Þjóðviljinn - 24.02.1957, Qupperneq 11
Sunnudagur 24. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11
FYRIRHEITNA
LANBEÐ
<•*.•> - . V
16. dagur
stofunni var gamalt hátt skrifborö meö háfættum stól.
Þetta voru einu húsgögnin, auk skólaborða barnanna,
sem voru of lítil til aö hægt væri aö sitja á þeim.
Mennirnir sátu því á trékössum eöa á gólfinu og ræddu
í notalegri vímu um störf sín og ástandið í sveitinni.
Samræöurnar þennan laugardag höfðu veriö lamandi.
Þær höfð’u einkum snúizt um komu ameríkananna og
þá ringulreið sem hún gat haft í för meö sér. Jafnvel
fréttirnar um hækkandi ullarverö höföu ekki getaö'
dregiö úr kvíðanum, því aö fjármálin á Laragh höföu
um langt skeið veriö í svo góðu lagi, að érigin ástæöa
var aö hafa áhyggjur af þeim. En þrátt fyrir þaö, fannst
þeim tortímingin nú blasa viö. Olíustaffsmennirnir
myndu eyðileggja Laragh, menriirriir í skúrnum voru
ekki í minnsta vafa. um þaö. Auk þess: myndu Stanton
Laird og félagar hans hugsa um það eitt aö.t^eia hverh
einasta kvenmann á. búgaröinum, hvítan sem svartan
„Eg held aö guö almá,ttugur hafi sent okkur þá til að(
reyna okkur,“ sagði Pat. „Þetta er refsing’ fyrir dauöa-
syndir okkar, sem Faöir Ryan er alltaf að áminna okk-
ur um og segir aö muni leiða okkur 1 giötun.r‘
„Þetta fylgir allt leikreglunum,“ ::sa|'öi Tom Regan
þungbúinn. Þeir drógust í rúmið klukkan hálfeitt um
nóttina, gagnteknir örvæntingu.
Óhófleg áfengisdiykkja hafði aldrei lagt Pat Regan
í rúmið daginn eftir. Hinn risavaxni skrokkur hans
þoldi allt sem hann hauð' honum, Vonsvikinn yfir hegð-;
un guös viö mennina, leitaöi hann huggunar í dýrarík-
inu. Hann elskaöi öll dýr og var góöur við þau. Venju- j
lega var alltaf lítil kengúra hoppandi fyrir framan í- j
búðarhúsið á Laragh. Hann var vanur aö kaupa þær af j
fjárhirðunum. Kengúrur voru reyndar plága á Laragh. j
því að þær átu fóörið sem fénu var ætlað og þær tímg-
uðust ótrúlega ört. Reganbræöurnir voru dugandi bænd-
ur og þoldu ekki kengúrurnar. Ööru hverju skrifaöi
dómarinp bréf þar sem farið var fram á leyfi tii aö
skjóta hinar friöuðu kengúrur, og einu sinni á ári kom
leyfi til aö skjóta hundraö þeirra. Meö þetta opinbera
leyfi aö bakhjarli var síðan skotiö af hjartans lyst all-
an ársins hring, og þaö kom iöulega fyrir aö þúsundum
væri útrýmt á ári. En þaö kom oft fyrir að ungi fyndist
hjá dauöri móöur, og ef engin lítil tamin kengúra var
á Laragh í svipinn, var fariö með ungann heim og
hann geröur að heimaalningi. Seinna ó ævinni hvarf
hann út á sléttuna og bar trúlega beinin nokkrum mán-
uðum síðar við veiöarnar sem áttu aö halda kengúrun-
um í skefjum.
Hoppandi kengúrurottan var síöasta afrek Pats. Hann
gat tamiö hvaöa dýr sem var. Hann hafði fundið ung-
ann, þegar hann var ekki nema tveggja þumlunga
langur hjá vindmyllu sem dældi vatni upp úr einni af
borholum hans, og hann haföi tekið hann með sér
heim í áhaldakassanum í bílnum, en hafði þó fyrst
fleygt burt verkfærunum og fóörað kassann innan með
blöðum af gúmtré.
Pat Regan las hvorki bækur né blöð og hánn nennti ekki
aö hlusta á útvarp. Einu áhugamál hans voru að temja
dýr og drekka romm. Vikum sarnan hafði hann fóöraö
rottuungann með dauöum bjöllum, osti og encalyptus-
brumhnöppum. Hún sat venjulega á öxlinni á honum
megnið' af deginum, hvort sem hann ók í vörubíl eöa
jeppa, eöa þegar hann var fínn maöur og notaöi Hum-
ber-Su]per-Snipe bílinn, sem keyptur var áiiö áöur og
geröi nú einkum gagn á Laragh sem var varpstaöur
fyrir hæsnin, sem sóttust eftir aö verpa í sætin þegar
gluggi hafði veriö skilinn eftir opinn. Þennan morgun
haföi hann dregiö sig í hlé út á veröndina bak viö
geymsluhúsiö ásamt rottunni, því aö hann var aö æfa
list sem átti að koma konu hans á óvart. I-Iann ætlaöi
aö kenna rottunni aö stökkva upp á öxlina á honum,
þegar hann kallaöi „hopp“, og honum var aö heppnast
þaö.
Þegar vörubílarnir nálguöust Laragh, sagöi Donald
Bruce, sem sat við hliðina á Stan: „Þér vitiö að þessi
búgaröar hafa allir sín sérkenni. Þér megiö ekki búast
við ööru Mannahill hérna.“
„Eg veit þaö,“ sagði Stan brosandi. „Herra Cope
minntist á það viö mig í gærkvöldi. Hann sagði aö þeir
væru írskir hérna.“
„Já. Þeir eru afar gestrisnir.“
Þeir óku þegjandi nokkra stund. Svo sagði, Bruce:
„Þér hafið vænti ég ekkert á móti því, aö ég skýri þeim
frá því aö þér drekkið ekki?“
„Eg væri yður einmitt mjög þakklátur fyrir þaö. Eg
sé áö þaö þykir undarlegt á þessum slóðum. En ég hef
óbeit á áfengi.“
„Þaö er allt í lagi," sagði herra Bruce sannfæringar-
laust. „Eg skal koma þeim í skilning um þaö. En áfengi
er þeirra skilningur á gestrisni. En þeir eru prýöilegir,
þegar máður kynnist þeim nánar. Mjög alúðlegir“.
„AUVðTegir?“
Afmælismót ÍR
í frjáisum íþrótturn innan-
húss 1957 fer fram að Há-
logalandi iaugardaginn 9„
marz n:k. og hefst kl, 20.0(1.
Keppt 'verður i eftirtöldum
greinum: hástökki, langstökki
og þrístökki. Keppt verður
um stökkbikar ÍR, sem sá í-
þróttamaður hlýtur, er flest
stig fær samanlagt í atrennu-
Jausu stökkunum.
Þátttökutilkynningar þurfa
að berast Guðm. Þórarins.
Box 581 í síðasta lagi 2. marz
n.k.
Stjórnin.
LIGGUS LEIÐíN
Flestar mæður verða siálfar að gera sitt
V
Wm !•,' ' 'y.'.ýi .- "• ',r'- ••••p/jb.V .
Móðir okkar
SÖI.VEIG SNORKA DÖTTIR
verður jarðsungin frá Selfosskirkju miðvikudaginíi* 27.
þ.m. kl. 1.30. Jarðsett verður í Laugardælum.
Kveðjuuthöfn fer fram í Hallgrímskirkju þriðjudag-
inn 26. þ.m. kl. 1.30 og verður henni útvarpað.
F.b. okkar systkinanna
(xiiðjón Vigtússoii.
Bílfen? austur verður á miðvikudag kl, 9.30 l'rá Bif-
reiðastöð íslands.
Það eru tveir flokkar vöðva
sem miklu máli skiptir að kom-
ist í samt lag eftir fæðiuguna.1
Það eru kviðvöðvarnir og leg-;
botnsv-öðvarnir. Editli Lykker- i
feldt skrifar um þetta í danska
ritið Móðir og barn og gefur
ýmsar góðar leiðbeiningar um j
leiðirnar til að ná góðum;
árangri.
Bæði fyrir fæðingu og meðan
á henni stendur skiptir miklu
máli að reyna að slaka á vöðv-1
upum í leghotninum, því að
við það verða þeir mjúkir og
teygjanlegir, svo að teygja j
þeirra nýtist út í æsar, en að
fæðingu lokinni verður að gera
allt til þess að þessir lang-
þreyttu vöðvar fái aftur festu
1 og styrk. Til þess þarl' að gera
nokkrar ákveðnar og nákvæm-
ar æfingar og minnast þess um
leið að vöðvarnif í legbotnin-
{um eru einhverjir þýðingar-
! mestu vöðvarnir í líkarna kon-
| nnnar og þeir sem einna mest
| reynir á.
| Slakir legbotnsvöðvar orsaka
| margvísleg óþægindi, segir Ed-
i ith Lykkesfeldt:
j 3. Móðurinni finnst sem inn-
yflin séu að ,,losna“.
2. Þeir get.a orsakað legsig
síðarmeir og annað slíkt.
3. Hjónabandssamlíf verður
! ófullnægjandi.
| 4:. Bakverkur og þreyta ai-
' mehnt.
i 5. Óþægindi við síðari þung-
anir.
:!
Langir listar skelfa
móðurina.
Greinin varar við því að taka
nmnninn of fullan. ]x>gar rætt
er um þær æfingar sem gefa,
þarf að lokinni fæðingu. Það^
gefi betri raun að gera fáar
æfingar oft en fjölmargar æf-
ingar með hangandi hendi.
Nú á dögum, þegar sængur-
konur eru yfirleitt látnar fara
framúr á öðrum eða þriðja
degi, er óþarfi að hafa eins
miklar áhyggjur af blóðrásinni
og áður var. En hér er þó
ekki tekið tillit til þeirra sér-
stöku tilfella þegar móðirin
þarf að liggja lengur af ein-
hverjum ástæðum.
Eftirfarandi þrjár æfingar
þarf aftur á móti helzt að
gera frá fyrsta degi, 6-8 sinn-
um hverja, með rólegum hraða,
og aðeins með nokkurra stunda
millibili.
1. Magaönduniu.
Maður liggur á bakinu í rúm-
inu með beygð hné og heldur
annarri hendi á maganum og
lyftir svo hendinni og ýtir
henni niður við útöndun, um
leið og maginn er dreginn inn
eins og hægt er.
Þessi æfing er hófleg og á-
gæt magavöðvaæfing, um leið
og lnm örvar blóðrásina til
i fótanna, því að hinn breytilegi
þrýstingnr á kviðarholið verk-
ar, sejy, „sqgdæla.
2. Tahgar$sl'i n gin.
Móðirin liggur á bakinu með
bein hné og ki;psslagðn ökla
og þrýstii’ fórunum sáman, um
ieið og liún þiýstir saman enda-
þarminum og öllum grindar-
botninum, bæði að framan og
aftan: „sogar hann að sér“.
Teljið hægt upji, að fjórnm:
1. Klípið saman.
2. Haldið spennunni.
3. Slakið á.
4. Hvílist.
Þessi æfing er afbragð fyrir
alla slaka grindarholsvöðva,
hvort sem um er að ræða sæng-
urkonur eða kohur á aldrinura
fj"rtíu til sjötíu ára sc-m
þjást oft af slökum voðviim
neðántil.
Til eru mörg dæmi um að
konur sem voru að þvi komnar
að ganga undir uppskurð við
legsigi eða höfðu ekki full-
komna stjórn yfir lokunar-
vöðvum blöðrunnar eða enda-
þarmsins, fengu bót á meinum
sínum með þjálfun á viðkom-
andi vöðvum.
3. „Rugguhesturinn“.
Nú eru hnén beygð að nýju,
þeim þrýst saman og grindar-
botninum lokað eins fast og
hægt er. Teljið aftur upp að
fjórum með hægð eins og áð-
ur, og æfingin er gerð 6—8
sinnum með rólegum, ruggandi
hreyfingum.
Æfing sem ætti að banna.
Ein er sú æfing sem víða er
notuð, en ætti í rauninni að
banna með öllu eft.ir fæðing-
ar, segir Edith Lykkesfeldt að
lokum, og það eru tvöfaldar
fótalyftingar. Þær styrkja að
vísu magavöðvana þegar báð-
I um fótum er lyft með bcin-
! um hnjám, en um leið reynir
1 mjög á hina slöku vöðva i
, grindarholinu og hætta er á að
, þeir ofþreytist enn meir og
dæmi eru til að legið hafi
skekkzt.
Þess í stað ættu konur að
ljúka æfingum sín.um nokkrum
sinnum á dag raeð því að
snúa sér við og leggjast. á mag-
ann. Það 'stuðlar s8 því að
legið færist í rétt horf með
lijálp þindarinnar. Með púða
undir magahum og annan undir
öxlunura — hinn síðarnefhda,
einkum ef brjóstin eru mjög
spennt af mjólk — er ágætt að
hvílast svo sem hálftíma í eiuu
í rennisléttu rúminu.
IWajnrt.inail tlMU Útueíapdl: Samcluinearílokkur alþííSu - 8ðs(al1staflokkurinn. — mtstlðrar: MaenÚB KJartansaoa
öJiOwsPsirSIFwi'l 'áb.l, Sleurftur OuAmúnclskon. - 'Prétlarltstjorl: Jðn BS«.rnoson._ — Blaðumcnn: Asmmnlur Slcur-
■** Iðns-'ion. Ouðmtmdur Vicfússon, ívar H. Jðnsson, Magpús Torfi Ólafsson. Slnurión Jðhannssou -
Auglýslricajitlörl: CJuSBtlr Magrmsson. - Bilstjðni, aíereiðsla, auBlýsingao, prentsmtKla: SkólavörðusMg 19. Siral 7000 1
llnutl- — Aslcriftarverft kr. X5 h m&n. i Reykjavík og nágrcnni: kr. 22 annarsstaSar. — Lausasöluv. kr. > T>rentsm ÞjöSctliana.