Þjóðviljinn - 24.03.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 24.03.1957, Síða 1
Sósí&listar í Reykjavík 1 Munið Fulltrúaráðs-. ogfo h'únaðarmannafundtnn ■/ annaðkvöld kl. 8.30 e.hl að Tjarnargötu 20. ' Fjölmennið og mœtiðl' stundvíslega. __ ] -----------------------< Simnudagur 24. marz 1957 — 22. árgangur — 70. tölublað Vélaiðnaður Breta frá Clyde- ósum til Soutliamptou lamaður Verkíall milljón vélsmiða og annarra verka- manna í iðnaðinum var algert í gær Mikill hluti brezka vélaiðnaöarins er nú lamaöur vegna verkfalls einnar milljónar vélsmiöa og annarra verkamanna í starfsgreininni. Verkfallið nær til tíu þunga- iðnaðarsvæða, frá Clydeósum í :SkotIandi og Belfast á .Norður- írlandi til Bristol í Wales og .Southampton á suðurströnd Eng- lands. Á mörgum þessum svæðum héfur vinna í skipasmíðastöðv- um legið niðri síðan á laugar- ■daginn í fyrri viku, Verkfallið sem hófst í gær nær til flestra tlugvélasmiðja í Bretlandi. Mesta verkfall síðan 1926? Verkfallsmenn krefjast .10% Ikauphækkunar. Semjist ekki :innan hálfs mánaðar munu tvær milljónir manna bætast í hóp verkfallsmanna. Fari svo, verð- ur þetta mesta verkfall sem háð hefur verið í Bretlandi eftir alls- herjarverkfallið árið 1926, íhaldsstjórnin styðiu- vinnuveitendur Gaitskell, leiðtogi Verkamanna- flokksins, sagði í ræðu á fundi í gær að grunur væri á því að brezka ríkisstjómin hefði stapp- að stálinu í vinnuveitendur og hvatt þá til að hafna öllum kröfum verkamanna. Hins vegar væri það stefna íhaldsstjórnar- innar síðan 1951 sem væri or- sök verkfallsins. Á þessum tíma hefði framfærslukostnaður auk- izt um 28%, og verðlag á mat- vælum um 41%. Þrjú erindi um æskulýðsmál haldin í St jörnubíói í dag | Mermingar- og friöarsamtök íslenzkra kvenna halda almennan fund um æskulýösmál í Stjörnubíói kl. 2.30 1 dag. Á fundinum verða flutt þrjú erindi. Þorvarður Örnólfsson Fást úrslit í skák- einvíginii í dag? Landsqangan Sjötta einvígisskák Friðriks Olafssonar og Hermanns Pilniks verður tefld í dag í Sjómanna- skólanum os hefst kl 1 síðdegis. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, standa leikar nú 1 svo eftir fimm skákir, að Pilnik hefur þrjá vinninga en Friðrik Um þessa helgi er búið að | tvo. Pilnik nægir þvi jafntefli ganga á 61 stað á landinu (um í da§ tu að bera sigur úr být- síðustu helgi 34). Alls hafa um 1 um í einvíginu. Vinni Friðrik 14.000 lokið göngunni (um síð- | hinsvegar þessa sjöttu skák Ustu helgi 9000), þar af 5.000 verða skákmeistararnir enn að | Reykvíkingar. Um helgina get- -i .. 7 . ,. i tefla tvær skakir til urslitá. Til ur fólk tekiÖ bátt í orön°*unni öandi miklum froöletk um plöntur og eldi peirra. Margir þessa hafa allar einvígisskákirn > ið skiðaskálana , náBgrefininu sérfrœðmgar munu taka til mals par á meðal grasa- ar unnizt á hvítt, en Friðrik og á íþróttaleikvanginum í f? cedijigurinn Ingólfu?' Davíðsson. j hefur hvítt í dag. jLaugardal. Það er mikil gróöursœld í ,,Flóru“ þessa dagana. Þessi mynd er af hluta þeirra margvíslegu pottplantna sem sýndar eru á plöntusýningu „Flóru“ í dag en hún verður opin til kl. 10 í kvöld. Þar verður útvarpað af segul- kennari ræðir um æskuna og áfengismálin; frú Katrín Smári ræðir um kvikmyndir og hasar- blöð og séra Bragi Friðriksson ræðir um tómstundaiðju. Einnig les Svala Hannesdóttir leikkona upp á fundinum. Eins og áður er sagt er þetta almennur fundur og öllum heim- ill aðgangur meðan húsrúm «1 leyfir. Fyrir skömmu kyngdi niðuí' feiknmiklum snjó á Siglufirðl svo miklum að víða náði hann> jafnt þökum húsa, sumstaðae þurfti að moka af þökuiuun sv» snjórimi sligaði þau ekki. Mynd- irnar liér að ofan eru teknar þá daga. Myndin hér fyrir ofaá sýnir börn, er skemmta sér auð- sjáanlega vel, sitjandi í snjóiiuun, er nær upp á miðjan gaflglugga.- á risi hússinns. — Hin myndia sýnir mann sem er að koma úf úr aðgerðarhúsinu á bátabryggj- unni — og sézt að snjóriin* beggja vegna traðarinnar sem rudd hefur verið nær manninunii langt upp fyrir höfuð. Misjafn afli Dável aflaðist á Vestroa.nna- eyjabáta í fyrradag og fengu rnargir bátar 8—10 lestir og sá aflahæsti - 27 lestir. Sandgerðisbátar öfluðu held- ur betur í fyrradag en und- anfarna daga. Fengu flestir um 3 lestir og sá aflahæsti 10 lestir. Þeir bátar sem komn- ir voru að í Sandgerði laust fyrir klukkan 18 í gær höfðu sáralítinn afla. Afli var fremur tregur hjá Þorlákshafnarbátum í fyrra- dag, 4—13 lestir á bát. í gær var sjóveður slæmt, fóru Þor- lákshafnarbátar ekki út fyrr en á ellefta tímanum, gátu dreg- ið aðeins nokkur net og fengu lítinn afla. 29 bátar voru á sjó frá Grindavík í fyrradag og fengu samtals 178.5 lestir eða rúmlega 6 lestir hver að Bráln mikla yfir Gullna hliðið skalf eins og hrísla í vindi 49 jarcSskjálffakippir mœldusi I San Francisco á sjö fimum i fyrradag íbúar San Francisco urðu skelfingu lostnir í fyrradag þegar jöröin tók aö titra undir fótum þeirra, múrar aö springa og skýjakljúfar aö svigna. Borgarbúum varð hugsað til hinna skelfilegu daga árið 1006, Síðustu tónleikar1 Mindru Katz hér 1 annað kvöld 1 Rúmenski píanóleikarinn Mln- dru Katz heldur síðustu tón- leika sína liér að þessu sinni annað kvöld kl. 7 í Austurbæj- arbíói. Katz hélt í síðustu riku tvenna tónleika fyrir sfcyrktar- félaga Tónlistarfélagsins \i?S- injög mikla hrifningu áheyr- enda. Efnisskrá tónleikanna annað kvöld er mjög fjölbreytt: Þrjú verk eftir Bach: Tokkata og fúga í D-dúr, Sálmforleikur í g-moll og krómatísk fantasía og fúga, 32 tilbrigði í c-moll eftir Beethoven, Pólónesa í As- dúr op. 53 eftir Chopin, Nokt- úrna eftir Fauré, „Laideron- ette, imperatrice des Pagodes** eftir Ravel, Þrjár prelúdíur eft- ir Kabalévskí og Tokkata eftir Katsjatúrjan. Sósíalistar, Hafnarfirði Áríðandi félagsfundur verður að Strandgötu 41 kl. 8.30 ann- að kvöld. Fjöhnenuið. — Stjórnin þegar borgin lagðist að miklu leyti í eyði af volum jarð- skjálfta og eldsvoða, sem staf- aði af honum. Jarðskjálftamælar Kaliforn- íuháskóla mældu 49 kippi á sjö klukkustundum, og voru sumir þeirra meðal þeirra hörðustu sem komið hafa á þessum slóð- um í 30 ár. Framhald á 5. síðu Japanar vilja ekki fara í hernaðarbandalag Kjshi, forsætisráðherra Japans, lýsti því yfir í Tokío í gær að japanska stjórnin væri alveg andvíg því að Japan gerðisÉ aðili að Suðaustur-Asíubandalaginu. Vitað er að BandaríkinÉ hafa lagt að Japönum að gerast aðili að bandalaginu, en hlut- leysisstefnan á miklu og vaxandi fylgi að fagna í Japan* eimiig iuuan stjórnarflokkanna, ^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.