Þjóðviljinn - 24.03.1957, Side 12

Þjóðviljinn - 24.03.1957, Side 12
í gðnviuiN Hinn 18. þ.m. opnaði Tékk-1 netk- íslenzka menningarsam- bandið gluggasýningu í sýning- arglugga Málarans í Banka- str:eti. Til sýnis eru margskonar þjoðlegir munir og handíðir frá Tékkóslóvakiu svo sem kera- miic, bast og tréskurður, hand- unnir dúkar, fjöldi af brúðum í þjóðbúningum ásamt myndum og mörgu fleiru. Kjartan Guðjónsson listmál- ari setti sýninguna upp og hef- ur hún vakið sérstaka athygli vegfarenda fyrir hve smekk- lega og vel öllu er fyrir komið. Á lcvöldin milli kl. 8 og 9 eru sýndar stuttar kvikmyndir í glugganum frá Tékkóslóv- akíu. Suiumdagur 24. xnarz 1957 — 22. árgangur — 70. tölublað Þáitiaka iiéðan takmörkuð við 200 — en 90 liaía þegar sent umséknir Dagana 28. júlí til 11. ágúst í sumar verður haldið I Moskva alþjóð’legt æskulýðsmót á vegum Alþjóðasam- bands lýðræðlssinnaörar æsku (World Federation of Democratic Youth) og Alþjóðasambands stúdenta. Er mót þetta 6. í röð'inni slíkra móta, en síðast var slíkt mót haldiö í Varsjá árið 1955. Gert er ráð fyrir að mótið sæki 30 þúsund þátttakendur frá flestum löndum heims, auk mik- ils fjölda- æskufólks úr Sovét- ríkjunum. Tilgangur mótsins er, Kvikmyndasýning MÍR í dag: Dýralíf í Norður- höfum Reykjavikurdeild MÍR hefur ikVikmyrvdasýningu í 'Þingholts- ■stræti 27 kl. þrjú í dag, og -vegna fjölda áskorana verður nú :Sýnd myndin: Dýralít í Norður- íhöfum, ejn fegursta og bezta náttúrufræðikvikmynd sem gerð <haíur verið í heiminum. Auka- mynd verður fréttamynd frá Moskva. Finnlandskvöld í Tjarnarkaffi Skemmtikliibbur Norræna fé- lagsins efnir til samkomu í Tjarnarkaffi þriðjudaginn 26. l»m. kl. 8.30. Sá fundur verður helgaðui' Fiunlandi. Dagskrá: Ávarp, Sveinn Ás- geirsson, ritari Norræna félags- ins; erindi, með litskuggamynd- um, um Finnland er Kaj Saarn- ila stud. mag, flytur. Karl ís- feld les- úr Kaievalaþýðingu sinni. Þá sýna G finnskar stúlk- ur þjóðdansa í finnskum þjóð- búningum. Þá verður dansað. — Auk þess verður almennur söng- úr og eru gestir hvattir til að hafa Nordens Sángbok með sér. Gestakort (verð 20 kr.) verða afhent við inngangin,n. Þau gilda að þessum fundi og geta einnig skoðast sem helmingur ársgjalds til Norræna félagsins 1957. Þeir ,sem tóku þátt í kvöldskemmtun E19. febrúar sl. eru hvattir til að hafa gestakort frá þeim fundi aneð sér, gilda þau sem lielming- rur árgjalds og verða því afhent ( árskort Norræna félagsins 1957., Er mest byggt úr ónothæfri möl? Enn er frestað ákvörSun um hvort faka skuli upp samvinnu um nákvœma efnisleit í umræðum á bæjarstjórnarfundi s.l. fimmtudag um sandnám bæjarins kom það fram að möl sú sem ílutt er til bæjarins til bygginga sé stórgailað efni og lítt eða ekki hæft. Tillögu sína um samvinnu 1 farið til byggingarefnis hér í bæjarins við rannsóknarráð rík- j Reykjavík er slíkur malarhjalli, isins um leit að nýju sandnámi, og liefur efnið verið rannsakað flutti Einar Ögmundsson 21. J og talið - stórgallað ef elclci ó- hæft. Þá minnist hann á að bærinn hefði keypt Tungumela fyrir ærið fé fyrir nokkrum árum, en efnið jafnvel reynzt ónot- hæft til ofaníburðar. I febrúar s'.l. A fimmtud. skýrði ‘ borgarstjóri frá því að umsögn1 bæjarverkfræðings lægi fyrir um tillögu Einars. Skýrsla hans um sandnám væri svo löng að ekki væri hægt að. lesa hana1 upp, en ógerningur að fjölrita hana, þar sem hún hefði borizt A ð.ð latd skeikd kvöldið áður. Borgarstjóri kvað bæinn og rannsóknarráð hafa * haft „nokkra samvinnu“ um þetta efni síðan 1951. Svo taldi hann upp afrekin. Það hefði verið leitað að möl, ekki aðeins í ná- grenninu heldur og austan- aðar Iðnaðardeildar Atvinnu- dð sköpuðu? Einar gat þess að fram kæmi í skýrslu verkfræðingsins, að rannsóknir eða leit efnis, hefði fyrst og fremst miðazt við yfir- borðsrannsóknir og teldi verk- fræðingurinn nánari rannsóknir fjalls og í Borgarfirði og skip j œskile»ar' Rannsóknirnar hafa fengin til að dæla upp sandi af lverið Þær að jarðfræðingur Iðn- hafsbotni. Kvaðst hann vilja fresta þessu máli. Einar Ögmundsson kvað það viðurkennt í slcýrslu verlcfræð- ingsins að sandnám væri alger- lega á þrotum. Hinsvegar væru tvö einlcafyrirtæki starfandi er hefðu tryggt sér nokkrar nám- ur. Ástæðdn dugljós. Hann kvað svæði þau er nefnd hefðu verið í nágrenni bæjarins ekki hafa verið rann- sökuð til fullkominnar hlitar. Einmitt þess vegna hefði til- laga sín verið fhitt, því þar sem ííeykjavík ætti ekki við- komandi landsvæði hefði liún viíanlega enga heimikl til framkvæmda á rannsókmun þar, þá heimild hefði hinsvegar rannsóknarráð ríkisins, einmitt hessvegna kvaðst Einar hafa flutt tillögu sína uin samvinnu við það. Er byggt úr óhæíu eíni. Einar kvað allþykka mel- hjalla í landi Esjubergs og Móa á Kjalarnesi. Aðalnáman Bcm notuð hefur verið undan- deildar Háskólans hefur athug- að lxvar malarhjallar væru á leið inni frá Reykjanesskaga vestur hjá Hafnarfjalli. Sýnishorn hafa verið ransökuð, mjög víða mun aðeins um byrjunamumsóknir að ræða. Verkfræðingurion seg- ir m.a.: „Sýnishorn sem tekið var í Esjubergsmel nálægt veg- inum, reyndist ekki vel við veðrunarprófun“. Hve lengi á ]>að að ganga að efni sem talið er lélegt sé fyrst og fremst notað, — og ekkert aðhafzt ‘ til að finna betra efni? Það virðist varla stætt á öðru eii hefja skipulagsbundna og nákvænia leit að góðii bygging- arefni. Hvdðd sdnd áttí dð þvo?! Þá minnti Einar á að bærinn hefði keypt sandþvottavélar fyrir fáum árum. Kvað hann það að sjálfsögðu hafa verið þarft verk, því framleiðsla Fraiiiliald á 3. siðu. Leikiélag Reykjavíkur sýnir á miðvikudagirin Browningþýðinguna — eftir Terence Rattigan og HÆ, ÞARNA ÚTI eftir William Sarojan Leikfélag' Reykjavíkur hefur frumsýningu á Browning- jþyðingunni eftir Terence Rattigan n.k. miðvikudagskvöld. Leiksýningin tekur tæpar tvær stundir og verður því einnig frumsýning á stuttum einþáttung: Hæ, þarna úti, eftir William Sarojan. Browningþýðinguna liefur B.jarni Benediktsson frá Hof- teigi gert, en Einar Pálsson hefur þýtt Ilæ, þarna úti. — Báðir þessir leikir hafa verið fluttir í útvarp hér áður. Mun það í fyrsta sinni að sýndur er hér á leiksviði leikur sem áður hefur verið fluttur hér í útvarp. Gísli Halldórsson er leikstjóri Browningþýðingarinnar, en að- alhlutverkin leika Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Þor- steinn Gunnarsson, en það er ungur menntaskólanemi, nýr á leiksviði nema hann mun hafa leiðið í barnaskólaleikjum. Önnur hlutverk leika: Einar Ingi Sigurðsson, Steindór Hjör- leifsson og Sigríður Hagalín. Hæ, þarna úti. Leikstjóri að Hæ, þarna úti er Jón Sigurbjörnsson. Aðal- hlutverlcin leika Steindór Hjör- leifsson og Margrét Guðmunds- dóttir. Önnur lilutverk leika Valdimar Lárusson, Theódór Iíalldórsson og Sigríður Haga- lín, — Jón Þórarinsson hefur samið tónlist við Hæ, þarna úti. Leiktjöldin hefur Magnús Pálsson málað. að efla kynni æskufólks allra landa. Dagskrá mótsins verður mjög f.iölbreytt. Meðal annars munu kórar, þjóðdansahópar, einsöngv- arar og hljóðfæraleikarar frá flestum þátttökulöndum koma fram. Þar verða og ýrnis konar kynningafundir, íþróttakeppnir, listakeppnir, málverka- og ljós- myndasýningar, svo að dæmi séu nefnd. Ákveðin hefur verið hámarks- þátttaka frá hverju landi og verður íslenzki þátttökuhópurinn takmarkaður við 200 manns. Öllum æskulýðssamtökunx er heimil þátttaka í mótinu, en frumkvæði að undirbúningi þátt- tökunnar frá íslandi hefur Al- þjóðasamvinnunefnd íslenzkrar æsku. Ekki er enViþá eridanlega vitað hvaða íslenzk samtök önn- ur muni taka þátt í mótinu. Allir á aldrinum 14—36 ára geta sótt um þátttöku í mótinu. Alþjóðasamvinnunefnd íslenzkr- ar æsku hefur í sambandi við undirbúning mótsins opnað skrif- stofu í Aðalstræti 18, Reykjavík og tekur á móti þátttökubeiðn- um. Hafa þegar borizt yfir 90 umspknir. Fyriflesiur ubii nytseini * skeldýra Hið íslenzka náttúrufræðifé- lag heldur fræðslufund á morg- un 25. marz kl. 8.30 í fyrstu kennslustofu Háskólans, Flytur þó Ingimar Óskarsson, grasa-. fræðingur, fyrirlestur um nyt- semi skeldýra. Árlega eru haldnir margir fræðandi fyrirlestrar um nátt- úrufræðilegt efni á vegum fé- lagsins. Eru þeir flestir í Há- skólanum síðasta mánudag hvers vetrarmánaðar og ævinlega mjög vel sóttir. Síðasta erindi, sem flutt var á vegum félagsins var um jurta- leifar frá Bergþórshvoli á sögu- öld. Marga mun fýsa að heyra Ingimar Óskarsson tala um hin ýmsu not, sem hafa má af skél- dýrum, til skrauts og gagns. Er öllum unnendum riáltúrufræða heimilt að koma og gerast með- limir Náttúrufræðifélagsins. Eldur í Magna gamla Klukkan hálf fjögur i gær- dag var slökkviliðið lcvatt að dráttarbátnum Magna gamla. Hafði verið kveikt í hjörgunar- beltum í lúkarnum og varð af mikill reykur, en skemmdir elcki teljandi. Talið er líklegt að börn hafi verið þarna að verki.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.