Þjóðviljinn - 02.04.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 2. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (T
Á aldarafmœli Mendeléeffs 1934 minntust
Sovétríkin hans m.a. með pví að gefa út
frímerki með mynd af honum. Bakgrunn-
wr myndarinnar er frumeindataflan sem
hann bjó til.
SpámaÓur í vísindum
FIMMTUGÁSTA ÁRTÍÐ
MENDELÉEFFS
eftir Óskr B. Bjarnason
FTestir þeir sem einhver
kynni hafa ,af náttúruvísind-
um kannast við nafn Mendel-
éeffs. Hann var eitt af hinum
„stóru nöfnum" í vísindum
nitjándu aldar. Kunnastur varð
•hann fyrir frumefnakerfið,
sem við hann er kennt Það
vakti einkum mikla furðu vís-
índamanna er hann notaði
þetta kerfi sitt til að segja fyr-
ir um tilvist óþekktra frum-
efna, um eiginleika þeirra og
sambanda þeirra. Og það vakti
jafnvel enn meiri furðu síðar
er þessi efni fundust og spá-
sagnir hans reyndust nærri ná-®"
kvæmlega réttar. Þetta mátti
telja til æsifregna í vísindum.
Hefðí sjálfsagt verið efni í
forsíðufrétt með stórri fyrir-
sögn nú á dögum, líkt og sumar
uppgötvanir í atómvísindum.
Það er kunnugt að frumefn-
unum má skipta í 8 hópa efna
sem eru innbyrðis skyld eða lík
að eiginleiKum.
Þýzkur efnafræðingur að
nafni Döbereiner benti á það
þegar árið 1839 að oft eru tvö
eða þrjú frumefni furðu lík
hvert öðru í samböndum
Englendingur að nafni New-
lands fann þá upp á því að
raða frumefnunum í töflu eftir
vaxandi atómþyngd og komst
að því að sömu eða svipaðir
eiginleikar endurtóku sig við
8-unda hvert fioimefni. Hann
hélt fyrirlestur um þetta í
brezka efnafræðingafélaginu
árið 1866. Svipaðir eiginleikar
endurtaka sig við 8-unda hvert
frumefni sagði hann. Hann
líkti þessu við tónskalann. Á
sama hátt og 8 nótur eru í
einni áttund, þannig eru eigin-
leikar frumefnanna bilkvæmir
með bilinu 8, sagði hann Hin-
um lærðu mönnum sem á
hlýddu fannst ekki mjög til um
þessi fræði og gerðu óspart
gys að fyrirlesaranum: Vildi
hann ekki heldur reyna að
raða frumefnunum eftir staf-
rófsröð og sjá hvað fengizt
ut úr þvi? Að vísu sæmdu þeir
NéwTands heiðursmerki 20 ár-
uin siðar.
En nú kemur hinn frægi
rússneski spámaður Mendeléeff
til sögunnar. Reyndar ber einn-
ig að nefna Þjóðverjann Loth-
ar Meyer sem var að glíma við
þessi sömu viðfangsefni og
komst að svipaðri niðurstöðu
um sama leyti. Það skeður ein-
mitt oft þegar miklar upp-
götvanir eru á döfinni, þá eru
menn í ýmsum homum heims
að gera sömu uppgötvunina
nærri samtimis.
Mendeléeff birti uppgötvun
sína seint á árinu 1869, fyrst í
fyrirlestri í félagi rússneskra
Margt er skrítið í kýrhausn-
um, eins og Sigurður Bjama-
son segir. Á
sunnudagskvöld
Síldveiði er Bjöm Th. úti
og á Valhúsahæð,
spásagnir Þar sem maður-
inn í kvæði
Steins var kross-
festur; síðan fer hann að skoða
apótek Bjarna Pálssonar, og
litlu seinna rekst hann á lög-
regluþjón að éta hákarl upp úr
urðinni á Nesinu. Sama kvöld
er Gestur hjá spákonu, sem
segir stéttarbræðmm Sveins
Benediktssonar fyrirfram hvort
það verði „síld í ár“; og fara
þeir ekki á síld nema út á
góða spádóma. Þá kemur ung
stúlka sem fær að vita að „það
verður sérstaklega sniðugt hjá
þér á laugardagskvöldið kemur,
þú ferð ekki snemma að hátta
á sunnudagsnóttina". Þátturinn
klykkir út með hlátri Einars
í Hvalnesi; en gamli maðurinn
hlær eins og 150 manns, svo
gamall skólabrandari sé hag-
nýttur í síðasta sinn.
Það var mikið um ferðalög
í útlöndum í liðinni viku.
Vigfús á Hreða-
vatni fór til Ríó,
Flórar í með viðkomu í
sovét- Lissabon þar sem
fjósum ókennd kona á
strætiriu bauð
honum að gerast
veitingamaður í nýjum stíl, en
Vigfús afþakkaði gott boð. Síð-
ar mun háfa verið sagt frá
Dölunum í Svíþjöð, en í milíi-
efnafræðinga og síðar á prenti.
Eins og Newlands raðaði
hann frumefnunum eftir vax-
andi atómþyngd. Hann fór þó
ekki stranglega eftir þyngd,
en fremur eftir eðliseiginleik-
um efnanna. Og þar sem eyður
voru í kerfið gerði hann ráð
fyrir að væru sæti óþekkfra
frumefna eins og áður var
sagt. Þremur þessara efna gaf
hann nöfn eftir næsta frum-
efni á undan í töflunni og lýsti
því nákvæmlega, hverja eigin-
leika þau og sambönd þeirra
myndu hafa. Þessi efni voru
eka-alumíníum, sem fannst árið
1875 og var þá nefnt gallíum,
eka-bór, sem fannst 1879 og
nefndist skandíum og eka-sili-
síum sem fannst 1886 og nú
nefnist germaníum. Þegar
Mendeléeff setti fram kerfi sitt,
voru þekk* frumefni 63 talsins.
Árið 1882 voru þeir Mendeléeff
og Lothar Meyer báðir sæmdir
heiðursmerki brezka vísindafé-
lagsins. Mendeléeff hlaut auk
þess margskonar aðra viður-
kenningu fyrir vísindastörf sín.
Spádómar hans um hin ó-
þekktu efni höfðu rætzt ótrú-
lega fljótt, miklu fyrr en hann
hafði sjálfur búizt við.
Mendeléeff sagði svo sjálfur
um þetta síðar: „Þegar ég birti
árið 1871 ritgerð mína um
notkun frumeindakerfisins til
að ákveða eiginleika frumefna
sem þá voru óþekkt, datt mér
ekki í hug að ég mundi lifa
það að sjá þessa staðfestingu
á gildi frumeindakerfisins." En
það fór svo. Nú á dögum
hafa loks verið búin til ný
frumefni, trans-úranefnin, sem
ekki eru til í náttúrunni, og
eiga sæti ofan við töflu Mend-
eléeffs. Maður gæti hugsað
að jafnvel Mendeléeff hefði
þótt það ótrúlegir hlutir.
&
tíðinni flutti Þorsteinn á Vatns-
leysu erindi tfá Rússlandi. Eins
og vænta mátti ræddi formað-
ur Búnaðarfélagsins' aðallega
um búskapinn undir ráðstjórr.
Var ræða hans bráðfyndin,
svo torvelt var að geta sér til
hvenær hann talaði í alvöru
og hvenær í spaugi; og er
þetta þeim mun athyglisverð-
ara sem lífsgleðin hefur aldrei
verið hin sterka hlið Búnaðar-
félagsins. Þó mátti ráða í það að
fyrirlesara félli ekki vel við
samyrkjubúskap, sem hann
kvað okkur „svo framandi"; en
einkum þóttu honum flóramir
í fjósum kommúnista ískyggi-
lega hreinir og allt öðru vísi
en í Biskupstungum. Að lokum
sagði hann nokkuð frá víð-
kunnri gestrisni konu sinnar.
En „bændavika Búnaðarfé-
lagsins" hefur líka staðið yfir,
og þar talaði
Gunnar Bjama-
Óvœntur son um þann bú-
liðsaúki skap sem okkur
Þorsteini á Vatns-
leysu er ekki
framandi: þann íslenzka. Og
Gunnar fann sitthvað athuga-
vert við íslenzka búskapar-
hætti, svo í Andakíl sem í
Biskupstungum; og viti menn:
Mendeléeff vann sér margt
fleira til ágætis en uppgötvun
frumeindakerfisins. Hann kom
til dæmis á nýjum og bættum
aðferðum í vinnslu jarðolíu í
Rússlandi og það var fyrir hans
tilstilli að byrjað var á starf-
rækslu olíulindanna miklu við
Bakú. Hann setti fram sér-
staka hugmynd um myndun
jarðolíunnar, nefnilega að hún
væri mynduð við áorkan vatns
á karbíða djúpt í jarðlögum.
Þetta er þó ekki talið rétt nú á
dögum heldur sé olían mynduð
við ófullkomna rotnun smálíf-
vera. Mendeléeff var ekki allt-
af samþykkur nýjum hugmynd-
um í vísindum, sem þó reynd-
ust síðar miða til mikilla fram-
fara. Hann var til dæmis and-
vígur kenningum Arrheníusar
um rafklofnun í vatnsupplausn.
Og hann vildi heldur ekki fall-
ast á það að frumeindakerfi
hans styddi þá hugmynd
Prouts, sem hann setti fram
1815, að vatnsefni væri nokk-
urskonar frumeind allra efna.
Dmítrí Ivanovitsj Mendeleéff
fæddist 8. febrúar 1834 i borg-
í lok máls síns lagði hann til
að hér yrði stofnað til sam-
yrkjubúskapar! Gunnar er að
vísu svo traristur sjálfstæðis-
maður að hann nefndi ekki
þetta skelfilega orð, heldur tal-
aði hann um hlutaskiptabú-
skap, en það var þó samyrkja:
10 bændur eiga að vera saman
um bú, en 5—10 bú skulu
mynda hverfi og hús þessara
50 til 100 bænda standa saman
í þorpi o. s. frv. Hefur hinum
alþjóðlega kommúnisma, sem
stefnir að því að breyta hinum
frjálsa einyrkja í múgsál, þann-
ig bætzt óvæntur liðsmaður á
Hvanneyri í Borgarfirði, og er
þess að vænta að forusta hins
lýðfrjálsa Búnaðarfélags í
Lækjargötu kveði þessa óþjóð-
legu hugmynd skjótlega niður.
Svo flutti Rannveig Tómas-
dóttir síðara erindi sitt um
Níl, og einnig hún
ræddi nokkuð bú-
Og bú- skaparhætti —
skapur ekki íslenzka né
enn rússneska, heldur
egypzka. Sú var
t.d. tíðin að ensk-
ir fjárplógsmenn lögðu hina
frjosömu komakra Egyptalands
undir , baðmull, þegar hægra
var að græða á henni en hveiti;
inni Tobolsk í Síberíu og var
yngstur 14 systkina. Þegar fað-
ir hans, sem var kennari við
gagnfræðaskóla þar í borg, dó„
fluttist fjölskyldan til St. Pét-
ursborgar. Móðir hans lagði1
mjög hart að sér til að koma'
þessum yngsta syni sínum til'
mennta. Kom hún honum f'
skóla í St. Pétursborg til að
nema náttúruvísindi og dS
skömmu síðar. Heilsa Mendel-
éeffs var einnig veil um tíma,,
en hann fékk þó lokið háskóla-<
prófi með ágætum.
Síðan stundaði hann kennslu—
störf í Pétursborg um nokk-<
urt skeið. Honum var þó veitt-
ur styrkur sem gerði honumá
fært að dveljast um tvö ár £í
Heidelberg í Þýzkalandi, þar,
sem hann vann að vísindastörf-*
um. Var hann samstarfsmaður
tveggja frægra vísindamanna S
þeim tíma, þeirra Kirchhoffs
og Bunsens-. Þrjátíu og eins árs
að aldri varð hann prófessor
við háskólann í Pétursborg
Því embætti gegndi hann uiri1
aldarfjórðungsskeið eða til ársr-
ins 1890 að honum var viki®
frá vegna afskipta af stjóns-*
málum, en hann var ekki mjög?
vinsæll af þáverandi valdhöf—
um Rússlands. Hann var®
skömmu síðar forstöðumaðmí
löggildingarstofnunar fyrir vofi
og mæli, og því starfi héltt
hann til dauðadags.
Mendeléeff var með afbrigð-
um fjölhæfur vísindamaður ogí
mjög hugmyndaríkur, mikilf
kennari og rithöfundur.
Kennslubók hans, Grundvalt*
aratriði efnafræðinnar, varj
þýdd á mörg mál og hefur ver-
ið nefnd gullnáma frjórra hug-
mynda í efnavísindum.
Mendeléeff lézt í St. Péturs—
borg 2. febrúar 1907, sjötíu ogg
þriggja ára að aldri.
síðan hefur sultur verið dag-
legt brauð í Nílardal. „Egypzkf
bóndinn hefur alltaf þrælað
mikið, meira fyrir aðra
sjálfan sig“, sagði Rannveig.
og hef ég „hvergi séð örsnauð-
ari verur en hinn egypzkafc
bónda“, meðalaldur hans er 2tK
—30 ár; „þar þræla þreytti®
menn í þungri mold“. Erindið
var frá listrænu sjónarmiði eittf
hið snjallasta sem ég hef heyrtf
Rannveigu Tómasdóttur flytja.
í einu lýriskt og dramatískt;
en því miður minntist hún ekkf
á kúaklósettin í EgyptalandF,
þannig að við Þorsteinn S
Vatnsleysu getum ekki tekiflt
afátöðu til egypzkra búnaðar-
hátta að svo stöddu.
Þegar leikriti Shaws lauk &■
laugardagskvöldið, tók ég að
spyrjast fyrir urrí
þungamiðjuna f
leiknum af því éa
fann hana ekkf
sjálfur. Þeir, sení
ég spurði, gáfui
jafnmörg og jafn-
og þeir sjálfiíj
eru — ég var engu nær. É
fyrramorgun bar þungamiðjunri
enn á góma yfir kaffinu, ogí
þá kom fjórða hugmyndin £
viðbót við hinar þrjár; sem sé:
engar öruggar heimildir ung
þungamiðjuna. Eg er að segjas
að ég fann ekki púðrið í leikri-
um; og er þannig ein stoð emfi
runnin undir þá syndsamlegu
skoðun mína að Shaw hafi veiy
ið dálitið ótraust skáld — ém
bið yður að fyrirgefs BJDt-
Ur útvarpsdagskránni
Það er
aldrei að
vita
ólík svör