Þjóðviljinn - 02.04.1957, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (lf
i:
FYRIRHEITNA
46. dagur
„Ágætt“, sagði.hann og settist. ,,Um hvað eigum við
að tala?“
Hún fór aö hugsa um bandarísku myndabloðm og
allt það sem hana langaði til að spyxja hann «m. Hún
sagði: „Stan. Hefurðu nokkurn tírna staðið á vatns-
skíðum?“
Hann leit undrandi á hana. Það var svo óendanlega
langt héðan frá Lunatic, þar sem piltur var að deyja. úr
þorsta og til Wallowa-vatnsins í svölu fjöllunum, þar
sem löðrið lék um vatnsflötinn. „Áttu við — á eftir vél-
báti?“ sagði hann. „Eg gerði það einstöku sinnum á
sumrin þegar ég kom heim í ieyfi úr liáskólanum."
„Eg hef bara séð þaö á kvikmyndum og það var grein
um það í einu blaðinu,“ sagöi hún. „Er það ekki af-
skaplega skemmtilegt?"
Hann brosti. „Jú, þaö er gaman. Fer fóik ekki á vatns-
skíðum 'hér á landi.“ -
,,Það er ekki hlaupið að því þar sem ekkert vátn er,“
sagði hún og hann hló aftur.
„Eg sá fólk einu sinni gera það í Perth,“ hélt hún
áfram. „Mig langaði svo til að reyna.“
„Við gerum það einstöku sinnum,“ sagði hann.
„Á vötnunum kringum Hazel?“
„Já.“
„En hvar er hægt að fá bát? Er hægt að fá leigðan
bát á vatninu?“ &
,,Já, það er víst ví$ast hvar hægt að fá leigðan bát,“
sagði hann. „En ég veit annars ekki mikið um það. Mað-
ur þarf bát með stórum utanborðsmótor, tuttugu og
fimm hestafla eða þar um bil. Flestir eiga sinn eigin j
bát.r‘
Hún hnyklaði brýnnar. „Eigin bát? Átt pú líka bát?“
„Já, auðvitað,“ sagði hann. „Flest íólk í Hazel geym-
ir víst bát í húsagarðinum bakviö húsið. Hann stendur
á kerru sem fest er aftaní bílinn þegar maður fer í veiði-
ferð.“
„Á — venjulegt fólk — svona báta?“ spurði hún.
Heimur veruleikans og heimur myndskreyttu tímarit-
anna runnu saman í eitt fyrir henni. „Lærðir þú að
standa á vatnsskíðum á eftir ykkar eigin bát?“
,,Já, já,“ sagöi hann. „Pabbi á stóran mótor. Hann
kenndi okkur þaö eitt sumarið uppi við vatnið. Við
áttum þann mótor í mörg ár, en nú er hann víst búinn
að skipta á honum og minni mótor. Eg tók ekki eftir
honum þegar ég var heima síðast. Lítill mótor er betri
þegar farið er út að veiöa. Það er líka auöveldara að
fást við hann.“
„Segðu mér eitt,“ sagði hún. „Hvernig stendur maður
eiginlega á vatnsskíðum? Hvað gerir maöur?“
Þau sátu saman í kyrri nóttinni við bálið og hann
lýsti því fyrir henni. Hún fékk hann til að halda áfram
að tala, og hann þurfti ekki mikla uppörvun til að tala
um landið sem honum þótti svo vænt um. Hann sagði
henni frá vatnsskíðum og silungsveiðum, reiðtúra á
fjöllunum, yeiðiferðum og frá-hirtinum sem hami og
Chuck höfðu elt dögum saman með boga og örvar áður
en hann fór til Ástralíu.
„Hvenær heldurðu að þú farir aftur til Hazel, Stan?“
spurði hún.
Hann þagði andartak. Svo sagði hann? “Það-er undir
borununum komið. í svipinn lítur það ekki sérlega vel
út.“
- „Heldurðu ekki aö þú finnir olíu?“
„Eg veit þaö ekki.“ sagði hann. „Þa.ð kom dálíti'ö af
gasi upp í: vihmmi sem leið, og ef til viil er olía undir
gasinu'. Við urðum mjög vongóðir þegár gasið kom upp
. í. iíðustu v'iku. E'n við liöfðum ekki orð á þ'ví. Hið eina
sem yið höfum áð’ styðjást við emí sem komið er, 'er
vottur |f olíu í jarðlaginu. Við getum fundið olíuna
með vatnsprófun og á rannsóknarstofunni, en það er
ekkert sem neinu nemur. Þaö er ekki svo mikiö að hún
renni.“
„Ef það er engin olía, hvað ætlarðu þá að gera?“
.Eg spgi sennilega upp hjá Topex, fer heim og hjálpa
pabba i, fyrii*tækinu.“ ,
„Hjálpar pabba þínum í fyrirtækinu?“
„Já, einniitt. Hann langar til að ég sjái um bílavið-
skiptin, svo að hann geti byi-jað sem wrktaki.“
Hann sagði henni frá framtíöaráætlununum. „Þá
kemst ég ef til vill heim í júlí,“ sagði hann. „Það þætti
mér gott. Þaö verður ánægjulegt að koma sér aftur fyr-
ir í Hazel. Eg er víst búinn að fá nóg af olíunni."
Hún sagði hljððlega: „En ef þú finnur olíu,_ Stan?“
„Ef við finnum olíu hér í Lunatie, getur það vel orð-
rö svo mikilvægt, að þeir sendi. hingað einhvern yfir-
mann til að stjórna framkvæmdum og víkka út leitar-
svæðið,“ sagði hann. „Eg heföi aö sjálfsögðu ekkert á
móti því — aö segja upþ starfi eftir þvílíkt. happ. 'En eg
hef einhvern veginn á tilfinningunni, að það verði ekki.
Þetta er víst þurr hola.“
,.Ef þú finnur olíu, þá ætlaröu samt. sem áður að
segja upp starfinu?“
Hann kinkaði kolli. „Já, ég býst.við því. Mig er farið
að langa heim aftur.
Hún sat þögul viö hliö hans undir alstirndum himnin-
um. Draumheimur tímaritanna var að hyerfa henni. Ef
ehgin olía fyndist leystist þetta allt upp í ekki neitt.
Bandaríkjamennirnir færu burt með Stanton Laird í
broddi fylkingar. Stórir vörubílar með kerrur í eftir-
dragi kæmu og fjarlægö'u olíuturninn og reistu hann á
öðrum og glæsilegri stað. AÖeins nokkrir steinpallar og
grunnar yrðu eftir á landi Laraghs til merkis um hvað
þar hefði einu sinni gerzt. Það yrði ekki framar ís og
kókakóla í Lunatic, ekki fleiri bandarísk tímarit, ekki
fleiri lýsingar á lífinu handan við Kyrvahaíiö. Það væru
ekki framar líkur tiL þess að ba?r risi af grunni í Lun-
atic, bær sem byggðist á olíu, bær meö hárgreiöslustof-
;um, vpfzlilnum, Ieíkhúsum og kirkjum. Landiö yrði .aft-
;ur eins og það áður var, nema hvaö allt .yrði verra en
áður vegna þess aö vonin var ekki lengur til.
Hún ’sagði rólega: „Þaö verða voðaleg yiðbrigði fyrir
okkur þegar þú ferð.“
„Mér þykir það leitt lika, á vissan hátt,“ svaraöi hann.
Hún leit á hann. „Hvers vegna segirðu það?, Þú. get-
ur þó varla hugsað þér að eiga heima á svona stað, eftir
Lampar eru fyrst ©g fremst
Það sem maður sér er ekki
einungis undir augunum kom-
ið, heldur einnig ljósinu. Góð
lýsing getur gert sitt til að
fegi’a óheppilega stofu, og lé-
leg lýsing getur eyðilagt. fallega
stofu, segir arkitektinn Mog-
ens Voltelen.
Þegar lampi er keyptur, á
ekki fyrst og fremst að hugsa
um hvort hann sé fallegur,
heldur hvort hann gefur g'óða
birtu. Lampinn má ekki blinda,
en það er þýðingarmikið hvert
hann kastar birtunni. Það þarf
því að aðgæta skuggaverkun-.
ina.
Þegar lampi er keyptur, er
það góð regla að peran sjáist
aldrei. Velji maður ljóshlífar
sém eru opnar að neðan er rétt
að velja mjólkurlitar perur.
Niðurröðun lampanna er
þýðingarmikiJ fyrir rétta lýs-
ingu, sem gefur bæði góða
vinnubirtu og er notaieg. Flest-
ir fengju sjálfsagt betri stofu-
iýsingu ef þeir færðu lamp-
ana til. Ljósakrónurnar. í miðjú
stofuloftinu eru víðast hvar úr-
eltar. Fallegasta og bezta lýs-
ipgin fæst með þvi að flytja
ljósin þangáð sem húsgögnin
standa og fólkið hefst við. Þar
sem húsgagnasamstæða er í
stofu er rétt að koma fyrir
lampa. Mésta ljósið á að vera
þar sem fólkið safnast saman,
en smálampar og standlampar
þar sem ljósið má vera veikara.
Lampi er fyrst og fremst nytja
hlutur. Ef hann er augnayndi
um leið, er það aðeins þeim
mun betra.
Snotur cg hentug kjól-
svunta
SprenjíitiJraunir 1
Fx-amhald af 1. síðu.
þar ítrekuð krafa Japansstjórn-
ar um að Bretar hætti yið.
vetnissprengingarnar á Jóla-'
eyju. Sendimaðurinn sagði, að.
Japanir .væru eina þjóðin,. sena.
fengið hefðu að kenna á kjarn-
orkuvopnum, og.þeir vildu ger^.
öllu mannkyni, ljósa hættuna
sern yfir því vofði ef haldið
væri áfram á sömu braut og:
hingað til.
Afstaða sovétstjórnarinnar
1 gær var birt svar sovét-
stjórnarinnar við orðsendingti
Japansstjórnar, sem hafði kraf-
izt þess a.ð Sovétríkin hættu
tilraunum með kjarnorkuvopn.
Sovétstjórnin segir, að tilrauna-
sprengingar á hennar vegurti
fari fram innan endimarka Sov-
étríkjanna og hafi engu tjóni
valdið í Ja.pan. Sovétstjórnin.
bendir á, að hún hafi þráfáld-
lega boðizt til að hætta til-
raunum með kjarnorkuvopn ef
Vesturveldin gerðu slíkt liið
sama, en þáu hafa jafnan neitað.
Segist sovétstjórnin ekki geta
falHzt á að láta af slíkum til-
raunum meðan aðrir haldi þeim
áfram. Skorar hún á Japans-
stjóm að veita stuðning tillögu
fulltrúa Sovétríkjanna í af-
vopnunarnefnd SÞ, én. hún er á
þá leið, að ölium tih'aunum með .
kjarnorkuvopn verði hætt um.
ákveðinn. tíma. og sá tími not-
| aður til að rcyha að. komast að
I samkomulagi um að þeim verði
I hætt með öllu.
Frarphald af 1. síðu.
Bretlands í löndunum fyrir botni .
Miðjarðarhafs, þvert á móti
vildi hún styrkja Breta til að
halda aðstöðu sinni þar.
Bandaríkjastjórn metur mik-
ils hlutverk Bretlands í fursta-
dæmunum við Persaflóa og
brezka stjórnin gleðst yfir góðri
sambúð Bandaríkjanna. og'
Saudi Arabíu, sagði Macmillan.
Undanfarið hefur verið mikil
togstreita um olíuréttindi milii
brezkra olíufélaga, sem vinna
olíu í furstadæmunum, og
bandarískra, sem vinna oliu í
Saudi Arabíu.
^ v *
Bi’áðsnotur og' hentug svunta
á litlu stúlkuna. Hún er úr
rauðu stinnu bómullarefni, með
kanínumynd á smekknum,
brydd hvítum skáböndum,
lmeppt að aftan. Svuntan get-
ur að nokkru leyti komið í
staðinn fyrir p.ils og það er
auðvelt að saiuna þyna. .
Svara Nasser
Macmillan kvað brezku stjórn-
ina álíta reglurnar, sem Nass-
er Egyptalandsforseti hefur
sett um siglingar um Súezskurð,
ðviðunandi.
Sendiherra Bandaríkjanna i
Kairó hefur afhent egvpzkn
stjórninni orðsendingu frá
Bandaríkjastjórn, þar sem
gerðar eru athugasemdir við
regluniar. Þar er lýst óánægjxt
yfir, að þær séu ekki i sam-
ræmi við samþykkt þá sem
Öryggisráðið gerði um sigling-
ar um Súezskuro no.kkrn á.ðxir
jen Bretar og Frak-kar rýðusjt á
Égvptaland. ‘
þeirra verkamanna, er .iafnánt
mæta á árshátíð félags síns og
inn í texta við up-'áhalds
Á fundi sínum 26. þ.m-. sam-
þykkti bæjarráð þá tiilögnt
skipulagsdeildar að ætla Bú-
staðakirkju stað nprðan hita-
veitustokks við ftéttarholtsveg.
Út«eíMiiU: Same-tnlugarnokKur nlMBu — SóslallatBflokkurlim. — RttítJðrar: Magmls KJartanssoR
SIkuHSut QuÍin.undsson. - PríttarjtstJðil: .34» Wftntasón. - Blattamonn: Átmundtir sigur-
• ’‘}Ansfon." QuSmundur Vtitfússon. tvar H. Jénsson. Magntis Tórfí ðiafsson, Bleurjón Jóha'rihsson.:
JLugW-slnttsstJórl: OuSgetr MagnJtsson. - HltstJAm, afgrelBsla, aurtýstnea*. nrentsmtBJa: SkítavBrBustlg 19. - Simt x.tOO (S
ttniivJ. — Aitrift.arverð k». ÍS ( nritn. I ReytJarik o»'atncnnt: kr. 22 annarest. - í.ausasöíuv. kr. 1.50. - Prentsm njóBvt’jana.