Þjóðviljinn - 05.06.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.06.1957, Blaðsíða 1
VILJINN Miðvikudagur 5. júní 1957 — 22. árgangur — 124. tölublað Tvö þúsund bandariskir vísindamenn kreijast stöðvunar kj arnasprenginga ErfSafrœSingar aSvara Bandarikjaþing: Milljón um hefur þegar veriS húiS tjón á lifi og heilsu Tvö þúsund bandarískir vísindamenn haía skor- að á ríkisstjórn lands síns, að láta ai andstöðu oegn alþjóðlegu samkomulagi um bann við írekari tilraunum með kjarnorkuvopn. Vís’.ndamennirnir segja, að- ríkjanna, og voru allir sam- svo órækar sannanir séu nú mála um að stöðva bæri fyrir skaðsamlegum áhrifum sprengingarnar þegar í stað. geislavirkra efna, sem dreifast Prófessor Hermann J. Muller um allan hnöttinn frá kjarn- frá Indinanaháskóla var eitt orkusprengingunum, að brýna vitnið. Hann fékk Nóbelsverð- nauðsyn beri til að banna frek- laun 1946 fyrir að sýna fyrst- ari tilraunasprengingar með al- þjóðasamningi. Nóbelsverðlaunamaður Kjarnorkumálanefnd Banda- ur manna fram á áhrif kjarna- geislunar á erfðaeiginleika. Beynt að leyna liættunni Prófessor Muller sagði, að Danir kaSla hermenn heim Kunngert var í Kaup- mannahöfn í gærkvöld, að danska hersveiíin, sem dvalið hefur í Vestur-Þýzkalandi síðan 1946, myndi halda al- farin heim í október í hausL Hefur danska þingið ekkí einduiiný'jað heimild til að> láta herdeildina dvelja S Þýzkalandi. Tvísýnar horfur hjá sf jórn Zolis • í gærkvöld átti öidungadeild ítaiska þingsins að greiða at- kvæði um stefnuskrá minni- hlutast jórnar Zolis, sem styðst við kaþólska flokkinn einan. Mjög var talið tvísýnt, hvemig stjórninni reiddi af. Helzta von Zolis var að fá sósíaiistaflokk Nennis til að sitja hjá við at- kvæðagreiðsluna, í stað þess að greiða atkvæði gegn stjórninni. ríkjaþings hlýðir um þessar sér þætti kynlegt, að kjair mundir á vitnisburði sérfræð- inga um áhrif geislunar frá kjarnorkusprengingum. 1 gær komu fyrir neftidina þrír af fremstu erfðafræðingum Banda 15 drukknaí meters vatni Ein ai vetnlssprengingum Bandaríkjamaima á Kyrrahafi. tala foreldra, sem orðið liafa Oliphant. Alþjóðlegur samning-1 °g eiga eftir að verða fyrir ur um stöðvun tilrauna með geislunaráhrifum af kjarnorliu- kjarnorkuvopn er ómissandi j sprengingiun, sem þegar liafa ef tryggja á heilsu mannkyns- | farið fram, munu eigimst van- ins. Situr við sinn keip. Á fundi brezka þingsins í gær benti Gaitskell, foríngi Finuntán nýliðar úr vestur- þýzka liernum drukknuðu í arlega treg til að birta niður- orkuyfirvold Bandankjanna. .. , * , , , , , . skopuð born favita og and- þegðu um það, að hversu ntil , .. ’ . , . 7, . , . , .. vana born sokum geislunarmn- geislun sem væn drægi ur mot- > . , , _. ,>ar. Doktormn sagði, að skað- stoðuafli manna gagnvart . , , ... ,, leg ahnf geislunarmnar ykjust hverskonar sjukdomum. i, ... ,, ,, . ‘ .. , , i rettu hlutfalli við geislunar- Tr , _ ,, . Hann kvað allar likur benda i , , . °, „ | Verkamannaflokksins, Mac- ... magmð, og þvi væn aðkallandi ...., til. að geislunm fra lienn tu- \ , ...... . | millan forsætisraðherra a , , 'að stoðva kjarnorkuspreng- 1 raunum, sem þegar hafa venð j. , , , i mgar þegar 1 stað. | gerðar, myndi valda hundruð- , . . - Dr. Glass, þriðji erfðafræð- um þusunda eða milljonum I . * , ... . i:f íngurmn, kvaðst ekld hika við manna heilsutjóm og stytta lii- ” ’ , , . , ... . -__ að íullyrða, að geislunin sem daga þeirra, bæði peirra sem J ” nú’eru uppi og komandi kyn-'í’^ar hefði verið leyst úr læð- slóða. Kvað prófessor Muller! tilraunl,m. kJarn fyrradag í ársprænu í Bajern. Voru þeir að æfingum, báru miklar byrður vopna og útbún- aðar og áttu að vaða ána. Vatnið var ekki nema meters djúpt, en straumurinn svo stríður að liann felldi mennina, og' fengu þeir ekki risið upp vegna byrðanna. Liðþjálfinn, scm s>tjóri)aði lierflokkmini á aefingiinni, hefur veríð. haudtek- inn. kjarnorkuyfirvöldin vera und- stöður af vísindarannsóknum, sem sýndu fram á geislunar- hættuna. Vansköpuð og vitskert börn Dr. Crowe frá Wisconsin- háskóla sagði, að menn yrðu að gera sér ljóst að hættulaus geislunarskammtur væri ekki til. Hversu lítil geislun sem er veldur tjóni, einkum á kyn- orkuvopn, ætti eltir að verða þess valdandi, að milljónir van- skapaðra barna, fávita og bama með skerlan líkamsþrótt kæmu í heiininn. Heilsa mannkynsins í veði. Prófessor Oliphant, kunnasti kjarneðlisfræðingar Ástralíu, birti í gær yfiriýsingu, þar sem hann styður áskorun banda- rísku vísindamannanna um stöðvun kjarnorkusprenginga. iórar káann og Viskipiaknkann Hið nýkjörna bankaráö Landsbanka Islands samþykkti á fundi sínum í gær að' leggja til við ríkisstjórnina að Vilhjálmur Þór bankastjóri verði skipaöur aðalbankastjóri Seðlabankans. Ennfrem- ur var samþykkt að ráða Jón G. Maríasson banka- stjóra sem bankastjóra Seölabankans. Þá samþykkti bankaráðiö aö tilnefna þá Inga R. Helgason lögfræðing, Jón Axel Pétursson fram- kvæmdastjóra og Ólaf Jóhannesson prófessor í stjórn- Seðlabankans. Á sama fundi var samþykkt að ráða Emil Jóns- son alþm., Pétur Benediktsson bankastjóra og Svanbjörn Frímannsson aðalbókara sem banka- stjóra viö viðskiptabankann. í staö Svanbjörns Frímannssonar sem aðaibókara kemur Jón Gríms- spn, en aðalbókari gegnir bankastjórastörfum í forföllum bankastjóranna. Jón hafði verið starfs- maður Landsbankans um 25 ára skeið, er hann var ráöinn framkvæmdastjóri Krön. frumunum. Akveðin hundraðs- Hann segir, að rumir vísinda- ! menn, einkum eðlisfræðingar, I telji hættuna ekki. mikla, vegna i þess að geislunin frá kjarn- | orkutilraununum sé ekki I ýkja mikil viðbót við náttúr- lega geislun. Hins vegar álíti líffræðingar og erfðafræðingar, að mikil hætta sé samfara hve lítilli geislunaraukningu sem vera skal. I Þegar sérfræðinga greinir á verða menn að hafa vaðið fyr- ir neðan sig, aagði prófessor ummæli vísindamannanna, og spurði, hvort hann vildi ekki beita sér fyrir banni við frek- ari tilraunum með kjarnorku- vopn. Macmillan lcvaðst ekki geta sætt sig við, að Bretar væru eftirbátar annarra, til- raunum með vetnissnrengjur við Jólaeyju yrði haldið áfram ef þess gerðist þörf. Allt komst í uppnám í deildinni, þegar Aneurin Bevan sagði, að for- sætisráðherrann kæmi fram af vítaverðu ábyrgðarleysi. leiðslan öll seid Á aðalfundi SÍF var frá þv£ skýrt að útflutningur SÍF hefði á s.l. ári numið 179 millj. kr. Eiuifremur að þegar hefðu ver- ið gerðir samningar um siilu á saltfiskframleiðslu þessa árs. Siglufjarðarskarð opnað til um- ferðar Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Siglufjarðarskarð opnaðist til almennrar umferðar á mánudag- inn, en frá því það var rutt, fyr- ir u. þ, b. viku, hefur aðeins jeppum og léttum bílum veriO heimil umferð um skarðið. Þýzkir sósíaldemókratar fagna tillögu Krústjoffs Skora á Vesiurveldin að faka upp samninga urn gagnkvæma broflíör erlendra herfa Þýzkir sósíaldemókratar hafa hent á lofti yfirlýsingu um að sovétstjórnin sé fús aö láta af hersetu í löndum annarra EvrópuþjóÖa, ef Vesturveldin geri slíkt hiö sama. Fritz Erler, talsmaður þing- flokks sósíaldemókrata í her- málum, sagði að ummæli Krúst- joffs, framkvæmdastjóra Komm- únistaflokks Sovétríkjanna, Siglfirðingar búa sig undir að taka á móti síldinni Siglufirði, Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýtt líf hefur færzt í atvinnulífiö hér og er hafinn und- irbúningur undir síldveiöar sumarsins Togarinn Hafliði kom af veið- um á mánudagsmorguninn með um 300 lestir af karla. Þá kom einnig báturinn Ingvar Guðjóns- son með 35 lesta afLa. Aflinn er að mestu unninn í frystihús.inu, en eitthvað fer til herzíu. Danskt flutningaskip losar hér tun.nur og salt og' er nóg at- vinna hér nú, þvi viða er hafinn undirbúuingur undir sumarið á söltunarstöðvunum, viðgerðir á bryggjum og standsetning á Sildarverksmiðju rikisins. sjónvarpsviðtali við bandariska fréttamenn, væru h:n merkustu. Krústjoff sagði, að sovétstjórnin væri reiðubúin til að kalla allt herlið sitt. heim úr iöndum í Austur-Evrópu, ef bandarískar og brezkar hersveitir yfirgæfu einnig sínar stöðvar á megin- landinu. Erler sagði, að ef af gagn- kvæmri brottför erlendra herja yrði, myndi standa opin leið til sameiningar Þýzkalands. .Tat'n- framt myndu þjóðir Austur-Evr- ópu fá fullt í'relsi, Kvað hann Vesturveldunum skylt að taka Krústjoff á orðinu og bjóða sovétstjórninni samninga um gagnkvæma brottför herja og búa jafnframt svo um hnútana. að frelsi allra ríkja álfunhar væri tryggt,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.