Þjóðviljinn - 05.06.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 05.06.1957, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. júní 1957 — ★ í dag ev niiðvikiidaguritm 5. júní. 156. dag'ur ársins. — Bonifacíus — Tungl í hásuðri ki. 18.55; í fyrsta kvartili kl. 6.10. Árdegis- háfiæði kl. 12.00. Síðiieg- isháflæði kl. 0.38. Moskvufarar Skrifstofa Aiþjóðasamvinnu- nefndarinnar, Aðaistræti 18, verður framvegis opin sem hér segir: Mánudaga klukkan 3,30—8 Þriðjudaga klukkan 3.30—6 Mið'vikudaga klukkan 3.30—6 Fimmtudaga klukkan 3.30—6 Föstudaga klukkan 3.30—9 Laugardaga klukkan 10—12 Hafið sem oftast samband við skrifstofuna. ÖTVARPS- j DAGSKRÁIN Miðvikudagur 5. júní. Fastir liðir eins og venja er tií. 12.50 -14.00 Við vinnuna: Tón- ieikar af plötum. 18.45 Fiskimál: Krístján Júlíusson ioftskeyta- maður talar um Asdic-taeki og dýptarmæli. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Óperulög (plötur). 20.30 Erindi: Sveitabrúðkaup í Rúm- eníu (Magnús Á. Árnason list- málari). 20.55 Tónleikar (plöt- ur); Tríó í d-moll fyrir píanó, fiðiú og sellq op. 32 eftir Ar- ensky. 21.20 Erindi: Ólga í Isl'ám (Baldur Bjarnason mag- íst'er). 21.40 Einsöngur: Elisa- betli Sr-hwarzkopf syngur; Ger- ald Moore leikur undir á píanó [(plötur). 22.10 Upplestur: „Hjú- skapartnboðið“, smásaga eftir Þorstein Stefánsson (Frið.ión Steíánsson). 22.20 Létt lög (pl). 23.00 Dagskrárlok. i | Finimtildagiir 6. júní. Fas'.ir liðir eins og venja er til. 12.50-—14.00 „Á frívaktinni“. 19.30 Ilarmonikulög (plötur). 20.30 Náttúra íslands; VIII. er- incli: lVTórinn (Óskar Bjarnason efnafræðingur), 20.55 Tónleik- ar (plötur): Atriði úr spngleikn- um „Carmen Jones“ eftir Oscar Hammerstein yngra: — tónlistin er úv óperunni „Carmen“ eftir Bizet. 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Uþpiestur: Halldóra B. Bjönis- sorf iys frumort kvæði. 22.20 Sin- fónis'-ir tónleíkar íplöfur): Sin- fónía nr, 10 í e-moll op. 93 eí'lir Sjos'akóvitsj. 23.10 Dagskrár- lok. -fundur í kvöid kl. 9 á Skólavörðustíg 19. Stund- vísi. w * UTBREIÐIÐ TSTTM tít ÞJÓDVU D4NN TérM KAPPSKÁKIN Heykjavík — Haínar- fjörður Svart; Hafriarfjcirður • BCDEFGIM Eimskip: Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss för frá Flateyri í gær til Faxaflóahafna eða Vest- mannaeyja. Fjallfoss er í Reykjavik, Goðafoss er i New York. Gullfoss fór frá Leith í gær tjl Kaupmannahafnar. Lag- arfoss er í LeiHngrad, fer þaðan til Hamborgar. Reykjafoss er í Gautaborg, fer þaðan til Ila- mina. Tröilafoss fór frá Sandi 28. f. m. til New York. Tungu- foss fór frá Reykjavík 3. þ. m. vestur og norður um land til Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.; Hvassafell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Óspakseyrar og Hólma- víkur. Arnarfeli er á Eskifirði, fer þaðan tii Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Jökulfell er i Gautaborg. Disarfeii fór frá Siglufirði 1. þ. m. áleiðis til Riga. Litlafeil fór I dag frá Reykjavík til Austfjarðahafna. Helgafell er í Leningrad. Hamra- fell er í Palermo. Draka losar á Breiðaf j a rðarhöf num. Zeehaan re í London. Thermo lestar á Þórshöfn. Væturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Happdrætti Iðnnemasambandsins Dregið hefur verið í happdrætti Iðnnemasambandsins. En þar sem enn hafg ekki verið gerð full skil, verða vinningsnúmerin ekki birt fyrr en 15. þ. m. Iðnnemasambandið hvetur iðn- nema sem aðra sem ekki hafa gert skil að gera það nú þegar. Millilandaflug: Edda er væntanlég kl. 8.15 árdegis í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl, 19.45 áleiðis til Glasgow og London. Saga er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Stafangri, flug- vélin heldur áfram kl. 20.30 á- leiðis tjl New York. Hekla er væntanleg kl. 8.15 ár- York. fer kl. 9.45 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Miiiilandaflugvélin Gullfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar ki. 8.00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17.00 á morgun. Mi 1)ilandaflugvólin Hrímfaxi fer ti! T.ondon kl. 8.00 i fyrramálið. Innanlauðsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Heltu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmarma- eyja (2 ferðir). Félag matreiðslumanna Aimennur fundur verður haldinn í baðstofu Iðnaðarmanna, fimmtudaginn 6. þ.m. ki. 21.30. Fundarefni; Samningarnir. — Félagar í jolmennið. STJÓRNIN Yélskófla til leigu Gröfum húsgrunna og skurði í ákvæðisvinnu. Hreinsum mold úr lóðum. — Útvegum mold í lóðir og uppfyllingar í plön og fleira. Fjarlægjum járnarusl úr lóðum lóðareigendum að kostnaðarlausu. — Upplýsingar í síma 80338 frá klukkan 10 til 7 alla. virka daga. I Starfsstúlku ■ ■ vantar nú þegar. Upplýsingar gefur matráðskonan ■ SJCKEAHÚS HVÍTAJSANUSINS :• Knaftspyrnumót íslands 2. deild í kvöid klukkan 8.30 keppa Víjdngur og Þróttur. Mótanefndin, •«•«■•« ••»*««•«««•»•••*•'•»•«»••••••••■ •••■•«•»•••»•».•••»•»*»«»•••*■*■■•»••■»***■* í Læknmgalampar Vélá- og raftækjaverzIiiMii h f. Bankastræti 10, sími 2852. Tryggvagötu 23, sími 81279 1 Keflavík: Hafnargötu 28. Nýkomnir — Verð kr. 1391.50 reyndi að brosa. ,,En niynda- véíín, nú er hún ónýt“ sagði stúikan og bað þ.ióninn að út- véga. sér þnrT Idæði. „Vtð hljótum að finna ejtthvað á yðiir . . . ef yður er sama í hvaft þér farið“, sagði þjðna- Pálsen skaut nú upp og var ekki frýnilegur á svipinn þeg- ar hann, mcð mcstu erfiðis- muniiin, hóf sig upp úr laug- inni. „Eg verð víst að taka þessu með þolinmæðt“, tautaði hann með sjálfum sér, „ég veit núna hvert ég á að snúa mér“. sagði hann og lcit á eftír stúik- unni, sem hafði geiigið til skip- stjórans. Nú þyrptist forvitið fólkið í krigum hann, og stúlkan, sem hafði koniið iton- itm í iaugtna, afsakaði sig miirgum orðum. „Ekkert aff afsaka", •tag'ðí Tá!I<tÉ*i og inn. Er Pálsyn kom út var haiin orðinn heldur skrautleg- ur. „Hvað er nú þetta . . t»ér eruð alveg eina og . . .“ byrj- ý aði ein stúlkan. „Já, ég. þykist vita - það“, sagði Pálsen hróð- > ligur. ' "" '

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.