Þjóðviljinn - 05.06.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 05.06.1957, Qupperneq 3
Miðvikudagur 5. júní 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Fegurðarsamkeppnin í Tívólí hefst á annan í hvítosunnu Sigurvegarinn tekur þátt í ,,Miss Uni- verse" keppninni í Kaliforníu í júlí Kminur brezkur skurðlæknir flyt- ur fvrirlestra Hingað er kominn í boði Há- Á annan í hvítasunnu hefst fegurð'asamkeppni í Tívolí | skóia íslands og British Coun- sú eina sem haldin verður hér á þessu ári. Verður þá kjör j cil hinn kunni brezki skurð- in „Fegurðardrottning íslands 1957“, sem taka mun þátt ;læknir R- H. Franklin, ogmun í keppninni um titilinn „Miss-Universe“ í Kalifomiu í; hann dveljast hér ásamt konu næsta mánuöi. Forráðamenn keppninnar skýrðu blaðamönnum frá því í gær, að þeim hafi nú borizt fleiri ábendingar um fallegar stúlkur en nokkru sinni áður, en þátttakendur í keppninni verða á aldrinum 17-18 ára. Eru stúlkur þessar frá Reykja- vík, Akureyri, Hvammstanga, Keflavík, Rangárvallarsýslu og víðar af landinu. Keppnin hefst kl. 9.45 um kvöldið annan í hvítasunnu og verða þá valdar fimm stúlkur, sem keppa til úrslita á þriðju- dagskvöld á sama tíma. Um miðnætti seinni daginn krýnir Guðlaug Guðmundsdóttir, full- trúi íslands í Kalifoi'níiikeppn-..i inni í fyrrá, fegui-ðardrottning- una. Það eru Tívólígestir sjálfir sem kjósa fegurðardrottning- una, en auk þess verður að venju fimm manna dómnefnd til úrskurðar, ef úrslit þykja mjög tvísýn. — Dómnefndina skipa Sigurður Grímsson for- maður Leikdómendafélags Is- lands, Björn Th. Björnsson listfræðingur, Jón Eiríksson, læknir, Bára Sigurjónsdóttir tízkusérfræðingur og Sonja B. Helgason íþróttakennari. ! sinni til 10. júní. S. 1. laugardag flytti Frank- Iin fyrirlestur fyrir lækna Landspítalans, en í háskóian- um flytur hann tvo fyrirlestra lækna og lasknanema. fyrirlesturinn verður í dag og verður um af Ringelberg og vfirleitt vel! . ■''nnda’ en sa AJ1 , . _ _ | siðan lostudaginn 7. juni og fjallar hann um magasár. Til að forðast biðraðir verð-| ur forsala á aðgöngumiðum á| nokkrum stöðum í bænum. úr og fimmtu verðiaun snyrti-j vörur frá Max Factor snyrti- vöruverksmiðjunum i Holly- wood. , . . ■I fvnr Skemmtiatriði verða i Tívólii ^ ■ báða daga fegurðarsamkeppn-1 ,. ,.. t i v , V i haldinn mnar. Leiksviðio verður skreytti , . v , , .... skurðaðgerð a velmda, Efnt til íþróttanámskeiða fyrir 8-12 ára börn í júní Kennt verður á átta stöðum í bænum í júní vevöur stofnaö til námskeiða víðsvegar í Reykja- vík fyrir börn á aldrinum 8—12 ára. Veröa þau á vegum 3 aðila, Leikvallanefndar Reykjavíkur, Æskulýðsráðs Reykjavíkur og fþróttabandalags Reykjavíkur. til keppninnar vandað, að sögn f orráðamanna nna. fyrirlestramir verða fluttir í I. kennslustofu háskól- 1 ans og hefjast kl. 8.30 e.h. <S>----------------------------——.... Borg'arstjórlnn á Bönguströnd í Kalifomíu heilsar nokUrum af þátt- takendum í fegurðarsamkeppninni í fyrra ---- Guðlaug Guömunds- dóttir er lengst tií hægri á myndlnni Myndarleg verðlaun Fyn'a kvöld keppninnar koma stúlkurnar í kjólum, sem frú Dýrleif Ármann hefur saumað sérstaklega fyrir keppnina, en síðara kvöldið koma þær fram í baðfötum. Stofnþing Landssambands verzlunarmanna var haldið Fyrstu verðlaun eru þátt- hér í bænum s.l. laugardag' og sunnudag. Þingiö sátu um taka í fegurðarkeppninni á | 50 fullti’úar frá 7 félögum. Löngufjöru í Kaliforníu í næsta mánuði. Þar eru að sjálfsögðu innifaldar flugferðir frá Rvík Landssamband íslenzkra verzlunar- manna var stofnað tim helgina Formaður var kjörimi Sverr- , Endurskoðendur voru kjörnir ir Hermannsson viðskiptafræð- þeir Andreas Bergrnami og oa heim aftur ríflesur farar- ’ngUr' 1 framkvæmdastjóm Hugo Andreasen' og til vara ’ 1 voru kjörnir: Ásgeir Hallsson, Geir Fenger og .lóhann Ragn- I Björn Þórhallsson, Gunnlaugur arsson. ! J. Briem og Reynir Eyjólfsson. j Tilgangur Landssambands ís- 1 Varamenn í framkvæmda- lenzkra verzlunarmanna (L.í. Lundúna, fjórðu verðlaun"gulí- stjórn: Björgúlfur Sigurðsson, V.) er sá, sem segir í 2. gr. j ÍBöðvar Pétursson, Einar Ingi- sambandslaganna: að efla sam- ! mundarson og Hannes Þ. Sig- tök skrifstofu- cg verzlunar- urðsson eyrir, kvöld- og síðdegiskjólar o. fl. Önnur verðlaun eru flug- ferð til meginlands Evrópu, þriðju verðlaun flugferð til Kjaraozkastofnnnin Framhald af 12. síðu unarinnar og verður kostnaðin- um skipt niður eftir sömu regl- um og beitt er í Sameinuðu þjóðunum. Tæknilega aðstoð vérða viðkomandi ríki að greiða fyrir, en þó er gert ráð fyrir, að frjáls famlöe- standi að ein- hverju Ieytl undir þessari starf semi. Fyrsti aðalfundur stofnunar- innar verður væntanlega hald- Námskeiðin verða haldin ann- an hvern dag og verða tvískipt, fyrir börn 8—-10 ára verða nám- skeið frá kl. 10—12 f. hádegi, en eftir hádegi, kl. 2—4 fyrir 10—12 ára börn. Á hverjum stað verður kennt annan hvern dag, mánudaga — miðvikudaga og föstudaga á sömu völlum og þriðjudaga — fimmtudaga og laugardaga á hinum, og munu íþróttakennarar annast kennsl- una. Landsfundur barnaverndar- félaga Landsfundur Landssambands íslenzkra barnavérndarfélaga, L. í. B. verður haldinn á Akureyri dagaha 12. og 13. þ. m. Mæta þar fulltrúar frá öllum barna- verndarfélögum landsins. Fund- urinn verður settur miðvikudag- inn þann 12. kl. 4.30 e. h.. Hon- um lýkur að kvöldi fimmtudags- ins. Þá flytur dr. Matthías Jón- asson erindi fyrir almenning. Er öllum heimill aðgangur. í L. f. B. eru nú 10 félög víðs vegar um landið, aðallega í stærstu bæjunum. Hafa þau margs konar starfsemi í þágu barna með röndum. Hlutverk landsfundarins er að ræða og samræma störf félag- anna, kjósa stjórn fyrir sam- bandið og leggja grundvöll að nýjum verkefnum í þágu upp- eldis- og barnaverndar. Lítiil iinibiBr- Sins foreimnr Um klukkan hálf þrjú í gær- dag var slökkviliðið kvatt að litlu timburhúsi í Barðavogi 15. Var húsið alelda er að var kom- ið og gereyðilagðist það. Ekki Þessir 9 menn, sem að fram- an eru taldir, skipa aðalstjórn L.f.V. ásamt 2 mönnnm úr hverjum landsfjórðungi: Vestfirðingafjórðungur: Þor- leifur Grönfeldt og Þorsteinn Bjamason. Norðlendingaf jórð- ungur: Tómas Hallgrímsson og Sigmundur Sigtryggsson. Austfirðingaíjórðungur: Sigur- jón Kristjánsson og Bjöm inn í ágúst n.k. i Vín, þar sem Bjömsson. SunuJendingafjórð- stofnunin mun Jiafa fast að- ungur: Kristján Guðlaugsson set.ur, Verða þar teknar mikil- vægar ákvarðanir, um fram- tíðarstarfsemi stofnunarinnar. og Bent Óskarsson. Varastjóm sambandsins skipa úr Reykjavík: Daníel Gíslason, Enginn vafi er á því, að ^ Guðmundur Jónsson og Sigurð- stofnun þessi mun hafa mjög ur Steinsson. Vesifirðingafjórð- mikil áhrif í þá átt, að kjarn- orkunni verði beitt í friðsam- legum tilgangi og allar þjóðir, jafnt smáar sem stórar, fái not ungur: Gestur Kristjánsson. Norðlendingafjórðungur: Stef- án Friðbjarnarson. Austfirð- ingafjórðungur: Anton Lund- ið þeirra miklu framfara, sem iberg. Sunnlendingaf.jórðungur: henni fylgja.“ ÍHólmgeir Guðmurdsson. manha, vera málsvari þeirra, | var búið í húsinu, ibúarnir og hafa á bendi forystu í hagS- j voru fluttir úr því fyrir munamálum þeiria. | skömmu. lyggisig Isása ár hðeöslusteinum fer ná iipg i wcxt I Bandaríkjiinam Um 80 % húsa í Ameríku eru nú hlað’in úr hleöslu- steinum, sem steyptir eru í vélum og meirihluti þessara pygginga eru ekki múrhúðaöar, hvorki útveggir né þaö sem inn snýr. Kennt verður á þessum stöð- um: KR-svæði, Framvelli, Há- skólavelli og Hóimgai’ðsvelli á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, og á Ármanns— svæði, Valssvæði, Vesturvelli við Framnesveg og á Skipasunds- túni á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum á áður- nefndum tímum. Verður kapp- kostað að hafa námskeiðin sem fjölbreytilegust og kenndar helztu íþróttagreinar, knatt- spyrna, handknattleikur, frjáls- ar íþróttir, körfuknattleikur og ýmsir leikir, allt eftir aðstöð- unni á hverjum stað. Reynt hefur verið að dreifa námskeiðunum sem mest um bæ- inn. Á þessum svæðum eru öft tugir barna að leik.. á. daginn og er fjöldinn einkum mikill fyrst eftir að skólum lýkur og áður en börnin fara að streyma í sveit. Strax og æfingar félaganna hefj- ast um kl. 6 streyma þaugað tugir drengja, en hjá flestum fé- laganna er fjöldinn svo mikill, að erfitt er fyrir 1—3 þjálfara að ráða við hópinn, sem stund- um er 60 — 100 drengir. Verða það því þeir elztu, sem mest njóta tilsagnar. en hinir yngrf vei'ða afskiptir. Námskeið þessf eru tilraun til þess að beina hinum yngri inn á leiksvæðin og æfingasvæðin á daginn, þeg- ar þau eru ekki notuð af félög- unum, og veita þeim tilsögn £ helztu íþróttagreinum og leikj- um. Námskeiðsgjald verður kr.- 10,00 fyrir allan tímann, 4 vik- ur í júní, en þau hófust s.l. mánudag á KR-veíli, Fram-velli, Háskólavelli og Hólmgarðsvelli, en í gær á Ármannsvelli, Vals- velli, Vesturvelli og Skipasimds- túni. Námskeiðin verða bæði fyrír stúlkur og drengi. Upplýsingar þessar voru látn- ar blaðamönnum i té á fundi með Jóm Loftssvni forstjóra Vikurfélag’sins og Mr. Park, eins af forstjórum Besserfélagsins í Bandaríkjunum, en það fram- leiðir vélar til steinagerðar og eru t. d. vélar þær sem Jón Loftsson steypir vikurinn í gerð- ar í þeirri verksmiðju. Slíkar vélar kvað Park forstjóri vera fluttar til ýmissa Evrópulanda og annarra heimsálfa. Mr. Park kvað nú ekki aðeins íbúðarhús heldur og kirkjur, samkomuhús, hótel og stóra skóla vera byggð úr hleðslusteini í Ameriku, og múrhúðun algerlega sleppt, f þess stað væru liúsin máluð með vatnsfráhrindandi efni. f þessu sambandi er þess að gæta að víðast í Ameríku mun veðr- unarálagið á hus vera miklum Framhald á 8 síðu DBHVS D2 &&!!& Þróttur og Vik ingur í kvöld Annar leikur 2. deildarkeppn- innar hér í Reykjavík veröuaí háður í kvöld á íþróttaveilitv- um og leika Þróttur og Vík- ingur. Hefst leikurinn kl. 20.3§. Fyrsti leikurinn fór þannig, að ÍBK sigraði Víking móð 1-0 á mánudagskvöld. Fyrir 2 vikum léku þessi lið í Reykja- vikurmótinu og sigraði Þróttur þá með 3-0, en sá leikur var mun jafnari en mörkin gefa til kynna. Víkingur verður ber- sýnilega. að sigra til þess aá> halda einhverjum möguleikum í mótinu. Afhenti tmnaðarbréf Hinn 29. þ.m. aflienti Har- aldur Guðmundsson Olav ríki-s- arfa Noregs trúnaðarbréf sitfi sem ambassador íslands í Nor- egi. (Frá utanríkisráðuneytinu), )

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.