Þjóðviljinn - 05.06.1957, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 05.06.1957, Qupperneq 4
— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. júní 1957 Birtir tii í sovézkri kvikmyndagerð | % r-% I i * Vorið heldur í bæinn nefnist ný, sovézk kvik- mynd, sem nýlega var sýnd í Kaupmannahöfn og viðar,á Norðurlöndum og þykir anægjulegur fyrir- boði hækkandi sólar sovézkrar kvikmyndagerðar. Mynd þessi er frumsmíð tveggja, ungra leikstjóra við kvikmyndastofnunina í Moskva — og minnir það óneitanlega talsvert á tvo aðra unga kvik- myndagerðarmenn, sem starfa í öðrum hluta heims, Spánverjana Bardem og Berlanga, en þeirra beggja hefur áður verið getið hér í kvikmyndaþætti Þjóð- viljans nokkrum sinnum, nú siðast í vikunni sem leið. Er ekki of djúpt tekið i árinni þó fullyrt sé, að þeir Bardem og Berlanga hafi í sameiningu og með verklegri samvinnu lagt grundvöllin að nýrri, þjóðlegri kvikmynda’gerð á Spáni. En svo vikið sé aftur að sovézku kvikmyndinni, sem getið er i upp- baíi þáttarins í dag, er hún sögð bera mörg merki frumsmiðinnar og tæknilega er henni um margt á- bótavaní. Þrátt fyrir þessa áberandi gaila og mis- fellur telja margir þeirra, sem séð hafa, myndina .gieítilegasfa framlag sovézkra til kvikmyndalistar- innar um langt skeið. Neyðarkall NonSursjórinn, Togo í Mið-Afríku, París, Berlín — á þessum slóðum gerist sagan, sem greinir frá baráttu íyrir lifi áhafnarinnar á franska fiski- tóttemum „Lutéce". Hinn heimsfrægi kvlktnyndastjóri Christian-Jaque hef- ur notað sögu þessa sem uppistöðu i mjnd sína Neyðarkall af hafinu, lof- gzrð um samstarf manna af ó- líkum þjóðernum. Kvikmynd þessi hef- «r hvarvetna hlotið mikið lof og við- urkvnningu, m.a. æðstu verðlaunin á kvikmyndahátiðinni í Karlovy Vary í Tékkóslóvak- Ju íyrir fáum árum. Og nú er kvikmyndahús dyal- arheimilis aldraðra sjómanna í Laugarási, Laugar- ássbíó, farið að sýna þessa framúrskarandi mynd, sem ástæða er til að hvetja sem flesta til að sjá. Myndin, sem fylgi.r þessum línum, er af einu at- ★ Sovézk nýraunsæisstefna Þessir ungu sovézku listamenn hafa gert kvik- mynd, er skynja má sem gætna en einkar geðfellda tilraun til að bregða upp í Sovétríkjunúm Ijósi nýraunsæisstefnunnar (neorealisma) sem svo mjög hefur komið við sögu kvikmyndagerðar Suður- og Vestur-Evrópu síðan siðustu heimsstyrjöld lauk. Sagan gerist í stóru sveitaþorpj einhverstaðar i hinum geysivíðlendu Sovétríkjum. Ung kennslukona kemur til þorpsins og tekur m.a. að sér kennslu eins bekkjar i opinberum kvöldskóla, þar sem hún á að kenna iðnverkamönnum og stúlkum, sem eru á líku reki og hún eða lítið eitt eldri; ec á sann- færandi hátt lýst þeim vandamálum, sem hún rek- ur sig á við þessar aðstæður. Kennslukonuna skortir sem vonlegt er í fyrstu reynslu í starfi og myndug- leika og missir því stundum stjórn á sér, en jafn- framt reynir hún að bjarga sér sem bezt hún má ’— yfir öllu þessu er eðlilegur blær og látlaus og hvorki gerð tilraun til að yfirhlaða söguna drama- tískri spennu eða leysa hana upp í uppeldis- eða kennsluþætti. Áhorfandinn sér, hvernig æskufólkið býr, annað hvort út af fyrir sig eða með foreldr- riði „Neyðarkalls af hafinu". Pólska flugþeman tekur við hinum dýrmæta böggli úr hendi frönsku læknisekkjunnar. Flugþernuna leikur danska leik- konan Margaret Rung, en ekkjan er leikin af frönsku leikkonunni Héléne Perdriére. Unga kennslukonan, vorið, sem kemur til þorpsins. um og í.jölskyldum, brugðið er upp skyndimynd af veizlum í þröngum hérbergiskylrum, þar sem eru há járnrúm og ósamstæð húsgögn, lýst er er.ium milli ungmeTmaniia og hvernig þau hjálpa hverju öðru, eins og æskufólks er siður um allan heim. Einstaka sinnum hefur áhorfandinn nasasjón af tiugsunarhætti sovétbórgarans, bæðj hins þrítuga verkfræðings, sem sjálfur hefur „unnið sig upp" með því að setjast á skólabekk á fullorðinsaldri og reynir nú að miðla öðrum af þekkingu sinni og r.eynslu, og einstæðu móðurinnar, sem hlusta verður á særandi orð dóttur sinnar um að hún hugsi að- eins um auð og metorð, þegar tilvonandi tengdason ber á góma. ★ Þau lifa sínu eigin Iífi Mörgum finnst sá ókostur kvikmyndarinnar mest áberandi, að í söguþráðinn vanti viða samhengi, en jafnframt viðurkenna þeir, að það sem veiti myndinni gildi og ferskan, óvæntan blæ, sé ómeng- uð samúð með unga fólkinu og greinilegur vilji þess að þáð fái að lifa sínu eigin lífi. Persónumar eru þar ekki sýndar sem holdi klædd dæmi um þjóðfélagslegar dyggðir eða lesti. Það fellur vel að efninu, að myndin er án eiginlegs endis, allir möguleikar standa opnir, þegar vorið heldur inn- reið sina í þorpið, á götur og byggingarsvæði, og fyrir endann á samdrætti kennslukonunnar og eins af nemendum hennar verður ekki séð. Sluglýsingdr í Kópavogi — Skorað á embœttisin©nii >ar að auglýsa í blöðum. — Fyrirspurn til \ héraðslæknis — Kópavogsapótek verður f opið til klukkan 20 JBARNAKARL skrifar: — ,.Emba:ttismenn og yfirvöld í Kópavogi átta sig því mið- j ur ekki á því sem skyldi, að 1 |>að er magt ólíkt með þeim bæ og öðrum byggðarlcgum. ! Orðsendingar og auglýsingar, eem almenninga varða, er 1 ekki til neins að setja þar á staura, skólaganga eða í búð- arglugga. Slikt vekur ekki I sérlega eftirtekt eða umtal j í Kópavogi, eins og það mundi 1 gera í sambærilegum kaup- ) stöðum. Frá fjölmörgum ‘ heimilum fer enginn í neinn Kópavogsskóla, kemur ekki í neitt biðskýli og enga búð, og ; þótt börn komi á suma þessa staði, veita þau ekki eftir- 1 tekt auglýsingum; og stund- j um eru auglýsingar þess eðlis, að það er freistandi fyrir •; i)ömin að þegja um þær. (T. d. sumar auglýsingar frá héraðslækninum, s.s. um bólu- setningar bama). Þess vegna er alvarlega skorað á héraðs- 4ækni og aðra embættismenn að setja auglýsingar, sem al- menning varða í blöðin, ann- ars koma þær ekki að gagni. Þótt menn frétti af slíku skotspónum, vill dragast hjá fólki að afla sér áreiðanlegra upplýsinga. Héraðslæknirinn er beðinn að svara eftirfar- andi spurningu: — Hvað kostar sprautan við barna- veiki og Iömunarveiki ? Er verðið kannski mismunandi eftir at\ikum? — Fólki kem- ur nefnilega ekki saman um hvað verðið sé á sprautunum. Bezt væri að fá svör við þessu í blöðunum, svo að fólk geti klippt það út og geymt. — Virðingarfyllst Barnakarl.“ =5Ss= ÞÁ VILL Pósturinn vekja at- hygli Kópavogsbúa á því, að framvegis verður Kópavogs- apótek opið til kl. 8 á kvöld- in, og auðveldar það áreiðan- lega mörgum að skipta við apótekið. Sá eða þeir, sem reka apótekið, hafa þama Morgunhla8iS lýsir yfir: Frammistaða Gumiars Thor- oddsen borgarstjóra í sam- bandi við atkvæðagreiðsluna um Félagsheimilasjóðinn hef- ur að vonum vakið almenna athygli og undrun bæjarbúa. Margir sem fylgt hafa íhald- inu bera ekki við að verja þá komið til móts við óskir margra Kópavogsbúa, sem gjarnan vilja fremur skipta við lyfjabúð í sínum kaup- stað en sækja öll slík við- skipti til Reykjavíkur. — Að lokum langar mig' til að beina þeirri spurningu til þeirra, sem reka lyfjabúðir hér, hvort það sé nauðsynlegt, að í lyfjabúðum sé seld aliskyns sælgæti, sem yfrið nóg virð- Lst vera af í venjulegum verzlunum. Iðulega hef ég séð krakka vcra að kaupa lakkrís og annað sælgæti í lyfjabúðum, og þau tala með mikilli velþóknun, um ein- hvern sérstakan „apóteka- lakkrís“, sem þeim þykir auð- heyrilega mikið hnossgæti. Eg spyr sem sagt í fullri vin- semd: Er nauðsynlegt að verzla með slíkt í lyfjabúð- um? afstöðu Gunnars að ætla að hjálpa til þess á Alþingi að svipta Reykjavik og aðra kaupstaði rétti til styrkveit- inga úr sjóðnum til jafns við sveitir og kauptún. Alveg sér- staklega hefur framkoma Gunnars vakið undrun og reiði meðal íþróttamanna og annarra sem vinna að því að koma upp félagsheimilum liér í bænum. En Morgunblaðið er ekki í vandræðum með að verja 6. þingmann Reykvíkinga, þegar hann bregst skyldu sinni við kjósendur. Morgunblaðið seg- ir sl. laugardag að Gunnar Thoroddsen T,þekki svo vel hagsmuni strjálbýlisins" að honum dyljist ekki að sann- gjamt sé að kaupstaðimir eigi að sitja á hakanum með framlög úr sjóðnum meðan umsóknir kunni að verða fleiri en unnt sé að sinna. Blaðið klykkir svo út með þvi að það „sýni víðsýni og frjálslyndi borgarstjórans, að hann skyldi taka fyrrgreinda afstöðu í þessu máli“, Hér rnætti skjóta því að Morgunblaðinu, að borgar- stjóranum í Keykjavík og 6. þinginamti Reykvfkingá’ ber ekki sífiur að kœuina skil á hagsimusum Reykja- víkur en „strjálbýlisins'1' — og Jvað er verkefni haiias að sinna Jíeim á Aiþingi 5 stað þess að bregðast þeiim eins og hann gerði í umræddu máli að allra, áliti saema Staksteina-höfundar Morg- unblaðsins. En meðal ann- arra orða, Iivað sýnir j)á afstaða Ragnhiildar Heíga- dóttur og fteiri ílhalds- manna, i neðri deild, senx stóðu að því með ]þing- mönnum \inhtri ílokkanna að fella bnrt úr frumvarp- inu útílokunarákvæði Jóns Kjartanssonar og Guinnars Thoroddsens, ef afstaða borgarstjórans raótagt, af „víðsýni og fr jálslyiníli" ? Var það þá af þröngsýni og afturhaidssemi sem þetta íhaldsfólk neðri deild- ar tók alveg gagnstæða af- stöðu við Gunnar Thoirodd- sen? OtbreiSiS Þ)6Zvil)ann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.