Þjóðviljinn - 05.06.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 05.06.1957, Page 6
— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. júní 1&57 ÞlÓÐVIUINN Útgefandi: BæmeiningarflokJcur alpýðu — SóslaUstaflokJeurinn íhaldið á undaiihaldi V*að fór ekki fram hjá nein- * um sem fylgdist með eld- húsdagsumræðunum frá Al- Jiitigi að mikinn ótta hefur eett að íhaldinu út af af- stöðu þess í verðlagsmálun- um. Hvér af öðrum reyndu ræðumenn íhaldsins að sverja af flokknum alla hlutdeild að því að spenna. upp verðlag og baupgjald. Þetta tókst þó að ’vonum óhönduglega enda á allra vitorði að íhaldið hefur ekki'á undanförnum mánuðum einbéitt sér að nokkru verk- efní eins og því að espa milli- liðiriá og'" auðféKigin til verð- hækkana og sýna sem mesta ósvifni í kröfum. Samtímis hefur svo íhaldið ýtt undir samningsuppsagnir og kaup- bröfur eftir megni. Hefur það einkum í því efni lagt áherzlu á að fá hálaunuðustu stétt- i ir þjóðfélagsins til þess að segja upn og krafizt stór- í felldra kauphækkana. j , , | Qlíkt ábyrgðarleysi hefur að ^ vorium mælzt svo illa fyr- ■ ir að íhaldið er orðið hrætt i við sinn eigin draug og reyn- ! ir að afneita honum eins og ] gleggst kom fram í útvarps- ! umræðunum. En það er fleira I sem ber vott um ótta íhalds- ins. Þegar nokkur félög sögðu | tipp samningum, sum í því Mistökin eru dýr j TVTýlega fór Vísir miklum j •*-" viðurkenningarorðum um l Æ;ang framkvæmdanna við ! Miklubraut þar sem verið er ! að skipta um undirlag göt- ! unpgr og grafa þarf marga ! metra niður og fylla upp að ! nýju með aðfluttu efni. Er ‘ jþetta undirbúningur að mal- ! toikun þessarar fjölfömu um- 1 ferðaæðar sem á undanföm- 1 um árum hefur mjög létt umferð af Suðurlandsbraut og j er auk þess aðkeyrsluæð að fjölmennum og vaxandi bæj- arhverfum. Ekki skal í efa dregið að vel og rösklega sé unnið að þeim framkvæmdum sem nú standa yfir við Miklubraut, og ánægjulegt er að sjá þar að verki stórvirk tæki sem nú hafa leyst fmmstæðar vinnuaðferðir af hólmi. Myndi heldur tæplega hafa verið ■ lagt í að skipta um undirlag þessarar miklu umferðagötu með g."mlu aðferðinni þarsem hakinn, skóflan og afkasta- rýrar vöruhifreiðir vom aðal- hjálpartæki mannshandarinn- ar. En þótt því skuli fagnað að hafizt er handa um fram- kvæmdir við Miklubraut er engin ástæða til að leyna því að hér hafa átt sér stórfelld og kostnaðarsöm mistök. ! Lega þessarar miklu um- ferðargötu virðist hafa verið ákveðin af skipulagsmönnum og bæjarstjóm á sínum tíma án þess að nokkur rannsókn færi fram á undirlagi hennar. Milli Rauðarárstígs og Löngu- hlíðar liggur gatan yfir gaml- ar mógrafir þar sem jarðefnið er sízt til þess fallið að vera undirstaða mikils mannvirkis sem þarf að þola þunga á- reynslu. Sama gildir um und- irstöðu götunnar þegar innar dregur. Svæðið í Kringlumýr- inni sem Miklabrautin liggur um er botnlaus mómýri. Sóttu Reykvikingar þangað mikið af því eldsneyti sem notað var í bænum á lokaárum fyrri heimsstyrjaldarinnar. fglöp íhaldsins í skipulags- málum Reykjavíkur em orðin mörg og dýr fyrir bæj- arfélagið. Afleiðingar eins þeirra blasa nú við allra aug- um. Ein helzta umferðaæð bæjarins hefur verið staðsett í botnlausum mómýrum þar sem enginn kostur er annar en að skipta um margra metra djúpt undirlag þegar að því kemur að fullgera göt- una. Margar milljónir króna úr vasa skattþegnanna hverfa þarna í jörðu niður af því að kunnátta og skipulagshug- myndir þeirra sem fara með stjóm bæjarmálanna er langt á eftir þeim kröfum sem nú- tíminn gerir í þessum efnum. Ritstjórn: Gísli B. Björnsson, ritstjóri; Jón Btiðvarsson, Siffurjón Jóhannsson. augnamiði einu að fá fram eðlilegar og sjálfsagðar lag- færingar, birti Morgunblaðið allt í einu slíkar fréttir undir risastórum fyrirsögnum eins og íhaldið hefði unnið ein- hvem umtalsverðan sigur. Þá var stefnt á allsherjar upp- sagnir og þann óróa á vinnu- markaðinum sem átti að valda ríkisstjórninni og stöðvunar- stefnu hennar vemlegum erf- iðleikum og helzt að binda endi á samstarf núverandi stjómarflokka. En þegar vinnandi fólk visaði íhaldinu á bug með fyrirlitningu í hverju félaginu af öðru, og þá fyrst og fremst þeim sem úrslitum ráða, fór að draga af íhaldinu og fyrirsagnir Morgunblaðsins að færast í venjulegra horf. i^sigur ihaldsins í þessu máli ” og fordæming allra á- byrgra og heiðarlegra manna hefur greinilega rekið það á flótta. Enginn skyldi samt halda að íhaldið hafi gefizt upp á óþurftarverkunum. Ár- vökul augu alþýðusamtakanna og aðhald heilbrigðs almenn- ingsálits hafa enn því hlut- verki að gegna að verja lífs- kjör alþýðunnar og hagsmuni framleiðslunnar fyrir skemmd arverkum íhaldsins. m „Og svo var ævintýrið búið” — Mér þykir gaman að dansa dálítið stundum og það er margt skemmtilegt í Reykja- vík, en ég er ekki héma vegna þess, heldur a£ því að ég fæ ekkert að gera heima. Ungar stúlkur fó ekkert að gera heima en mig langar svo voða- lega mikið að fara norður. — Hvenær varstu síðast heima? — í fyrra. Við lönduðum oftast heima. — Eg var nefnilega á síld í fyrra. — Segðu okkur eitthvað úr síldinni. — Eg var kokkur á Stíg- anda ÓF 25. Við fiskuðum að- eins fyrir tryggingu en það var samt mikil síld í sjónum. S'.rákarnir sögðu að nótin hefði verið í ólagi. — Hvemig þótti þér að eyða öllum sólarhringnum um borð í síldarbát? — Það voru mikil viðbrigði, en það var mjög gaman. Fyrst var ég látin sofa aftur í káetu ásamt stýrimanninum og vél-^ stjóranum, en eitt kvöldið tók ég pokann minn og labbaði fram í lúkar og sagði strákun- um að ég væri flutl. Eg fékk koju rétt hjá eldavélinni. Það var mjög notalegt. — Lífið um borð? — Mitt líf um borð byrjaði kl. 8 á morgnana. Þá skreið ég framúr til að elda graut 1 oní mannskapinn, það rar stundum erftt að vekja strák- ; ana kl. 8. Lalli varð stundum að syngja mikið svo þeir vökn- uðu. Lalli var bezti vinur , minn um borð“. — Meira um matreiðsluna? — Þegar búið var að eta grautinn þurfti ég að þvo disk- . ana og síðan að smyrja brauð á gríðarlega stórt fat, því að kl. 10 er kaffi. Um hádegi er svo ma'ur, síðan' miðdegis- kaffi, kvöldmatur og kvöld- kaffi kl. 10, en eftir það má kokkurinn leggja sig því að næturvaktin þvær upp eftir kvöldkaffið. — Er lífið um borð þá eilífur uppþvotur og mall? T?yrir skömmu leit * fréttaniaður síðunn- ar inn í hús á Öðins- götunni og hitti þar unga stúlku frá Ólafs- firði. Hún heitir Erna Hartmansdóttii* og er 17 ára. Eftir að hafa spjallað um heima og geima dettur okkur i hug að lesendur síð- unnar hefðu e.t.v. gam- an að heyra unga rödd að norðam. — Nei, riei! mikil ósköp. Það gerist allt mögulegt. Einn dag- inn fórum við t.d. i land á Skálum á Langanesi, við fór- um í jullu og þegar ég ætlaði að stökkva út úr bátnum i fjörunni missti ég jafnvægið og datt. Eg blotnaði, og strák- amir af næstu bátum hlógu. Þarna uppi á landinu er mikið gras og í grasinu var alveg fullt af kriuungum. Þeir eru litlir og skemmtilegir. Þama stendur líka gamall'. eyðibýli á kletti, alveg fram á brún. Eg er nærri viss um að ef það hefðu verið krakkar í húsinu, þá hefðu þeir áreiðanlega dott- ið fram af einhverntíman. Einu sinni fórum við líka í land í Grímsey. Þá lágum við rétt framan við bryggjuna og svo var lögð fjöl yfir i næsta bát og þaðan upp á bryggj- una. Það var spennandi að labba yfir fjalimar þegar þær dúuðu undir manni. Eg hitti tvo aðra kvenkokka uppi á eynni en við fórum fljótt utti borð aftur af þvi að það var ekkert ball í Grímsey þetta kvöld. — Fékkstu þá aldrei að dansa á síldinni. — Jú, einu sinni á Siglufirði. Þá fórum við nokkur upp i Al- þýðuhús til að dansa. Eg íékk glóðarauga þar af því að það var einhver strákur sem ætlaði að henda borðinu mínu fram af svölunum. Það var mikið slegizt þetta k-öld og ég fór snemma um borð. Um nóttina vaknaði ég við að það stóð gríðarstór maður lengst upp á plani óg var að henda tómum síldartunnum niður í bátinn. — Fer kvenkokkurinn nokk- um tíma í bátana? — Eg fékk einu sinni að fara. Þá fór ég í bússur, sem voru allt of háar og með stóra húfu. Svo togaði ég allt hvað af tók í netið og strákamir sögðu að ég væri alveg eins góð og karlmaður. En það voru víst aðeins npkkrar tunnur í nótinni. — Og svo var ævintýrið bú* ið einn daginn? — Já. Við vorum 40 daga að veiðum og ég hafði um sjö þúsund krónur. Eg keypti mér kápu og dálítið af sokkum. — Nú sumrar aftur. Hvað er nú framundan? — Mig langar að fara aftur á síld, eða þá á millilandaKkip. Eg er aldrei sjóveik hvemig sem veltur og mér þykjr gam- an að búa til mat. H. S. Vfisheppnaður áróður Á æskulýðssíðu Morgnn- blaðsins hafa að undanfömu birzt nokkrar greinar helgað- ar 6. heimsmóti æskunnar, sem haldið verðujr í Moskvu 28. júlí til 11. ágúst í sumar. Kemur i greinum þessum í Ijós, að forusta S.U.S. er mið- ur sín af geðvonzku vegna móts þessa, en á í stöðugum vand- ræðum með að finna rök gegn þá'ttöku í þvi, sem venjulegt æskufólk gæti tekið góð og gild. Er slikt ekki að undra. Ein skoplegasta og mót- sagnakenndasta l.anglokan um þetta efni b rtist á síðu S.U.S. í Morgunblaðinu 23. maí s.l. Er því m.a. haldið frarri, að samþykktir hafi verið gerðar á fyrri heimsmótum æskunn- ar. Allir þeir, sem þátt hafa tekið í þeim, bæði meðlinrir SU.S. og aðrir, vita gjörla, að þetta er helber uppspuni. Þá er í greininni skýrt frá þvi, að þau sultarkjör almenn- ings í löndum austan ,.járti- tjalds“, sem blasað hafi við íslenzkum þátttakendum í fyrri heimsmótum æskunnar, bafi orðið til að snua mörgum þeirra frá ,,kommúnisma“. Ætti slíkt „fráhvarf" að vera mikið gleðiefni forustu ungra Sjálfstæðismanna, og er erfitt að draga af þessu aðra álykt- un en þá, að henni væri njög i hag, að sem flestir ísler.zkir æskumenn ’færu til slíkra móta. Allt tal um „samfagnað með böðlum Ungverj.alands“ í nefndri grejn og fyrri greinum Heimdallarsíðunnar er aðeins til að vekja hlátur allra þeirra, sem fylgzt hafa með afsíððu Morgunblaðsins til frelsi.bar- áttu kúgaðra þjóða. Fróðlegt væri að fá ivar ritstjórnar æskulýðssíðu Morg- unblaðsins við þeirri spurn- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.