Þjóðviljinn - 05.06.1957, Side 8

Þjóðviljinn - 05.06.1957, Side 8
B) — f»JÓÐVILJINN — MiðvLkudagur 5. júní 1957 PJÓDLEIKHÚSID Sumar í Tyrol sýning í kvöid kl. 20. UPPSELT. Næstu sýningar fimmtudag og föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum, Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Dagdraumar grasekk j umannsins („The Sevon Year Iteh“) Víðfræg og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd, tekin í litum og Cinemascope Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Tom Ewell, sem um þess- ar mundir er einn af vin- sælustu gamanleikurum Bandarikjanna. Sjmd ki. 5, 7 og 9. Sími 1475 Skjaldmeyjar flotans (Skirts Ahoy!) Bandarísk söngva- og gam- anmynd i litum. Esther Williams Joon Evans Vivian Blaine ennfremur syngja í myndinni: Billy Eckstine, Debbie Reyn- olds og De Marco Sisters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Brúðarránið Spennandi og viðburðarík ný þrýviddarmynd í teknicolor. Bíógestir virðast mitt í rás víðburðanna. Aðáihlutverk: hinir vin- sælu leikarar: Rock Hudson, Donna Rced. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 6444 í húmi næturinnar (The SJeeping City) Spennandi amerísk sakamála- mjmd. Richard Conte Colecn Gray Bönnuð 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÚtbreiSiS ÞjóSvHjann Sími 9184 Uppreisn konunnar Frönsk-ítölsk stórmynd. Þrír heimsfrægir leikstjórar: Pagiiero — Delannoy — Chrislian Jaque Aðalhlutverk fjórar stór- s'jömur: Eleonora Rossi-Drago Claudette Colbert Martine Carol Micliaele Morgan Ralf Vallone Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið áð- ur sýnd hér á landi. Danskur texti. Bönnuð börn- um. Sími 1384 Skipt um hlutverk (Musik skal der til) Bráðfjörug og skemmtileg ný þýzk gamanmjmd. Aðaihlutverk: Paul Hubselimid, Gertrud Kuckelmann Giinter Liiders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Inpolibio Sími 1182 Hin langa bið (The Long Wait) Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd, gerð eftir hinnj frægu sögu Miekey Spillanes. Anthony Quinn, Charles Coburn, Peggy Castle, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9249 Ðrengurinn minn Skemmtileg og hugnæm, ný, amerísk mynd um bernzku- brek. íöðurást og fórnfýsi. Aðalhlutverk: Riehard Widmark, Joanne Dru, Adurey Topper. Sýnd kl. 7 og §. Lil Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 6. þ.m. —- Farseðlar seldir í dag. Ms. Dronning Alexandrine íer til Færeyja og Kaupmanna- hafna.r laugardaginn 8. júní. — Farseðlar óskast sóttir í dag. — Flutningur tijkynntur hið allra fyrsta. Skipaafgmðsla. Jes Ziemsen (Erlendur Pétursson) LEIKFÉIAGfe REYKJAVÍ Siml 3191 TannhvÓss tengdantamma 53. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. . Næsta sýning á fimmtudags- kvöld k). 8. Aðgöngumiðasaia kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Næst síðasta sinn. Sími 6485 Kvennaklúbburinn Mjög áhrifarík og umtöluð frönsk stórmynd. Aðalhlut'vérk: Danielle Darrieux Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siœi 82075 Neyðarkall af hafinu (Si tous Les Gars Du Monde) Ný frönsk stórmynd, er hlaut tvenn gullverðlaun. Kvik- myndin er byggð á sönnum viðburðum og er stjómað af hinum heimsfræga leikstjóra Christian Jaque. Sagan hefur nýlega birzt sem framhalds- saga í Danska vikublaðinu Familie Journal og einnig í tímaritinu Heyrt og séð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. FélagsUi Afmælismót ÍR í frjálsum íþróttum fer fram á íþrótta^ellinum í Reykjavík dagana 21. og 22. júní n.k. Keppt verður í eft- irtöldum greinum: 21. júni: 110 m grindahlaup, 100 m hlaup, 400 m. hlaup, 1500 m hiaup, 100 m ungl- inga (20 ára og yngri), 1000 m boðhlaup, stangarstökk, iangstökk, spjótkast og kringlukast. 22. júní: 400 m grindahlaup, 200 m hlaup, 800 m hlaup, 3000 m hlaup, 4x100 m boð- hlaup, þiústökk, stangarstökk, spjótkast og kúluvarp. Þátttaka tiik.ynnist Guðm. Þóraririssjmi, Bergstaðastræti 50 A, sími 7458 í síðasta iagi 14. júní n.k. Farfuglar í kvökl eru síðustu forvöð að skrá sig í Þórsmerkurferðina. Skrifstofan er opin í kvöld að Lindargötu 50 frá kl. 8.30 til 10. Ferðaþjónusta stúdenta hefur aðsetur í herbergi Stúd- entaráðs, Háskóianum og ér op- in á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum, föstudögum kl. 5—7 e.h. Sími skrifstofunn- ar er 5959. Kristmann Eiðsson, stud jur, veitir henni forstöðu. Ferðamannaherbergi Höfum herbergi til leigu fyrir feröa- menn, sem koma til bæjarins til lengri eða skemmri dvalar. FYRÍRGKEIÐSLUSKFJFSTOFM, Grenimel 4 — SÍMI 2469 (kl. 1—2 og 6—8 e.h.) í FLESTUM STÓRBORGUM, við helztu gatnamót og á fjölförnum strætum fylgist SOLARI-klukkan með tímanum og birtir vegfarendum vikudag, klukkustund og mínútur FIMMTL'DAGUR 8 44 Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tímanum líður | og hirtir auk þess auglýsingar frá ýmsum fyrirtækjuia. ■ Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustund 1 R.eykjavík er SOLARI-klukkan á Söluturnimun við Arnarhól. Þeir sem eiga leið um Hverfisgötw vita hvað tímannm Ííður TILKYHMIMG um áburðaraígreiðslu í Gufunesi Áburður verður afgi'eiddur framvegis, frá og með 3. júní, eins og hér segir: Alla virka daga kl. 7:30 f.h. — 5:30 e.h. Laugardaga engin afgreíðsla. ' ÁIÍIJRöARt'TlRSMIÐJAN H.F. Iþrétíir Framhald af 9. síðu. tókst og þar á meðal vita- spj’rna, sem raunar var of strangt dæmd. Vikingar léku allan seinni hálfleik 10 og það merkilega skeði að sá hálfleik- ur var nokkuð jafn. Báðir áttu tækifæri til að skora og það er ekki fyrr en tveim mínútum fyrir Ieikslok að vinstra út- herja Keflvíkinga tekst að skora sigurmarkið, og eftir gangi leiksins voru það rétt- lát úrslit, en knappast meira, og vafalaust hefðu liðin skilið jöfn ef Víkingar hefðu leikið 11 allan leikinn. Hafsteinn Guð- mundsson var bezti maður Keflvíkinga. Víkingar hafa fengið nýjan markmann þar sem Ölafur varð að leggjast á sjúkrahús vegna magasjúkdóms. Heitir hann Valur Tryggvason og er gott efni og var bezti maður liðs síns. Magnús Pétursson var dóm- ari og dæmdi yfirleitt mjög vel. Af einhverjum ástæðum var leikklukka vallarins ekki látin ganga meðan leikurinn stóð og virðist það heldur mikil ókurt- eisi við þessa meistaraflokks- menn sem voru bæði gestir og heimamenn. Leíkstaða var held- T............*----- ur ekki tilkynnt eins og venju- lega þégar meistaraflokkur keppir. Þarna var þó seldur að- gangur, og þetta er þjónusta sem vlöjiurinn er vanur að veita, hvernig sem á þessu stóð í þetta sinn. Að enginn var þarna af for- ráðamönnum knattspyrnumnar má víst (ifsaka með því að flest- ir þeirra voru í Belgíu með Iandsliðiriu, enda voru lítil há- tíðleghéit við setningu keppn- innar. MleSslnsteinn ■f-T * Framhald af 3. síðu mun mínna en hér á Islandi. Mr. Park fór lofsamlegum orð- um um framleiðslu Vikurfélags- ins á Hleðslusteinum úr vikur. íslenzkij;’ verkfræðjngar hafa einnig gefið vottorð um hæfni hennar. .Vikur sá er sóttur vest- ur á Snæfellsnes og framleiðir VJkurfelagið ýmsar mismunandi gerðir af_ hleðslusteini og auk þess eingngrunarplötur og plöt- ur í milliveggi en vikur gefur sem kun'núgt er mjög góða ein- angrun. "p I sambandi við fyrmefnt við- tal sáu $laðamenn skemmtilega kvikmyiúl. er „The Portíand Cement ;Association“ hefur látið gera um framleiðslu hleðslu- steina og r margskonar hús er byggð hafa verið úr þeim

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.