Þjóðviljinn - 05.06.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.06.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 5. júní 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (lt eimilisþáttur - AB vera svoSítlð hífoður Það er ekki óþekkt fyrir- brigði 'heldur að hægt er að venja apa og hunda á áfengi, já jafnvel villt spendýr svo sem íkornar drekka hinn gerj- aða eikarsafa og verða sólgnir í hann. Áður en mennimir kynntust hinum gerjaða hunangsdrykk er talið að steinaldannaðuiinn hafi notað gallepli á sama hátt og mongólslcur ættstofn í Aust- ur-Siberíu notaði b’erserkja- svamþ til skamms tíma. Þegar þtessi frumstæði kyn- stofn hélt reglulegar hátiðir í Sovétríkjunum og Póllandi er drukkið Ijúffengt, mjúkt, ljósgult hunangsvín. Það er sætt, dálítið áfengt og afar bragðgott. Það er þjóðardrykk- ur í þessum löndum og kallast mjet og samsvarar miðinum gamla. Ö1 og vín ruddu þessum guðadrykk úr vegi og hann hvarf alveg úr notkun í hin- um hluta ’Evrópu á 15. öld. Mjöður, gerjuð hunangsupp- lausn, er eiginlega einn elzti áfengi drykkur sem sögur fara •aí. Þegar í lok steinaldar var mjöður mikils metinn af indó- germönum og víkingum, sem drukku svo mikið magn að þeir gengu berserksgang. 1 einni elztu skrifuðu heim- ild sem til er frá Hellas, er þess getið að guðinum Seifi hafi verið ráðlagt að láta f jötra! og drepa föður Kronos þegar hann lá í hunangsvímu undir eikartrjánum. Síðan í örófi alda hefur mað- urinn bersýnilega haft þörf fyr- ir örvandi drykki. En maður-j inn er ekki einn um þennanj löst, dýrin drekka sig líka fullj ef þau fá tækifæri til þess. Þegar safi rennur úr eik og! blandast þeim sveppum sem' drakk hann soð af þcssum eitr- ávallt eru fyrir henni, gerjarj aða svampi sem safnað hafði híann. Hirtir finna þetta bein- verið í skógunum og hann síð- línis á sér og koma þjótandi; an þurrkaður og geymdur til langt að til að drekka og' hátíðahaldanna. Soðið gerði þá skemmta sér, unz þeir liggja íj óhemju ölvaða og siðan hnigu öivimu við rætur trésins. Birki- þeir i óvit. tré með gerjuðum safa eru allt- Kvenfólkið mátti ekki neyta af eftirsótt af næturflugum, neins af drykknum, þær áttu geitungum, alls konar flugumj að vera tilbúnar að bera eigin- og skordýrum sem með undar-j mennina heim, svo að jæir gætu legri hegðun sinni sýna að þau sofið úr sér vímuna. hafa drukkið frá scr ráð og' Þetta er ekki alveg óþekkt rænu. ! fyrirbrigði enn þann dag í dag! »yning á myndum úr barnadeildum Myndlistaskól- í Reykjavík í Bogasal Þjóðminjasaínsins opin klukkan 2 til 8 e.h. ans óskast f setuliðsskemmu (I2V2XÖO m.) á horni Efsta,- sunds og Drekavogar. Skemman selst til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Tilboð óskast send skrifstofunni, Skúlatúni 2 fyrir kl. 11 þ. 8. júní n.k. og verða Jpau þá opnuð að við- stöddum bjóðendum. SJmfstofa bæjarverkfræðíngs Vern Sneider: AGVSTMANAMS f I é f 8. En Fisby heyrði varla til hans. „Heyrið mig Fisby“, sagði rödd ofurst- ans. „Hugsiö yður nú um. Þér hljótið að hafa komið einhverju í verk síðast lið- inn mánuó auk geitanna". Fisby hugsaði og hugsaði. „Jú, við byrjuöum aö byggja nýja skólann sam- kvæmt menningarskipulagningunni í á- ætlun B“. „Þér byrjuðuð á honum fyrir sex vik- urn. Fisby“. „Já, herra. Jæja, við settum á stofn heimili til að annast gamla fólkiö“. „Þaö geröuð þér fyrir tveim mánuð- um“. ,,Já, herra. Við skulum sjá — já, vió komum á skömmtunarkerfi“. „Það var gert á innrásardaginn“. Rödd Purdys ofursta var nístandi. „Fisby, má ég spyrja yður einnar spurningar. Hvaó eruö þér að gera þessa stundina?“ „Þessa stundina? Ég sit bara viö skrif- borðið mitt“. „Mér datt þaö í hug. Og hverju hafið þér komið í verk í morgun?“ Fisby hugsaöi sig um. „Ja, einn eyjar- skeggi gaf mér minjagripi, ofursti, og —“ „Er það allt og sumt sem þér hafið gert — að þiggja minjagripi! Fisby, þér ætlið þó ekki að segja mér aó þér haíið ekki haldið fyrirlestra í Félagi lýðræðis- sinnaðra kvenna nýlega“. Fisby hikaói. Hann mundi eftir kvöld- inu í liósforingjaklúbbnum í San Fran- ciseo, þegar hin skelfilega frú Purdy hafði króað hann af og flutt yíir hon- um fyrirlestur um gildi þessa félags- skapar. „Þér megið með engu móti van- meta skoöanir kvenmanna í sambandi við þetta hernám, höfuösmaöur1, hafði hún sagt. Fisby reyndi að benda henni á að sem piparsveinn væri hann ókunnug- ur skoðunum kvenna. En frú Purdy sinnti því engu. Hún hélt áfram að mala. Þegar hún hafði loks lokið máli sínu átti að fara aö loka klúbbnum, og hann gat ekki leikið eitt einasta kúluspil það kvöld. „Svariö mér, Fisby“, sagði ofurstinn ó- þoiinmóðlega. „Afsakið? Já, ofursti. Já, við héldum næstum fund í félaginu fyrir nokkrum vikum“. „Hvað eigið þér við — héiduö næstum fund?“ „Við vorum byrjuö, þegar krakki kom hlaupandi og sagði að ungfrú Higa Jiga ....“ „Ungfrú hvað?“ Fisby bar nafnið fram skýrt og skil- merkilega. „Ungfrú Hí-ga Jí-ga. Hún er forsetinn. Jæja, en þessi krakki sagði að eitt af svínunum hennar hefði sloppiö. Jæja, ungfrú Susano, ritarinn, stakk upp á því að félagið næði svíninu. Stjórnin féllst á það og . .. . “ Fisby heyrði hvernig ofurstinn saup hveljur. Þaö leið nokkur stund áður en oíurstinn náði andanum. „Ætlið þér að segja, Fisby, að svínið hafi verið metið meira en fyrirlestur yðar?“ „Nei, ofursti. En ungfrú Higa Jiga seg'ir að þetta sé bezta svínið sitt, og hún vill ekki að það strjúki". Fisby fanrt að stormur var í uppsiglingu, svo að haim flýtti sér aö halda áfram. ,,AÖ öð’ru leyti, ofursti, hef ég ekki haft mikinn tíma til fundai’halda. Ég hef nefnilega verið svo önnum kafinn“. „Önnum kafinn. Þér hafið verið önn- um kafinn“. Vantníin var auðheyrð í rödd ofurstans. „Já, ofursti. Ég hef átt í miklum erfíö- leikum í sambandi við heilbrigðisáætl- unina í þorpinu. Eihhverjir eru alltaf að stífla framræsluræsin til að þvo sér um fæturna, svo að ég verð að vera á. þön- um að losa stíflurnar“. „Hvað þá?“ Purdy ofursti var skelf- ingu lostinn. „Fisby, núna ættuð þér að vera farinn að skipuleggja hjúkrunar- hjálp eins og mælt er fyrir í áætlun B. En þess í stað — eruð þév að sparka burt stíflum úr ræsum. Hvers vegna notið þér ekki þorpslögregluna til þess? Til hvers haldið þér að ég hafi ætlazt af henni?“ . „En ofursti, lögreglan sækir svo út á flugvallarsvæðið að horfa á vélarnar lenda“. „Mér stendur á sama hvert hún sæk- ir“. í miðri þórdrununni togaöi Sakini í ermi Fisbys og brúnt andlit hans var vandræðalegt. „En húsbóndi. Herra Motomura skildi minjagripina eftir". Fisby bandaöi honum frá sér. Hann heyrði í símanum: „Hafið þér enga stjórn á þessu þorpi?“ og „Hvern fjand- ann haldið þér eiginlega að þér séuð að gera þarna?“ Satt að segja vissi hann það ekki. „Heyrið mig nú“, sagði Purdy ofursti. „Ef þér hefðuð kynnt yöur áætlun B, þá vissuð þér hvaö þér ættuð að gera við lögregluna undir slíkum kringum- stæöum“. „En ég fór eftir áætluninni, ofursti“, flýtti Fisby sér að segja. „Ég setti þá alla í fangelsi. En þeir voru svo hrifn- ir af matnum og þeir máttu sofa allan daginn — já, ofursti, áður en ég vissi af vildu allir í þorpinu láta setja sig í fang- elsi og borgarstjórinn líka, svo aö ég varð að reka alla út og loka fangelsinu. „Sjáið þér til, ofursti, ég held að það myndi borga sig' að hafa fangelsið sem eins konar umbun“. „Gera fangelsið að umbun“. Rödd Purdys ofursta var aöeins hvísl, þrungið’ skelfingu. „Fisby, mynduö þér vilja setja þvílíkan blect á æru manna? Vilduð þér að fólkið gengi um og segði: „Sjáið þið, þarna er tukthúslimur“. Fisby ók sér til. „Eg átti ekki við það, ofursti. En þeim fellur býsna vel við staðinn". „Og þér gerið yður ekki ijósar afleið- ingarnar, Fisby? Þér skiljið ekki hvað af þessu ieiðir?“ „Nei, ofursti“ . „Jæja, yður hefur mistekizt í uppeldi ýðar. Þér hafið ekki innrætt fólkinu hinn rétta hernámsanda. Þarna vill þaö liggja í fangelsi alian daginn í staö þess aö vilja fúslega vinna tuttugu og fjóra tíma á sólarhring ef nauösyn krefur“. Rödd ofurstans varö mjög ströng. „Ég verð aö segja aö ég er ekki ánægður k*llftlkl, Úiicefandl: SamelulnEarflokkur alWSu ~ Sósiallatafloltlrurlnn. — RítaUórar: Magnús Eiartanaaoa, SUWfltflUINlV Bl«urSur Ouðmunrtssnn (ób.) — Pret,tarltat.Jórl: Jón BJarnanon. - BlnSamenn: Ásmundur Slsrnr- m- • Jónsson.' Guómunrtlir VJgfússon. xvar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson. Stcurjón Jóhannsson. — AualyslnoantJrtH: GuBrelr Maanússon. - Ritstjórn, aferetBsl*. auulístnear. oranUínxaja: SkólavörSustin 1«. - Sími 7500 O vnuri. -- ABirlftftTVetS Jcr. 25 ft mé.n. < Ctorklavtt o*»*»r«nni: kr 82 ar>nn.r*staSsr. - hausasöluv. kr. t Prantsm. Móó-vtljau*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.