Þjóðviljinn - 05.06.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.06.1957, Blaðsíða 12
íslemd stofziaðili Hlþjóða klarnorkumálastofnunarinnar Alþingi samþykkfi einróma heim- ild fil að fullgilda sfofnskrána en önnur ríki má taka inn sem meðlimi. Stofnunin verður nátengd Sameinuðu þjóðunum og verð- ur stjórnarnefnd falið að semja um viðeigandi samband við þær og önnur samtök, sem starfa á Á síöasta degi þingsins var afgreidd sem ályktun Al- þingis þingsályktunart.illaga um fullgildingu á stofnskrá Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. Var tillagan flutt af ríkisstjórninni og er þannig orö- uö: „Alþingi ályktar aö veita ríkisstjórninni heimild til þess fyrir íslands hönd að fullgilda stofnskrá Alþjóöa- lvjarnorkumálastofnunarinnar, sem samþykkt var hinn 23. október 1956 á alþjóðafundi 1 bækistöövum Samein- skyldu sviðl' UÖU þjóöanna í New York“. | Meðlimaríki bera sameigin- ! legan kostnað við stjorn stofn- 1 athugasenmd við þings-' ar í heiminum og skal hún I Framhald á 3. síðu. ályktunartillöguna segir: j tryggja, að starfsemi hennar _____________________________ ,,f ræðu. er forseti Banda- j verði ekki notuð i hernaðarleg-! , ’ I [) • • ' rík.ianna hélt á allsherjarþingi um tilgangi. ISiarmi synsur 1 Sameinuðu þjóðanna 8. des.J Starfsemin á m.a. að vera í' " " 19ÍS3, lagði hann til, að því fólgin að hvetja til og veita eett yrði á stofn alþjóðakjarn-j aðstoð við rannsóknir og hag- orkumálastofnun, er stuðli að friðsamlegri haguytingu kjarn- orkunnar öllu mannkyninu til handa. Fulltrúar 12 ríkja, Ásfralíu, Bandarikjanna, Belgíu Bretlands, Frakklands, Kanada ÍPortúgal, Suður-Afríku, Brazi- líu, Indlands, Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu, gerðu uppkast að stofnskrá fyrir stofun þessa. Var það rætt á ráðstefnu, er haldin var í bækistöðvum Sameinuðu þjóðanna í septem- ber og október 1956, og sátu Ihaua fulitrúar frá 81 ríki. • Stcfnskrá var samþykkt sam- ihljóða 23. október 1956 og hafa öll ríkin uhdirritað hana. Þau ríki, sem hafa undirritað stofn- Skrána, verða aðilar að henni, þegar þau hafa afhent ríkis- stjórn Bandaríkjanna fullgild- ingarskjal, en hún veitir skjöl- unum viðtöku. Stofnskráin getigur í gildi, þegar 18 ríki íhafa afhent fullgildingarskjal, en meðal þessara 18 ríkja verða . að vera a.m.k. þrjú af eftirfar- andi ríkjum: Kanada, Frakk- land, Sovétrikin, Bretland og Bandaríkin. Markmið stofnunarinnar er að efla framlag kjarnorku til tfriðar, heilbrigðis og velmegun- nýtingu á kjarnorku til frið- samlegra nota og að sjá fyrir efnum, þjónustu og tækjum, sem nauðsynleg eru í þessu skyni og sé í því efni réttmætt tillit tekið til þarfa þeirra landa, sem skammt eru á veg komin. Áherzla skal lögð á að greiða fyrir skiptum á vísinda- legum og tæknilegum upplýs- ingum um friðsamlega hagnýt- ingu kjarnorkunnar. Enn frem- ur skulu settav reglur um heilsuvernd og öryggi í sam- bandi við starfsemi stofnunar- innar og þeim framfylgt. Stofnmeðlimir geta orðið öll meðlimaríki Sameinuðu þjóð- Neskaupstað Frá fréttaritara Þjóðviljans. Neskaupstað 31. mai. Samkórinn Bjarmi á Seyðis- firði efndi til söngskemmtunar í barnaskólanum hér í gær. Á söngskrá voru 12 lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda. Ein söngvarar með kórnum voru sr. Erlendur Sigmundsson og frú Jósefína Ágústsdóttir. Skemmt- unin var vel sótt og kórnum á- gætlega tekið og varð hann að endurtaka mörg lög og syngja aukalög. Söngstjóri er Steinn Stefánsson skólastjóri. Jóhannes Stefánsson forseti bæjarstjórnar þakkaði Seyðfirð’ngum komuna, en formaður Bjarma, Gunnþór JÓOVUJINN Miðvikudagur 5. júní 1957 — 22. árgangur — 124. töiublað 11 f||!g|§; anna og sérstofnana þeirra, Bjömsson, þakkaði móttökum. fisar lagfæringar fengust á kjör- m starfsfófks í veitmeahúsuin Þar á meðal 52 frídagar á ári í siað 24 Hinir nýju samningar milli Félags starfsíólks í veit- ingahúsum og Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda voru samþykktir á fundi í félagi starfsfólksins í fyrrinótt. Breytingar frá fyrri samn- ur voru fyrstu 3 stundirnar ingum eru þessar helztar: | greiddar með 50%. álagi. Nokkr Starfsfólkið fær 52 frídaga ar fleiri breytingar voru og á ári í stað 24 áður. - Mat- J gerðar á samningunum. ráðskonur sem hafa yfir 90 j /—:-------------------------- Húsvíkingar búast tif síldveiða Húsavik. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Undanfarið hefur afii hér ver- íð lélegur og iítið róið, enda er álag á dagvinnukaup strax að nú byrjað að búa bátana undir kvöldvakt lolcinni ef það vinn- væntanlega síldarvertíð. ur yfirvinnu, í stað þess að áð-! I»essi mynd var tekin í einni af hlnum vinsælu sumarferðuni ÆFR á s. 1. ári ojí er birt nú til að mtnna á hvítasunnuferð F.vikinjrariiuiar á Sfiæfellsnes. Lagt verður af staö liéðan úr bænum kl. 2 síðdegis u. k. laugardag og ekið þá um daginn að Arnarstapa vestur. Ardegis á livítas.unnudag verðnr gengið á jökul, en síðan ekið til Sands. Helm verður haidið á aniian í hvítasunnu. — Væntanlegir þátttak- endur í ferðinni eru beðuir að liafa samband við skrifstofu ÆFE, Tjamargötu 20, simi 7513, og sielcja farmiða þangað fyrlr föstudag. Pukurfélagi Ihaldsmanna ætlað að koma fram fyrir íslands hönd á alþjóðaveftvangi rithöfunda íhaldiö stofnaöi um daginn rithöfundaféiag er virð'- íst hafa átt þann tilgang fyrst og fremst að afturhalds- sinnaöir menn færu með umboð íslenzkra rithöfunda á alþjóðavettvangi. Þjóðviljinn fékk fyrir helg- Hjörvar, Tómas Guðmundsson. ina frétt nm þeita, sem því og Kristján Karlsson. miður. hefur ekkí getað birzt 1 gær barst Þjóðviljanum svo fyrr, og var hún svohljóðandi: eftirfarandi Miðvikudaginn 29. þ.m. var stofnuð íslandsdeild PEN, sem er alþjóðafélag rithöfunda, rit- ; stjóra og skálda. Stofnendur| voru rúmlega 20, en fundurinn, samþykkti að nýir meðlimir Viðvikjandi stoínun Islands- sem bætast félaginu fyrir næsta áeildar P.E.N.-samtakanna, aðalfund, sem haldinn verður í sem fram fór 29. maí síðastlið- október n.k., skyldu sömuleið- 'nn úndir forsæti Gunnars is teljast stofnféiagar. Gunnarssonar skálds, leyfum "Formaður félagsins var ein-: við okkur,að taka Þetta fram: róma kosinn Gunnar Gunnars- ^ið nanari eftirgrennslan. og meðstjórnendur Guð-' hefur komið 1 ^ós að 111 Þessa „Atlmgaseínd við félagsstofmin son mundur Hagalín, em manns í fæði fá 2100 kr, grunnkaup á mánuði. Áður var ekki samið séistaklega um kaup matráðskvenna. — Starfs fólk á kvöldvöktum fær 100% 150 mcanns frá fiórum þjóð- Á undanförnum árum hefur það færzt í vöxt aö er- lendir menn væru ráönir til sveitastaría hér á landi þar sem erfiölega hefur gengiö aö fullnægja eftirspurn eftir fólki til slíkra starfa. Búnaðarfélag íslands fékk í j ársbyrjun atvinnuleyfi fyrir 150: útlendinga til sveitastarfa hér. Var að nokkru leyti um end,ur-, ráðningar að ræða, þeirra j manna er hér voru þegar starf-: andi. Alls hafa nú verið ráðnir 150 ... ’ I útlendingar til slíkra starfa, eru í>að 130 karlmenn og 20 lconur.! Fólk þetta er flest frá Dan- imörku, ennfremur Noregi, Þýzkalandi og Englandi. Flest af þessu fólki er ráðið á Suðvest-1 ti.rlándi. í TTUÚlok flöfðu 179 bændur! óskað eftiv að ráða 208 manns, en Ráðningarstofa landbúnaðar- ins annast siíkar ráðstafanir. I maílok höfðu verið ráðnir 20 kartmenn, 34 konur, 33 dreng- ir og 13 telpur íil sveitastarfa. Framboð til sveitastarfa hefur verið meira en eftirspurnin nú, enda þótt um fleiri ráðningar hafi ekki vérið að ræða og staf- ar það af því að bændur vitja ógjarna ráða óvana drengi og telpur ti! starfanna, en margir sem boðizt, hafa til sveitavinnu eru kornungt fólk. Menningar- og íriðarsamtök ísl. kvenna: VígbúnaSarkapphlaupÍDu sé taíarlaust hætt ÞjóSirnar krefjasf friSar Heio-i stofnfundur var boðað á mjög | vafasaman hátt. Teljum við það skýlaust brot á stofnskrá P.E.N.samtakanna, að rithöf- undum og skáldum sé ekki gef- inn kostur á þátttöku í félags- skapnum vegna stjórnmála- skoðana, sem þeim eru eignað- ar með réttu eða röngu. Við teljum það ekki í verkahring P.E.N. samtakanna að ætla skáldum og rithöfundum skoð- anir utan þær einar, sem koma fram í verkum þeirra sjálfra, enda leiðir stofnskrá P.E.N. Á fundi, sem haldinn var í Menningar- og í'rið- arsamtökum íslenzkra kvenna var samþykkt að senda Heimsfriöárráöinu eftirfarandi álitsgerö: „Kapphlaupiö um vígbúnaö hlýtur aö hafa í för meö sér síaukna hœttu á styrjöld. Eina raunliæfa leiöin til aö foröast héimsstríö er aö stórveldin komi sér saman um afvopnun stig af stigi. Þess- vegna tökum viö heils hugar undir álitsgeröir þeirra dr. Alberts Schweitzer og dr. Joliot Curie og þá kröfu heirnsfrióarhreyfingarinnar, þá kröfu almennings í heiminum, að afvopnunarnefnd Sameinuðu þjóöanna gangi til samkomulags og stórveldin stigi nú þegar fyrstu sporin til af- vopnunar. Vió krefjunisi af peim að vígbúnaöar- kapphlaupinu sé tafarlaust hætt, aö samkornulag sé gert um aö hœtta tilraunum meö vetnissprengj- ur og að þau geri nú þegar samninga um afvopn- un. Þjóöirnar fordœma styrjaldarundirbuning. Þjóð- irnar Jcrefjast friðar.“ hjá sér viðhorf manna til stjórnmála, svo framarlega ! sem þau brióta ekki i bág við j ákvæði skrárinnar. j Þess vegna lýsinn við því yf- ! ir, að enda þótt við höfum und- irritað stofnskrána á fyrr- greindum stofnfundi P.E.N. fé- lagsins,. þá teljum við okkur I ekki meðlimi félagsins nema horfið verði frá slíkri hlut- drægni og frjálslyndari stefna í anda skrárinnar tekin upp. Reykjavík 3/6 1957. Agnar Þórðarson Steinn Steiharr.*4 Elísabet BreilandsdroUning l'yrrskipaði í gær, að veita skyldi heiðurspening ölluvn þeim brezkum hermönnum, sem tóku þátt i hernaðaraðgérðum g'egn Egyptum í fyrra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.