Þjóðviljinn - 08.06.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. júm' 1957
P
*
MÓÐLEIKHÚSID
Sumar í Tyrol
sýningar annan hvítasunnu-
dag og miðvikudag ki 20.
Aðgönginniðasalan opin í dag
frá kl. 12.15 l;I 16. Lokuð
hvítasunnudag. Opin annan
hvítasimnudag frá kl. 13.15
til 20.00.
Tekið á móti pöntunum.
Sírni 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1544
Flugiiiannaglettur
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd, byggð á leikritinu
„Worm’s eye View“, sem
hlotið hefur geysi vinsældir,
pg var sýnt samfleytt í 5 ár
i London.
íAðalhlutverk:
Ronald Shiner.
Uiana Dors
Garry Marsh.
Aukamynd:
Rókfcllið
Litmynd með íslenzku taii,
um ferð listmálarans Dong
Kingman’s umhverfis jörðina.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Sölumaðurinn síkáti
Með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Sími 6485
í ástarhug til Parísar
(To Paris with Love)
Einstaklega skemmtileg brezk
litmynd, er íjallar um ástir
og gleði í París.
Aðalhlutverkið leikur:
Alcc Guinness
af frábærri snilld
Auk hans
Odile Versois og
Vernon Grey
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 3, 5, 7 og 9.
•1 fn i í
5ími 82070
Neyðarkall af
hafinu
(Si tous Les Gars Du Monde)
Ný frönsk stórmynd, er hlaut
tvenn gullverðlaun. Kvik-
myndin er byggð á sönnum
viðburðum og er stjórnað af
hinum heimsfræga leikstjóra
Christian Jaque. Sagan hefur
nýiega birzt sem framhalds-
saga í Danska vikublaðinu
Familie Journal og einnig í
tímaritinu Heyrt og séð.
kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Allt á fleygiferð
Bráðskemmtilegt teikni-
myndasafn
Sýnd ki. 3.
Sala hefst kl. 1.
4 i:?.* -Br-. áff
1?
Sími 9184
3. vika:
Uppreisn konunnar
Frönsk-ítölsk stónnynd. Þrír
heimsfrægir leikstjórar:
Pagliero — Delannoy —
Christian Jaque
Aðalhlutverk fjórar stór-
• s'jörnur:
Eleonora Rossi-Drago
Claudette Colbert
Martine Caroi
Michaele Morgan
Ralf Vallone
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið áð-
ur sýnd hér á landi.
Danskur texti. Bönnuð börn-
um.
Lady Godiva
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 5.
Alí Baba
Æviiítýramynd í litum.
Sýnd kl. 3.
Sími 1384
Laugardagur 8. júní.
ENGIN SÝNING í KVÖLD.
Eyðimerkursöngurinn
(Desert Song)
Afar vel gerð og leikin, ný
amerísk söngvamjmd í litum.
Svellandi söngvar og spenn-
andi efni, er flestir munu
kannast við.
Aðalhlutverk:
Kathryn Grayson
Goidon Mac Rae.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Nýtt teikni- og smá-
myndasafn
Sýnt kl. 3.
HaMjarðarbfé
Símí 9249
Gyllti vagninn
„Le Carosse d’Or“
Frönsk-ítölsk úrvalsmynd gerð
af meistaranum Jean Renoir.
Músík eftir Vivaldi.
WM
Jean \
rrjestervcenk ' ^
GUID- \
KARETEN
meel afen
Lrforlignal!q a
ANNA
MAGNAN!
Aðaihlutverk:
Anna Magnani og
Dnncan Lamant.
S,v"-) annan hvítasunnudag
kl. 7 og 9.
Lwgregluriddarinn
með Tyrone Power
Sýnd kl. 5.
Tarzan í hættu
Sýnd kl. 3.
Sími 6444
Ævintýramaðurinn
(The Rawhide Years)
Spennandi og skemmtileg ný
amerisk litmynd.
Tony Curtis.
Colecn Miller.
Bönnuð innan 14. ára.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
í lífshættu
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Sími 81936
Hefnd þrælsins
(Tht Saracan Blade)
Afar spennapidi og viðburða-
rík ný amerísk litkvikmynd
byggð á sögu Frank Yerby’s
„The Saracan Blade“ Litrík
ævintýramynd um frækna
riddara, fláráða baróna, ást-
ir og mannraunii- á dögum
hins göfuga keisara Friðriks
II.
Ricardo Montalban,
Betta St. Jolin,
Rick Jason
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Dvergarnir og
frumskóga Jim
Skemmtileg frumskógamynd
með Jugle Jim.
Sýnd kl. 3.
Sími 1475
Þrjár ástarsögur
(The Story 'of Three Loves)
Víðfræg bandarísk úrvals-
kvikmynd í litum.
Pier Angeli, Kirk Douglas,
Leslie Caron, Farley Granger
Moira Shearer, James Mason.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Tarzan og
hafmeyjarnar
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Trípólíbío
Sími 1182
Nætur í Lissabon
(Les Amants du Tage)
Afbragðs vei gerð og leikin,
ný, frönsk stórmynd, sem
allsstaðar hefur hlotið met-
aðsókn.
Daniel Gelin,
Francoise Arnoul,
Trevor Howard.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16. ára.
Barnasýning kl. 3-
Osage-virkið
OtbreiSiS
Þ]óbvil]ann
,s. „Gullfoss"
fer frá Reykjavík laugardagmn
15. júní kl. 12 á hádegi til
Leith og Kaupmannahafnar.
Nokkur farþegarúm eru iaus með
þessari ferð skipsins.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS
:■■■■■»■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■•■■■■■■■■,********'
Vegna þess hve margir hafa gert
fyrirspurnir um áframhaldandi
raðhúsabyggingar
okkar, tilkynnist hér með að við erum
að byrja á nýjum byggingaflokki.
9
9
■
BENEDIKT & GISSUR h.f., Skeiðarvogi 12i [
■■«■■■•.»•••■••■■■■■■■■■■■■■•■■•••• •■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■•■■■••■■■■■■■•■■■•■■■■■'■■■••■■••■'•‘■•»'»l*»"»»l
■ i
| Eftir kröfn Éisntvarpsins
»
og samkvæmt úrskurði, uppkveðnum í dag,
verður lögta.k látið fram fara á kostnað gjaldenda.
«
til tryggingar ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi
fyrir árið 1956, að liðnum átta dögum frá birtinga
þessarar auglýsingar.
.Borgarfógetinn í Reykjavík, 4. júni 1957.
Kr. Krisíjá.nsson
• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■HHIHHHHIHHinHII»IH»»H»(»HHHnHU«imilH»m
Aðalfundur
Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík
verður haldinn í Menntaskólanum, fimmtudaginn
13. júní, kl. 8.30 síð'degis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin
I FLESTUM STÓRB0R6UM,
við helztu gatnamót og á fjölförnum strætum
fylgist SOLARI-klukkan með tímanum og birtir
vegfarendum vikudag, klukkustund og mínútur
1
FINNTUDAGUR 8 4 8
Klukkan sýnir á Ijósan hátt hvað timamim líður
og birtir auk þess auglýsingar frá ýmsum fyrirtækjum.
Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustund
I Reykjavík er SOLARI-klukkan á Sölutuminum
við Amarhól.
Þeii sem eiga leið um Hveiiisgötu
vita hvað tímanum líður
■■'■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■,■■■■■■,
'■■■■■■■■■■■■■■■■■aaat*iiMi
á ÍSLANDI
óskar eftir ungum, helzt
raftælinimenntuðum manni.
Skrifleg umsókn ásamt upplýs-
ingum um menntuii og fyrri
störf sendist til Otto A. Michel-
sen, Pósthólf 377.
l****•■*«*l^■■■■t■*■■*««■■■*■ll■■*■•*■■■■■*■■*■■»■■»*»■■**•■*■■»■***■■•^