Þjóðviljinn - 04.07.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 4. júlí 1957
Hætt við samkeppni usn
feikningar að ráðhúsi?
14 arkitektar saka bæjaryíirvöldin um
samkomulagsrof og mótmæla harðlega
I orðsendingu sem Þjóðviljanum liefur borízt frá 14 arki-
íektum er þvi harðlega mótmælt, að ákv. hesfur verið, að hætta
við f.TÍrhugaða samkeppm um teikningar að ráðhúsi Reykja-
víkurborgar, og telja þeir að rofið hafi verið samkomulag um
■málið við Arkitektafélag íslands.
Orðsending arkitektanna er
þannig:
Um leið og við undirritaðir
féiagar í Arkitektafélagi íslands
mófmælum harðlega þeirri síð-
ustu ákvörðun ráðhúsnefndar að
fela ákveðnum hópi manna að
gera te kningar af ráðhúsi fyrir
Reykjavík án undangenginnar
samkeppni, viljum við taka fram
eftirfarandi, svo að almenningur
megi fylgjast með þessum mál-
um.
Málavextir eru þeir, að sam-
komulag var orðið um, að ráð-
ráðhúsnefnd með aðstoð Arki-
tektafélags íslands efndi til sam-;
keppni um teikningar af ráðhúsi j
fyrir Reykjavík.
Málum var svo langt komið, i
að Arkitektafélag íslands hafði
þegar kosið þrjá dómnefndar- j
menn til að dæma um úrlausn-
imar, sem koma mundu fram.
Eftir var að ná samkomulagi
um það skilyrði, sem sett var
af Arkitektafélagi íslands, að
þe'ir, sem und'rbúa samkeppnis-
útboðið, hafi ekki heimild til
þátttöku í samkeppninni. Þetta
er í samræmi við alþjóðlegar
sámkeppnisreglur Alþjóðasam-
bands arkitekta (U.I.A.) og
reglur íslenzkra arkitekta.
Á þessu stigi málsins hleypur j
ráðhúsnefnd frá fyrri samþykkt-,
um og býður átta arkitektum I
að taka að sér verkið í samstarfi
án samkeppni og undir beinni
stjóm ráðhúsnefndar. Var þetta
gert án þess, að ráðhúsnefndin
tilkynnti Arkitektafélagi fslands
fyrst, að hún óskaði að hverfa
frá því samkomulagi, sem orðið
var. — Einn þessara áttmenn-
inga mótmælti aðgerðum nefnd-
arinnar og afþakkaði boðið.
Þar eð slík samkomulagsrof
eru sízt til þess fallin að vekja
traust á einlægum vilja ráðhús-
nefndar að leita eftir beztu
lausn þessa stærsta verkefnis í
byggingarsögu höfuðborgarinn-
ar, mótmælum við þessum
starfsháttum mjög eindregið í
nafni allra þeirra, er óska eftir,
að ráðhúsmálið verði til lykta
leitt í eindrægni og á þann
bezta veg, sem unnt er.
Reykjavík 1. júlí 1957.
Erlendur Helgason
Hannes Davíðsson
Aðalsteinn. Richter
Guðmundur Guðjónsson
Þórir Baldvinsson
Jóhann Friðjónsson
Guðmundur Kr. Kristinsson
Gunnlaugur Pálsson
Bárður ísle:fsson
Manfreð Vilhjálmsson.
Ágúst Pálsson
Skúli H. Norðdahl
Skarphéðinn Jóhannsson
Gunnlaugur Halldórsson
„Flugfélag íslands getur nú boðið far-
þegum sínum hið bezta, sem enn er til“
FYLKIR, Vestmannaeyjum.
Daglegar ferðir til
og frá Evrópu.
Þetta er
hópurinn
sem sagt
var frá í
gær að
fór i
vinabæja-
heimsókn
til Dan-
merkur.
kr. á þessa ári — Iðgjddagreiðslur jukust um 37,2% — tjón á ár-
inu námu 33,6 millj. eg jukusf bruna- og bifreiðatjón sérstaklega mikið
Samvinnutryggingar munu á þessu ári endurgreiða liinum
tryggðu 2.675,000 krónur, sem er tekjuafgangur ársins 1956.
Að því er Jón Ólafsson, forstjóri félagsins, skýrði aðalfundi
þess frá í Bifröst, var tíunda starfsár félagsins í fyrra hið
langstærsta og námu iðgjaldatekjur yfir 43 milljónum króna,
sem er 37,2% aukning frá. árinu 1955.
Með þessari úthlutun tekjuaf-,
gaugs, sem skipt verður milli!
beinnar endurgreiðslu og stofn-
sjóðs, hafa samvinnutrjggingar
samtals endurgreitt féiagsfólki
sínu 12,3 milljónir króna, síðan
byrjað var að endurgreiða
tekjuafgang árið 1949. Að
þessu sitfhi mu.i ekki verða
unnt að endurgreiða neitt fyrir
bifreiðatryggingar, þar sem tap
varð á rekstri þeirra, þrátt fyr-
ir iðgjaldahækkun á árinu.
í skýrslu sinni til aðalfundar-
ins benti Jón Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri á mikla hækkun
tjónagreiðslna, eem orðið hafði
hjá Samvinnutryggingum.
Námu tjón nú á árinu 33,6
milljónum króna, sem er 18
milljónum hærra en natsta, ár á
undan. Var aukning tjóna til-
tölulega mest í brunadeild, en
mikil í öðrum deildum, ekki sízt
bifreiðadeild. Benti Jón á, að
þessi hækkun gæfi tilefni -til
stóraukinnar varúðar til að l
forðast slys og eldsvoða. Þó j
ætti verðbólga mikinn þátt í j
því, hve dýrt væri að bæta
tjónin og hækkaði þannig veru- j
lega tjónaupphæðina. Jón benti
á, að það væri skammgóður i
vermir, þótt endurtrygginga-
S>jóðleikhúsið
Framhald af 8. síðu.
Waage. 11 sýningar. 3664 sýning-
argestir.
12. Sumar í Týról eftir Bon-
atzky. Leikstjóri Sven Áge Larr
sen, Hljómsveitarstjóri dr. V.
Urbancic. 25. sýningar. 15161
sýningargestur.
13. Gullna hliðið eftir Davíð
Stefánsson. Leikstjóri: Lárus
Pálsson. 2 sýningar í Kaup-
mannahöfn. 1. sýning í Osló og
1 í Reykjavík. Sýningargestir í
Reykjavik 661.
Sýningar alls á árinu 209. Sýn-
ingargestir í Reykjavík 94129.
Sýningargestir úti á landi 2830.
Alls 96959.
félög hættu miliil tjón. Ef tjón
haldast mikil eða. vaxa. frekar,
hljóta endurtryggjendur að
krefjast aukinna iðgjalda, þann-
ig a.ð fyrr eða síðar verða. hinir
tryggðu að greiða hærri iðgjöld,
ef tryggingum þeirra fylgir
aukin áhætta.
Samvinnu tryggingar hafa nú
brunatryggingar á. skyldu-
t.ryggðum fasteigmim í 85
hreppum á landinu. Virðist fé-
laginu sem trj’ggingaupphæð
eigna sé yfirleitt of lág miðað
við verðgildi peninga og reynist.
ófullnægjandi ef á reynir.
Fundarstjóri á aðajfundi
Samvinnutrygginga var Þórar-
inn Eldjárn frá Tjöm, en fund-
arritarar þeir Steinþór Guð-
mundsson, Reykjavík, og Óskar
Jónsson. frá Vík. I fram-
kvæmdastjórn félagsins eru auk
Jóns Ólafssonar þeir Jón Rafn
Guðmimdsson og Bjöm Vil-
mundarson.
Skýrslu stjómarinnar flutti
Erlendur Einarsson, formaður
hennar. en auk ha.ns eiga sæti
i stjórn trygginganna Jakob
Frímannsson, Isleifur Högna-
son, Karvel ögmundsson og
Kjartan Ólafsson.
Aðalfundur Andvöku
Aðalfundur líftrj’ggingafé-
lagsins Andvöku var einnig
haldinn í Bifröst í gær. Fram-
kvæmdastjóri þess félags er
einnig Jón Ólafsson og stjórn
hin sama og hjá Samvinnu-
tryggingum.
Gefin voru út 592 líftrj’gg-
ingaskírteini á árinu að upphæð
13 milljónir króna, Eru þá í
gildi hjá félaginu 8227 liftrygg-
ingaskírteini og tryggingastofn-
inn 85,5 milljónir króna.
Rekstursafkoma félagsins varð
mjög góð. Dánarbætur voru til-
tölulega mjög lágar. Trygginga-
sjóður var aukinn mjög mikið
og stendur hann í mjög hag-
stæðu hlutfalli við skuldbind-
ingar félagsins.
' Föstud. 5. júlí
= = Þriggja daga ferð = |
E—5 um SkaftafellssýsJu. =—=
=== Ekið um Vik í Mýr-|p=
= = dag, Kirkjubæjar- = =
=.. = klaustur og KáJfa- = =
fell
J—Y Laugard. kl. 1.30 '=—=-
EEE Hríngferð um Suð- ===
= = umcs. Farið verður = E
E_5 að Höfnum, Sand- =-=
==2 gerði, Keflavík, ==4
: = Grínda.vik. — Síð- E =
i—= degiskaffi í Flug- E—=
rr-r: vallarhótelinu =
z E Laugard., 6. júlí, kl. | =
==E 1.30. Tvær Iveggja ==E
=== daga ferðir. Önnur ===
: E í Þórsmörk. Hin til E =
E=S Kerlingafjalla. 3s
= Laugard. 6. júlí ==
= = hefst sjö daga sum- = :
S = arleyfisferð til Norð-= ;
= ur- og Austurlands. ==
| = Gist á hótelum. Far- = §
= = arstjóri. Brandur E E
=== Jónsson. ===
Háli milijón krónur ]
Á lesorgun verður dreglð um viimiuga að IjárliæO 860 þír^inid kréitur. j
Hæsti vinningur V2 milljon.
V öruhnppdrætti
S.ÍM.S.
i
«1
I