Þjóðviljinn - 04.07.1957, Blaðsíða 8
'fttfunda leikár Þjóðleikhússins:
10 lelkrit, eln épercs, ein éperetto
Sýningargestir hérlendis 96959 — 3 sýningar erlendis
8. leikári Þjóðleikhussins lauk síðasta. dag júnímánaðar með
hátíðasýningu á „Gullna bliðinu“ til heiðurs konungi og drottn-
ingu Svíþjóðar. Sýningar á leikárinu urðu ails 209,—197 í
Beykjavík, 9 úti á landi og 3 erlendis (2 í Kaupmannahöfn og
3 í Oslo). Sýningargcstir ,’oru 96959 og eru þá ekki meðtaldir
gestir á sýningunum erlendis.
Á leikárinu voru sýntl 10 leik-
rit, 1 ópera og 1 óperetta. Auk
Jtess kom rússneskur listdans-
flokkur og sýndi á vegum leik-
tnissins. Flestar sýningar voru á
Tehusi Ágústmánans eftir John
Patrick eða 52, og hafa aðeins
tvö leikrit verið sýnd oftar í
Þjóðleikhúsinu, íslandsklukkan
og Tópas. 4 íslenzk leikrit voru
sýnd. þar af 2 ný, Spádómurinn
Og Fyrir kóngsins mekt.
1 Maður og kona eftir Eniil
Thoroddsen og Indriða Waagel
Teikstjóri Indriði Waage. Tekið
npp aftur frá fj’rra • ári. 9 sýn-
Jngar í leikför út á land. 4 sýn-
ingar i Reykjavík. 2830 sýning-
©rgestir úti á landi. 1595 sýn-
ingargestir í Reykjavík.
2. Rússnesk leikdanssýning. 8
sýningar. 5039 sýningargestir.
. 3. Spádómurinn eftir Tryggva
Sveinbjömsson. Leikstjóri: Indr-
ði Waage. 6 sýningar. 1205 sýn-
ingargestir.
4. Tehús Ágústmánans eftir
John Patrick. 52 sýningar. 25882
sýningargestir.
5. Tondeleyo eftir Leon Gord-
on. Leikstjóri Indriði Waage.
10 sýningar. 2419 sýningargestir.
6. Fyrir kónksirs mekt eftir
Sigurð Einarsson. Leikstjóri ‘Har-
aldur Bjömsson. 8 sýningar.
3487 sýningargestir.
7. Töfraflautan eftir W. A.
Mozart. Leikstjóri Lárus Páls-
son. Hljómsveitarstjóri dr. V.
Urbanchic. 19 sýningar. 10571
sýningargestur.
8. Ferðin til tunglsins eftir G.
von Bassowitz. Leikstjóri Hjldur
Kalman. 13. sýningar. 7671 sýn-
ingargestur.
9. Don Camlllo og Peppone
eftir Walter Fimer. Leikstjóri:
Walter Firner. 28. sýningar.
13741 sýningargestur.
10. Brosið dularfulla eftir
Aldoux Huxley. Leikstjóri Ævar
R. Kvaran. 12 sýningar. 3033
sýningargestur.
11. Doklor Knock eftir Jules
Romains. Leikstjóri: Indriði
Framhald á 2. síðu
ffiretar nhu
tií Moshea
I gær komu brezkir ferða-
langar í fjórum bílum til
Moskva. Sendiráðsstarfsmenn
tóku á móti þeim og bmtu
gestir og heimamenn stúta af
kampavínsflöskum á bílunum
jlsfuinflííenzan
ge'ssr i
Alþjóða, heilbrigðismálastofn-
unln tilkynntí í gær, að ínflú-
enzan frá. Asíu væri komin upp
í Hollandi og breiddist ört út
tun Amsfá'rdam og nágreuni.
Eiít bam i skólamun, þar scm
ve'kin kom fyrst upp, hefur
látizt af fyigíkvillum.
Þá liafa fregnir borizt lun
inflúenzufaraldur í Tékkósló-
ÞlÖÐVILIINN
Fimmtuda.gur 4. júlí 1957 — 22. árgangur — 145. tölublsíJ
Frá landskeppninni við Dani
og skáluðu fyrir fyrstu ferð.valriu og fceija sérfræðingar, að
einkabíla frá London til Sov- þar sé Asíuinflúenzan á ferð-
étríkjanna síðan stríði l'auk. i inni.
’ : ' ' ' ^ • ''
Karl Kvaran og Benedikt Gunnarsson búa um íslen/.ku málverkin,
sem sýna á í Moskva í sumar. (Ljósm.st. Sig. Guðm.)
Íslenzk myndlist sýnd í fyrsta
o r
rVt •
sinni i
nmm i sumar
Níu íslendingar sýna verk sín á alþjóð-
legri sýningu í sambandi við heimsmóio
I sumar rnunu íslenzkir myndlistarmenn sýna í fyrsta sinn
verk gín í Sovétríkjunum. Verður sýning þessi liðnr í þátttöku
Islendinga í heimsmóti æskunnar í Moskva.
Framkvæmdanefnd heims-
mótsins sendi hingað á sínum
tíma boð um þátttöku íslenzkra
myndlistarmanna á alþjóðlegri
sýningu, sem haldín verður í
Moskva í sambandi við mótið
28. júlí til 11. ágúst n.k. Rétt
til 'þátttöku í sýningu þessari
eiga þéir listamenn, sem ekki
eru orðnir 35 ára. að aldri.
Héðan verða send um 30 olíu-
málverk og vatnslitamyndir eft-
ir 9 listámenn. Þeir eru: Bene-
Brottvíkningar
Framhald af 1. síðu.
skilyrði og að breyting til sós
ialistiskra þjóðfélagshátta geti
orðið eftir mismunandi leiðum í
hverju landi um sig. Hann hafi
talið óráðlegt að æðstu menn
Sovétríkjanna hefðu bein sam-
skipti við forustumenn annarra
ríkja.
í mörgum þessum atriðum
hafi Kaganovitsj stutt mál
Molotoffs og Malénkoff í sum-
um.
Miðstjórnin segir í ályktun
sinni, að þeir þremenningar séu
fjötraðir af gömlum hugmynd-
um og starfsaðferðum, þá hafi
rekið úr tengslum við flokkinn
og þjóðlifið, þeim sj.áist yfir ný
skilyrði, nýjar aðstæður, þeir
hafi tekið íhaldssama afstöðu
og haldið þrákelknislega í úr-
elt form, úreltar starfsaðferðir.
Miðstjórnin kemst að þeirri
niðui-stöðu, að með þvi að grípa
til kííkustarfsemi til að reyna :
hnekkja stefnu flokksins, hafi j
Molotoff, Malénkoff og Kagano-
vitsj og með þeim Sépiloff
gerzt brotlegir við flokkslögin
og því beri að sviota þá trún-
aðarstörfum.
I lok fundarins var kosið
nýtt forsæti miðstjórnar. í því
eiga meðal annarra sæti Búlg-
anín, Krústjoff, Súkoff, Voro-
shiloff. Mikojan, Súsloff, Svern-
ik, Fúrtseva og Kúsmín.
Bæði Molotoff og Malénkoff I
hafa verið forsætisráðherrar
Sovétríkjanna, hinn fymiefndi
á fjórða tug aldarinnar og hinn
síðarnefndi fyrst í stað eftir
dauða Stalíns. Kaganovitsj hef-
ur um langan aldur átt mikinn
þátt í stjórn iðnaðarmála. í
Sovétrikjunum. Sépiloff var ut-
anríkisráðherra frá því Molo-
toff lét af því starfi í júní í
fyrra fram á þetta. ár.
Síðastl. laugardag skeði það
,,kraftaverk“ i svissnesku ölp- ■
unum að maður nokkur lifði
I af eftir að hann hafoi hrapnð
I niður fjall nokkurt 700 metra
leið. Níu félagar lians biðu :
I bana.
Sá sem bjargaðist heitir
Sergio Passini og er frá Pia-
cenza á Italíu. Hlaut hann all-
; mikil mciðsii en er þó úr aliri
| liættu samkvæmt fréttum frá
Samedan, en þangað var Sergio i
fluttur.
Hln sÍKursicla ísleuzka svelt. í 4x100 m boðlilaupinu. Frá vinstrl: Hösh-
uídur Karlsson. Hllrnar Þorbjörnsson Vilhjálniur Einarsson og Guðjóra
GuðmundssoiL (Ljósm. Injrim. Ms.gnúss.)
Sýning um líf og skáldskap
Heines opnuð í Rvík í dag
Faiandsýning, sem haldin er í tileíni
100. ártíðar skáldsins í iyrravetur
í dag verður opnuö í Austurbæjarskólanum í Reykja-
vík farandsýning um líf og list þýzka stórskáldsins Hein-
richs Heines. Sýningin er haldin í tilefni 100. ártiöar
skáldsins í fyrravetur, en á komandi vetri eru 160 ár frá
fæðingu Heines. ÞaÖ er Þýzk-íslenzka menningarfélagið,
sem stendur að sýningunni; formaöur þess er Arnfinnur
Jónsson skólastjóri. «
Sýning þessi hefur verið sýnd
viða um Þýzkaland að undan-
förnu, en aðaluppistaða hennar
er milii 60 og 70 myndablöð,
40x60 scntimetrar á stærð hvert
um s:g.
Kennslusíund h.iá Hegel
A hverju blaði er ýmist e'n
stór mynd eða margar smærri.
Á 1. biaði er t.d. ein rnynd aí
Heine, gerð árið 1834, en á 3.
biaði eru 7 mvndir af Rínar-
löndum, e.in af för franska bylt-
ingarhersins yfir Rín 1795, önn-
ur af innreið Napóleons í
Dtisseldorf, fæðingarborg skálds-
ins o.s frv. Á e'nu blaðinu er
mynd af Amalíu Heine, frænku
skáldsins, sem varð hin óhem-
ingjusama ást æsku hans .og
tilefni fyrstu ljóða hans. Á 11.
blaði, sem ber nafnið Stúdent í
Berlín, er mynd af háskólanum
við Unter den Linden, önnur af
heimspeknignum Hegel sem var
kennari Hines, þriðja af kennsiu-
stund hjá Hegel, fjórða af brott-
fararskíriein' Hd'nes frá há-
skólanum. Enn má segja frá þvi
að þarna er mynd af eiginliaiid--
arriti skáidsins að Lorelei, tit—
Framhaid á 7. síðu.
iÞJélfil jairnj
dikt Gunnarsson, Bragi Ás-
geirsson, Eiríkur Smith,. Guð-
mundur Guðmundsson, Haf-
steinn Austmann, Hrólfur Sig-
urðsson, Jóhannes Geir, Karl
Kvaran og Sigurbjörn Kristins-
son.
Myndirnar verða sendar utan
með næstu ferð Drottningar-
innar, en síðar fer Benedikt
Gunnarsson, sem setja mun
sýninguna upp í Moskva.
I ■
Kosnmgar •
Egyptalandi
Þing var kosið í Egyptalandi
í grer í fyrsta skipti síðan her-
foringjar undir forustu Nass-
ers forseta. steyptu Farúk kon-
ungi af stóli. Nefnd undir for-
sæti Nassers ákvað, hverjir
frambjóðendttr skyldu fá að
vera í kjöri. 1 77 kjördæmum
var sjálfkjörið.
Til átaka kom í sambandi við
kosningarnar og herma síðustu
Ifréttir að 16 menn hafi fallið.
Samkvæmt fréttum frá kunn- j
um mönnum i Róm muii kaþ-
ólskum brátt veroa leyfður lest- i
; ur mai'gra heimsfrægra, bók-j
, menntlegra, heimspekilegra og j
j sögulegra rita sem liingað tii
hafa verið á svörtum lista hjá
Vatikaninu. Telja framámenn
kaþólsku kirkjunnar að ekki sé
lengur hægt að iíta á þessar
bókmenntir serjj ,,hættulega“
lesningu. Meðal hinna þekkt-
ustu bókmenntaverka á hinum
svarta. lista Vaiikansins eru
„Skyttur“ ertir Alexander
Dunnas og „Vesaiingamir" eft-
ir Victor Hugo.
vantar unglinga til að
bera blaðið til kaupenda
við
KVISTIIAGA
HRINGBRAUT
Þjóðviljinn,
sími 7500.