Þjóðviljinn - 13.08.1957, Blaðsíða 4
?) — ÞJÖÐVTLJINN — Þriðjudagur 13. ágúst 1957
I0ÐV1UINN
Sanetolníarfloktur alÞíBn - 8ðs!a]istafiokkurinn. - Rltstjórari
Ua*nA» KJartansson. SlgurSar GuSmundsson (áb.). — Préttarltstjórl: Jón
BJarcason. — BlaSamenn: Ásmundur Slgurjónsson. GuSmundur Vlgfússon.
fvar E. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson. Slgurjón Jóhannsson. — Auglýa-
!naasi.j&r: Ouógeir Magnússon. - Rjtstjórn, afErelSsla, auglíslngar, urent-
tmií.Vj: SkólavorSustig 19. - Sími 17-500 (5 llnur). — AskriítarverS kr. 2S *
»4n 1 Rcykjavlk og négrennl; kr. 22 annarsstaSar. — LausasöluverS kr. 1.60.
PrentsmlSJa ÞJóSrUJans.
Friðsamleg sambúð
Finnar eru fjarskyld þjóð ís-
lendingum, en endur fyrir
löngu tóku þeir sér bólfestu í
næsta nágrenni norrænna
þjóða, og síðan hafa örlög
Finna og Norðurlandaþj.óðanna
verið samslungin. íslendingar
bafa jafnan fylgzt af athygli
með Íífsbaráttu og örlögum
íinnsku þjóðarinnar, hafa dáð
lífsorku þeirra og þrautseigju,
og sér þess víða merki í ís-
lenzkum bókmenntum. Því mun
íorseta Finnlands, Urho Kekk-
onen, vel fagnað er hann kem-
■ur hingað í dag í opinbera
beimsókn; hann mun finna í
verkj að fslendingar bera vin-
arhug til finnsku þjóðarinnar
og vilja hafa sem bezt sam-
neyfi ' við hana.
Þar sem íslendingar hafa
'fylgzt svo vel með örlögum
Finna, hafa finnsk vandamál
einátt orðið íslenzk viðfangs-
tfni.' Þjóðin hefur reynt að
lærk af vandamálum Finna, og
stuádum hafa þau valdið hat-
rörríum deilum og haft áhrif
á þróun íslenzkra stjómmála
tim skeið. Eru þannig í fersku
minni átökin út af þátttöku
Finría í síðustu styrjöld. Hins
vegar hafa íslendingar ekki
sem vert er gefið gaum þró-
uninni í Finnlandi eftir styrj-
öldina, eftir að gripið var til
pennans til að lagfæra spjöll
þau sem sverðið hafðj valdið,
eins og Paasikivi Finnlands-
forseti komst að orði. Er þó
reynsla Finna eftir styrjöldina
mjqg mikilvæg einmitt nú, þeg-
ar yandamál friðar og friðsam-
legrar sambúðar ber hæst í al-
þjóðamálum.
Y) .'7 ‘ ‘
SÚ hefur verið stefna Finna
;. í meira en áratug að
leysa öll vandamál í sambúð-
inni við Sovétríkin með penna
í hönd við samningaborð en
ekkj með morðtól í hönd á
vígvöllum. Einn helzti leiðtogi
Finaa í því starfi hefur verið
Urho Kekkonen, forseti Finn-
lands sem sækir okkur heim
í dag. Þegar á styrjaldarárun-
nm ;tók hann þátt í „friðarand-
Stöðunni“ svonefndu, samtök-
urn sem vildu binda endi á
styrjöldina við Sovétríkin og
hefja nýja stefnu v.ináttu og
friðar. Eftir styrjöldina varð
það ekkí sízt verkefni hans að
vinna að gagnkvæmu trausti
og virðingu í samskiptum þess-
ara tveggja þjóða og sú stefna
hefur þegar borið ríkan ár-
angur. Eða eins og hann komst
sjálfur að orði í formála fyrir
ræðusafni sínu sem kom út
fyrir nokkru: Verkefni okkar
er „að koma á nýrri sambúð
v:ð nágranna okkar í austri,^
Sovétríkin, trúnaðartrausti og
gagnkvæmri virðingu. Þessi
stefna okkar, sem því miður
hefur ekki sloppið við gagn-
rýni á undanfömum árum,
hefur reynzt hin eina rétta.
Sambúð okkar við Sovétríkin
hefur farið síbatnandi, og nýj-
asta sönnun þess er sú ákvörð-
tm Sovétríkjanna að afhenda
Finnum Porkala á nýjan leik.“
Það varð mikil gleði um öll
Norðurlönd þegar Finnar losn-
uðu við herstöðina á Porkala
og endurheimtu land sitt, og
Bræðslusíldin nær helmingi
meirh saltsíldin helmingi minni
en á sama tíma í fyrra — Vikuaflinn 80 |ms. mál og tn.
Allgóð síldveiði var við Austurland í vikunni, en langsótt veið-
in. Verksmiðjur austanlands önnuðu því ekki að bræða aflann og
urðu skipin að fara til Raufarhafnar og Eyjafjrðar, en síldin
var mjög misjöfn að gæðum og fór megnið af aflanum í bræðslu.
sárt er að við íslendingar skyld-
um ekkj vera búnir að losa
okkur við herstöðvarnar hér
áður en þessi ágæti fulltrúi
finnsku þjóðarinnar sótti okk-
ur heim. Hann hefur einmitt
sérstaklega beitt sér fyrir því
að Norðurlönd héldu sér utan
hernaðarbandalaga en stofnuðu
í staðinn hlutleysisbandalag til
þess að stuðla að friði og sátt-
um í heiminum.
Sum íslenzk blöð og stjórn-
málaflokkar halda því
fram að kenningin um „frið-
samlega sambúð“ sé aðeins
kommúnistískur áróður og eng-
ir aðrir veiti henni stuðning.
Því fer fjarri að Kekkonen
Finnlandsforseti sé sósíalisti í
skoðunum; hann var forustu-
maður Bændaflokksins sem er
næsta hægrisinnaður. En hann
trúir auðsjáanlega á lífsgildi
skoðana sinna. f ræðu sem
hann hélt um „Paasikivi-stefn-
una“ fyrir tveimur árum, benti
hann á að það væri kjami
þeirrar stefnu að „Finnland
geti tryggt lífshagsmuni sína
í samvinnu við Sovétríkin" og
hann heldur áfram; „Hin á-
kjósanlega reynsla okkar sann-
ar að þetta er staðreynd. Við
þessar nýju aðstæður getum
við varðveitt þjóðlegt sjálf-
stæði okkar og frelsi; við get-
um hafdið ríkiskerfi okkar og
þjóðfélagsskipun. En við verð-
um að minnast þess að frið-
samleg sambúð merkir látlausa
samkeppni millj hins kommún-
istíska og ókommúnistíska
kerfis. Hvaða skyldur leggur
það okkur á herðar? Meðan
þessi samkeppni á sér stað
verðum við hér í Finnlandi að
geta sannað þjóðinni í verki að
lýðræðiskerfj okkar henti bezt
þjóð okkar, aðstæðum og þjóð-
félagsþróun,“ Friðsamleg sam-
búð við Sovétríkin, en sam-
keppni um þjóðfélagsþróun og
lífskjör, er stefna Finnlands í
dag, og af þeirri stefnu geta
aðrar þjóðir mikið Iært, einnig
við fslendingar, sem heimsk-
um okkur enn á að taka þatt í
hemaðarbandalagi.
Atimum þegar heimurinn er
sundraður í hernaðarblakk-
ir sem vigbúast sífellt og láta
ófriðlega er fordæmi þjóða
sem hafna valdstefnunni mik-
ilvægt og reynsla þeirra dýr-
mæt; þar er sú þróún að skap-
ast sem vísar fram á veginn.
fslendingar óska finnsku þjóð-
inni farsældar á braut friðar-
ins um leið og þeir bjóða vel-
kominn Urho Kekkonen, for-
seta Finniands.
Vísitalan 191 stig
Kaupgjaldsnefnd hefur reikn-
að út vísitölu framfærslukostn-
aðar í Reykjavík hinn 1. ágúst
sl. og reyndist hún vera 191
stig.
Kaupgreiðsluvisitala fyrir
tímabilið 1. september til 30. nóv-
ember verður því 183 stig sam-
kvæmt ákvæðum 36. gr. laga
nr. 36/1956, um útflutningssjóð
og fleira.
Allgóð reknetjasíldveiði var
í Húnaflóa í vikunni. Nokkrir
bátar hafa hætt hringnótaveið-
um og tekið upp reknetjaveið-
ar. Vikuaflian var 10.362 upp-
saltaðar tunnur, 1908 tunnur
til frystingar og 67.855 mál i
bræðslu, samtals 80.125 mál og
tunnur.
Síðastliðinn laugardag 10.
ágúst á miðnætti var síldarafl-
inn sem hér segir (tölur í
svigum sýna aflann á sama
tíma í fyrra).
í bræðslu 435.919 mál (245.173)
í salt 124.814 s. tn. (257.845)
í frystingu 12.681 s. tn. (9.544)
Samt. m. tn. 573.408 (512.562)
Hér fer á eftir skýrsla um
pau skip, sem aflað hafa 500
mál og tuimur samanlagt og
meira.
Botnvörpuskip:
Egill Skallagrímsson R. 2741.
Jón Þorláksson R. 2605
Jörundur Akureyri 7593
Surprise Hafnarfirði 751
Mótorskip:
Aðalbjörg Höfðakaupst. 520
Ágústa Vestmannaeyj. 2227
Akraborg Akureyri 4656
Akurey Hornafirði 3079
Andrí Patreksfirði 1568
Arnfinnur Stykkishólmi 1259
Arnfirðingur Rvík. 3938
Ársæll Sigurðsson H. 2410
Ásgeir Reykjavík 2759
Atli Vestmannaeyjum 589
Auður Akureyri 1356
Baldur Vestmannaeyj. 743
Baldur Dalvík 5006
Baldvin Jóhannsson A. 903
Baldvin Þorvaldsson D. 5797
Bára Keflavík 3850
Barði Flateyri 1495
Bergur Vestmannaeyj. 5055
Bjargþór Ólafsvík 807
Bjaimi Dalvík 5220
Bjarmi Vestmannaeyj. 2576
Bjarni Jóhannesson Akra-
nesi 2204
Björng Vestmannaeyj. 847
Björg Eskifirði 3012
Björg Neskaupstað 2222
Björgvin Keflavík 2237
Björn Jónsson R. 3378
Brynjar Hólmavík 781
Búðafell Búðakaupt. 2746
Böðvar Akranesi 1884
Dóra Hafnarfirði 2223
Dux Keflavík 1706
Einar Hálfdáns B. 3595
Einar Þireræingur Ó. 2747
Erlingur HI. Ve. 2240
Erlingur V. Ve. 3248
Fagriklettur Hafnarf. 1228
Fákur Hafnarfirði 3538
Fanney Reykjavík 1963
Farsæll Gerðum 866
Farsæll Akranesi 1180
Faxaborg Hafnarfirði 2904
Faxafell Grindavík 853
Faxi Garði 1665
Fiskaskagi Akranesi 758
Fjalar Vestmannaeyj. 1258
Flóaklettur Hafnarfirði 2874
Fram Akranesi 1667
Fram Hafnarfirði 1549
Freyja Vestmannaeyjum 587
Freyr Suðureyri 1095
Frigg Vestmannaeyjum 1413
Fróðaklettur Hafnarf. 2601
Frosti Vestmannaeyjum 638
Garðar Rauðuvík 3726
Geir Keflavík 2601
Gjafar Vestmannaeyj. 2988
Glófaxi Neskaupstað 3725
Goðaborg Neskaupstað 1755
Grundfirðingur Gr. 3185
Grundfirðingur II. Gr. 5702
Guðbjörg Sandgerði 2388
Guðbjörg ísafirði 3138
Guðfinnur Keflavík 5210
Guðjón Einarsson Grinda-
vík 1601
Guðmundur Þórðarson 2441
Guðmundur Þórðarson Gerð-
um 3188
Guðm. Þorlákur Nesk. 1434
Gullborg Vestm. 5309
Gullfaxi Neskaupstað 3856
Gulltoppur Stóru Vatnsleysu
1297
Gunnar Akureyri 1650
Gunnólfur Ólafsfirði 2054
Gunnvör ísafirði 3473
Gylfi Re uðuvik 1340
Gylfi II. Rauðuvík 4600
Hafbjörg Hafnarfirði 1958
Hafbjörg Vestmannaeyj. 858
Hafdís Þingeyri 1265
Hafdís Grindavík 669
Hafrenningur Grindav. 4099
Hafrún Neskaupstað 3158
Hafþór Reykjavík 2713
Hagbarður Húsavík 3497
Hamar Sandgerði 2594
Hannes Hafstein Dalvik 3937
Hannes lóðs Vestm. 1035
Heiðrún Bolungavik 5561
Heimaskagi Akranesi 3091
Heimir Keflavík 2406
Helga Reykjavík 7058
Helga Húsavík 4493
Helgi Hornafirði 1778
Helgi Flóventsson H. 3217
Helgi Helgason Vestm. 1006
Hildingur Vestm. 2452
Hilmir Keflavík 5309
Hólmkell Rifi 714
Hrafn Þingeyri 1346
Hrafn Sveinbjamarson II.
Grindavík 1703
Hrafnkell Neskaupstað 2476
Hringur Siglufirði 4767
Hrönn Sandgerði 1914
Hrönn II. Sandgerði 1920
Hrönn Ólafsvík 2527
Huginn Neskaupstað 2131
Hugrún Bolungavík 1169
Hvanney Hornafirði 2475
Hörfungur Akranesi 3683
Ingjaldur Búðakaupt. 3246
Ingólfur Hornafirði 2277
Ingvar Guðjónsson A. 4234
ísleifur II. Vestm. 1555
ísleifur m. Vestm. 1649
Jón Finnsson Garði 2833
Jón Kjartansson Eskif. 2978
Jón Stefánsson Vestm. 824
Júlíus Bjömsson D. 4497
Jökull Ólafsvík 5221
Kap Vestmannaeyj. 2461
Kári Sölmundarson R. 2341
Keilir Akranesi 2827
Klængur Þorlákshöfn 1285
Kópur Akureyri 2144
Kópur Keflavík 3794^
Kristján Ólafsfirði 3148
Langanes Neskaupstað 3764
Magnús Marteinsson Nes-
kaupstað 4957
Mánatindur Djúpavogi 1946
Marz Reykjavik 1595
Merkúr Grindavík 1642
Millý Siglufirði 918
Mímir Hnífsdal 1697
Mummi Garði 6125
Muninn Sandgerði 3239
Muninn II. Sandgerði 1161
Nonni Keflavík 1873
Ófeigur III. Vestm. 2620
Ólafur Magnússon Akranesi
1161
Óiafur Magnússon K. 2913
Pálmar Seyðisfirði 1644
Páll Pálsson Hnífsdal 2998
Páll Þorleifsson Gr. 1625
Pétur Jónsson Húsavík 4709
Pétur Sigurðsson R. 1776
Reykjanes Hafnarfirði 1444
Reykjaröst Keflavík 2363
Reynir Akranesi 2054
Reynir Vestmannaeyj. 2838
R.ex Reykjavík 837
Rifsnes Reykjavik 3292
Runólfur Grafarnesi 1969
Sidon Vestmannaeyj. 1304
Sigrún Akranesi 1456
Sigurbjörg Búða.kaupt. 1953
Sigurður Siglufirði 3141
Sigurður Pétur R. 2923
Sigurfari Grafamesi 1758
Sigurfari Vestm. 746
Sigurvon Akranesi 3510
Sindri Vestmannaeyj. 981
Sjöfn Vestmannaeyjum 967
Sjöstjarnan Vestm. 3005
Skipaskagi Akranesi 2281
Sleipnir Keflavík 1492
Smári Stykkishólmi 940
Smári Húsavík 3675
Snæfell Akureyri 9057
Snæfugl Reyðarfirði 2694
Stefán Ámason Búðak. 5390
Stefán Þór Húsavjk 3584
Steinunn gamla K. 2373
Stella Grindavik 3219
Stígandi Óiafsfirði 2365
Stígandi Vestmannaeyj. 3432
Stjarnan Akureyri 3273
Straumey Reykjavik 1746
Súlan Akureyri 4341
Sunnutindur Djúpav. 1721
Svala Eskifirði 3429
Svanur A'kranesi 1917
Svanur Keflavík 3038
Svanur Reykjavik 1615
Svanur Stykkishólmi 1774
Sveinn Guðm. Akran, 1004
Sæborg Grindavik 2504
Sæborg Keflavík 2516
Sæborg Patreksfirði 932
Sæfari Grafamesi 1465
Sæfaxi Akranesi 1358
Sæfaxi Neskaupstað 1846
Sæhrímnir Keflavík 2032
Sæljón Reykjavík 2516
Sæmundur Keflavík 1165
Særún Siglufirði 3307
Sævaldur Ólafsfirði 2076
Tjaldur Stykkishólmi 1852
Trausti Súðavik 1631
Valþór Seyðisfirði 1742
Ver Akranesi 2509
Víðir II. Garði 8556
Víðir Elskifirði 5433
Víkingur Bolungavík 1243
Viktoría Þoriákshöfn. 1836
Vilborg Keflavik 2582
Vísir Keflavik 2462
Von n. Vestmannaeyj. 1266
Von II. Keflavík 2985
Von Grenivík 2292
Vöggur Njarðvík 1400
Völusteinn Drangsnesi 873
Vörður Grenivik 4080
Þorbjörn Grindavík 2753
Þórkatla Grindavík 1999
Þorlákur Bolungavík 2592
Þorstein n Grindavik 1729
Þórunn Vestm. 1119
Þráinn Neskaupstað 3219
Öðlingur Vestm. 1451
Öku ofau í ræsi —
meiddust allir
Á lauga rdagsnótt varð all-
mikið bifreiðaslys ofarlega i
Lundarreykjadal. Slysið vildi til
með þeim hætti að sendiferða-
bifreið héðan úr bænum, sem í
voru 5 farþegar, ók ofan í ó-
fullgert ræsi með þeim afleið-
ingum að farþegarnir meiddust
allir, en bifreiðin skemmdist
mikið.
Farþegamir komust, þrátt
fyrir meiðsli sín, að Brautar-
tungu og þaðan náðu þeir sam-
bandi við Þórð Oddsson héraðs-
lækni að Kleppjámsreykjum
sem gerði að sárum þeírra til
bráðabirgða, en síðan voru þeir,
sem verst vom haldnir, fluttir í
sjúkrahúsið á Akranesx. Enginn
farþeganna mun hafa meiðst
lífshættulega, _