Þjóðviljinn - 17.08.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.08.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. ágúst 1957 Dóttír Araba- höfðingjans (Dream Wife) Bráðskemir;ti!eg bandárísk gamanmynd um náunga, sem taldi sig hafa fundið „hina fuilkomnu eiginkonu". Cary Grart, Dehorah Kerr Betía St. .Tohn. Sýnd kl. 5, 7 og 9; Sími 1-15-4 4 Æviritýramaður í Hong Kong (Soidier of Fortune) Afar spennándi og viðburða- hröð ný amerísk mynd. tek- in í litum og Lfcikurinn fér fram í Hong Kong. Aðalhlutverk: Clark Gable og Susan Hayward. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi i'lSSf Skýjaglópur SprengHIægileg ný sænsk Stórmynd. — Dahskur skýringartexti — Aðalhiutverk.ið leikur vinsælasti grírileikari Norðurlanda: Dirch Pxsser Sýnd ■ ki. 5, 7 og 9. Sirfii 1-11-82 Vera Cruz Heimsfræg, ný, amerísk inynd, tekin í litum og SUPERSCOPE Gary Cooiier, Burt Lancaster, Ernesí Borgnine, Denise Dancel. Sýntí ki. 5, 7 og 9 Bönjiuð innan 16 ára. IMJ |[||þ M i 1 Sími 3-20-75 Leitað að guUi (Naked Hills) Afarspennandi ný amerísk mynd í litum. David Wain og Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5, 7 og 9. í viðjum óttans (The Price of Fear) Spennandi ný amerísk saka- málamynd. Merle Oberon Lex Barker Bönriuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 5-01-84 3. VIKA Hættuleiðin Frönsk-ít^isk verðlaunamynd eftír skáldsögú Eniil Zola. Aöalhlutverk: Simona Siguoret Raf Vallone Myridiu hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. I»að gerist í nótt Hörkuspennandi og óvenju- djörf sænsk kvikmynd. Sýnd ki. 5. Bönnuð börnum. Simi 22-1-40 Svarta tjaldið (The B'aek Tent) Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, ensk mynd í ljtum, er gerist í Norður- Afríku, Aðaíhlutverk: Anthony Steel Donaid Sinden og hin nýja ítalska stjarna Anna Maria Sandi Ávaxtasafi í dósum Snndlaugatura við Sundlaugar. Mðimiiisþáttur Framhald af 7. síðu. Nr. 4 er sparilegri mussa. Hún er úr brókaði og hnepp- ingin falin og tvær djúpar fell- ingar í boðöngunum. 1 háls- málið er dregið breitt band sem bundið er í skrautlega slaufu. Slétta . pilsið er úr flaueli í dekkri lit. & _ . . SKIPAUTGCBP RIKISINS Es ja austur um land í hringferð hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur árdegis í dag og árdegis á morgun. Far- seðlar seldir á þriðjudag. ÆFR-salur er opmn á hverju kvökli frá kl. 8.30 til 11.30. Mselið ykkur mót og drekkið kvöldkaffið i salnum. Slysavarðstofan Heilsuverndarstöðinni er opiu allan sólarhringinn. Næturlæknii L.R. (fyrir vitjanir) er á sams stað frá kl. 18—8. Síminn erj.5030 I Ódýrir kveikjarar ! Stormkveikjarar á að- ■ eins 21 krónu. ■ a ■ BLAÐATURNINN J ■ Laugavegi 30 B. Plastöskjur fullar af úrvalssælgæti. j Hentugar í ferðalög. Á ferS um Borgarfjörð Framhald af 5. síðu. vatn landsins, Arnarvatn. Af rælni gekk ég niður með Skammá, beitti Öngulinn og renndi. Óðar en mig varði var kominn á urriði, smár en feit- ur. Enn neðar fór ég og sá nokkra silunga í hyl. Þarna lágu þeir og tifuðu með eyr- uggunum. Og er nú skemmst af því að segja, að þarna var llann vel við. En smátt var það! „ískaldur Eiríks,ji;kull“ Um lágnættið var dauða- hljótt við Arnarvatn. Engin kind sást norðan sauðfjár- veikivarnargirði.ngarinnar. Þarna voni fjallagrösin stórum breiðum eins og gras. Norðantil við vatnið gengur fram hár múli. Þar heitir Grettistangi. Þótt aðdjúpt væri við hann, var þar enginn silungur, sem vildi líta við spikfeitum byggðamaðki. Það var heldur kalt. Hestarnir lágu, en ég gekk að þeim, beizlaði þá, lagði á, slægði lonturnar og paufaðist af stað. Það var stundu fyrir dögun. Hestarnir voru bráð- heimfúsir og runnu nú sem á- kaflegast, hvenær sem vegur- inn batnaði að ráði. Um sól- arupprás var ég í Álfta.krók, og það síðasta sem ég sé áður en ég skreiddist inn um kofa- dyrnar, var ískaldur Eirík3- jökull rauður sem blóð. Bönnuð bönium Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18936 Sami Jakki (Eitt ár með Löppum) Hin fræga og skemmtilega litmynd Per Höst, sem a’lir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Per Höst segir frá Löppum óður en sýriihgarnar hefjast. Sýnd til ágóða fyrir íslenzk og norsk menningartengsl. Guðrún Brunborg. Næst sidasta sinn. ié Sími 50249 Rernskuharmar Flamingo firœstrilerer LILY WEIDINS 80DIL IPSEN PETER MALBERG EVA COHN HANS KURT JjBRGEN REENBERG PR. LERB0RFF RYE MIMI HEINRICH SIGRID H0RNE- RASMUSSEN 10 ftS ‘ aciuioR Ný dÖnsk úrvalsmynd. Sagan kom sem framhalds- saga í Famiíle Journalen sl. vetur. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndabátíðinni í Berlín í júli í sumar. Myndin hefur, ekki verió sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Þórsmerkurferð á í dag kl. 13.30. Traustir vatnabílar frá Guðmundi Ján assyni. PRLÖF B. s. í: r f EfiOáí.R n.nfi Baldur fer til Snæfellsneshafna og Flateyjar á þriðjudag. Vöru- möttaka á mánudag. Söluturniim við Arnarhól SLmi 1-41-75. óskast handíi alþmgismaimi um þingtíinann, Forsætisráðuneytið, Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í skólann fyrir allt skólaáriö 1957— 1958 og’ september-námskeið, fer fram dagana 20. til 24. ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 24. ágúst kl. 10—12, í skrifstofu skólans. Skólagjald gréiöist við innritun. Almenn inntökuskilyröi eru miðskólapróf og' aö umsækjandi sé fullra 15 ára. — Skulu um- sækjendur sýna prófvottorð frá fyrri skóla, við innritun. — Þeim, sem hafiö hafa iönnám og ekki hafa lokiö miöskólaprófi, gefst kostur á aö þreyta ínntökupróf í íslenzku og reikningi og hefst námskeið til undirbúnings þeim prófum 2. sept. n.k., um leið og námskeið til undirbún- ings öðrum haustprófum. Námskeíðsgjöld, kr. 75,00 fyrir hverja náms- grein greiöist viö innritun, á ofangreindum tíma. . a ■ SKÓLASTJ ÓRI. g B S ■ 9 HHWUMIIMIIUUIIIIUIIIItHHIHHIiMUUIIMUIHIllllHIHMIIIUUIHmHUIIIIIIM = Síðasla suðurnesja- = =~= ferðin í ár, =—= | | í dag kl. 13.30. Far- I § === ið að Reykjanesvita. === == Síðdegiskaffi í Flug- E=E : = vallarhótelínu. Trygg-= = == ið yður far í tíma. ~— = 5 Sunnudagur. Tvær = = | = skemmtiferðir að = = S=Gullfossi, Geysi Skál- === 5“= holti, Þingvöllum og ~E = = Þjórsárdal. = 5 =—= Tólf daga Öskjuferð = | 21. ágúst. Traustir == fjallabilar. Öruggtir =Saðbúnaður. Takmark- : = aður sætafjöldi. === Fantið strax.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.