Þjóðviljinn - 20.08.1957, Side 1
Þriðjudagur 20. ágúst 1957 — 22. árgangur — 184. tölublað
Inni í blaðinu:
Lífskjörin í Póllandi —
5. síða.
Tímabært íhugunarefni —
4. síða.
Ambassador hylltur —
2. síða. ;
m. 141/61 tunna
Raufarhöfn með 61 þús.-$igluf}.46 þús*
Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Á sunnudagskvöld var síldarsöltunin á öllu landinu
141.261 tunna. Hæstu söltunarstaðirnir eru Siglufjörður
með 46.191, Raufarsöfn 61162.
Söltunin hér skiptist þannig
milli stöðva:
Ásgeirsstöð 2568
Samvinnufélag ísfirðinga 2224
Njörður h.f. 1782
Nöf 3634
Þóroddur Guðmundsson 1504
Sunna h.f. 2522
Reykjanes h.f. 2872
Dröfn h.f. 2062
íslenzkur fjskur h.f. 4205
ísafold s.f. 2191
Jón B. Hjaltalin 2079
Kristinn Halldórsson 852
Hafliði h.f.. 2015
Ólafur Ragnars 1537
Eisenhower gerir Dulles
r
1
gu sinni
Lokatilraun gerð til þess að bjarga
áætluninni um aðstoð við önnur ríki
John Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandarikjanna
gekk í gær á fund fjárveitingarnefndar þjóðþingsins að
beiðni Eisenhowers forseta. Skyldi hann gera lokatilraun
til þess að vinna frumvarpi forsetans um aöstoð við
önnur ríki, samþykki.
Sigfús Baldursson 2770
O. Hinriksen s.f. 3550
Gunnar Halldórsson h.f. 2718
Hrímnir h.f. 1608
Pólstjarnan h.f. 1933
Daníel Þórhallsson 330
Samtals 46191
Söltunin hér skiptist þannig
milli einstakra staða á landinu:
Drangsnes
Dalvik
Djúpavík
Eskifjörður
Grímsey
Hjalteyri
Hofsós
Hrísey .
Húsavík
Framhald á 2.
168
4102
1691
1533
10
655
186
1080
708
síðu.
Áður hefur verið frá þvi
sagt að Rúna Brynjólfs-
dóttir varð 6. í röðinni
af 16 stúlkum sem
kepptu um titilinn Ung-
frú Evrópa í sumar. Að
keppninni lokinni tók
hún ásamt Ungfrú Ev-
rópu og Ungfrú Frakk-
landi, tilboði um sýn-
ingarferðalag á vegum
stærstu tízkuhúsa Par-
ísar. Hafa þær verið á
sýningum í Þýzkalandi
og Frakklandi. Fyrstu
dagana í okt- munu þær
sýndar í Amsterdam,
m. a. í sjónvarpi. Lík-
legt er að Rúna Brynj-
ólfsdóttir fari síðar í
þriggja mánaða sýning-
arferðalag til Suður-
Ameríku og verði á sýn-
ingum í Argentínu,
Brasilíu og Uruguy.
Á myndinni til vinstri
er Rúna Brynjólfsdóttir
í dönskum búningi, en
myndin til hægri sýnir hvernig hún lítur út þegar hún ev
komin úr danska kjólnum
Dulles sagði nefndinni, að
niðurskurður sá, er Fulltrúa-
deildin samþykkti í s.l. viku
myndi kippa stoðum undan ör-
yggi Bandaríkjanna og þar með
allra vestrænna ríkja. Fór hann
mörgum orðum um, hve alvar-
legar afleiðingar lækkun fjár-
veitingarinnar gæti haft í för
með sér.
130 með — 252 móti
Við atkvæðagreiðsluna í
Fulltrúadeildinni í s.l. viku
samþykkti deildin að skera
fjárveitinguna niður um rúm-
lega 800 millj. dollara eða um
1/3 af upphæð þeirri er Eisen-
hower áætlaði í upphafi. Fór
atkvæðagreiðsla svo að 252 —
þar af 104 republikanar greiddu
atkvæði með niðurskurðinum —
móti Eisenhower en aðeins 130
lýstu sig fylgjandi stefnu hans.
Áður hafði forsetinn hvað
eftir annað skorað á og grát-
foeðið deildina að veita áætlun- ^
inni samlþykki sitt. Hafði hann
lagt áherzlu á nauðsyn þess að ^
vopna bandamennina — Nato-j
ríkin og hliðholl ríki í Vestur-
Asíu — til þess að „verða ekki
aftur úr í „kapphlaupinu“ við
kommúnistaríkin “.
Ósigrar forsetans |
Fréttamenn hafa undanfarna
daga mjög rætt hið síversn-
andi samkomulag Eisenhowers
við þjóðþingið, einkum fulltrúa-
deildina. Telja þeir að óánægja
þingheims hafi aldrei risið
hærra en nú, við umræðurnar
um fjárveitinguna til annarra
ríkja.
Áður liafði forsetinn beðið
ósigur, er hann barðist fyrir
jafnrétti svertingja og í fleiri
málum.
Eisenhower er fyrsti Banda-
ríkjaforseti er býr við þau laga-
ákvæði að forseti megi ekki
vera við völd meira en tvö kjör-
tímabil í röð. Benda fréttamenn
á, að vera megi að það, ásamt
heilsufari forsetans, valdi
dirfsku þeirri er þingið hefur
sýnt við afgreiðslu mála undan-
farið.
Kveðjuskeyti írá íinnsku íorsetahjónunura:
Síðdegis í gær barst íslenzku forsetahjónunum eftirfar-
andi skeyti frá forseta Finnlands:
Komin heim t\l Finnlands sendum við hjónin innilegar
baJckir fyrir framúrskarandi vinsemd og frábæra gest-
risni, sem við nutum þessa ógleymanlegu daga á íslandi.
Samverustundirnar með ykkur hjónunum, herra forseti,
og kynnin af yðar göfugu og elskulegu þjóð verða ávallt
meðal lijartfólgnustu endurminninga okkar.
Urho Kekkonen Finnlandsforseti
Urho Kekkonen Finnlands-j in og nokkrir fleiri embættis-
forseti og frú hans fóru héðanjmenn kvöddu þau á flugvellin-
um.
ásamt föruneyti sínu kl. 9 1
gærmorgun. íslenzku forseta-
hjónin, forsætisráðherra og ut-
anríkisráðherra, móttökunefnd-
Meirl Isrsisli!
Um helgina voru tveir fólks-
bílar á ferð austur. skammt
fyrir utan Selfoss, annar frá
Neskaupstað, en hinn úr Ár-
nessýslu. Þar sem þeir aka eftir
beinum veginum vill x-bíllinn
fara fram úr, en N-bíllinn virtist
ekk; hafa orðið hans var því
hann beygði fyrir hann. Varð
þarna harður árekstur og ultu,
bílarnir báðir út af veginum
sömu megin, en komu þó báðirj
niður á hjólin eftir veltuna. N-
bíllinn er talin vera ónýtur með
öllu, en x-bíllinn er illa farinn
Farþegar sluppu nær ómeiddir!
mmmi yfirgangur
IsllSsi!
Bandaríska hernámsliðið veður nú uppi utan flugvall-
arins af meiri ósvífni en nokkru sinn fyrr, og fær fólk
hvergi að vera í friði. Þannig óð herskari af dátum inn
á dansleik að Brautarholti á Skeiðum sl. laugardags-
kvöld -— fullur langferðabíll flutti stríðsmennina og
margir smærri bílar — og þeir settu svip sinn á dans-
leikinn langt fram á nótt.
Á sínum tíma var hafin mikil girðingarsmíði um-
hverfis Keflavíkuyflugvöll og átti hún að vera mann-
held. Jafnframt voru settar fjölþættar reglur um
dvöl Bandaríkjamanna utan girðingar, og áttu þær að
losa íslendinga sem mest við þau óþrif að hafa stríðs-
mennina á a.lmannafæri. Þetta voru hin miklu afrek
Kristins Guðmundssonar í hernámsmálum.
Afrek Guðmundar í. Guðmundssonar eru þau að hann
hefur látið hætta við girðingarsmíðina, og vantaði þó
lítið upp á að hún væri fullgerð. Einnig er svo að sjá
sem hann hafi að fullu numið úr gildi reglur fyrirrenn-
ara síns, og gefið stríðsmönnunum frjálsar hendur til
hverskyns athafna.
Forseti Islandjj afhenti Finn-
landsforseta bronsafsteypu af
höggmynd Einars Jónssonar:
Útlagar, að gjöf til minningar
um komuna til Islands. Enn-
fremur var Finnlandsforseta
afhent skrahtbundin bók með
90 ljósmyndum er Pétur Thom-
sen hafði tekið í ferðum
finnsku forsetahjónanna hér á
landi.
Allmargt finnskra blaða-
manna kom hingað með for-
setahjónunum og fóru flestic
þeirra einnig með sömu flug«
vélinni í gærmorgun.
Mlsjðfn afli
Gfsli ,1.
^fuSsiasen
dregur 25 iesfa bát fil
Sands
Aðfararnótt s.l. laugardags
dró björgunarbáturinn Gísli J.
Johnsen 25 lesta vélbát utan úr
Faxaflóa.
Bátur þessi var Nanna GK
504, var hún með bilaðan sveif-
arás um 25 sjómílum norðvest-
ur af Gróttu. Gísli J- Johnsen
er ekki ætlaður til slíkra ferða
heldur fyrst og fremst til
hjálpar smábátum, en um ann-
að skip var ekki að ræða og
var Gísli þvi sendur og gekk
ferðin vel. Gísli J. Johnsen er
ekki nema 8 lestir, og þykir
því hafa reynzt vel.
S glufirði í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans
Afli rekneíabáta sem lagt hafa
upp síðustu daga vikunnar hef-
ur verið mjög misjafn eða frá
1 til 121 uppsöltuð tunna. Frosti
VE fékk 121 tunnu.
Síldin hefur farið batnandi,
en er bó ennþá horuð og mis-
jöfn að stærð, en úrkastið hef-
ur farið minnkandi.
Nokkrir bátar sem hér hafa
lagt upp eru nú hættir en aðrir
koma í þeirra stað og hefja veið-
ar. í dag komu allmargir bátar
inn, flestir með 30—50 tunnur,
einn með 70 tunnur. Hefur ver-
ið saltað allvíða hér í dag. Und-
aníarna daga hefur verið norð-
an-norðaustan kaldi með rign-
ingu, en í dag er hægviðri og
léttskýjað.
Vaí n
*
í skjólum
Það vakti athygli vegfarenda
í gær, að við hornið á Rauðar-
árlæk og Brekkulæk stóð stór
vatnsbíll og í kringum hann
var hópur fólks með allskonar
ílát að taka á móti vatni. Á-
stæðan var sú að vatnslaust
, var í hinu nýja hverfi og víðar
I í austurhverfum bæjarins, því
j aðalvatnsæðin er liggur upp
hjá Suðurlandsbraut hafði
sprungið. Viðgerð mun hafa,
verið lokið seint í gærkvöldi.