Þjóðviljinn - 20.08.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 20.08.1957, Side 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. ágúst 1957 Plastöskjur fullar af úrvalssælgæti. .íleritugar í ferðalög. Söluturninii við Arn&rhól Sími 1-41-75. VIOT/ÍKJAVINNUSTOFA OG VIÐUKJASAIA KAUP.-Jl'JXO O 6IMI I36!i Laylásvegi 41—Sírai 13-6-73 Leiðir allra, sem astla að kaupa eða selja B 1 L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 1-90 -38 ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Sími 1-83-93 BARNARÚM Húsgagnabúðin h.f. Þórsgötu 1. SAMÚÐAR- KORT Siysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá s'iysavarnadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrðaverzluninni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Haildórsd., Bókav. Sögu Langholts- vegi, og í skrifstofu fé- lagsins, Grófin 1. ,í\fgreidd í síma 1-4897. Heit- ið á Slysavarnafélagið. Það bregzt ekki. S A L A K A U P Höfum ávallt fyrirliggj- andi flestar tegundir bif- reiða. Bílasalan Hallveigarstíg 9 Sími 23311 <5tv arps viðgerðir og viðtækjasala. R A D I Ó Veltusundi !. Síir i 19-800 LÖGFRÆÐISTÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar Ólafsson feæstaréttarlögmaður og löggiitur endurskoðandi. MDMB Kaffisöluaa Hafnarstnti 16. Aðalbilasalan er í Aðalstræti 16. Simi 1—91—81 Vélskóflur og skurðgröfur Gröfum grunna, skurði o. fl. í ákvæðisvinnu. Útvegum mold í lóðir, upp- fyllingar í plön og grunna, hreinsum mold. úr. ióðum. Upplýsingar gefur: ’ LANDSTÓLPI H.F. Ingóífsstraeti 6. Sími 2-27-60. Þar sem úrvalið er inestt gerið þér kaupin bezt Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11 Sími 18-0-85 ’ ÚROG -KLUKKUR . Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggja ör- ugga þjónustu: Afgr.eiðum gegn póstkröfu. jpiUWðSM Skort^ripovsrzlun Laugaveg 8. Önnumst viðgerðir á SAUMAVÉLUM Afgreiðsla fljót og örugg S Y I^G J A ásVegi Laufásvegi 19 K A U P U M hreinar prjónatuskur Baldursgata 30* GÓÐAR IBÚÐIR jafnan til sölu víðsvegar um bæinn. Fasteignasal'á Inga R. Helgasouar Austurstræti 8. Simi 1-92-07 Ódýrir kveikjarar Sto-rmkveikiarar á að- eins 21 krónu. RLAÐATURNINN Láugavegi 30 B. Ávaxtasafi í dósum Siatdiu við Susidlaugar. Barnaljósmyndir okkar eru alltaf í fremstu röð Laugaveg 2. Sími 11980. Heimasími 34980 . -//fofe&í istó. 6 ~ Góni 2 3970: / NNHEIMTA LÖOFRÆ.QI3TÖ12r VIÐGERÐIR á heimilistækjum og rafmagns- áhöldum SKINFAXI Klapparstíg 30, sími 1-64-84 Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Háppdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, simi 1-7757 — Veið- arfæraverzlunin Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavikur, sími 1-1915 — Jónas Bergmann, Háteigsv. 52, sími 1-4784 — Tóbaksbúð- in Boston, Laugaveg 8, simi 1-3383 — Verzl. Laugateig- ur, Laugateig 24 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 1-3096 — Nesbúðin, Nesveg 39. Símanúmer okkar er 1—14—20 Bilreiðasalan, Njalsgötu 40 HÖFUM ÚRVAL aí 4ra og 6 manna bílum. Ennfremur nokkuð af sendi- ferða- og vörubílum. Hafið tal af okkur hið fyrsta Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05 DOTÓFIX heldur gervigómum betnr íösinm Dentófix lieldur geivigóm- um svo fast og vel að þægilegra verður að borða og tala. Fjnnst ekki meira til gervitanna en eigin tanna. Dentófix dregur úr óttan- um við að gervigómarnir losni og hreyfist. Kaupið Dentóíix í dag Einkaumboð Remedía h.f, Reykjavik. Mm&esssdor hvlltur Bjarni Benediktsson aðalrit- stjóri hefur nú tekið sér það lærdómsríka verkefni að verja fráleitustu verk núverandi rík- isstjórnar. Fyrir helgina bar hann þannig mikið lof á dóms- málastjórn Hermanns Jónas- sonar, og í fyrradag hælir „Vandfundinn betri maður ... Marga kosti með ágætum ... Virðulegur fiilltrúi íslenzku þjóðarinnar" hann Guðmundi í. Guðmunds- syni á hvert reipi fyrir það hversu vel honum takist val manna í ambassadorsstöður. Bjarni segir í Reykjavíkur- bréfi um útnefningu Stefáns Jóhanns Stefánssonar: „Ef velja átti inann úr stjómmálalifinu til að verffia sendiherra í Danmörkn, þá var vandfundinn betri maður fiil þess en Stefán Jóhann Stef- ánsson . . . Víst er, að Stefám Jóh. Stefánsson liefur marga kosti til að gegna sendiherra- emhætti í Danmörku með á- gætum. .. . Allir góðviljaðir íslendingar fagna þ\ í að sv® virðulegur fulltrúi íslenzku þjóðayinnar skuli eiga aíS skipa sendiherrasess hjá okk- ar gömlu sambandsþjóð. Fátt sýnir betur, hversu ríka á- herzlu íslendingar leggja á góð samskipti við Dani.“ Það er aðeins eitt sem skyggir á hina innilegu gleði Bjarna Benediktssonar: að Stefán Jóhann Stefánssom skuli hverfa úr ísl. stjórn- málalífi. Hann segir: „Sannleikurinn er sá, afS Stefán Jóliann er clug- mestur af foringjum At- þýðuflokksins og mundl margt hafa teldzt betur 5 sögu floklísins á seinni ár- um, ef Stefán liefði fengið betur að njóta sín þar.“ Já, margt hefði „tekizt bet- ur“ fyrir íhaldið ef Stefán Jóhann hefði „fengið betur að njóta sín“ í isíenzkum stjórn- málum. Það hlýtur þó að vera nokkur huggun í harmt Bjarna Benediktssonar að hafa Áka Jakobsson — þang- að til hann verður gerður ambassador líka. Félag áhugaljósmyndara heldur í næsta mánuði Ijósmynda- sýningu í bogasal Þjóðminjasafnsius, og verður hún opnuð laug- ardaginn 14. september. Nú eru senn liðin þrjú ár síð- an félagið hélt fyrstu sýningu sína. Voru þá meðlimir félags- ins um 100 talsins, en síðan hefur tala þeirra nær þrefald- ast, og má vænta þess að margir hafi í fórum sínum myndir til sýningar, Það skal tekið fram að þátttaka er heim- il jafnt félagsmönnum sem öðrum. Myndir á sýninguna þurfa skilyrðislaust að berast fyrir 1. september. Boðsbréf með regl- um um þátttöku liggja frammi í öllum ijósmyndavöruverzlun- um í bænum, Ennfremur geta menn snúið sér til ritara fé- lagsins, Atla Ólafseonar, póst- hólf 1117, Reykjavík. Til liggui lciðin i Rýmmsarsala I : v '. j j Haustkapur, stor numer a : | hálfvirði, einnig unglinga- : j kápur, á Laugaveg 11, 3 hæð J : tíl hægri. Sími 15-982. 5 | Þá má geta þess að stjórn félagsins hefur unnið að því að fá úrval mynda á sýninguna frá áhugaljósmyndurum í Fen- eyjum og standa vonir til að það megi takast. Væntanlega verða einiug sýndar verðlauna- myndir úr ljósmyndasamkeppni tómstundaþáttar útvarpsins. Afliiin sl. viku Framhald af 1, síðu. Norðfjörður 2627 Ólafsfjörður 1531 Raufarhöfn 61162 Reyðaríjörður 388 Sauðárkrókur 196 ‘Seyðisfjörður 5413 Siglufjörður 46191 Skagaströnd 3658 Vopnafjörður . 6802 Þórshöfn 3259 Samtals 14I26L Söltunjn á Raufarhöfn skiptist þannig milli söltunarstöðva: B.orgir h.f. 59,60 Gunnar Halldórsson 7376 Hafsilíur 14496 Hóimsteinn Ilelgason 2144 Norðursíld h.f. 6395 Óðinn h.f. 895 i Óskarsstöð 10573 SKQR 5265 Bræðsla skiptist þannig milli verksmiðja, miðað við 16 þ.m.: SR Siglufirði 217.405 mái SR Raufarhöfn 113.081 mál SR Skagaströnd 3.566 mál Húsavík 278. Rauðka á Siglufirði vaj þá ca. 43 þús. mál.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.