Þjóðviljinn - 20.08.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 20.08.1957, Qupperneq 3
Þriðjudagur 20, ágúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN (3 Á ÍÞBÓTTIR ftrrSTJÓRl. FRIMANN HELCASO* Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum: Hilmðr hleypur II® m á norræitum Biettísna: 10.3; Péttir setnr ttýtt ís- í 111 m srinái í ýmsum greinum náðist góð- ur árangur á þessu móti. Má þar nefna langstökk og þrí- stöklc Vilhjálms Einarssonar, 200 m Hilmars, 400 m grind Daníeís, kringlukast Hallgríms Jónssonar, stangarstökk Val- björns og kúluvarp þeirra þre- menninganna þar sem Husehy sigraði. Áhorfendur voru alltof fáir og rnótið ekki eins glæsi- legt og búast hefði mátt við á þessu 10 ára afmæli svo kraftmikils sambands, sem FRl er- Mótið setti formiður sam- bandsins Brynjólfur Ingólfsson með stuttri ræðu. Minntist hann afmælis sambandsins m. a. og gat þess að sjálfur stofndagurinn hefði verið dag- inn fyrir mótsdaginn. Fagnaði Brvnjólfur þeirri afmælisgjöf sem frjálsíþróttamenn hefðu fært sambandinu með sigri sín- um yfir Dönum hér í sumar. Ræddi hann starfið nokkuð frá ýmsum hliðum og hvatti menn til framtaks. I tilefni af þessu afmæli FRÍ afhenti forseti ISÍ, Ben G. Wáge, Frjálsíþróttasambandinu oddfána ÍSÍ. Stærsti viðburður móts þessa vár árangur Hilmars Þor- björnssónár í 100 m hlaupinu þar sem hann bætti íslenzka metið sem hann átti sjálfur og hljóp á Norðurlandameti; eru það nú þrír sem eiga það sam- an: Lennard Strand frá Sví- þjóð, Nilsen frá Noregi og svo Hilmar. Hlaup hans var mjög gott og l-.afði naumast. keppni áf þeim sem með honum hlupu, svo langt var hann á undan. Það var líka stónúðburður að hið sex ára gamla met Arn- ar Clausen skyldi bætt. Raun- ar kom þetta ekltert á óvart þvi Pétur hefur verið í stöð- úgri framför undanfarið í þess- ari grein og er búinn að fá góðan „rytma“ í hlaup sitt. Það hefði þótt ötrúlegt fyr- ir nokkru síðan ef því liefði verið haldið fram, að Gunnar okkar Huséby ætti ennþá einu sinni eftir að verða Islands- meistari í kúluvarpi, en það ótrúlega getur skeð, og í þessu tilfelli er skemmtilegt til þess að vita að Huseby skuli hafa komið aftur og náð slíkum ár- angri sem raun ber vitni. Það er líka ánægjulegt að Guð- mundur skuli vera búinn að ná sér aftur og ná þetta góðum árangri. Skúli virðist ekki hafa verið vel upplagður að þessu sinni, en eigi ao síður er það góður árangur hjá kúluvörp- urum okka.r að þrír þeirra skuli verið öruggir að kalla með 15.50 til 16 metra. Langstökkskeppnin var lengi vel jöfn og tvísýn milli þeirra félaganna Vilhjálms Einarsson- ar og Helga Björnssonar, og höfðu báðir stokkið 6,99, en í síðasta stökki Vilhjálms fór hann 7.25, og kom þar fram í honum keppnisviljinn og það að gera svolítið meira éf þess er brýn þörf. I kringhvkastinu var keppnin líka hörð. Þorsteinn Löve hafði forustuna alla keppnina þ-ar til Hallgrímur Jónsson nær mjög góðu kásti' í síðústu tilraun og kastaði 51,35 m og varði þar með titilinn frá í fyrra. I hlaupunum: 400 xn, 800 m, 1500 og 5000 m og var fremur daufleg þátttaka.' Vom tveir keppendur í þeim hverju fyrir sig, nenSá í S00 m lilaupinu ivor'u 3. I 1500 m var aðeins kunnari fyrir leikni sína i handknattleik og hefur verið þar í landsliði. Annars voru það utanbæjarstúlkurnar sem mest bar á og er það ániinning til hinria mörgu dugmikiu óg vel byggðu reykvísku stúlkna, sem geta náð árangri ef þær koma með og æfa. Þátttákan var góð, en sem eðlilegt er eiga margar þeirra mikið ólært enn. Drengjameistáramótið fór fram um sama leytf og hin keppnin og féllu rnótin hvert inní annað, og verður sagt frá því á morgun. Hér fará á eftir úrslit úr karlaflokki úr keppninni á Jáúgávdag og sunnudag og ,sá sem ér . fyrstur nefndrir e'r meistari ársins 1957, óg fylgdi titlinum i liverri grein bikar sem gamlir frjálsíþróttam.énn gáfu í fy'rra á 30.. méistárá- mótinri, sem' sá skyldi hljóta er titilinn hreppti. ’ ■ , 100 m 1. Hilmar Þorbjörnsson Á 10,3 2. Höskuldur Karlss. ‘iBK 11,1 3. Leifur Tómassson KA 11,5 200 m • *r j 1- Hilihar Þorbjörnsson Á 21,9 2. Höskuldur Karlss. IBK 23.,1 BÆJARFRfTTIR I dag er þriðjudagurinn 20. ágúst — 232. dagur ársins —- Bernharð.ur ábóti — Tungl í hásuðri kl 8.40 — . Árdéglsháfiæði kl- Ö.56 — Sjðdegisliáflæði kl. 13.37. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19.00 Hús í smíð- um. XXIII. Máln- ing húsa (Jökull Péturssori málarameistari. 19-30 Þjóðlög.frá ýihsum lönduxn pl. 20.30 Erindi: Norska skáldið T. Vesás (Ivar Orgland). 20.55 Tóixíeikar: Frá Tónlistarskólan- um:' Tvéir riemendur, er luku prófi á síðastliðnu vori leika: a) ; Atíi ' Heimir Sveinssón leik- ur sónö'txrn'r. 3 eftir Prokoffiev. b) Selma Gunnarsdóttir leikur Chacöuue ’éftir Bach-Busoni. 21.20, íþ'róttjr (Sig. Sigurðss.)- 21:45 Tónléikar: Hornkonsert rir. 4 í Es-dúr (K495) eftir Mþzajrt (Dennis Brain og hljóm- svéltiri Philharmonia leika, ^uðinundsson • Herbert v'otí Ka.rajan stjórnar). j 22.10 Kvöldságan : Ivar hlújárn 400 m 1. Daníel Halldórsson ^Hlnnesson" les)!“22“3<) 2. Pálmi Jónsson USAH a ' ’ 800 m •' 1. Þórir Þorsteinsson Á 2,00,8. 2. Pálmi Jónsson USAH 2,Ó5,T 3. Karl Hólm ÍR . ' 2.1 J',8 1500 m . . 1. Svayar Markússon KR 4,07,4 2. Reýnir Þorst. KR ■ 4-389 5000 m ' '••■- ' - -. 53,6 þriðjudagsþátturinn — Jónas Jónásson og Havilulr Morthens 'sjá um: flutningdnn. 23-20 Dag- skrárlok. - Skipadeild SÍS: Hvassa.fell er í Abo. Arnarfell fór 18 þrri. frá Leningrad til Islands.' 'jökUlfell fer i dag frá 1. Kristján Jóh. IR . 15.10.8 j pigkkefjord' áleiðis til Faxa- 2. Sig, Guðnas, ÍR. ... 15.53.8’fióahafna. Dísarfeli fór frá 110 ■grind, , "• l'Riga. 18. þnu áleiðis til Horna- 1. Pétur Rögnvaldsson KR 14t6! tjargaj. Litlafell er á leið til og Leikur landsliðsins v.ið pressu- liðið fer fram á Laugardalsvell- inum í kvöld. Aður hefur verið skýrt frá því, hverjir leika fyr- ir lándsliðið, en í pressuliðinu verða þessir .knattspýrnukappar: Björgvin Hermannsson Val, Jón Leósson Akr., Halldór Lúð- vígsson Fram^ Páll Aronsson Val, Kristinn Gunnláugsson Akr., Einar Sigurðsson Hf.Jlall- dór Sigurbjörnsson Akr, Ragn- ar Stéinbergsson' Ak , Jakob Jakobsson Ak , Guðmundur Ósk- arsson Fram og Skúli Nielsen * Fram. e.inn af þeim sem skráðir voru, ■ en maður sem ekki var skráð- | ur kom inn. Þetta er of lítið ! á. stóru meist.áramóti óg í til- bót afmælismóti Frjálsíþrótta- sambands Islands. Sjálfsagt er nm einhver forföll að ræða sem hægt er að taka til grieina, en að það séu þau ein sem eiga sökina kemur varla til mála. Hér er veikur hlekkur í starf- inu og hætt við að í honum bresti, svo að skað’ vexði að sem vont er að bæta. Hinsvegar er gaman að sjá hver fjörkippur hefur komið í frjálsíþróttir kvenna sem hafa legið mikið niðri undanfarið- Þar kvað mest að Guölaugu Kristinsdóttur frá Hafnarfirði, sem vann bæði kúluvarpið og kringlukastið og varð önnur í 100 m hlaupi. Guðlaug er samt 2- Guðj,. Guðihundssbn KR .15,3 3. Ingi' Þorsteinss. KR ' T5.9 400 in .grind. , 1. Daníel, Halldóí’sson IR . 55,3 2. Ingi 'Þórstejriss. KR •■■• ,60,5 3. Hjörleifúr Bergst. Á 60,9 UástökkV - ' •:, 1. Ingolfur Bárðars. Self. 1,80 2. Jón Péfu'rssón, HSH . .1,75 3. Sig7; Lárussön Á’ ' 1,70 Langstökfe - 1. Vilhj. Einarsson ÍR 7,25 2. Helgi Björnsson ÍR 6,99 3. Pétur Ilögnvaldss. KR 6,40. Stanga'risfiíkli' Loftleiðir: 1 Hekla er væntan- leg kl. 8.15 ár- degis í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Björgvinjar, K-hafnar og Hamborgar. Saga. er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 20 30 áleiðis til N Y. Edda er væntanleg kl. 8.15 árdegis á mórgiin friá N. Y. Flugvélin heldur áfram kt. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. Flugfélag Islands: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 i dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.50 x kvöld. Hrímfaxi fer til Qsló, K-hafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið- Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Blönduósa, Egilsstaðá, Flateyrar, Tsafjarð- ar, Sauðárlu'óks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Osló, Stafangúra og Helsinki. Til baka er flug- vélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. LEISRÉTTING Fiixafióahafna. Helgafell fer Væntanlega í dag frá Stettin á- fbíaðimTá^urinudaginn birtist lexðis til Islands. Hamrafell er frétt þess efnis að Jökull Jak. í Batum. _ obsson og Jóhánna Kristjóns- • dóttir liafi verið gefin saman í Lmiskip. _ hjónabknd- Blaðið bóttist hafa Dettifoss kom til Rvikur i gær- góðar heimildir fyrir frétt þess_ FjallfóssTor frá Hull i gær tilj arif en þar sem skylt er að Rvikur. Góðafoss for fra Rvik. hafa það sem sannara reynist 12. þm; til N.Y. Gullfoss for fraj biðjum við viðkomandi afsök. Leith ! gær til Rvikur. Lagar-j unar & lyessum leiðn mistökum. foss kom til Ventspils 14. þm. Fer þaðan • kringum land 22. j Aheit á Strán(larðl.kju: þm. til Lemngrád. Reykjafossí Frá N N k 20 00- fór frá Keflavík 17. þm. til I 1. Vilhj-, Einarsson IR | 2. Jón Pétursson HSH 3. Helgi Björnsson lR Kúluvarp 1. Gunnar Huseby KR 1. Valbj.- Þorláksson KR 4,201 ftotterdam. Tröllafoss ei: í N-, ,2. Heiðar Geoörgsspn- IR. 4,10 y. Fer þaðan væntanlega 20,- 3. Valgarður Sigurðss. IR 3,75 21. þm, til Reykjavíkur. Tungu- ; Þrstökk ‘ . ■?.., . t foss fðr fra Rvík 14. þm, til 15,28 Hamborgar • og Rostock. 13.83 ptangajökull kom til Rvíkur í 13.83 gær. Vatnajökull fermij- í Ham- ' bbrg íil Rvíkur. Katla fermir 15,55 j Kaupmannahöfn og Gauta- 2. Guðm. Hermannss IvR 15,4o herg þessa dagan til Rvíkur. 3. Skúli Thorarensen IR 15,33 - Kringlukast I Ríkisskip. 1. Hallgr. Jónsson Á 51,35 Hekla er á leið frá Thorshavn 2. Þorsteinn Löve KR 48,84 til Bergen. Esja kom til 3. Friðrik Guðm. KR 47,12 Reykjavíkur í gær að austan SpjótlCast | úr liringferð. Herðubreið er á 1. Gylfi S. Gunnarss. ÍR 55,17 j Áustfjörðum á norðurleið. 2. Adolf Óskarsson IR 54,00 Skjaldbreið er á Húnaflóa á 3. Pétur Rögnvaldss. KR 53,45 vésturleið. Þyrill fór Slysavaröstofan Heilsuverndarstöðinni er opln allan sólarhringinn. Næturlæknir L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síminn er 15030, Ikvikmin í Kí>pa- vogi Sleggjukast Um kl. 14 í gærdag var slökkviliðið kallað suður í Kópavog að trésmiðjunni Ask. Hafði komið þar upp eldur í frá' spýtnarusli, en fljótt tókst að Reykjavík í gær til Vestmanna-, ráða niðurlögum eldsins með 1. Þórir Sigurðsson KR 51,58 eýja. Baldur fer frá Reykjavík því að bera á hann vatn úr 2. Friðrik Guðm. KR 47,03, í dag til Snæfellsness- og liðsins var ekki þönf- 3. Einar Ingim. IBK 43,51 Breiðafjarðarhafna. fötum, svo aðstoðar slökkvi- K.S.Í. Einn af stórleikjuni ársins cr í kvöld Komið og sfáið spennandi leik Aðgöngumiðasala írá kl. 6 í Laugardal. K.R.E. LANBSUBtt PKSttUB leika á íþróttavellinum í Laugardal í kvöld klukkan 8. Tekst Pressuliðimi að sigra ísl. landsliðið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.