Þjóðviljinn - 20.08.1957, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.08.1957, Síða 7
Þriðjudagnr 20. ágúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Franskir líálsklutar Manskar í ótal litum MARKAÐURSNN Haínarsiræfi 5 Vern Sneider: AGVSTMANA á» i?í Barna- og inniskér Gúmmískófatnaður fyrir konur og börn. Hestor, > Laugavegi 11, 61. gulum litum. „Tja, þetta er morðsaga." Hann reis upp í skyndi og gekk út í hornið. ,,Hún ætti lcannski frekar að taka einhver af þessum blöðum.“ Þá var Lótusblóm tilbúið með spurn- ingu. „Húsbóndi, hún spyrja hvernig geta þessi maður fljúga gegnum loftið? Hann hafa ekki einu sinni vængi“. Sakini klór- aöi sér í höfðinu. „Og húsbóndi, á blað- inu þarna.... af hverju elta allar kýrn- ar náungann þarna á hestbaki?“ Fisby þerraði á sér ennið. „Sakini. Það er of þungt fyrir stúlkurnar aö bera þessi blöð. Hversvegna skilja þær þau ekki eftir? Ég ætla senda þau til þeirra seinna, Ég held ég ætti að líta yfir þau fyrst.“ Þegar þær voru famar fór Fisby að flokka tímaritin. En fyrst gaf hann ungfrú Higa Jiga og Lýðræöiskonum stranga áminningu fyrir að þvo sér fæt- urna í lækjunum. 15. Það var ekki fyrr en um kvöldiö að Fisby komst aö því að búizt var við að ---------------------------- Þegar litið er á teppi hættir við innkaup á teppum; auðvit- manni við að álíta að þykka, loðna teppið sé að sama skapi sterkt, en það er ekki þykktin sem skiptir máli, heklur þétt- leikinn. Því þéttari sem lóin er á teppi, því sterkara er teppið að öðru jöfnu- Ef litið er á myndina af teppasýnishornun- um þremur er hægt að sjá hvernig ákvarða má þéttleik- ann. Sýnisihornið er beygt, og þar sem lóin skilst sízt að og sýnir grunninn á teppinu er um sterkt og þétt teppi að ræða. Þótt lóin sé þykk og l"ng á sýnishorni 3, er það því ekki eins gott og sýnishorn 1. Sýn- ishoi'n 2 er millistig á milli hinna að gæðum og endingu. Maður á einnig að lítá á rönguna á teppum. Á teppum, þar sem lóin er ofin inn í tepp- ið kemur fram á röngunni mynstur sem samsvarar þétt- leikanum á réttunni. Það er auðvelt að sjá mun á röngunni á þessum teppum. Gróf ranga sem minnir á gólfklút er ekki nærri eins góð og þéttofi* nmga. Þessi sýnishorn geta ef til viú orðið einiiverjum að liði að eru þau gagnlegust ef hægt er að gera samanburð á mörg- um mismunandi gerðum, og þau gefa aðeins upplýsingar um gerð teppisins en ekki um efnið í því. Um efnið verður að fá nákvæmar upplýsingar og öryggi fyrir því að teppið sé úr ull, innihaldi næl eða hvað sem maður óskar eftir. hann yrði viðstaddur sumo glímukeppn- ina milli Hokkaido og lögreglustjórans. Hann sat í brekkunni fyrir framan að- setur sitt eftir kvöldverðinn og horfði á Sakini nálgast upp hlíð'ina. ,,Húsbóndi,“ sagði Sakini. „Allir bíða eftir þér svo við geta byrjað glímuna. Þú átt aö vera yfir- heiðursdómari.“ „Einmitt það? Hvað er þaö?“ spurði Fisby. „Jú, húsbóndi, eftir keppnina dómar- arnir talast við. Og ef þeir ekki geta 4- kveðið hver vinnur, þá þú segja þeint þaö.“ Fisby fölnaði. Hann vildi ekki koma nærri þessu. „En ég veit ekki neitt um sumo,“ andmælti hann. „Það enginn vandi, húsbóndi,“ sagðl Sakini. „Komdu. Eg seg.ja þér alit um það.“ Samt sem áður hikaði Fisby. Hann hafði aldrei séð surno keppni og óttaðisfe að hann tæki ranga ákvörðun ef til kænii og vildi ógjarnan láta ásaka sig um hlut- drægni. „En allir bíða,“ hélt Sakini áfram. „Við geta ekki byrjaö fyrr en þú kemur.“ Meö semingi reis Fisby á fætur. Hinum megin við skálann sat IvícLean læknir viö heimatilbúiö teikniborö. Læknirinn hafði einhvers staöar náð sér í litakassa og nú var hann að nostra viö að búa til marglitt kort og í ákefð sinni rak harrn út, úr sér tungubroddinn. „Sakini,“ hvíslaði Fisby. „Getur læki> irinn líka verið heiðursdómari?“ „Já, já, húsbóndi. Viö gera hann að- stoöarheiöuysdómara.“ „Ágætt. Hæ, læknir“, kallaði Fisby. „Við skulum korna á glímukeppnina/' Læknirinn veifaði rauðri krít. „Mér þætti þaö gaman, Fisby, en ég er a® skipuleggja neðri hluta búgarðsins þessa stundina. Eg er einmitt að færa inn spergilbeðin mín.“ „En þú ert orðinn aöstoðarheiðursdöm- ari,“ sagð'i Fisby. „Já, já, herra læknir.“ Sakini kinkaðl kolli. „Vissiröu þaö ekki?“ Tiirzan vnr komínn til Spjátr- ungsins snemma næsta nvorg- un. „llvað varstu að segja? Get ég' fengið 5000 nvörk eft- ir viku?“ „Já“, sagði Spjátr- uugurinn lmgsaiuli, „það er varðandi Vern Lee.“ „Þetta grunaði uaig alltaf. l*vws vegna þú útvegað mér þetta aWf.“ „Æsiu þig ekki upp, góðurinn“ sagði Spjátruugur- inn róiega. „Svo við snúuin olikur nú að efninu — finnst l>ér eldd, að hún ætti að borga okkur dáKtla upplucð fyrir það, ef við hylmum yfir, að hún hei.ti nú aðeins María litia og hafi setið i fang- elsi.“ ,4'báriiúgun?“ „Fjár- kúgyn?“, sagði Spjátrungur- rnn og virtist liissa. „Nei, ég myndi nú lieldur kalla það góðverk að forða henni frá slikurn uppljóstrumim.“ Rétt eius og hanu væri að tala uin eitthvað óslviip hversdagslegt, horfði hann í spegilinn og fitlaði við efrivai'urskeggið. „Hugs&ðu þér aðeins, húu rakar saman fé, og ef við skrifum á lítinn bréfsnepil nokkur velValin orð — 5000- mörk handa liverjum!“ Tarz- an svaraði engu. Mynd \reru Lee dofnaði fyrir augtrsui ltaus, en ágirnd Uans í peu- ingana óx að sarna skapi-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.