Þjóðviljinn - 31.08.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.08.1957, Blaðsíða 9
Laugardagur 31. ágúst 1957 — Þ.TÓÐVILJIKN ^9 % ÍÞRÓTTIR fOTSTJÓM. FRtMANH HELGASO0 Sovétríkin unnu Englcmd í frjólsíþróttakppni 119:93 Kúts hljóp 10 km hlaup á Bezta tíma sem náðzt hefur í Um síðustu helgi fór fram í London keppni í frjálsum í- þróttum milli Sovétríkjanna og Englands. Náðist ágætur ár- angur í mörgum greinum, og varð keppnin hin skemmtileg- asta. Þó svo hafi farið, þá hef- ur ekki verið skrifað nærri því eins mikið um þessa keppni og iskrifað var um frjálsíþrótta- keppnina í fyrra sem aldrei fór fram, sæliar minningar, þegar heiminum í ár hún Nína var sökuð um hatta- hvarf og allir fóru heim án þess að keppa; en Nína var ekki með að þessu sinni og allt var rólegt. Stærsti viðburður keppni þessarar var hlaup Vladimír Kúts á 10.000 m. Hann hafði eklti hlaupið, siðan hann hljóp í maí í vor í París í víðavangs- hlaupi. Hann hafði þjáðst af magakvilla. Það var því mikil Vladimír Ivúts Til Óskasíi&aidar-safneiula eftirvænting hjá hinum 40.000 áhorfendum sem voru á White City leikvanginum. Fjögra héraða keppni í Kellavik á morgim Á morgun fer fram í Kefla- vík fjölmenn frjálsíþrótta- keppni, þar sem fjögur héruð keppa sín á milli. Er keppt í 10 greinum, en þær eru: 100 m, 400 m og 1500 m hlaup, 4X100 m boðhlaup, kúluvarp, kringlu- kast, spjótkast, hástökk, lang- stökk og þiústökk. Héruð þau sem keppa eru: Ungmennasamband Eyjafjarð- ar, Ungmennasamband Kjalar- ness, Akureyri og Keflavík. Er gert ráð fyrir að keppnin hefj- ist kl. 2. Tveir menn taka þátt í keppn- inni frá hverju héraði, og má gera ráð fyrir að um 70 kepp- endur verði þáttþakendur í mót- inu. Stig eru reiknuð þannig að fyrsti maður fær 10 stig, annar 7, þriðji 6 o. s. frv., þannig að 8. maður fær 1 stig. í fyrra fór keppni þessi fram á Akureyri, og þá sigraði Ums. Eyjafjarðar, en það kom fyrst með í keppni þessa þá, en keppni milli Iiinna aðilanna hófst áður og hefur verið fast- ur liður í starfsemi héraðanna í nokkur ár. Keppni þessi fer fram árlega, og að þessu sinni er gert ráð fyrir að hún verði hörð og nokkuð jöfn 28,13,0. Um annað sætið varð hörð barátta þar sem við áttust Bretinn George Knigth og Rúss- inn Eugenij Zhukov, og Bret- inn vann á mjög góðum tíma, 29,25,8. Tveir Rússar köstuðu spjóti yfir 80 m eða 82,89 og 80,41. Þessi árangur er aðeins 9 sm lakari en bezti árangur Sidlos um okkar keppni við járnmeiin ykkar án þess að nokkurt ,,járntjald“ sé á milli“, sagði Jakob Malik við þetta tækifæri. Úrslit í keppninni urðu aun- ars þ.essi: ... 100 m hlaup 1. L. Bartenev, S........ 10,7 3. J. Breacker, E ....... 10,9 Kæru Iesendur og safnendur Öskastundarinnar! Sl. laugar- dag henti okkur hér á Þjóð- viljanum það leiða slys að rugla síðum Óskastundarinnar, þannig að 1. síðan var þar sem sú 4. átti að vera — og öfugt. Það stóð ekki á kvört- unum frá ykkur út af þessum inistökum, sem sérstaklega komu sér illa fyrir þau ykkar sem Iátið binda Óskastundina inn. Þið báðuð um að fá þetta leiðrétf ; og niðurstaðan hjá okkur varð sú að láta ykkur fá Óskastuiui fyrra laugar- dags rétta hér í blaðinu í dag, í staðinn fyrir að sérprenta liana og biðja ykkur að sækja hana eða panta — það hefðu orðið vanhöjld á því. Svo biðj- um við ykkur vel að virða og heitum góðri og spánnýrri Óskastúnd næsta Íaugardag. Þetta hlaup Kúts olli heldur engum vonbrigðum. Hann hljóp á bezta tíma sem náðst hefur í heiminum í ár eða 29,13,2- Hann byrjaði hlaupið með mikl- um hraða og hljóp fyrstu 1000 m á 2,45,8, og leit hélzt út fyr- ir að hann væri að reyna við eigið heimsmet. Svo var þó ekki, því heldur dró af honúm er leið á hlaupið. 5000 m hljóp hann á 14,22,2 og 6 mílur á^> ú ár. Síðast þegar lönd þessi kepptu, en það var í Moskva 1955, munaði 44 stigum, en nú voru það 26 sem skildu á milli. Eftir leikinn lagði sendiherra Sovétríkjanna í London fram boð til brezkra frjálsíþrótta- manna um að koma til Moskva næsta ár og keppa þar, og bauð þá velkomna þangað. Við viljum gefa járnmönn- 200 m hlaup 1. J. Konoýalov, S ....... 21,4 3. D. Segal, E ......... 21,6 400 m lilaup 1. F. P. Higgins, E....... 47,3 3. A. Ignatjev, S......... 47,8 800 m hlaup 1. M. Rawson, E ........ 1.48,8 Framhald á 10. sírtu .... 4 Ekki er allt sem sýnist eftir Kristján Jónason Fjallaskáld Krýndur situr öðlingur konungs-stóli á, knéfiiilandi þegna lítur liann sér hjá; vilji hans er abnáttkur; orö hans laga-boð; aldrei beygir sorgin slíkt hamingju-goð. Enginn skiiur hjartað! Nær hauður byrgði húm, hátta sá ég gylfa í konunglegt rúm; með hryggðai'-svip liami mændi auða sali á, af augum hnigu társtramnar. Hver skildi þá? I aurasafni miklu ég auðkýfing sá, á asti-leið hans hamingjan gulli nam strá; 1 sorgin þeim gullmúr ei unnið fær á, er umhverfis sig ltleður mæringur sá. Engiim skilur hjartað, því auðugan hal áðan sá ég reika í gullskrýddum sal; féllu tár af augum á fépyngjur títt; fölvan stip og harmþnmgiim hver getur þýtt. 1 björtum æskublóma blíða mey ég leit, brosti rós á vöngum; en sálin var svo heit, yngismanna vonandi augu stöðru á snót; aldrei nagar sorgln svo blómlega rót. Enginn skilur hjartað, því unga sá ég mey um eugið græna reika í hægum sumarþey, gleðisnauða,' einmana, grátna með brá; geislar stóðu af tárunum. Hver skildí þá? Blíða og unga móður í barnahóp ég sá, blíða, ást og von skinu auguhum frá; móðurhjartans. ástar-magn engin bugar neyð, aldrei verður nornin svo fögru blómi reið. Enginn skilur lijartað, því yngsta soninn sinn áðan lagði í vöggu með rósfagra kinn; hún andvarpaöi sáran og alvald hjálpar bað, af augum sá ég tár liníga. Hver sliiidi það? Glaður situr unglingur góðvinum lijá, glóir vín á skálum, en yndi á brá; aldrei sigrar harmurinn vhiáttu og vín, vonar-sól og gleði þar ómyrkVuð skín. Englnn skilur lijartað, því höfðinu liann halla döpru áðan að legu-bekknum vann, og svipinn lians hinn bjarta sorgar liuldi ský sem sólu byrgði hreggfíóki. Hver skildi í því? G á t ik r 1. Ilvað er það í flestum dyrum, sem öllum er illa við. 2. K'aufdýr eitt ég kann- ast við. Það kreikar greitt á aðra hlið. Það þrír fá leitt á máta- mið- Það miktar eitthvað dá- lítið í króka. (Húsgangur), Ilusgangur er vísa, sem enginn veit hver höf- andur er að, en gengur manna á milli og flestir iiannast við. Afi minn fór á honum Rauð er gott dæmi um slíka v.'su. Miktar þýðir lek- ur. Ráðningar Skröksagan getur ekki verið sönn, af því að, ef maðurinn fékk slag og do gat enginn vitað itvað hann hafði verið að c.rej’ma. Ráðning á gátunni: — Fyrsti hét Sveinn, ann- ar Gestur og þriðji Karl. SKRÝTLUR Stöðvaðist úrið þitt, þegar það datt á gólfið? Auðvitað! Hé.lstu, að það befði farið niður úrþví? AJstaðar er harmur og alstaðar er böl, aistaðar er söknuður, tára-föll og kvöl; skiilð eigi hjartað vor skammsýni fær, né skygnst inní það hulda, sem nokkuð er fjær. Veröldhi er lelkvöllur heimsku og harms, er hrygðar-stunur bergmálar syrgjandi barms. Eífið allt er blóðrás og logaudi und, sem læknast ekki fyr en á aldurtila-stiimL iMamraa: Ætlið þið að fdra að synda i sjón- im svona seint, þegar rólin er gengin undir? Dóra: Já, sólin er geng- in ofan í sjóinn og þá hlýtur hann að hitna. Laugardagur 24. ágúst 1957 — 3. árgangur — 30. tölublað ,,Það er mikið, fröken góð! hvað þér haldið csvona öllum tönnunum yðar óskertum. Hafið þér aldrei hugsað um trúlofun?" „Já, það ættuð þér nú aö fara sem næst um,“ sagði hárgreiðan, „ég er lofuð stígvélaþrælnum." „Lofuð!“ sagði flibb- inn. Nú voru ekki fleiri, sem hann gat beðið, og svo fékk hann skömm á kvonbænum. Nú leið langur tími, og lenti flibbinn seinast í kassa hjá pappírsgerð- armanninum. Þar var roikið tuskusamkvæmi, fínu tuskurnar sér og þær grófu sér, alveg cins og á að vera. Allt þetta hyski kunni frá mörgu að segja, en þó lar flibbinn þar af öðr- um, því hann var stór- grobbinn. „Ég hef átt svo fjarska margar kærust- ur,“ sagði flibbinn, „ég gat ekki verið í friði. Ég var líka fínn herra, íyrirtaks vel stifaður, átti stigvélaþræl og hár- greiðu, sem ég aldrei notaði. Þið hefðuð átt í ð sjá mig, eins og ég var þá, helzt þegar ég lá á hliðinni. Aldrei gleymi ég fyrstu kær- FLIBBINN Ævintýri eítir H. C. Andersen ustunni minni; hún var mittisband, hún var svo fín og mjúk og gull- lalleg; hún steypti sér þvottabalann mín vegna. Þá var líka ein ekkjufrú, sem varð gló- sndi, en hún fékk að. biða og blakkna fyrir mér. Og enn var dane- kona ein í fyrstu röð; hún veitti mér skrám- una, sem ég geng með enn; hún var svoddan vargur. Það kvað svo rammt að kvennalání rnínu, að hárgreiðan min varð skotin í mér; hún missti allar tennurnar af á.starharmi. Já, ég hef lifið mikið og margt af þess konar, en sárast tekur mig til sokka- bandsins — mittisbands- Framhald á 3. siðu. í SundhöUinni. (Teikning 13 ára telpu)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.