Þjóðviljinn - 31.08.1957, Side 10

Þjóðviljinn - 31.08.1957, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. ágúst 1957 Iþróttir Framh. á 9. síðu 3. N. Marochev, S .... 1,49,7 1500 m lilaup 1. K. Wood, E........ 3,44,6 2. O. Pipin, S ...... 3,46,7 5000 m hlaup 1. G. Pirie, E ..... 13,58,6 3. P. Bolotnikov, S .. 14,01,4 10.000 m hlaup 1. V. Kúts, S ...... 29,13,2 2. G. Knigth, E..... 29,25,8 110 m grindahlaup 3. Peter Hildreth, E .... 14,4 3. Boris Stolyarev, S .... 14,7 «00 m grindahlaup 1. T. Farell, E............... 51,1 (br. met) 2. Y. Litujev, S ............. 51,2 Gordon Pirie 3000 m hindrunarhlaup 1. S. Risjin, S ........ 8,46,4 L E- TsJen- s ............ 2. J. Disley, E ........ 8,49,0 3- A- R- Cruttenden, E .. 7,48 7,32 l»rístökk 3. E. Tsjen, S .......... 3. K. Wilsmhurst, E .... Spjótkast 15,68 1. V. Tsibulenko, S .... 82,89 14,93 3. C. G. Smith, E........ 72,54 Hástökk 1. Kaskarov, S .......... 2,11 3. P. Stableforth, E .... 1,86 <Rússi var no. tvö með 2,11 og Breti no. 4 með 1,86.) IStangarstökk 1. V. Bulatov, S .......... 4,20 2. G. 'Elliott, E .........4,20 Langstökk Kringlukast 1. O. Grigalka, S ...... 55,02 2. G. A. Carr, E ..... 50,42 Kúluvarp 1. V.LosehiIov, S ..... 16,82 3. M. T. Lucking, E . . . . 16,48 4x100 m boðhlaup 1. Sovétrikin ....... 41,0 •2. Bretland ............. 41,3 4x400 m boðhlaup 1. Bretland ........ 3,09,5 2. Sovétríkin .......... 3,11,1 KVENNAKEPPNIN: 100 m hlaup 1. V. Krepkina, S ... 11,7 2. M. Weston, E...... 11,8 200 m hlaup 1. Krobanova, S ......... 24,0 3. Young, E.............. 24,5 800 m hlaup 1. Leather, E ......... 2,06,8 2. F. Jermolajeva, S .. 2,07,0 Kúluvarp 1. G. Zibina, S ........ 16,12 2. T. Tisjevich, S ..... 15,69 Spjótkast 1. Junzeme, S ........... 50,07 2. E. Bogun, S .......... 47,63 Langstöldk 1. O. Persighetti, E .... 5,92 2. O. Popova, S .......... 5,88 Kringlukast 1. Press, S ............. 52,50 2. Bellyskova, S ........ 49,28 Ilástökk 1. Ballod, S ............. 1,68 2. Hopkins, E ............ 1,63 80 m grindahlaup 1. Eliseva, S ............ 11,0 2. Quinton, E ............ 11,2 3x800 m boðhlaup 1. Sovétríkin .......... 6,34,8 2. England ............. 6,46,4 Bæjarpósiur Framhald aí 4. síðu. hér. Eitt blaðanna, Vísir, lét sér sæma að birta myndir af piltinum með frásögninni af atburðinum, eins og um stór- glæpamann væri að ræða. Þetta finnst mér ónærgætnis- lega gert og sízt til þess fall- ið að hafa bætandi áhrif á hinn unga mann. Má og benda i Vísi á það, að hann hefur lát- i ið undir höfuð leggjast að birta, almenningi til glöggv- unar, myndir af ýmsum þeim mönnum, sem freklegast hafa sniðgengið lögin í fjármála- braski sínu“. ★ ÞÁ HAFA Póstinum borizt margar fyrirspurnir um það, . hversvegna Albert Guðmunds- son hafi ekki verið valinn i landsliðið. Þetta hefur verið rætt mikið í blöðunum undan- farið, að ég sé ekki ástæðu til að bæta þar neinu við. Aðeins vil ég taka fram, að persónu- Útbreiðið Þjóðviljann lega finnst mér orðstír Aiberts sem knattspyrnumanns engatt hnekki bíða, þótt landsliðs- nefnd hafni honum á þeirri forsendu, að hann sé í augna- blikinu ekki einn af ellefu beztu knattspyrnumönnuni okkar. j Ódýrír ^kveíkjarar f r S ■ Stormkveikjarar á að- ; eins 21 krónu. BLAÐATDKNINN Laugavegi 30 B. ■ Ávaxtasafi í dóáum 5 Sundlaugatum við Sundlaugar. itarfsstúlkur Tvær góðar stúlkur vanta.r í eldhús Viíiisstaða- hælis, æskilegt er að önnur sé vön bakstri. Upp- lýsingar milli kl. 2—4 og eftir kl. 7.30 hjá ráðs- konunni í síma. 50332. Skrifstofa, ríkisspítalaima MmiíUMMBt 2 3 Visa eftir Erlu Við munum eftir gát- unni góðu um spöngina, sem við fengum frá Vopnafirði og fréttum eeinna að væri eftir Eilu. Fyrir nokkrum dogum var ég svo hepp- in að hitta skáldkonuna sjálfa og gat notið þess góða stund að hlusta á fróðleik hennar- Ykkur get ég glatt með því, að S fórum sínum á hún ekki færri en 26 gátur, eem fæstar hafa nokkru ginni komið á prent. Þessar gátur munu vænt- enlega koma í Óska- elundinni og þá fáið |>ið nú aldeilis að epreyta ykkur, því Erla er slungin gátusmiður. Ilún er ákaflega létt og kát, þótt komin sé af æskuárum og sé búin að ala upp níu börn. Henni verður ekki skotaskuld ur því að kasta fram tröku og gerir það gjarnan við ýmis tæki- færi. Eitt sinn var hún til dæmis stödd í búð og GÓÐIR DRENGIR Þegar mamma kom heim úr bænum heyrði hún Iætin alveg útað híiði, strákarnir hennar ellir þrír voru komnir í hörkuslag. Hvað í ósköpunum er þetta! hrópaði hún. — „Voruð þið ekki búnir eð lofa að haga ykkur vel meðan ég væri í burtu. Útaf hverju eruð þið eiginlega að slást?“ „Við erum að slást i'm það hver hafi hagað 6ér bezt!“ þannig stóð á, að kaup- maðurinn var sem næst þegjandi hás en við- skiptavinurinn næstum heyrnarlaus. Þið getið gert ykkur í hugarlund hvernig afgreiðslan hef- ur gengið. Erlu kom þá í hug þessi vísa: Allir flissa í einum kór, á að hlýða þykir gaman, þegar hás og heyrnar- sljór hafa langa ræðu saman- Okkur hafa borizt óskir um textann Ekki er allt sem sýnist; og halda sumir að hann sé eítir Kristján frá Djúpa- læk. Þetta kvæði, sem 12. september hefur samið log við, er eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld. — Kristján Fjallaskáld er citt af þjóðskáldunum ckkar. Hann var fæddur i Krossdal, Kelduhverfi, 21- júní 1842. Aðeins fimm ára missti hann föður sinn, en var fyrstu arin með móður sinni, síðar lenti hann á hcakning manna á milli og í vinnumennsku, þar scm hann þurfti að hrekjast úr einni vist í aðra. Hann var nítján ára þegar kvæði fóru að birtast eftir hann í blöðum í Reykjavík og vakti það mikla athygli, að svo ungur piltur, r.ienntunarlaus vinnu- maður norður á Fjöllum skyldi yrkja svo fögur Hvað merkja orðin? Skjóla: fata, brok: star- cirgróður (fífa áður en hún ber fræ), flegða: kvk. af flagð, tröllkona, bjálfi: auli, en á norð- ienzku óhraustur mað- ur. 1 fornu máli merkti bjálfi skinnfeldur, síðar skinnúlpa og Ioks mað- ur sem þarf að ganga í skinnúlpu. Þeyr: hlýr blær, gunnur: orusta, hjör: sverð, urta kven- kvæði. Var hann kennd- ur við sveitina og kall- pður Fjallaskáld. Þetta kvæði, sem við birtum er enganveginn bezta kvæði Kristjáns, cn það túlkar ákaflega vel Hfsskoðun hans og bölsýni, en ef þið viljið kynnast snilli hans er kvæðið Dettifoss líkast fegursta verk hans, þó mun lítil vísa ef til vill lengst halda nafni hans á lofti — það er Yfir kaldan eyðisand. Kristján dó í marz- mánuði 1869. Kvæðið er á 4. síðu. LITLA KROSSGÁTAN Lausn á síðustu gátu. Lárétt: 1 gáta 3 of 5 munn 7 næla 8 NN 9 hagl. Lóðrétt: 1 gaman 2 tönn 4 fjall 6 næpa. Ráðning á gátunum: 1. Allt í heiminum eldist. 2. Penninn. seiur. Ekki er dlf, sem sýnist Urslit fegnrðar- samkeppninnar Nú er lokið fegurðar- samkeppninni og feng- um við nýtízku dömur Sigurvegarimi allstaðar af landinu og af þeim milli tíu og tuttugu, sem tóku þátt í keppninni komust aðeinsl þrjárí úrslit. Hlutskörp-j ust var Erla Jónsdóttirj Hún varð nr- Z teiknuð af Önnu í Grænuhlíð. Hún er mál- iii' með vatnslitum og svo langbezt gerð af öll- um nýtízkudömunum að ekki var nokkur vafi að hún yrði kjörin Drottn- ing nýtízkunnar- Þess ber að geta að Anna í Grænuhlíð á heima í Ár- nessýslu. Nr. 2 var dama frá Skagaströnd, teiknuð af Hörpu Frið- jónsdóttur 13 ára. Nr. 3 var nýtízkudama úr Köldukinn, Suður-Þing- eyjarsýslu, teiknuð af Stuttbrók. Og hún var nr. 3 Óskastundin hefur á- kveðið að veita Önnu í Grænuhlíð verðlaun fyr- ir dömuna sína og verða þau hin nýja bók Krist- jáns frá Djúpalæk og verður bókin póstlögð einhvern næsta dag. Svo þökkum við öllum sem scnt hafa nýtízkudömur. Hrað er það, sem er bara skaft og skott og hjálpar hundum? Lögregluþjónn kom að drukknum maniú, sem uamaðist við að berja klukkuna á torgi n.okkru, Logregluþjónninn: Hvað er þetta lagsmaður, þvi ertu að berja klukkuna? Fyllibyttan: Hón sló fvrst. Flibhinm Framhalö af 1. síðu. ins ætlaði ég að segja, sem fór í þvottabalann. Ég hef nnikið á minni samvizku, mér er ekki vanþörf á að verða að hvítum pappír.“ Og það varð hann líka. Allar tuskurnar urðu að hvítum pappír, en flibbinn varð einmitt að pappírsblöðunum, sem við höfum fyrir framan okkur og sagan ei prentuð á, og varð það fyrir þá sök, að hann var svo upp með sér og montinn af þvf, sem hann hafði aldrei verið. Við ættum því að láta okkur hugfast að fara ekki eins að ráði okkar og hann, því að ekki er að vita, nema við lendum líka ein- hverntíma í tuskufeass- a.num og verðum gerðir að hvítum pappír og fá- um prentaða á okkur alla okkar sögu, jafnvel það, sem leyndast átti að vera, og verðum svo sjálfir að fara með hana víðsvegar, eins og fiibh- inn, og segja hana hverjum sem vera akal.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.