Þjóðviljinn - 06.09.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.09.1957, Síða 3
Föstudagur 6. septeanber 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Vinna við byggingu sundlaugar í Vesturbænum hófst í gær Laugin verður við Hofsvallagötu Fjárfestingarleyfi er fengið til fyrstu framkvæmda við byggingu sundlaugar í Vesturbænum og var byrjað aö grafa fyrir grunni laugarinnar í gærmorgun. Nokkur ár eru nú liðin síðan nefnd sex manna var skipuð til að vinna að undirbúningi sund- laugarbyggingar fyrir Vesturbæ- inga. Réð nefndin Bárð Daníels- son til að teikna laugina og skipuleggja svæðið umhverfis hana við Hofsvallagötu gegnt Melhaga. Sérstök f járöflunar- nefnd safnaði á sínum tíma 150 þús. kr. til byggingarinnar, en auk þess fjár er nú 1 millj. kr. framlag bæjarsjóðs handbært. Þá hefur íþróttanefnd ríkisins samþykkt að veita úr íþrótta- sjóði styrk til byggingarinnar. Útisundlaug — skemniti- svæði Þetta verður útisundlaug, að-; allaugin 10x25 metrar, en út úr j henni' gengur svo grynnri laug, i ætluð börnum og ósyndum, einn- i ig til sundkennslu. Næst lauginni verða steinlagðar stéttir en gras- svæði utar og allstórt skemmti- svæði umhverfis. Byggt verður laugarhús, þar sem verða búningsherbergi og baðstofur. í kjallara hússins verður 5x10 metra laug, sem fyrst og fremst er ætluð sjúkling- um til baða og hressingar og einnig til að kenna yngstu börn- unum sund. Nefndina, sem unnið hefur að undirbúningi sundlaugarbygg- ingarinnar, skipa Birgir Kjaran formaður, Tómas Jónsson, Er- lendur Ó. Pétursson, Jón Axel Pétursson, Þór Sandholt og Gunnar Friðriksson. Nefndarfor- | maður tók fyrstu skóflustung- j una, er vinna var hafin við j byggingu Sundlaugar Vesturbæj- I ar í gærmorgun. Bókhlaðan, ný bókaverzlun, fil húsa að Laugavegi 47 Bókaverzlunin Bókhlaðan h.f. opnar 1 dag og verða þar á boðstóium flestar fáanlegai' bækur, innlendar sem útlendar, og einnig ritföng. Sveinn Kjarval hefur séð um einkar smekklega innréttingu. Framkvæmdastjóri hinnar nýju verzlunar verður Arnbjörn Kriátinsson. en' verzlunarstjóri Kristján Arngrímssón. Eins og áður er getið er arkitekt Sveinn Kjarval, trésmíði annaðist Öss- ur Sigurvinsson. raflögn Finnur Atliugasemdir Óskar Norðmann, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins J. Þorláksson & Norðmann, kom að máli við Þjóðviljann í gær og bað þess getið að fyrir- tæki það sem hann veitir for- stöðu hefði ekki átt neinn blut að þeim blaðaskrifum sem orð- ið hafa að undanförnu um sem- entsskortinn. Ekki kvað hann fyrirtæki sitt heldur hafa haft neitt samband við íslenzka að- alverktaka út af sementsbirgð- um þeirra og ekkert um það mál vita. Loks kvað Óskar fyrirtæki sitt hafa reynt að úthluta því sementi réttlátlega sem það fékk með síðustu send- ingu; hefðu þrir aðilar fAigið 40 tonn hver, þrír eða fjórir 30 tonn og aðrir þaðan af minna. Kristjánsson og miðstöðvarlögn Lúther Salómonsson, Lögð áherzla á ísleuzkar bækur Aðallega verður lögð áherzla á að hafa sem fjölbreyttast úr- val íslenzkra bóka og má telja það athyglisvert, að verzlunin mun selja allar bækur Norðra, að íslendingasögunum meðtöld- um, með afborgunum. Einnig liggur frammi mikið úrval enskra og norskra bóka í vasaútgáfu ásamt vandaðri út- gáfum erlendum. $ Sérstök baruadeild Barnabækur verða, ásamt ým- iskonar leikföngum, í sér deild í búðinni. Einnig verður lögð á- herzla á að hafa sem flest blöð og timarit til sölu. Stórir útstillingargluggar Verzlunin er smekklega og haganlega innréttuð, gólfpláss um 90 fm., og útstillingarglugg- ar stórir og rúmgóðir svo vart getur að líta stærri útstillingar- glugga í bókabúðum hér í bæn- um. Engin leiðrétting lögbrota Framhald af 1. síðu. skoðunar að hún hafi farið að öllu löglega við útsvarsálagn- inguna í vor og væri þó ekkert í umsögninni sem haggaði þeirri staðreynd, að ekki hefði verið farið að lögum. Þessvegna verður ekki byggt frekar á um- sögn nefndarinnar. Ingi mótmælti því sem al- gjörlega röngu og villandi að „mjög ýtarleg athugun (hafi) farið fram á útsvörunum“. Nefndin ltafi einfaldlega teldð til athugunar kærur einstak- Iinga eins og undanfarin ár, og lækkunin Iiafi orðið á útsvari einstakra en ekki heildarfjár- liæðinni. Um heildarlækkun út- svaranna er því ekki að ræða. Getur liaft örlagaríkar afleiðingar væri ekki hægt að réttlæta hina ólöglegu útsvarsálagn-, ingu nema síður sé. Þó að bæjarstjórnarfundur- inn í gær stæði yfir í fimm klukkustundir tók enginn í- haldsfulltrúi til máls um út- svarsálagninguna, nema hvað Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri stóð upp til að segja þessi orð: „Ég vil aðeins vísa til umsagnar niðurjöfnunar- nefndar, sem hefur verið fjöl- rituð og útbýtt á fundinum, og sé ekki ástæðu til að ræða þetta mál frekar“. Tillögu Inga R. greiddu þess- ir fimm atkvæði: Guðmundur Vigfússon, Ingi R„ Þórunn Magnúsdóttir, Þórður Björns- son og Alfreð Gíslason. Nei sögðu Bárður Baníelsson og ÓI- aftur Björnsson (Bárður lét fylgja atkvæði sínu þessa greinargerð: Þar sem sýnt er að áætluð upphæð fjárhagsá- ætlunar mundi ekki nást ef tillagan yrði samþykkt, segi ég nei!), en atkvæði greiddu ekkl Auður Auðuns, Einar Tliorodd- sen, Guðmundur II. Guðmunds- son, Gunnar Thoroddsen, ííjörgvin Frederiksen, Magnús Ásímarsson, Gróa Pétursdóttir og Guðbjartur Ólafsson. Illaut tillagan ekki nægan stuðning, þar sein meirihluti bæjarfull- trúa greiddi ekki atkvæði; til- lagan hefði lilotið samþykki, e£ Magnús Ástmarsson hefði greitt atkvæði, hvort lieldur ineð eða móti. ökuferð blinda fólksins Þegar niðurjöfnunarnefnd hef- ur störf fær hún uppgefna heild- arfjárhæð álagðra útsvara. Við þá upphæð má bæta allt að 10%. Við niðurjöfnun útsvara þarf nefndin því að taka tillit til tvenns: heildarfjárhæðarinn- ar og efna og ástæðna gjald- enda. Við álagninguna í sumar fór nefndin hinsvegar fram úrj heildarf járhæðinni samkvæmt j lögum og ráðuneytisheimild ogj fékk þannig 14 millj. kr. um- fram það sem leyfilegt er og löglegt. Nefndin átti því að lækka útsvörin um 14 millj. kr., en hún gerði það ekki, kærði sig kollótta og lækkaði útsvörin aðeins um 7 millj. Ef þetta eru lögleg vinnubrögð hjá niður- jöfnunarnefnd þá eru líka á- kvæði útsvarslaganna um há- mark útsvarsupphæðar úr gildi fallin, sagði Ingi. Ef leiðrétting fæst ekki nú, sagði Ingi ennfremur, getur það haft þær örlagaríku afleiðingar að útsvörin verði ekki lögtaks- kræf og bæjarfélagið standi þá uppi févana seint á árinu, vegna sjálfskaparvítis. Sl. þriðjudag bauð Volkswag- en-klúbburinn blindu fólki í Blindrafélaginu til ökuferðar austur yfir fjall. Var fyrst ekið til Þingvalla, þar sem séra Jó- hann Haimesson þjóðgarðsvórð- ur sagði fólkinu frá sögu staðar- ins. Þaðan var ekið sem leið liggur til Hveragerðis, þar seni heildverzlunin Hekla innflytj- andi Volkswagen-bílanna, bauð hópnum kaffi. Heim var svo ek- ið um Hellisheiði. 10 bílar tóku þátt í ferðinni, en um 20 blindir menn gátu þegið hið rausnarlega boð; og létu þeir hið bezta af ferðinni. Myndin er tekin bjá Hóte! Hveragerði (ljósm. Sveinn Guðbjartsson). Hin ólöglega áláguing verður ekki réttlætt Þórður Björnsson tók mjög í sama streng og Ingi. Guðmundur Vigfússon skýrði frá því, að hann hefði fengið þær upplýsingar hjá formanni niðurjöfnunarnefndar, Guttormi Erlendssyni, á bæjarráðsfundi í gær, að nefndinni hefðu bor- izt munnlegar kvartanir vegna útsvarsálagningar frá 1218 manns og kærur frá 2600. Er það svipaður fjöldi og kærði og kvartaði á sl. ári. lítsvarsgreið- endur eru hins vegar 23722 talsins. Guðmundur kvaðst kafa spurt Guttorin, livort nefnd- in hefði að öðru Ieyti farið í gegnum útsvarsálagning- uua, og hafi hann svarað neit- andi. Með því að lækka út- svörin vegna þessara kæra Fyrsti styrkþeginn samkvæmt Fulbright-samningi fer utan Jón G. Þórarinsson kynnir sér tónlistar- kennslu í Bandaríkjunum Samkvæmt frétt frá bandaríska upplýsingaþjónustunnl fór fyrsti íslendingurinn, sem stunda mun nám í Banda- ríkjunum í samræmi viö nýgerðan „Fulbright-samning4* um menningarsamskipti þjóðanna, vestur í fyrradag. Fræðslustofnun Bandarikj- anna á íslandi mun borga ferðakostnað styrkþegans, Jóns G. Þórarinssonar, tónlistarkenn- ara í Reykjavík. Einnig mun Jón fá laun frá Bandaríkja- stjóm til þess að kynna sér tónlistarkennsluaðferðir víðs- vegar í Bandaríkjunum, en þar mun hann dveljast í sex mán» uði. j Gagnkvæm náinsinanna- skipti næsta ár Samningurinn um stofnun þessa var undirritaður af hálfu íslands og Bandaríkjanna hina Framhald á 5. síðu Glæsilegt úrval af karlmannaskóm með leður- og svampsólum Aðalstræti 8 — Garðastræti 6 — Laugavegi 38 — Laugavegi 20 — Snorrabraut 38

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.