Þjóðviljinn - 13.09.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. september 1957
-rr-
Krossgáta nr. 13.
Ijárétt: 1 skst 3 'hæð 7 bein 9
uppistað 10 hafa í hyggju 11
ónefndur 13 átt 15 erlent nafn.
17 slæm 19 auðg'-<\rglæpur 20
söngl 21 ending.
Lóðrétt: 1 snjallir 2 í höfði
4 fæddi 5 vatn 6 Londonar 8
óþrif 12 gengur 14 fæða 16
sjór 18 skst.
Lausn á nr. 12.
Lárétt: 1 bátanna 6 Óli 7 NL
9 mm 10 kát 11 fel 12 at 14
te 15 ill 17 innileg.
Lóðrétt: 1 bankaði 2 tó 3 ala 4
ni 5 armlegg 8 lát 9 met 13
æli 15 in 16 LL.
Þega-r nij'rnagnsinaðurinn var
farinn hringdi Pálsen í lög-
reg'.ustöðina og skýrði þeirn
frá þv’í, aS hann hefði koinizt
í kynjni við fyrrverandi kunn-
ingja lögreglunnar. „Vissu-
Iftga mun hann ekki gera
Veru Lee nieira niein þegar
hann veit, að fylg/t er ineð
iionnm — en athugið þið
hegningarvottorð hans til
vonar og vara“. Nú hringdi
Pálsen í Rikku, sem var hjá
Veru: „Ég óska þér til ham-
ingju“, sagði hún hjartanlega.
„Vera verður fegin. Kr þetta
gamail kunningi? Var hann
tekin fyrir fjárkúgun?“ Nej,
fyrir bílþjófnað", þrumaði
Pátsen. „Nú, já, ertu þá al-
veg viss í þiniif sök?“ „Hvað
annað, þú ert alltaf jafn efa-
blandin — ég sténd á því
fastara en fótunum, að þetta
sé einmitt niaðurin«“. „Giet-
um við ekki liorið sajnan
skriftina á bréfinu og lvans
. . .“ Nú heyrðist kliklt í sím-
anum. Síðan lieyrðist: „l'lg
ráðlegg ykkur að tala ekki
um þessá Kluti í innanhúss-
sfmann, það getur liver sem
er fylgzt nieð því samtali . . .
ef til vill einnig sá, sem þið
eruð að leita að“.
í dag er föstudagurinn 13.
septemsber — 256; dagur árs-
Lns — Amatus — Tungl í há-
suðri kl! 4.05. Árdegisháflæði
kl. 8.25. Síðdegisháflæði kl.
20.40.
tltvarpið i dag:
19.30 Létt lög (plötur).
20.30 Um víða veröld — Ævar
Kvaran leikari flytur
þáttinn.
20.50 íslenzk tónlist: Lög eft-
ir Árna Thorsteinsson pl.
21.20 Uppléstur: Tvö livæði
eftir Stephan G. Step-
hansson (J. Bjarnason).
21.35 Tónleikar: Konsert fyrir
píanó, trompet og
strengjasveit e. Shosta-
kovitch (M Pressler, H.
Glantz og hljómsveit
leika; T. Bloomfield stj.).
22.10 Kvöldsagan: Græska og
getsakir eftir Agöthu
Christie; VI. (lElías Mar
ies).
22.30 Harmonikulög: Kramer
og hljómsveit hans leika.
23.00 Dagskrárlok.
íltvarpið á morgun:
14.00 Laugardagslögin.
19.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Páls-
son).
19.30 Einsöngur; Gioseppe di
Stefano syngur ítöísk
þjóðlög pl.
20.30 Upplestur: Músin, smá-
saga eftir Charlotte
Bloc.h-Zawrel, i þýðingu
Málfríðar Einarsdóttur
(Margrét Jón=dóttir)
20.50 Kórsöngur: Kór Rauða
hersins syngur; Boris
Alexandrov stiórnar pl.
21.15 Leikrit: Gleðidagur Bart-
holins eftir Helge Rode, í
þýðingu Jóns Magnús-
sonar. — Leikstjóri:' —
Baidvin Halldórsson.
22.10 DansP'g pl. — 24.00
Dagskrárlok.
Flokkiarimt
Félagar í Sósíalistafélagi
Reykjavíkur eru minntir á að
koma í skrifstoluna að Tjarn-
argötu 20 og greiða g.jöid sín.
Munið að 3. ársfjórðungur féli
í gjalddaga 1. júlí.
Lyi'jabúðir
Holtsapótek, Garðsapótek, Apó-
tek Austurbæjar og Vesturbæj-
arapótek eru opin dagiega tii
kl. 8 e.h., nema á laugardögum
til klukkan 4 e.h. Á sunnudög-
um kl 1-4 e.h.
Næturvörður
er í lyfjabúðinni Iðunni, sími
1-71-46.
Eimskip
Dettifoss fór frá Leníngrad 10.
þm. til Hamborgar, Hull og R-
víkur. Fjallfoss fer frá Ham-
borg í dag til Rvíkur. Goðafoss
fór frá Rvík í gærkvöid til ísa-
fjarðar, Flateyrar, Siglufjarð-
ar, Stykkishólms, Grundar-
fjarðar, Ólafsvíkur, Akraness,
Vestmannaeyja og Rvíkur.
Gullfoss kom til K-hafnar í gær
morgun frá Leith. Lagarfoss
fer frá Rvík í dag til Faxa-
flóahafna og vestur og norður
um land til Leníngrad. Reykja-
foss fór frá Rvík í gærkvöld
til Vestur- og Norðurlands-
hafna og þaðan til Grimsby,
Rotterdam og Antverpen.
Tröllafoss kom til Rvíkur 31.
fm. frá N.Y. Tungufoss fer frá
Siglufirði í dag til Raufarhafn-
ar, Vopnafjarðar, Norðfjarðar
og þaðan til Svíþjóðar.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Rvík í dag vest-
ur um land í hringfcrð. Esja
er á Austfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er á leið frá Aus't-
fjörðum til Rvikur. Skjaldbreið
fór frá Rvík í gær vestur um
land til Akureyrar. Þyrill er á
Akureyri. Skaftfellingur fer frá
Rvík í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeihl SlS.
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfeil er í Gdansk. Jökul-
fell er væntanlegt til New
York 17. þ.m. Dísarfell losar
áburð á Norðurlandshöfnum.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í
Gdansk. iVimrafell fiór fná:
Reykjavík 5. þ.m. áleiðis til
Batúm. Væntanlegt þangað 20.
þ.m.
Bæjarbókasafnið
útibúið Efstasundi 26, opið frá
kl. 5 til 7.
Læknavarðstofan
Heilsuverndarstöðinnl er oph
illan sólarhringir.n. Næturlæknb
Ó.R. (fyrir vitjanir) er á sama
>tað frá ld. 18—8. Síminn er 15030
Fluglélag íslands
Gullfaxi fer til
Glasgow og K-
hafnar í dag kl.
8. Flugvélin er
væntanleg aftur til Rvikur
í kvöld kl. 22.50. Hrímfaxi er
væntanlegur frá London í kvöld
klukkan 20.55.
Innanlandsflug
I dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða,
Flateyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja 2 ferðir og
Þingeyrar. Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar 3
ferðir, Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands og Þórshafnar.
Vcírið
I dag er allt útlit fyrir sama
kuldann og í gær, því að spáin
er: Norðan stinningskaldi, skýj-
að, úrkomulaust að mestu.
Kl. 9 í gærmorgun var í
Reykjavík N7, hiti 5 stig,
loftvog 1008,3 mb., en kl. 18
N6, hiti 6 stig og loftvog 1012,3
mb. — .Mestur 'hiti á landinu
var i gær 10. stig á Eyrarbakka^
en lægstur hiti i, fyrrinótt. eiti
stig frost á Grímsstöðum og í
Möðrudal á Fjöllum.
Hiti í nokkrum borgum kl.
18 í gær: Reykjavik 6 stig,
Akureyri 4, New York 29,
London 13, París 14 og Kaup-
inannaliöfn 12.
'■ ' <*§
— Mikið varstu góður að hjálpa mér með þvottinn
Sýrland
Syndið 200 metrítna
Fangeisi tæmd
Framha'd af 12. síðu.
reglan yegna flutnings all-
margra fanga austur að Litla-
Hrauni. — Voru fangelsin í
Reykjavík og Hafnarfirði tæmd
í gær, að öðru en því að þar
sitja enn nokkrir gæsluvarð-
haldsfangar.
Framhald af 4. síðu.
heimleiðis, að Bandaríkjamenn
virtust stundum eiga erfitt með
að gera greinarmun á stjórn-
málum og kaupsýslu Þeir héldu,
að allt væri hægt að gera með
doilurum en gættu þess ekki,
að dollarar væru gagnslausir
gagnvart þjóð, sem létj heiður-
inn sitja í fyrirrúmi.
Hann kvað .Sýrland nú ónæmt
fyrir „ öllum samsærum hei.ms-
veldissinna,, ,yegnp,.þess . að her-
inn og þjóðli stæðu saman.
Skrifstofustjóri utanríkisráðu-
neyt:s Sýrlands fór í gær til
Beirut til að ræða við Maiik,
utanríkisráðherra Libanons, áð-
ur en hann leggur af stað til
New York á þing SÞ. Fregnir
herma að Líbanonsstjórn, sem
verið hefur mjög hlynnt Banda-
ríkjunum, hafi varað Eisenhow-
er og Dulles við að reyna að
þjarma að Sýr.lendingum, vegna
þess að allar arabaþjóðirnar
m.vndu snúast á sveif með
þeim.
Geng'isskráning — Sölugengt
100 danskar krónur 236.30
100 sænskar krónur 315.5®
100 norskar krónur 228.50
1 Bandaríkjadollax 16.33
1 Kanadadollar 17.20
1 Sterlingspund 45.70
100 svissneskir írankar 378.00
100 belgiskir frankar 32.90
Söfnin í bænnm
Listasafn Einars Jónssonar,
að Hnitbjörgum, er opið dagle:ga
kl. 1.30—3.30 síðdegis.
Þ.TÓÐMINJASAFNro
og laugardaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ
kl. 13.30—15 á sunnudögum, H
—15 á þriðjudögum og fimmtu-
dögum.
ÞJÓDSKJALASAFNIÐ
á virkum dögum kl. 10—12 o®
föstulaga, kl. 5.30—7.30
— Það er dálítið fyndið að sjá svona feitt
par, finnst þér það ekki?
Takið eftir
Til minnis fyrir þá sem
sækja kvikmyndahúsin og leik-
húsin eða ganga um miðbæina
á kvöldin:
Félagsheimili ÆFR er opið á
hverju kvöldi til klukkan 11.30.
Hittið kunningjana og vini og
eignizt nýja. Mæið ykkur mót
í félagsheimilinu og drekkið
kvöldkaffið þar.