Þjóðviljinn - 13.09.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.09.1957, Qupperneq 3
Sigurrós Sveins- dóttir sextug Sigurrós Sveinsdóttir, for- tna.ður verkakvennafélagsins Framtíðarinnar í Hafnarfirði, er sextug í dag. Sigurrós hefur um langt skeið verið einn helzti forustumaður verkakvenna í Hafnarfirði, gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir verklýðs- samtökin, átt sæti á Alþýðu- samibandsþingum og í stjórn Alþýðusambandsins. Einnig hef- ur Sigurrós starfað mikið inn- an Alþýðuflokksins í Hafnar- firði. S KÁKIN Framhald af 1. síðu. einnig hjá Inga R. og Arinbirni. Biðskákir urðu hinsvegar hjá Friðriki og Gunnari Gunnars- syni, Guðmundi S. og Birni Jó- hanessyni. Friðrik á betri stöðu. Önnur umferð mótsins verður tefld í kvöld og eig.ast þá þessir við og leikur sá hvítu, sem fyrr er talinn: Friðrik os Benkö, Guðmundur Á. og Gunnar, Guð- mundur S. og Pilnik, Ingvar og Björn, Ingi og Guðmundur P., Arinbjöm og Stáhlberg Dfeagir frá Siglufirði í kepjmisför syðra Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðvilj. í morgun fóru héðan í keppn- isför þriðji og fjórði flokkur Knattspyrnufélags Siglufjarðar. Áætlað er að iiðin leiki sex leiki við jafnaldra í Reykjavík og Hafnarfirði. ---Föstudagur 13. september 1957 >— ÞJÖÐVILJINN — (3 Mjólkurmagnið jékst m 5 millj. L Teppi h.f. flutti nýlega í nýtt húsnæði, Aðalstræti 9, og eru þar á boðstólum gólfteppi frá Austur-Þýzkalandi og Tékkó- slóvakíu. Hér á myndinni er hluti af einu, fagurlega útflúruðu. Skemmtileg sýning hjá Þor— veldi, Valtý og Nínu 25 myndir á 5. samsýningu Sýningarsalarins í gærkveldi var opnuö' sýning á málverkum og mósa- ikmyndum eftir Nínu Tryggvadóttir, Þorvald Skúlason og Valtý Pétursson. Stendur sýningin yfir til 25. sept. Listamennimir voru að ljúka tinnu, líparít, en til að fá hrein- við að hengja upp og ganga J an lit þá leitar hann til suð- Framhald af 12. síðu. salan tæpum 20 lestum minni á árinu 1956, en árið áður. Stafar þessi samdráttur af því, að smjör vantaði um vormánuðina 1956, sem afleiðing af óþurrka- sumrinu 1955. Afleiðing af þess- ari miklu framleiðslu en litlu sölu varð sú, að smjörbirgðir jukust á árinu úr 93,7 lestum í 139,2 eða um ca. 45 lestir. Ostaframleiðslan jókst um rösk 97 tonn, varð 504 tonn í stað 407 árið áður. Ostasalan minnkaði hinsvegar um 42,5 tonn, að mestu sökum þess, að ost skorti yfir vormánuðina 1956 og heimsending af osti varð ekki eins mikil á árinu frá myndum sínum, er frétta- maður leit inn. Þessi sýnirig er ágætt dæmi um hversu mikil fjölbreytni er i verkum góðra abstraktm álara. Nína sagði, að hinum tveim fyndist hún vera of rómantisk, en Þorvaldur sagði, að það væri ekki rétt, en aftur á móti tæki kvenfólkið málverkið öðrum tökum og sér fyndist margar konur vera mjög snjallar að túlka abstrakt. Valtýr á þarna nokkrar mósaikmyndir og vinn- ur hann. að mestu úr innlendu efni: grágrýti, kvarzi, hrafn- Til aytja koiuu að hausti 131,5 lömb eftir 100 framgengnar ær Af nær 23 þús. ám voru 42,6% tvílembdai , Af nær 23 þús. ám voru 42,6% tvílembdar, en 2,2% algeldar. Til nytja kohiu að hausti 131,5 lömb aö meSal- tali eftir hverjar 100 framgengnar ær. rænna landa. Nína sagðist allt- af vera að mála landslag, en Þorvaldur sagðist vera löngu liættur því, hann hefði gert svo mikið af því á tímabili, að nóg væri komið. Öll lögðu þau áherzlu á að list þeirra væri þjóðleg, ef ein- hver héldi að um eftiröpun frá París væri að ræða, þá nægði að benda á það, að þau þrjú og Svavar Guðnason væru nefnd í franskri hók um ab- straktlistina í 50 ár og þar væri enginn tekinn, sem ekki væri talinn hafa persónuleg og þjóðleg einkenni. Og listamennirnir komu víða við í fjörugum umræðum, en bezta ráðið til að kvirnast þeim nánar, er að líta niður í Sýning- arsal og sjá verk þeirra. Það er enginn svikinn af því. Sýn- ingin er opin daglega frá kl. 10—12 og 2—10. Til áskrifeoda Þetta má ráða af uppgjöri, sem gert hefur verið á skýrsl- um sauðfjárræktarfélaga lands- ins fyrir árið 1954-’55 og vikið er að í nýútkomnu tbl. Freys. Ná skýrslur þessar til 1250 fé- lagsmanna í 108 sauðfjárrækt- arfélögum, en þeir áttu sam- tals 22700 ær á skýrslu. Meðalafurðír ánna. Meðalafurðir í dilkum eftir tví- lembur voru 71,5 kg á fæti eða 27,6 kg dilkakjöt, en eftir ein- lembur 40,1 kg á fæti eða 16,2 kg dilkakjöt. Mestur meðalarð- ur í dilkakjöti eftir tvílembu var í Sauðfjárræktarfél.. Fells- hrepps í Strandasýslu, 33,6 kg Mestar meðalafurðir í dilka- kjöti er'tir á, sem skilaði lambi að hausti, voru í Sauðfjárrækt- arfélagi Ölafsfjarðar og Sauð- fjárræktarfélaginu Vestra Svarfaðardal (þingeýska stofn inum) 27,5 kg. 9 félagsmenn framleiddu meira en 30 kg af dilkakjöti að meðaltali eftir hverja á sína í fjárræktarfélagi. Hæst var Guðrún Sigurgeirsdóttir Hellu- vaði Mývatnssveit. Ær hennar, 10 að tölu, skiluðu 33,86 kg af dilkakjöti að meðaltali; 8 þeirra voru tvílmhdar, ein þrí lembd og ein einlembd. Næstur var Haukur Jö«mndsson kennari á Hvanneyri. Hann átti 9 ær I f járræktarfélagi og skiluðu þær 33,70 kg af dilkakjöti að með- altali; þær voru allar tvilembd- ar. Þriðji í röðinni var Höskuldur Stefánsson Götu a Árskógsströnd. Hann átti 8 ær á skýrshi, allar tvilembdar og skiluðu þær til jafnaðar 31,82 kg. af dilkakjöti. Næstu vikurnar og eink- um um næstu mánaðamói-.. þegar barna- og framhaiös- skólarnir taka sem óðast til starfa, má að venju húast við að nokkur vandræði skapist um stundarsakir í sambandi við útburð blaðs- ins til fastra áskrifenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Úr þessu verð- ur að sjálfsögðu reynt að bæta eftir föngum og eins fljótt og kostur er. Biður afgreiðslan kaup- endur Þjóðviljans að hafa þetta í huga, ef vanskil verða á blaðinu á næstunni, jafnframt því sem minnt er á nauðsyn þess að kvartanir berist strax og tilefni gefst. Afgreiðslan er opin á sunnu- dögum til kl. 10 árdegis, en virka daga til kl. 6 síðdegis nema laugardaga til kl. 12 á hádegi. 1956 eins og á árinu 19554 Ostabirgðir jukust úr 124 lest« um í 170 eða um tæjiar 46 lestir. • | Undanrenna til kaseingerðar Á árinu 1956 var rösklega 1,1 milljón lítra af undanrennri, notað meira til kaseingerðar eig árið 1955, er svarar til 1,3 millj, Itr. mjólkur. Þegar þess er gætt, að kasein er aðeins búið til í 3 mjólkursamlögum norð- anlands og að sameiginleg aukning á innvigtun þeirra sam laga var aðeins um 2 millj, lítra, sést hversu óheillavænleg áhrif þetta hefur á útborgunar- verð þessara samlaga, því láta mun nærri að 40—50 aurum minna fáist fyrir þá mjólk sem fer til kaseingerðar í sambandi við smjörgerð heldur en þá mjólk, sem fer til ostagerðar og í smjör. Á fyrri helmingi ársins 1957 hefur aukning í fram- leiðslu mjólkur slegið öll fyrri met, bæði að magni tll og eins lilutfallslega. Aukn- ing á sjálfri mjólkursölunnt er hinsvegar hlutfallslega minni en áður og sarna er að segja um rjómasöídha. Hinsvegar liefur framleiðsla smjörs og osta aukizt mjög mikið og sama er að segja um kaseinframleiðsluna. — Þetta. hefur haft þær afleið* ingar að birgðir osta og sinjörs liafa vaxið mjög. Nær liálfri milljón slátrað. Haustið 1956 barst slatur® leyfishöfum kindakjöt sem hér segir: st. kg. Dilkar 465.177 6.910.07Ö Geldfé 11.469 283.163 Ær og hrútar 22.409 464.976 Blómið ný blómaverzlun BLÓMIÐ heitir ný blómaverzlun, sem opnuö var í gær í Lækjargötu 2. Eigendur blómabúðarinnar eru Aðalheiður Knudsen, Margrét Hinriksdóttir og Ragna Jóns- dóttir, þaulkunnar blómaverzl- un og skreytingum því að allar störfuðu þær um margra (6-11) ára skeið í Blómaverzl- uninni Flóru. I Blóminu verða að’ sjálf- sögðu á boðstólum hverskonar afskorin blóm og fjölbreytt úr- Skálaferð ÆFR Farin verður vinnuferð í skálann á laugardaginn. Vinnuimi i skálanum mið- ar nú vel áfram. Um síð- ustu helgi var stór vinnu- hópur uppfrá og var þá m. a. lokið við að búa jám- varða hluta skálans undir málningu. í næstu vinnuferð verður lögð áherzla á að Ijúka við að mála skálann að utan. Einnig verður þá sett jám utan á eldhúsið. Félagar eru hvattir til að fjölmenna i vinnuferðina til að verklegum fram- kvæmdum uppfrá geti lok- ið sem fyrst og hægt sé að efna til skemmtiferðar í nýmáluð jig vistleg húsa- kynni. Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í Tjamargötu 20. val af pottaplöntum; einnig smágripir til tækifærisgjafa svo sem krista.ll o. þ. h. Eigendur munu taka að sér blómaskreyt- ingar og að eigin sögn jafnan kappkosta að fylgjast með nýj- ungum á sínu sviði; í gær t. d. var til sölu í Blóminu nýtt blóm sem ekki hefur áður sézt hér í blómaverzlunum, þ.e. Tri- chosporum sem Gunnar Björns- son i Hveragerði hefur ræktað Alls 499.082 7.658.215 Er þetta samtals um 60(5 testa aukning miðað við árið ±955. Aðallega varð aukningiu á dilkakjötinu. Meðalþyngá dilka í haustslátrun varð 14.85 kg. sem er um 700 grömmundi meira en haustið 1955. Innanlands voru seldar 5.50Ö lestir af kindakjöti eða um 10(2 lestum meira en af framleiðsln ársins 1955. Út voru fluttae 2.309 lestir af framleiðslu síð» asta árs. Aðalfundi Stéttarsambands bænda verður haldið áfram 5 dag. Þróttur sigraði í Húsakynni hinnar „ýju Kölll með 2 gegH I blómaverzlunar ei*u hin snyrti-! 2. flokkur Þróttar lék fjórða legustu, en innréttingu réði leik sinn og þann síðasta i Kölo Ernst Miehalik, Osvaldur Knud- í gær. Mættu þeir þar úrvals» sen valdi liti. tókst að vinna þá með 2 mörl& um gegn 1. Þrótta rdrengi rnir koma heim með Gullfossi þama 19. þessa mánaðar. í utanför- inni hafa þeir unnið tvo leiki3 gert eitt jafntefli og tapað eirí= um. Þingi Kvenfélaga- sambandsins lokið Þingi Kvenfélagasambands ís- lands lauk í Reykjavík í gær, en þingið hófst eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum blaðsins sl. mánudag. I stjóm sambandsins eru Guðrún Pét- ursdóttir formaður, Rannveig Þorsteinsdóttir og Aðalbjörg Sigurðardóttir. Góður afli færabáta \ Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljl, Vélbáturinn Baldvin Þorvald9= son er nú að hefja haustvertíS með línu. Góður afli hefur ve** ið öðm hvom hjá færabáturOo

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.