Þjóðviljinn - 13.09.1957, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 13.09.1957, Qupperneq 5
Föstudagur 13. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN ,-t- (5 Hættan frá helrykinu er nú þegar fyrir hendi SérfrœSingur brezku Kjarnorkumála- stjórnarinnar skýrir frá niSurstöSum sínum Helrykiö frá tilraunum með kjarnorkuvopn stoínar nú hætta stafaði af sjálflýsandi úrum og klukkum og öllum geislalækningum. Einkum taldi Þá var dr. Carter spurður, hvort það væri sem óbreytt- ur borgari eða sem vísindamað- ur, sem hann hefði áhyggjur af afleiðingum tilrauna með kjarnorkuvopn. Blinda, sykursýki Hann benti einnig á, að geislun gæti valdið mjög marg- víslegum sjúkdómum og áverk- um. Af stökkbreytingum hlyt- þegar heilsu manna um heim allan í hættu. Sérfræöingur frá brezku kjarnorkurannsóknarstöðinni i Harwell sló þessu föstu á fundi Brezka vísindafélagsins hfnn varhugavert að gegnum- . . ., . lýsa þungaðar konur. nú i vikunm. 3 v 6 Á þinginu, sem að þessu sinni er haldið í Dýflinni, höf- uðborg Irlands, kom það í hlut dr. T. C. Carters að ræða um geislunarhættuna, sem að heilsu manna steðjar. Dr. Carter er erfðafræðingur og starfar fyrir Læknisfræðirann- sóknaráð Bretlands í rannsókn- arsf'ð brezku Kjarnorkumála- stjórnarinnar í Harwell. „Öll geislun er hæltuleg“ Þegar ein,n, af v áheyrendura spurði, hvenær geislun af völd- 'íim helrýks frá kjarnorku- sprengingUm í tilraunaskyni yrði komin á það stig að háski stafaði af, svaraði dr. Carter: „Öll geislun er hættuleg". „Menn verða að gera sér Ijóst að það er óhrekjanleg staðreynd, að öll geislun sem lífverur verða fyrir veldur stökkbreytingum erfðaeigin- leika. Þess vegna er þýðing- arlaust að spyrja: Hvenær kemur að því, að hætta verð- ur á ferðum? Hættan er nú þegar fyrir hendi“, sagði hann. Enginn vafi „Haldið þér að tilraunirnar, sem nú er verið að fram- kvæma, séu hættulegár að því leyti að þær valdi stökkbreyt- ingum ?“ var önnur spurning, sem lögð vár fyrir dr. Carter. Háhn svaraði: „Auðvitað valdá þær stökkbrevtingum. Úr því að um helryk er að ræða á annáð borð, liggur í hlutarins eðli að það veldur nú þegar einhverjum st:kkbreytingum“. Öngþveifi í ineglnlaiid heldur eyjar? Rannsóknir jarðeðlisíræðiársins gerbreyta hugmyndum manna. Nú er fariö að vora á suðurhveli jaröar, og vísinda- mennirnir á ísflæminu umhverfis Suöurheimskautiö kúa sig undir að sækja enn léngra inn á ókannaöar slóöir. Samræmdar rannsóknir ]eið-*löOO m undir sjávarborði Vetnissprenging á Kyrrahafi. Hann kvaðst ekki geta svar- ust andvana fæðingar, van- í gær sögðu þrír ráðherrar í Thailandi af sér og hafa þá níu ráðherrar yfirgefið stjórn Pibulsonggrams á þrem vik- iim. Fyrstur reið hermálaráð- herrann á vaðið. Jafnframt hafa. yfir 60 þingmenn flestir þeirra háttsettir herforingjar, eagt sig úr stjórnarflokknum. Flé«l drekMr líundruðiiin í fyrradag urðu mikil flóð í Ankara, höfuðborg Tyrklands. og næsta nágrenni. Tyrknesk etjórnarvöld tilkynna, að 85 menn hafi drukknað, en frétta- rijarar fullyrða að tala drukkn- aðra skipti hundruðum. Líbanonsstjórn tilkynnti i gær, að níu menn, þrír þeirra úr lögregluliði hennar, hefðu beðið bana í gær i viðureign í fjöil- um nærri landamærum Sýr- lánds. að öðru en því, að ertduHaka að öll geislun spillti erfðaeigin- leikum, og því vildi hann vara við að beina nokkurri geislun að mönnum að óþörfu. Það væri hinsvegar ekki viðfangs- efni vísfndanna, hvaða geislun værí þörf og hver óþörf. „Það sem rnenn verða að gera er að ráða við sig ó féiags- legum og pólitiskum forsend- um, hversu mikil spjöll á erföa- eiginleikum þeir vilja sætta sig við til að ná hverjum þeim ávinningi sem jjeir telja að um sé að ræða. Það er ekki um að villast að hér er goldið verð, og menn verða að ráða það víð sig, hvers virði bað er, sem þeir gjalda þessu verði“. Úr, geislunarlækningar Dr. Carter iagði áherzlu á, að ekki mætti láta sér sjást yf- ir geislunarhættuna, er stafaði skapanir, og meðfæddur fávita- háttur. Geislavirk efni, sem söfnuðust fyrir í líkamanum, gætu valdið beinkrabba og hvítblæði. Geislun gæti einnig valdið sykursýki og blindu. Taldi hann, að helryk frá til- raunum með kjarnorkuvopn og notkun geislivirkra efna í daglegu lífi hefðu í för með sér verulega aukningu á þess- um sjúkdómum og áverkum. angra frá mörgum þjóðum á Suðurskautslandinu er einn þátturinn í Alþjóðlega jarðeð!- isfræðiárinu. Ekkert land Rannsóknirnar hafa þegar orðið til þess, að vísindamenn- irnir eru farnir að efast um að nokkurt Suðurskautsland sé til. Athnganir þeirra til þessa benda eindregið til þess að hug- myndir manna um landafræði i nágrenni suðurheimskautsins hafi verið rangar í verulegum atriðum. Hvernig sem vísindamennirn- ir mæla, tekst þeim ekki að hafa ujap á meginlandinu, sem talið hefur verið að lægi geymt undir jökulhjálminum. Ilafið botnfrosið Hversu vandlega sem jökla- fræðingar okkar hafa mælt þykktina á ísnum, hefur okkur ekki tekizt að finna neitt meg- inland, segir prófessor Avisuk, fyrirliði j"klafræðideildar sov- ézka rannsóknarleiðangursins. — Mælingar á þykktinni á ísnum al!t að 400 km í allar áttir1 frá rannsóknarstöðmni Prófessor Creary, forstöðu- maður jöklarannsóknardeildar bandaríska leiðangursins á Mary Birds landi, sem iiggur að Kvrrahafi, hefnr svipaða sögu að segja. Einnig þar nær ísinn víðast niður á sjávar- botn. Á þessum slóðum er ís- inn að meðalta’i þriggja kíló- metrá þvkkur og helmingurinn af honum er undir sjávarmáli. Norsk-brezk-sænski leiðang- urinn á Landi Maud drottn- inga'f' hefur svipaða sögu að segja: Einnig þar nær ísinn á mörgum st"ðum r.iður á sjáv- arbotn. ’ ísinn kaffærði lamlið Þessar niðurstöður hafa orð* ið til þess, að vísindamennirnir hafa orðið að endurskoða fyrri hugmyndir, sem voru á þá leið, að mikið megin’and, sjötta heimsálfan, lægi grafið undir ísnum við suðurskautið. Þeir verða að gera ráð fyrir þeim möguleika, að þa.ð komi á dag- inn að Suðurskautslandið reyn- ist ekki vera neitt land heldur klasi stórra klettaeyja, sem gnæfa á stöku stað uppúr ísn- \im. Þá þarf að skýra mjmdun Mirní hafa sýnt að næstum, iökulbreiðunhar rniklu. Hugs- hvarvetna nær jökullinn nið-. an'e§ skýring.er að þarna liafi ur á sjávarbotn. Á lessu stóra svæði er hreinasti viðburður að rekast á fjallatinda. Mestallt fiæmið er ís, sem nær langt niðurfyrir sjávarborð. ændur þrestgf® es? iréEiskn stléralmii Franska stjórnin á í vök aö verjast fyrir atlögu bænda sem fá vaxandi stuðning meðal hægri flokkanna, en lif stjórnarinnar veltur á afstööu þeirra. Bændur unnu mikinn sigur á mánudaginn, þegar þingflokk- ur kaþólskra sendi frá sér yfir- af vaxandi notkun geislavirkra j lýsíngu, þar sem stuðningi er efna í daglegu lífi. Geislunar- heitið við kröfur bændanna. Stjórnin talin af. Þessi afstaða kaþólskra hefur Sgefið öllum þeim, sem beina geiri sínum að Gaillard fjár- málaráðherra og stefnu hans, nýjan baráttuþrótt. Fréttarit- ari Reuters í París lætur svo um mælt, að eins og nú sé komið hallist flestir stjórnmála- menn þar í borg að því, að SAS fær samkeppni á lieiniskautsleið Hingað til hefur Norðurlanda- flugfélagið SAS setið eitt að farþegaflutningnm um norð- urheimskautsleiðina milli Ev- dagar stjórnar Bourges-Maun oury séu taldir. Bændur krefjast þess að þing- ið verði kallað saman þegar í stað, til að ræða ákvörðun Gaillards um að lækka hveiti- verð til þeirrá að miklum mun. rópu og Asíu og Ameríku. Nú ei’u önnur flugfélög að búa sig undir að feta í slóðina. Bandarísk vél hefur flogið reynsluferð um he’msskauts- svæðið til London og Parísar og hoilenzka félagið KLM boðar að flugferðir um heimsskauts- lcndin milli Amsterdam og Tokyo muni hefjast að ári. Tilslakanir ónógar. Áður hafði Bourges-Maun- oury reynt að bjarga stjórn sinni með því að taka ráðin af Gaillard og ganga nokkuð til móts við kröfur bænda, en þeir gera sig a’ls ekki ánægða með þær tilslakanir. Kommúnistar hafa frá upp- hafi verið á bandi bændanna. Þeir hafa nú einnig fengið lof- orð um stuðning þingflokks i- haldsmanna, sem telur 103 menn, Ef kaþólskir snúast nú á sömu sveif, er kominn traust- ur þingmeirihluti gegn stefnu stjórnarinnar. Af hendingarverUfall. Samtökum bænda þykir ráð- legast að hafa hitann i haldinu og herða nú sem mest sóknina gegn ríkisstjórninni. I þessari viku á að efna til tveggja daga afhendingarverkfalls á hveiti, reisa umférðatálmanir við vegi og oddvitar og hreppsnefndar- menn i sveitunum ætla að segja af sér unnvörpum t.il að mót- mæla stefnu stjórnarinnar. verið meginland fyrir langa löngu, en það hafi smátt og smátt sigið undir ísfarginu, þa.ngað til svo var komið að mestallt svæðið var komið nið* urfyrir hafsborð. ísir.n helmingi meiri en talið var Einnig verða menn að end- urskoða hugmynd'r sínar um skautið. Ilingað til hefur vorið talið, að þar væru um það bil 20 milljónir rúmkílómetra af ís. Ef nú suðurheimsltautslandið fyrirfinnst ekki, þá fyl!ir ísinn það rúm, sem menn höfðu ætl- að því. Má því búast við aö ís- magnið sé frá 50% upp í-tvö- falt meira en menn höfðu ætl- að. Makaríos erkibiskup á Kýpur kom í gær til New York til að vera við hendina þegar SÞ taka Kýpurmálið til umræðu. í dag gengur Makarios á fund Harrimans fylkisstjóra í Neiv York. MSevem í Kremt Aneurin Bevan, talsmaður brezka Verkamannaflokksins um utanríkismál, er kominn til Sovétríkjanna ásamt konu sinni. 1 gær ræddu þau við fulltrúa í Æðsta ráðinu í Kreml og skoðuðu siðan söfn þar, með- al annars skrifstofu og ibúð Leníns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.