Þjóðviljinn - 13.09.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 13.09.1957, Page 8
I) _ ÞJÖÐVILJINN — Föstudagnr 13. september 1957 Q c/ j íum® Ffönskunám 09 freistingas Sýniiig í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala eíí_r kl. 2. Sími 1 31 91. Læknir til sjós (Doctor at Sea) Bráðskemmti'eg víðíræg ensk gamanrr.ynd í 1 tum og sýnd í VISTA VÍSIÓN Dirk Bogarde •Brigitte Bardot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. HAFNARFIRÐI r r iéas Sími 1-1S-44 Racldir vorsins (Fruhjahrsparade) Falleg og skemmtileg þýzk músik- og gamanmynd í Agfa Iitum sem gerist í Vín- arborg um sl. aldamót. Aðalhlutverk: Romy Sehneider Siegfried Breuer jr. Sýnd kl. 5, 7 óg 9. Fjölhæf húsmóðir (It’s never to late) Bráðfyndin og skemmtiieg ný brezk gamanmynd í lit- um. Pliyllis Calvert, Guy Iíolfe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Falska hjartað (Ein Hertz spielt falsch) Mjög áhrifamikil ný þýzk stórmynd, byggð á sam- j nefndri sögu, sem komið hefur sem framhaldssaga í Familie-Journal. — Danskur texti. O W. Fischer, Ruth Leuwerik. Sýnd kl. 7 og 9. TOMMY STEELE Sýnd kl. 5. rr\ r 'T'l ' ' I npohbio Símí 1-11-82 Greifinn aí Monte Christo Fyrri hluti Snilldarlega vel gerð og leik- ih, ný, frönsk stórmynd í iit- um. Jean Marais Sýnd kl. 5 og 7. Scinni hluti Sýnd kl. 9. Aðeins örfáar sýningar eftir. Bönnuð börnum. Sími 5-01-84 4. vllca: Fjórar fjaðrir Stórfengieg Cinemascope mynd í eðliiegum litum eftir samnefndri skáldsögu A. E. MASONS. Mary Ure. Laurence Harvey Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á iandi. Bönnuð börnum • Sýnd kl. 7 og 9. Síml 22-1-40 Gefið mér barnið mitt aftur (The Divided Heart) Frábærlega vel leikin og á- hrifamikil brezk kvikmynd, er fjallar um móðurást tveggja kvenna, móður og fósturmóður, til sama barns- ins. Myndin er sannsöguleg og gerðust atburðir þeir er hún greinir frá fyrir fáum árum. Sagan var framhaldssaga í Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Cornell Borcliers Yvonne Mitchell Armin Dahlen Alexandcr Knox Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 50249 Det spariske >• mesterværk AUSTIN — smíðaár 1947 — sendi- ferðabíil — í góðu lagi — lítur vel út — til sölu með góðum kjörum. Riíreiðasalan, Garðastræti 6, Sinii 18-8-33. Síml 18930 Við höfnina (New Orleans uncensored) Hörkuleg og mjög viðburða- rík ný, amerísk mynd af glæpamönnum innan hafnar- verkamanna við eina stærstu hafnarborg Bandaríkjanna New Orlcans. Þéssi mynd er talin vera engu síðri en verðlauiiamyndin Á eyrinni. Arthur Franz, Beverly Garland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnúm. tJtsvarsálasrninffin Síml 3-20-7S I smyglarahöndum (Quai des Biondes) Ný geysilega spennandi frönsk smyglaramynd í litum, sem gerist í hinum fögru en alræmdu hafnarborgum Mar- scilles, Casabíanca og Tanger. Barbara Laage Sýnd kl. 5, 7 og 0. Bönnuð börnum yngri esr 16 ára. Danskur skýringartexti. Nælonteygju- korselett í stærðum, medium og large. Oiymp ía Laugavegi 26. SklPAÚTGCRB RIKISINS -man smiter gennem taarer ;N VIDUNDERUS FSIM F0R HELE FAMIUEN Ný óg’eymanleg spönsk úr- valsmynd. Tekin af frægasta leikstjóra Spánverja, Lcdislav Vajda Mvndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. austur um land til Vopnafjarð- ar hinn 17 þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsf jarð- ar og Vopnafjarðar í dag. Far- seðlar seldir á mánudag. Skaílíellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Næsta ferð á þriðjudag. Vöru- móttaka daglega. Framhald af 1. síðu. in í Reykjavík á árinu 1954 um álagningu útsvara og þá heldur ekki kunnugt um að niðurjöfn- unamefnd hafi á árunum 1945— 1956 lagt á umfram lögákveðna viðbót svo sem lýst hefur verið, enda hefur engin kvörtun um það bor'zt ráðuneytinu fyrr en nú. Samkvæmt áæílun þeirri, um tekjur og gjöld Reykjavíkur- kaupstaðar á yfirstandandi ári, sem bæjarstjórn á sínum tíma samdi og samþykkt:, vantaði kr. 181.305.000,00 til þess, að tekjur bæjarsjóðsins hrvkkju til þess að greiða gjöldin. Þar eð mis- munur þessi nam hærr': upphæð en meðaltali útsvara i Reykja- vik síðustu þrjú ár, að viðbætt- um fimmtungi, þurft; samþykki félagsmálaráðherra- fyiýr upp- hæðinni, -sbr. lög um útsvör, nr. |f*0ö. 12;, apríl 1945, 3. gr. l.mgr. Með bréfi.. 'dá'gs,. .16. ján. s.l . óskuðuð þér samþykkiS ■■.-•ráðu- neytis’ns , fýrir greindri (fjprhæð og með bréfi ráðuneytisins dags. 1. júlí s.I., veitti ráðuneytið samþykki sitt fyrir upphæð nni. kr. 181.305.000 oo. Samkvæmt út- svarslögunum, 3. gr. 1. mgr., ber að jafna upphæð þessari niðúr á gjaldþegna Réykjavíkur á þessu ári, að viðbættum 5— 10%. Niðurjöfnuð útsvör skuJu þannig eigi vera lægri en kr. 190.370.250,00 og eigi hærri en kr. 199.435.500,00 Hinsvegar nam niðurjöfnunin alls kr. 206.374.350,00 á 23 722 gjaldend- ur, eða kr. 6.938.850.00 umfram téð hámark. Samkværrit bókun niðurjöfn- unamefndar á fundi 26. júlí s.L, telur nefndin. að 5—10% viðbót- in skuli á lögð fvrir ÍDnheimtú- vanhöldum, en áðurnefnd um- framupphæð, kr. 6.938.850,00 sé h’nsvegar lögð á til þess að mæta lækkunum ’við kærur. Sér- stök idðbótarálágning umfram 5—10% viðbótina vcgúS hugsan- legi*a lækkana úfsvara í sam- bandi við úrskurörui úfsvars- kæra á enga st.oö í lögúm. Eigi verðúr haldur séð. að 5—10% viðhóflnr skuTl álögð íií þess EINS að maetá innheimtúvan- höldum. Lögin greina ekki 'frá því, vegna hvers umrædd 5— 10% viðbót skuli á lögð, en ætla verður, að hún sé lög- bundin, tii þess að mæta hvei*s- konar vanhöldmtn. hvort sem þau nú verða við úrsfcurðun út- svarskæra, við mnheimtuiia eða vegna annarra atvika. Það er áiit ráðuneytisins, að aðálniðurjöfnunm, frá 10. júlí s.I., sem hér er leitað úrskurðar <S>- um, brjóti í bág við gildandli'út- svarslög í tveim atriðiim. í fyrsta lagi mátti háanark útsvaranna eigi vera hærra en kr. 199.435.500,00, sam- kvæmt 3. gi*. 1. mgr. útsvars- •laganna. sbr. það. sem áður segir um þetta atriði, en jafnað var niðxu' kr. 6.938.850, 00 umfram þetta hámarfc. I öðru lagi vei*ður. sara- kv;emt upplýsingum níður- jöfnunaniefndar að telja. að liVm hafi með nefndri aðal- niðurjöfnun frá 10. júlí s.l., ekki tekið nógsamlega tillit til efna og ástæðna gjaldend- anna, en svo er fj'rir mæll í '4. gr. útsvarslaga. að útsvör skuli lögð á eftir efnuin og ástæðum. Af þessum ástæðum telur ráðúneytið imu*ædda aðalnið- urjöfnun frá 10. júlí s.L, ó- lögmæta og Ieggur fyrir bæj- ai*stjórn Reykjavíkur, að Mut- ast tií um, að úiðurjöfnúnar- nefnd jafni niður útsvörum þessa árs áð nýju og auglýsi síðan framlagnmgu útsvars- skrár með löglegnni liæfti. Þessa ákvörðun ráðuneytirins .eruð þér, herra borgarsfjóri, beðinn að tílkynna bæjarstjórn hið allra fyrsta. Hannibal Valdimai-sson (sign) / Hjálmar Vilhjálmsson (sign) Til borgarstjórans í Reykjavík.“ Fylkisstjóri Framhald af 12. síðu um þar til að hindra svertingja- börn í að sækja skóla, eins og þeim hafði þó verið heimilað með dómsúrskurði, hefur mælt sér mót við Eisenhower for- seta á laugardaginn ti! að rtcða málið. Að beiðni dómsmálaráð- herran.s í stjórn Eisenhowers h.efur Faubus verið stefnt fyrir rétt 20. þ. m. til að svara til saka fyrir að virða fjóra dóms- úrskurði að vettugi, Faubus lét það boð út ganga í gær, að á fund sinn með Eisenhower bæri að líta sem ráðstefnu, hann hefði alls ekki í huga að gefast upp fyrir rík- isstjórmnni. Silfurtun2;lið Dgnsleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Ríba leikur. Söngvari Óli Ágústsson. (Iiinn íslenzki Presley). Róck and Roll leikið frá kl. 22 til 22.30. Gestir geta reynt hœfni sína í dcegurlagasöng. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími 1-96-11. SILFURTUNGLIÐ Framha’d af 12. síðu. væri hú hafið inýWt tír: abil. Verkamannaflokkurinn hefði ekki hikað við að játa mistök sín og leiðrétta þau. Pólland væri nú á sinni sérsíöku le.ð til sósíalisma, þar sem tekið væri fullt t'ilit til pólskra aðstæðna, efnahagslegra og sögu’egra. Jafnframt notfærðu Pölverjar sér reynslu annarra larúa af framkværnd sósíalisma, bæði Sovétríkjanna, Kína og Júgó- slavíu. Gomulka lagði áherzlu á að pólskir verkamenn væru : vax- andi mæli að taka í eigin hend- ur stjóm fvrirtækjanna, þar Sem þeir starfa. í sveitunum væri það stefna Pólverja, að láta bændurna sjálfráða.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.