Þjóðviljinn - 13.09.1957, Side 12
sf m 5 millj. kg oc IMÖÐVUIINN
srramieiðslan nni 600 lesfir
Föstudagur 13. september 1957 — 22. árgangur - 205. tölubl.
465 jbús. dilkum slátraS haustiS 1956
Þrettándi aðalfundur Stéttarsambands bænda var sett-
ur aS Hlégaröi í Mosfellssveit árdegis í gær. Setti for-
maður sambandsins, Sverrir Gíslason bóndi í Hvammi,
fundinn.
lögum. Minnst var hún hjá
Mjólkursamlagi Borgfirðinga
21.392 kg. eða 4.21%. Að til-
tölu mest hjá mjólkursamlög-
unum á Blönduósi og Húsavík
'eða 24.77% og 21.3%, en að
magni til mest hjá Mjólkurbúi
Flóamanna 1.492.932 kg. sem
er þó aðeins 6.24%. Mjólkur-
samlag KEA var þar næst að
magni til með 1.301.536 kg
aukningu eða 12.22%.
Skyrframleiðslan og þar með
salan jókst um 111 smálestir,
er svarar til ca. 690 þúsund
lítrum mjólkur (eða ca. ]/2
millj. nýmjólkur umfram aukn-
inguna í rjómasölunni). Aukn-
ing á skyrsölunni mun að all-
verulegu leyti stafa af heim-
sendingu skyrs.
Smjörframleiðslan jókst um
64 lestir á árinu 1956 miðað
við 1955. Hinsvegar varð smjör-
Framhaid á 3. síðu
Á fundinum voru fyrst flutt-
ar og lagðar fram skýrslur, m.
a. um starfsemi Framleiðslu-
ráðs landbúnaðarins tímabilið
frá 1. júlí 1956 til 30. júní
1957, en hinn 1. júlí si. voru
10 ár liðin síðan ráðið tók til
starfa.
9.33% aukning mjólkurfram-
leiðslunnar.
I skýrslu Framleiðsluráðs er
taa. a. greint frá framleiðslu
búsafurða hér á landi á fram-
angreindu tímabiii.
I>ar segir aS magna inn-
lagðrar mjólkur hafi vaxlð
um rúmlega 5 millj. kg. eða j Sótzt er eftir lífi bandarísks fylkisstjóra, sem beitt
um 9.33% frá árinu á und- hefur valdi sínu til að framfylgja lögum um jafnrétti
an. Mjólkursalan óx hins- hvítræ barna og svart'ra.
vegar aðeins um 1.5 inillj.
lítra, en ef aukning í rjóma- ■ Hermenn úr fylkisher Tenn-
sölunni er tekin með lætur essee standa nú vörð dag og
nærri að hér sé um 1.7 millj. nótt um heimili Franks Clem-
lítra auluúngu að ræða. Af- ents fylkisstjóra. Hefur honum
gaugurínn af aukningunni er verið hótað bana fyrir að ganga
þá 3.3 millj. lítra, sem allt fast eftir að framfylgt væri á-
fór í framleiðslu osta, kvörðunum dómstóla um afnám
smjörs, kaseins og annarra kynþáttaaðskilnaðar í skólum í
vinnsluvara, sern gefa miklu nokkrum skólaliéruðum 1 fylk-
lægra mjólkurverð til frani- inu.
Ofstækismesin ógna
lífi ÍYlkisstjóra
leiðenda.
Hin svokallaða vinnslupró-
senta mjólkursamlaganna var á
árinu 1955 um 50% en á s. 1.
ári um 53%.
Aukningin á innvegnu magni
mjólkur var mjög mismunandi
hjá hinum ýmsu mjólkursam-
Formælendur kynþáttakúgun-
ar hafa mjög haft sig í frammi
í borginni Nashville í Tennessee,
til þess að reyna að hindra að
svertingjabörn fengju inngöngu
í skóla, sem hvít börn hafa
sótt ein hingað til. Tugir manna
hafa verið handteknir og eitt
Gomulka þakkar Júgóslöv-
um kjark og þrautseigju
Gomulka, framkvæmdastjóri Verkamannaflokks Pól-
lands, ávarpaði í gær verkamenn í júgóslavnesku borg-
inni Ljubljana.
Gomulka og aðrir forustu-
menn Póllands eru á ferðalagi
um Júgóslavíu. í fylgd með þeim
er Tító Júgóslavíuforseti.
í ræðu á fundi með verk-
smiðjuverkamönnum í Ljubljana
vék Gomulka að því tímabili
eftir 1948, þegar vinsamleg sam-
skipti Póllands og Júgóslavíu
Furðuleg
ráðstöfim
Þau furðulegu tíðindi gerð-
ust í fyrradag að yfirfærsla
á ferðagjaldeyri var allt í
einu stöðvuð, fyrirvara- og
skýringalaust. Var þar að
verki Vilhjálmur l»ór, og
var þessi ráðstcifun lians al-
gérlega óskiljanleg; Iiins
vegar kom hún eins og hval-
reld á fjörur Morgunblaðs-
ins sem tók hana sem dæini
um það að fullkomið öng-
þveiti væri nú í gjaldeyris-
málunum.
Þessi kynlega stöðvun stcð
þó aðeins skamma stund, og
er nú ferðagjaldeyrir af-
greiddur á sama hátt og
verið hefur.
voru rofin. Lauk hann lofsorð:
á júgóslavneskan verkalýð, fyrir
kjark og þolgæði, sem hann
hefði sýnt á þessum erfiðu ár-
um, sem nú væru að baki.
Lengst af þeim tíma, sem
deilan stóð milli Júgóslavíu og
annarra Austur-Evrópuríkja, sat
Gomulka í fangelsi fyrir „tító-
Nýtt timabil
Gomulka sagð:, að í Pó’landi
Framhald á 8 síðu.
skólahús var sprengt í loft upp
á næturþeli.
Faubus kotrosldnn
Faubus fylkisstjóri í Arkans-
as, sem beitt hefur fylkishern-
Framhald á 8 síðu.
AtkvæðagreiSsla
m Ungverjaland
í gær hélt þing SÞ áfram
umræðum um Ungverjaland á
kvöldfundi. Var álitið að þing-
forseti stefndi að því að láta
atkvæð'agreiðslu fara frtam í
dag.
í gær kröfðust fulltrúar
stjóma Kúbu og Spánar þess að
gengið yrði lengra en ráð er
fyrir gert í tillögu Vesturveld-
anna, sendinefnd Ungverjalands
vísað af þinginu og ákveðnar
refsiaðgerðir gagnvart Sovétrikj-
unum.
Bandaríska blaðið New York
Times segir í gser, að áhugi á
umræðunum um Ungverjaland
hafi reynzt minni en búizt hafi
verið við. Einiungis þriðjungur
áheyrendapal!anna sé að jafnaði
setinn og þunnskipað sé á þing-
bekkjum.
•
Hinn ungi listamaður Guð-
mundur Ferró Guðmundsson
hefur nýlega lokið við að
reisa 6 fermetra standmynd við
anddyri Iðnskólans nýja og
sést hér hluti af henni. Þetta
er mósaikmynd unnin úr
gabbró og líparít að mestu og
efnið allt innlent.
Það er mikið gleðiefni að
ungum og efnilegum lista-
mönnum skuli vera gefið tæki-
færi á að vinna verk sín í þágu
almennings og eiga þeir þakkir
skyldar, er gengist hafa fyrir
þessu verki.
Guðmundur Ferró mun senn
vera á förum til ísrael tíl frek-
ara náms.
Nyr barnaleikskóli er mi í
iimðmn á Akureyri
U.M.F.Í. reisir Aðalsteini
mundssyni minnisvarða
Verður aíhjúpaður austur í Þrasta-
skógi n.k. sunnudag
N.k. sunnudag, 15. september, verður afhjúpaður minn-
isvarði um Aðalstein Sigmundsson kennara, sem Ung-
mennafélag íslands hefur látiö reisa austur í Þrasta-
skógi.
Aðalsteinn Sigmundsson hefði Kostnaðarverð minnisvarðans
orðið sextugur á þessu ári, ef hafa liin ýmsu ungmennafélög
hann hefði lifað. Ungmenna- greitt með frjálsum framlögum.
félag Islands, samband þeirra Væntanlega verður þessa síðar
félaga, sem hann unni mest og getið og varðanum, gerð hans
vann ótrauri'.r fyrir í áratugi, og útliti lýst nánar.
vai-ð fimmtíu ára á sumrinu, j Aðalsteinn Sigmundsson var
eins og kunnugt er. Er því ekki fœddur 10. júM 1897. Hann var
óviðeigandi að þessara tveggja skólastjóri á Eyrarbakka 1919
tímamóta sé minnst á þennan til 1929. par stofnaði hann
liátt og hinum látna forvígis- bæði ungmennafélag og skáta-
manui vottuð þökk og virðing. félag. Hann var kosinn sam-
----------------------bandsstjóri UMFl 1930 og var
það til 1938. Ritstjóri Slcinfaxa
var hann á árabilinu 1930 til
1941.
Liðsafnaður lögreglunnar við
hegningarhúsið vakti athygli
vegfarenda, sem leið áttu um
Skólavörðustíg um tvöleytið í
gær. Hafði lögreglan lagt
stærstu bifreið sinni skáhalt á
gangstéttinni við innganginn í
„Steininn“ og við götubrún var
önnur minni bifreið. Fjölmargir
einkennis- og óeinkennisklæddir
lögreglumenn voru þarna við
bílana.
Viðbúnað þennan hafði lög-
Framháld á 2. síðu.
Þar er gert ráð íyrir að 225 börn stundi
Kennsla heíst í haust
nam
Akure.yri. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
| Aðalsteinn var kennari við
Austurbæjarskólann í Reykja-
,vík frá 1931. Sótti hann og
kenndi á kennaranámskeiðum
;bæði utanlands og innan. Hann
átti sæti í stjórn Sambands ís-
lenzkra barnakennara frá 1934
i og kosinn formaður sambands-
, , . , . lins 1942. Námsstjóri á Vestur-
Nyr barnaskoli er i byggmgu a Akureyn. Stendur ]andi yarð hann 1942 Hann
hann neöarlega á Oddeyri og er einkum ætlaður börn- átti sæti j iþróttanefnd ríkisins.
um Eyrarbúa. Aðalsteinn Sigmundsson andað-
Til þessa hefur aðeins einn nám í hinum nýja skóla í vetur ist...16- aprii Í943. Hann fékkst
barnaskóli verið á Akureyri og' en í fyrra voru alls um þúsund ml°" yi6 ritst°rf skrifaði
er hann fyrir löngu orðinn of börn í Barnaskóla Akureyrar. |mai8t 1 innienci orienct tnna"
lítill og langt fyrir börn að |rit og blöð um ^ókmenntir,
, . fræðslu- og félagsmál.
Einkur Sigurðsson, sem lengi,
liefur verið yfirkennari við, Allir sem vilja minnast Aðal-
Barnaskóla Akureyrar, hefur steins Sigmundssonar og starfa
verið settur skólastjóri Odd- hans í þágu æsku landsins, eru
eyrarskóla. Yfirkennari í stað velkomnir í Þrastaskóg n. k.
Eiríks verður Tryggvi Þorsteins; sunnudag. Athöfnin hefst kl. 2
son. i síðdegis.
sækja hann víða að úr bænum.
Kennsla í Oddeyrarskólanum
mun ihefjast í haust en þar sem
staðið hefur á ýmsu efni til
byggingarinnar verður liann þó
ekki tilbúinn 1. október. Gert
er ráð fyrir að 225 börn stundi