Þjóðviljinn - 01.10.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.10.1957, Síða 2
2)' — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. október 1957 KR — frjáls- íþróttamema Innanfélagsmót í kringlu- kasti, sleggjukasti og há- stökki fer fram í dag kl. 5.30. Stjórnin Framarar Aðalfundur Knattspyrnufé- lagsins Fram verður haldinn í féiagsheimilinu þriðjudag- inn 8. okt. kl. 8.30. Ðagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. glejint því, skönimu laest heilni henni tókst loks að oþria var það uni seinan; sá, seín hafði stungið hvíta bréfniiðanum umJir hUrðina, var allur á bak og bnrt. Flugstjóri Framhaid af 12. síðu. að taka við stjórn Heklu fáum mánuðum eftir að Byroa flaug í fyrsta skipti frá Bandarikjunum áleiðis til ís- lands. Moore hefur ritað nokkraf bækur og er síðasta b.ók hans „Fyrstu fimm milljón mílurn- ‘, og kom út fyrir hálfu ööru ári. Kvæntur er Moore listakon- Elénu Miramovu, er var og dánsmær á yngri en snúið sér áð ritstörí- tan, m,a. skrifað leikrit. Moore- eru væntanleg liingað til nokkurra daga dvalar í byrjua mánaðar, en héðari inun;i þau fara til Spánar. X Sterlingspund 45.55 1 Bandaríkjadollar 16.26 1 Kanadadollar 17.00 100 danskar lcrónur 235.50 100 norskar krónur 227.75 i bftningsklefamnn fíttlmruðu Rfkka og aðstoðarstúlka að nafni Áróra yfir Veru, sem haffti fengið slsemt taugaáfall. fiikka reyndi að róa hana og fá hana til aft segja sér livað 1 áiMÍi fyrir hana haffti koinið, en Vera gat ekkert annað sagt heldur en: „Þú mátt ekki yfir- gefa mig. Ég er svo hrædd“. Rikka blandaði nú taugaró- antíi lyfi í vatn og let Vera drekka. Það brá heldur af henni. Nú heyrðist þrusk við dyrnar og hvítur bréfmiði kom undan hurðinni. Rikka stökk að kurðinni og ætlaði aft ljúka lieuni uþp. Hún hafði KROSSGÁTA nr. 24 Rex Harrison og Ray Kandall, sem leika aðalhlutverMn í ensku gamanmyndinni Allar konurnar mínar, sem Bæjarbíó sýnir um þessar mundir. Lárétt: 1 úrið 6 þýzk borg T nefnilega 8 elskar 9 ennþá 11 s 12 verkfæri 14 karlmannsnafn 15 stanzar. -........... Lóðrétt: 1 þekkt 2 þrír eins 3 forsetning 4 getur 5 lík 8 svár 9 olíufélag 10 árstíð 12 fæða 13 guð 14 kall. óskast Sími 24400 Matsveinn og veitingaþjónaskólinn verðiir settur miðvikudaginn 2. okt., kl. 2 e.h. Skólástjóri Lausn á nr. 23 Lárétt: 1 krumpar 7 ao 8 mara 9 kkk 11 sat 12 ók 14 MA 15 skro 17 óö 18 Odd 20 skandal. L-óðrétt: 1 kaka 2 rök 3 mm 4 PAS 5 Aram 6 ratar 10 kók 13 IíRON 15 sök 16 odd 17 ós 19 DA. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg dag frá New York, ***&)& fiugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Björg- vinjar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Gautahorg og Ðslo, flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaha'fnar kl. 8 í dag; væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyjar og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akuréyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. jk í dag er þriðjudagirrinn 1. október. — 274. dagur árs- ins. — Remigíusmessa. — Þjóðhátíðardagur Kína. — Vígður Latínuskólinn í Reykjavík 1846. — Tungl í hásuðri kl. 20.14. — Árdeg- isháflæði kl. 12.18. Síðdegis- haflæði kl. 1.02. í tvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um (plötur). 20.30 Erindi: Hákon VII. Nor- egskonungur (Gísli Sveinsson fyrrum sendi- herra). 20.50. Norsk tónlist (plötur): a) Tvö ljóðræn lög eftir Grieg. b) Intermessó eft- ir Grieg. c) Rómansa fyr- ir fiðlu og hljómsveit eft- ir Svendsen. d) Andante sostenudo úr sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Svendsen. 2L20 Íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21,40 Tónleikar (pl.): Hljóm- sveitarverk eftir Chabrier. 22.10 Kvöldsagan: „Græska og lígetsakir“ XV. .22.30 „Þriðjudagsþátturinn11 — Jónas Jónasson og Hauk- , Morthens. .23.20 Dagskrárlok. 1 tvarpjð á morgun: Fashír-liðir eins óg venjulega.,, 12.S6—••14.00 Við vinnuna:'Tón- : leikar af plötum. 19.30 Lög úr óperum (plötur). 20.30; JÞýtt og endursagt: För tU rústanna í Qumran ,_(Haraldur Jóhannsson hagfræðingur). 20.55 Éinleikur á píanó: Alfred Cortot leikur lög eftir ýmis tónskáld (plötur). 21.T5 Upplestur: Kvæði eftir Ásmund Jónsson frá Skúfsstöðum (ÆvarKvar- an ieikari). 21.35 Tónleikar (pl.): Þættir úr óperunni „II trovatore" eftir Verdi. 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir" XVI. 22.30 Létt lög (pl.): a) Bing Crosby syngur. b) Bost- on Promenade hljómsveit- in leikur. 23.00 Dagskrárlok. TÓHÍistarskólinn verður settur í Trípólíbíói í dag kl. 2. Skólastjóri. Kyenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallaran- um í kvöld kl. 8.30. Norska sendiráðið hefur beðið Þjóðviljann að geta þess, að skrifstofur sendiráðs- ins verði lokaðar í dag, 1. októ- ber, vegna útfarar Hákonar konungs sjöunda. Eimskip Dettifoss fór frá Siglufirði i gærkvöld til Akureyrar, Vest- fjarða og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Rvík í kvöld til Vestmanna- eyja, London og Hamborgar. Goðafoss kom til New York 26. f.m. frá Akranesi. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 5. þ.m. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Rostpck 27. f.m.; fer^þaðan til Gdynia pg Kotka. Reykjafoss kom til Rottérdam 29. f.m.; fer þaðan 3.' þ.m. til Antwerpen, Htíll dg Rvíkur. Tröllafoss kom til New York 25. f.m-. 'M'Rvík. TungufÖSs ’fór frá Fredericia í gse-T' til Rvíkur,' Dránga'jökull defetar í Hamborg 4.—5. þ.m. til Rvikur. Skipadeilíl SÍS Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell er í Vestmannaeyjum. Jök- ulfell er væntanlegt til Rvíkur 3. okt. frá New York. Dísarfell fór 25. þ.m. frá Rvík áleiðis til Grikklands. Litlaféll er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell er í Riga. Hamrafell fór um Gibraltar 28. þ.m. Yvette fór frá Leningrad í gær til Þorláks- hafnar. Ketty Danielsen fór 20. þ.m. frá Riga til Austfjarða. Ice Prineess er á Sauðárkróki. Zero er væntanlegt til Hvamms- tanga í dag. Veðiið í dag er spáð suðvestan golu og dálítilli rigningu. Urkoman i gær nam 14 mm hér í Reykja- vík en þeir á Eýrdrbakka mældu 19 mm úrkomu hjá sér. Hiti kl. 18 á nokkrum stöðum: Reykjavík 9 stig, Akureyri 13, London 8, París 9, Kaupmanna- höfn 8, Stokkhólmur 5 og New York 18 stig. gengisskrXning 45.70 16.32 17.06 236.30 228.50 Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík á fimmtu- dag vestur um land í hringferð. Esja fór frá Rvík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Akureyri á vesturleið. Skaftfellingur fer fra Rvík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Sands. Yfirlifssýningin i á listaverkum Júlíönu Sveins- dóttur í Listasafni ríkisins er opin daglega kl. 1—10. Að- gangur ókeypis. Arbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á sunnu- dögum 2-7. NæturvörBur er í Reykjavikurapóteki, Sími L-17-60. öanskeniisla í einkatímum. ; Kenni yngri sem eldri. . Gömlu og riýju dansarnir. Sigurður Guðnumdsson, Laugav. 11 (3. hæð til hægri)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.