Þjóðviljinn - 01.10.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.10.1957, Síða 1
Flokkurimt Þriðjudagrir 1. október 1957 — 22. árgangur — 220. tölublað Fjórði áisfjórðungur flokks- gjaldanna féll í gjalddága dag. Félagsmenn í Sósíalista- félagi Reykjavíkur eru minnt- ir á að koma í skrifstofu fé- lagsins í Tjarnargötu 20 og greiða flokksgjöld sín. Krefst þær fallist á barni viS atómspreiigingum og brottför erléndta herja lir Mið-Evrópulöedúm Friðrik siguryegari á stór- gsins ] P _ o Setningarræðan á þingi brezka Verkamannaflokksins í Brighton í gær var hörð ádeila á valdstefnu stjórna Vesturveldanna í alþjóðamálum. Setningarræðuna flutti ung- för erlendra herja úr Vestur- jfrú Margaret Herbison, for- Þýzkalandi og sovéthersins úr maður flokksins. Óverjandi Ungfrú Herbison komst svo að orði, að afstaða íhalds- stjórnar Maemillans í Bretlandi og stjórna annarra Vesturvelda í afvopnunarmálunum væri ó- verjandi. Þær hefðu átt að fall- ast á tillögu Sovétríkjanna um baíin við tilraunum með kjarn- orkuvopn og alþjóðlegt eftirlit aneð að banninu sé hlýtt. Hefðu Vesturveldin gert það gæti bannið verið komið í fram- kvæmd nú þegar. í stað þess hafi Vesturveldin gert að skil- yrði fyrir stöðvun kjarnorku- sprenginga samkomulag um ýmis önnur atriði, svo flókin að engin von sé til að frá samningum um þau verði geng- ið í bráð. Austur-Þýzkalandi og öðrum Austur-EJvrópulöndum. Síðan verði niyndað hlntlaust belti um miðja Evrópu. Löndin fyrir botni Miðjarðarhafs Verkamanna(flokkurinn vill að Vesturveldin fallist á að ræða Benkö varð annar, en Pilnik og Stáhlberg iafnir í þriðja og fjórða sæti Úrslit stórmóts Taflfélags Guðmundssonar fór í b:ð eftir Reykjavíkur urðu þau, að Frið- rik Ólafsson bar s.igur úr být- við sovétstj >_'nina ástandið í löndunu\ i'yrir botni Miðjarð-um> blaut 3y2 vinning af 11 arhafs, sagði ungfrú Herbison' mögu’egum. Benkö varð í öðru ennfremur. Vandamálin á þeim sæti með 8 vinninga, en stór- hjara verða ekki leyst með því 34 leiki og urðu þeir að tefla á- fram um kvöldið. Skákin fór þá enn í bið, en í gærdag sömdu þeir loks um jafntefli. Lokastaðan á mótinu varð að stórveldin oti hvert sínum tota, þar þarf að koma til efna- hagsaðstoð á vegum SÞ. Þing Verkamannaflokksins samþykkti í gær einróma tvær ályktanir. í annarri er því heit- ið, að flokkurinn skuli afnema húsaleigulög ríkisstjórnar í- Pramhald á 5. síðu MeirihlntavQld, rit Irelsi eg Mykle sa í gær lauk málflutningi í máli norska rithöfundarins Agnars Mykle og bókaútgefandans Haralds Griegs. þessi: li Friðr'k 2. Benkö 3.-4. Pilnik Stáhlberg 5. Guðm. Pálmason 6. Ingi R. Jóhannsson 7.-8. Guðm. S. Guðm.son Ingvar 9. Arinbjörn 10.-11. Björn Guðm Ágústsson 12. Gunnar 8% v. 8 v. 71/2 v. ■7,14 V. 61/2 v. 6 v. 5 Vt 5 v. 3% v. 3 v. 3 v. 2 U v. Hlutlaust belti Þá deiidi ung,frú Herbison á stjóm Macmillans fyrir að hafa í einu og öllu hlýtt forsjá Bandaríkjastjórnar í öryggis- málum Evrópu. Engin alvarleg tilraun hafi verið gerð til að ná samkomulagi við Sovétríkin um sameiningu Þýzkalands og allsherjar öryggiskerfi í Ev- rópu. Vesturveldin krefjist þess statt og stöðugt að sam- einað Þýzkaland vcrði í A- bandalaginu, en allir viti að það samþykki sovétstjórnin aldrei. Eina leiðin til að sameina Þýzkaland með friðsamlegu móti er er Gaitskell-áætlunin, Búizt er við að dómur falli í málinu eftir átta til tíu daga. Málflutningj iauk með hörð- um orðaskiptum milli sækjanda og verjanda. Riekles saksóknari sagði, að „öfgafullar kynlífislýs- ingar“ Mykies í skáldsögu hans, Sangen om den röde rubin, hlytu að ganga fram af venjulegum lesandá, og að það réði úrsl tum um að þær yrðu að teljast ósið- legar að lögum. Því verður að slá föstu, sagði hann, að lögin leyfa það ekki að fámennur aðall andans fái að særa tilfinningar mikils meir'hluta þjóðarinnar. Það sem rétturinn á að ákveða, er rétt og s'étt, hvaða álit óbreyttur lesandi hefur á Rúbíninum. Hjort, verjandi Mykles, kvað réttinn eiga að skera úr um grundvallaratriði. Verjendur teldu, að ekkj væri hægt að hverjum sunnudegj. Hún gerði málstað sínum ekkert gagn með því að biðja dómstólana um að- stoð. Hjort kvaðst algerlega ósam- mála því sjónarmiði saksókn- arans, að sjónarmið forustu- manna bókmenntanna hefðu sagði ungfrú Herbison. Eor- heyja baráttu um siðaskoðanir ingi Verkamannaflokksins, með lagagreinum. Kirkjan hefði Hugh Gaitskell, hefur lagt til til umráða hundruð prédikunar- að Vesturveldin taki upp samn- ( stóla, þar sem hún gæti komið inga við Sovétríkin um brott- sínum siðaboðskap á framfæri á enga þýðingu í máli sem þessu. Það væru einmitt þau sem ættu að ráða. Rætt hefði verið um siðferðisvitund meirihlutans, en þessum meir'hluta megi ekki gefa vald til að banna bókmennt- ir, sem fólki, sem máske er ekki fært um að lesa skáldsögur, finnast særandi. Þeir sem gera ágreining verða að fá að láta til sín heyra. Friðrik Ólafsson meistararnir Pilnik og Stáhlberg jafnir í þriðja til fjórða sæti með 7 % vinning. Ellefta og siðasta umferð mótsins var tefld í Listamanna- skálanum á sunnudaginn og voru áhorfendur þa fleiri en nokkru s:nni áður, nær sex hundruð talsins. Fimm skákum varð lok- ið, þá um daginn: Stahlberg vann Gunnar Gunnarsson, Björn Jóhannesson vann Guðmund Ágústsson, en jafntefli gerðu Friðrik Ólafsson og PJnik, Guð- mundur S. Guðmundsson og Guðmundur Pálmason og Ingvar Ásmundsson og Ingi R. Jóhanns- son. Skák Benkös og Arinbjörns sína ú se3]a ekki Pineau, utanrík'sráðherra Frakklands, sagði á þingi í gær, að franska stjórnin hefði skorað á bandamenn sína í A-banda- laginu að láta ekki Túnis í té nein vopn að svo stöddu. Hann kvaðst. hafa lagt til við Túnis- stjórn. að hún tæki upp viðræð- ur v.ið frönsku stjórnina um skipti landanna í heild. Bourguiba, forseti Túnis, hef- ur sagt að Tún'sbúar verði að fá vopn til að verjast yfirtroðsl- um franska hersins í Alsír. í síðustu viku var tilkynnt í Washington, að Bandaríkjastjóm hefði lofað sendiherra Túnis að leyfa ftölum að selja Túnis- stjórn vopn. Island eitt Norðurlanda gegn aðild Kína að St* í síðustu viku samþykkti þing SÞ með 47 atkvæðum gegn 27 tillögu bandaríska fulltrúans um að grleiða ekiti á þessu þingi atkvæði um, hvort stjórninni í Pe- king eða stjórn Sjang Kaiséks á Taivan beri að fara með umboð Kína hjá SÞ. Indlandsstjórn hafði lagt til, að Pekingstjórnin skyldi taka við sæti Kína. Meðal þeirra,. sem greiddu bandariísku tillögunni at- kvæði, var fulltrúi íslands, en Guðmundur í. Guðmunds- son er sem stendur fyrir íslenzku nefndinni á þinginu. ísland var eina Norðurlandaríkið, sem greiddi banda- ilísku tillögunni atkvæði, fulltrúar Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar greiddu allir atkvæði gegn henni. Stórf hús og 20-30 ssldarnœtur brunnu Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Milljónatjón varö hér í gær er stórt geymsluhús brann og í því 20—30 síldarnætur. Um fjögurleytjð í gær varð þeirra. Jón Jóhannesson neta- elds vart í stóru geymsluhúsi gerðarme'stari mun hafa haft þar sem geymdar voru 20—30 með að gera flestar næturnar síldarnætur. Húsið stendur á lóð sem þarna voru og nú eyðiiögð- Síldarverksmiðja ríkisins, fast ust. Hefur þarna orðið milljóna við tvo stóra lýsisgeyma. Geym- króna tjón þar sem húsið og irinn sem nær stóð húsinu hafði veiðarfærin eyðilögðust. nýlega verið tæmdur. Þegar slökkviljðið kom á vett- vang var mjög magnaður eidur. í húsinu, enda allt þar inní ákaf- lega eldfimt', varð því ekki við. neitt ráðið og brann allt sem j brunnið gat og logaði í rústun- um fram á nótt. Hús þetta var þrjár hæðir og ris, gaflar steyptir og steinsúlur á hliðum, en timburrimlar á milli. Húsið vár eign Síldarverk- smiðja ríkisins og notað til þurrkunar síldamóta og geymslu Afcfopmm í Veður var kyrrt og þvi iitil hætta á útbreiðslu eldsins til annarr.a mannvirkja, en tré- bryggjur og hús standa þarna rétt hjá. f gær var einn óvopnaður her- maður í fylgd með svertingja- börnunum níu, sem nú hafa sótt gagnfræðaskólann í Little Rock í Bandaríkjunum í eina viku undir hervernd. Fækkað hefur verið i herverðinum, sem hafður er við skólann dag og nótt. Útför Jean Sibeljusar var gerð í gær í Helsinki að við- stöddum Kekkonen forseta, rík- isstjórn og sendimönnum er- lendra ríkja. Við athöfnina voru leiknir kaflar úr verkum tón- skáldsins. Útifyrir kirkjunni og meðfram götunum, sem iíkfylgd- in fór um, stóðu tugir þúsunda manna. Sibelius var að eigin ósk grafinn í skógarrjóðri á sveitasetri sínu, Ainola.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.