Þjóðviljinn - 12.10.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.10.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. október 1957--ÞJÓÐVILJINN — (5 I fyrsta skipti síðan Bernadottarnir tóku við ríki í Svíþjóö fyrir hálfri annarri öld, hefur sakamál verið höfðað gegn manni úr sænsku konungsfjölskyldunni. Aneurin Bevan, annar aSalIeiðtogi brezka Verkamannaflokksins, sem .taka mun við embætti utanríkisráðherra í næstu stjórn sem flokkurinn myndar, var fyrir skönunu á ferðalagi um Sovétríkin ásam konu sinni, þingmanninum Jennie Lee. Myndin er tekin af þeim í vinnuher- bergi Leníns í Kreml. Hjónin standa hlið við Iilið á miðri myndinni. 0 vVt Á nýafstöönu þingi breaka Verkamanna ílokksins var samþykkt, að flokkurinn skuli taka upp sjálfstæða, sósíalistiska utanríkisstefnu, þegar hann kemst til valda. í ýmsum veigamiklum atriðum Flokksþingið samþykkti á- lyktun, sem Samband námu- manna hafði borið fram. Hún skuldbindur ríkisstjprn, sem flokkurinn myndar, til að gera verulegar breytingar á utan- ríkisstefnu Bretlands. Þessar breytingar þýða, að Verkamannafiokksstjórn myndi Framhald af 1. síðu. rætt um að Bandaríkjamenn sjái nú, hvað af því h’jótist að reyna að gera allt einir án sam- ráðs við bandamenn sína. Times minnir á, að' brezki landvarna- ráðherrann Sandys hafi skýrt frá . bví á flokksþingi íhalds- manna, að brezka stjórnin hefði ákveðið að láta smíða í meðal- lagi langdrœga eldflaug, og bæt- ir v'ð: „í þessiuíi flokki er baudaríski flugherijsn að kcnta sér upp eld- flaugirjsi Þór, bandaríski land- heriim Júpííer og bandaríski fScíum Polaris. Nú íBtlum við Bretar að koma okkur upp þeirri fjóröu. Það er álitamál hvort meira er, sikorturitm á sam- starfi milii Bretlands og Bauda- ríkjanra eða skorturian á sam- viniui jnilli banöarísku vopna- greinanna J>riggja“. Neavs C’nrcniele kemst svo að orði, að „Rauði máninn“ hafi varpað skýru Ijósi á það, hversu samstarfi Bretlands og Banda- ríkjanna -sé ábótavant. Tilboð Krústjoffs að setja rriánann og öll langdræg 'skeyti und.'r al- þjóðlegt eftirlit hafi komið Bandaríkjastjórn svo úr jafn- vægi, að Caccia, sendiherra BretJ.ands, hafi orðið að fá um það sérstaka yfirlýsingu, að ekki yrðu gerð.'.r neinir samningar að Bretum forspurðum. yfirgeía þá stefnu, sem Vestur- veldin hafa .. hingað . til fylgt og Bancjaríkjastjórn hefur mót- að. Sti'íðssíefna vítt . 1 ályktuninni er fyrst skorað á allar ríkisstjórnir að efla SÞ með því að veita öllum þjóð- um .aðild að samtökunum. Látnar eru í ljós áhyggjur yfir erfiðri - efnahagsaðstöðu Bretlands, sem hlotizt ha.fi af stríðsstefnu haldsmaima. ríkisstjórnar í- öryggisbandalag Evrópu Síðan felur ályktunin þing- flokki Verkamannaflokksins að vinna að öllu afli að eftirfar- anöi: „(a) Jitkvæðri, sósíalistiskri útanríMsstefnu. (b) Friðsamlegri sameiningu Þýzkalands með samlipmulagi fimmyoldanna inn:m vébanda öryggissáfctmála í Evrópu. (c) Afvopnun og breyíingu til friðsamiégrar fraraleiðslu éftlr fyrirframger&i áætlusn (d) Öryggisbauualagi í Ev- rópu tíl að draga úr viðsjám í álfunni. e) Auknum alþjóðaviðskipt- um. (f) Ákveðiium tiUögum, sem Iagðar verði fyrir SÞ, til að tryggja að það viðgangist eldu að fólk syelti í neiim landi samtimis þvi að matyæli eru eyðilögð í öðrum hluíum lieims. (g) , Skjótri stofinm fasts Ic^regluliðs SÞ. (h) Aðild aiþýðuríkisins Kína að Öryggisráðinu þegar í Síaðy þar sem það er óhjá- kvæmileg forsenda fyrir lausn vandamálaima í Asíu. j) Almennimi viðræðum við fomstumenvi Sovétríkjanna, Kína og alþýðuríkjanna". 1 þessari ályktun eru sett fram heíztu sjónarmið í ntan- ríldsstefnu, sem Aneurin Bev- an hefur haldið fram innan Verkamannaflokksins. Eftir flokksþingið í Brighton er eng- inn vafi á því lengur, að Bev- an verður utanríkisráðherra í rlkisstjórn, sem Verkamanna- flokkurinn kann að mynda á næstunni. Mun Ieiða til árekstra Drew Middleton, fréttaritari New York Times á flokksþingi Verkamannaflokksins, kemst svo að orði, að þrjú mark- mið, sem sett eru fram í álykt- uninni um utanríkismál hljóti að hafa í för með sér „alvar- lega árekstra“ milli Verka- mannafLokksstjórnar í Bret- landi og utanrikisstefnu Banda- ríkjanna. I fyrsta lagi er Bandaríkja- stjórn staðráðin í að gera allt sem í hennar valdi stendur til að hindra aö Pekingstjórnin fái sæti Kína lijá SÞ. 1 öðru lagi er Bandaríkja- stjórn andvig viðræðum um al- þjóðamál við forustnmenn Sov- étríkjanna, Kína og annarrc sósíalistiskra ríkja. 1 þriðja lagi befur Banda- ríkjastjórn hafnað öllum tillög- um sovétstjórnarinnar um að tengja samemingu ÞýZkalands stofnun. allsherjar öryggiskerfis í Evrópu. Aukakosmngar undanfarið ár og skoðanakannanir , hafa sýnt að Verkamannaflokkurinn myndi vinna stórsigur, ef gengið yrði til þingkosninga í Bretlandi á næstunni. Tvö ár eru eftir af kjörtímabilinu. m- Hann er Carl Ber;nadotte prins, bræðrungur Gústafs VI. Adolfs Svíakonungs. Prinsinn er álcærður fyrir hlutdeild í fjársvikum Berls Gutenbergs forstjóra, sem situr í fangelsi og bíður málaferla fyrir okur, fjársvik, fjárdrátt og margs- konar aðra auðgunarglæpi, sem skipta , milljónum sænskra króna. . 435.000 króna.víxil! í ákæruskjalinu segir, ,að Carl prins hafi. hjálpað Guten- berg. til að blekkja gamla frænku sína, ungfrú Flor.enee Stephens, til að skrifa upp á 435.000 sænskra króna víxil. Sagði Gutenberg gömlu kon- unni, að prinsinn skuldaði hpn- um 248.000 krónur, og rnyndi það verða . opinbert: , innan skamms, því að sjálfur kvaðst Gutenberg vera á: barmi gj.ald- þrots. Carl prins, var viostadd ur og hreyfði engum mótmæl- um við frpmsetningu félaga síns, þótt nú sé sannað að skuld lians hafi ekki verið nema 11.000 krónur. Þegar þetta gerðist var fað- ir Caris prins nýdáinn, og komst gamla konan við af söknuði sonar hans og skrif- aði upp á vixil.inn fyrir Guten- berg, svo að hann yrði ekki gjaldþrota og frændi hennar drægist ekki inn í hneykslis- mál. að hann er svo vitgrannur, að varla er hægt að telja hann að fullu ábyrgan gerða sinna. Við niálatilbúnaðinn gegn honum hefur komið á daginn, að kon- ungsfjölskyldan vár eitt sinn komin á fremsta hlunn að svipta hann sjálfræði og fjár- náðum. Allt að fjögurra ára fangelsi Eins og skýrt hefur verið frá áður liér í blaðinu hafa komið fram við rannsókn Gutenbergsraálsins ýmis atvik, sem benda til að sá svika hrappur hafi þrásinnis notað Carl prins og kunningsskap sinn við hann til, að hafa fé út úr auðugum höfðipgjasleikjum. Ekki hefur ákæruvaldið þ.ó séð ástæðu til að kæra prinsinn fyrir fleiri atriði en þetta eina. Verði prinsinn sekitr fundinn á hann á hættu fangelsisdóm, allt að fjórum árum. í þessu máli er, foúizt við að prinsinum verði reiknað það til málsbóta, Henry Miller © ® ©. 1 næstu viku kemur sænska akademían saman á fyrsta fund sinn á þessu ári sem fjallað verður um hverjum beri nóbels- verðlaun í bókmenntum nú. Ýmis nöfn eru nefnd í því sam- bandi en oftast þessi: Karen Blixen, Andre Malraux, .Albert Camus og Alberto Moravia. Saud Arabíukonungur er kominn af stað enn einu sinni, í þetta sinn lá leiðin til Beirut, höfuðborgar Líbanons. Cham- oun forseti tók á móti honum og munu þeir ræðast við þá 5 daga sem konungur lieldur kyrru fyrir. Október verður „mánuður ó- siðseminnar“ 1 Noregi í ár. Dómurinn í máli þeirra Mykle og Griegs út af Sangen om deii röde rubin var kveðirm upp í fyrradag og 28. október byrjar borgarrétturinn í Osló að fjalla um bóldna Sexus eftir banda- ríska skáldið Henry Miller.. Mál þetta var vakið með til- vísun til „siðleysisgreinarinnar11 í hegningarlögum Noregsg en Mykle og Grieg voru ákærðir samkvæmt þeirri grein. Sak- borningar í Sexus-má’imi eru deildarstjórarnir Carsten Er- vik hjá Norsk Bokimport og Gunnr-r Lyng Nissen hjá Capp- elens Bokhandel. Þeir eru á- kærðir fyrir að hafa breitt ut ósiðlegt rit með því að flytja inn Sexus í danskri þýðingu, selja bókina og auglýsa hana. Blaðið Verdens Gang í Osló segir að fullvíst sé að málurn Rúbínsins og . Sexusar verði báðum áfrýjað til þess að fá endanlega úr þessu lagaatriöi skorið og sé þá hægt að reka þau í einu lagi fyrir hæsta- rétti, ■ Hafi ætlun saksóknara norska ríkisins með málhöfð- uninni út af Sexus verið að hindra útbreiðslu bókarinnar, hafa áhrifin orðið þveröfug. Milli Kaupmannahafnar og Noregs eru nefnilega greiðar póstsamgöngur og málaferlin liafa orðið til þess að pant- anir á bókinni streyma frá norskum lesendum ’til danskra bóksala. Sagan um Rúbíninn hefur endurtekið sig, en sú bók tók fyrst að seljast fyrir al- vöru eftir að saksóknarina hafði krafizt þess að hún yrði gerð upptæk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.