Þjóðviljinn - 15.10.1957, Page 3

Þjóðviljinn - 15.10.1957, Page 3
Þriðjudagur 15. október 1957 — ÞJÖÐVTLJINN — (3 Kjarnorka og kvenhylli Þríðja starfsár 0<r C5 iingarmr Leikritasafn Memiingarsjóðs 13 og 14 Komin em út tvö leikrit, hið 13. og 14. í leikritasafni því er Menningarsjóður og Þjóðvinafélagið gefa út í sam- vinnu við Bandalag ísl. leikfélaga. Em þaö Kjarnorka og kvenhylli og Andbýlingarnir. ■ Áður voru komin út 12 hefti af Leikritasafni Menningarsjóðs. Útgáfan iá niðri í fyrra, en vegna margra áskorana er hún nú hafin að nýju. Áskrifendur Leikritasafnsins njóta sérstakra hlunninda um verð. Þeir fá hin nýju leikrit fyrir 55 ki\ bæði leikritin, en útsöluverð þeirra er ■ 70 kr. (35 kr. hvort leikrjt). Upplagið er lítið, hefur verið minnkað um þriðjung, og er því vissara fyrir áhugamenn að tryggja sér eintak í tíma. Nýir áskrifendur Leikrítasafnsins geta fengið allt, sem áður er út komið af safninu á hagstæðu verði. Leikrit Agnars Þórðarsonar, Kjarnorka og kvenhylli, hefur hlotið fádæma hylli á leiksvjði. Það var frumsýnt í Iðnó af Leikfélagi Reykjavíkur 27. okt. 1955 og sýnt fyrir fullu húsi allt það leikár. Haustið 1956 voru sýningar teknar upp að nýju, og var aðsókn mikil'. Alls hefur Leikfélag Reykjavíkur sýnt Kjarnorku og kvenhylli á 71 sýníngu, oftar en nokkurn annan íslenzkan sjónleik. Næst í r.öðinni er GuILna hliðið. Að- eins eitt erlent ieikrit hefur verið sýnt oftar en Kjamorka og kvenhylli á vegum Leikfélags Reykjavíkur. Utan Reykjavíkur var Kiarn- orka og kvenhylli íyrst sýnd á Sauðárkróki veturinn 1956. Sama ár var leikritið sýnt á ísa- firðj. Síðastliðinn vetur var það sýnt á Akureyri og Húsavík. Sýningar utan Reykjavíkur eru orðnar yfir 40 samtals. Nú er verið að æfa leikritið á Siglu- firði, og í ráði er að setja það á svið á fleiri stöðum. Leikrit- ið hefur ekki verið prentað fyrr en nú. AndbýlLngafnir, hinn létti og gamansami söingleakur danska skáldsins og prestsins Jens Chrisltian Ilostrup (1818—1892), kemur nú í fyrsta sinn út á prenti hér á landi. Við hliðina á Ævintýri á gcinguför njóta Andbýlingarnir meiri v.insælda í heimalandi sínu en nokkurt annað leikrit. Sýningar Konung- lega leikhússins í Kaupmanna- höfn á leiknum skipta hundruð- um. Bæði leikritin hafa orðið vinsæl hér á landi, „Ævintýri á gönguför“ með hæsta sýning- artölu ailra leikrita, sem hér hafa verið sýnd, en kunnugt er um a.m.k. þrjár sjálfstæðar þýðingar á „Andbýlingum" á undan þeirri sem hér liggur fyrir og sýnt hefur leikritið verið i Reykjavík 1866 (á dönsku), á Akureyrj 1873, ísa- firði 1899 cg Seyðisfirði 1921, fyrstu sýningarnar, og oítar á öllum þessum stöðum. Sieingrímur skáld Thorsteins- son gerði þýðinguna, sem höfð var á Akureyri 1878 og enn var hún notuð af kandidötum og stúdentum í Reykjavík, er þejr sýndu leikinn vetri síðar (1879), en þá mun hún hafa lagzt- i.il hliðar, unz hún kom fram í Landsbókasafni (Lbs. 2861,4to). Skólapiltarnir Stefán Björnsson, Sveinn Bjömsson (síðar forseti) og Bjöm Magnússon þýddu leik- inn að nýju 1893 og var þejrra þýðing höfð nokkrum sinnum. Stúdentar sýndu leikinn 1923 og þýddu þá að mestu upp aftur og loks þýddi Indriði skáld Einars- son allan leikinn nema hlutverk von Buddiges veena sýnjngar Leikfélags Reykjavíkur 1929, er Poul Reumert lék sem gestur félagsins í þessu hlutverki. í útgáfu Menningarsjóðs, er haldið Ijóðaþýðingum Stein- grims frá 1878, en óbundið mál hefur verjð þýtt að nýju af Lárusi Sigurbjörnssyni. Efni „Andbýlinganna1*, hið glaða og frjálsa stúdentalif á Garði, hefur íyrr og siftar verið mönnum kært og hugleikið hér á landi, því að margir-mennta- menn þjóðarinnar áttu þaðan sínar hugljúfustu endumiinning- ar frá námsárunum. Matsveina- og veitinga- þfónaskólans Matsveina- og veitingaþjóna- skólinn var settur miðvikudag- inn 2. október s.l. og setti skólastjórinn Tryggv-i Þorfinns- son skólann með ræðu, og hófst þar með þriðja starfsár skól- ans, og að því loknu brott- skrifast fyrstu nemendur úr Matsveina- og veitingaþjóna- skólanum. í skólanum hefst í vetur í fyrsta sinn kennsla í t.eikningu og annast Guðmundur Elías- son þá kennslu og einnig liefst í fyrsta sinn kennsla í næring- arefnafræði, efna- og eðlisfræði og kennir þessar greinar Frið- jón Júlíusson. Kennarar eru að Kosið í czllexr fasta- nefndlr þlngs í gær Liílar breytingar urðu írá skipun neíndanna á síðasta þingi Á fundum sameinaðs þings og þingdeilda í gær fóru fram kosningar í fastanefndir þingsins, og urðu litlar breytingar frá nefndarskipunum á síðasta þingi. Þessir alþingismenn skipa fastanefndir þingsins: Sameinað þing: FjárveitinganefmL Af a-lista: Ilalldór Ásgrímsson, Karl Krist- jánsson, Karl Guðjónsson, Frið- jón Skarphéðinsson, Halldór Sigurðsson, Sveinbjörn Högna- son, Af b-lista: Pétur Oltesen, Magnús Jónsson, Jón Kjartans- öðru leyti þeir sömu og áður. son. iðir lækka milli Reykjavíknr eg Kew Yofk — ílutningar með íkgvélum Lcítleiða hafa aukizt um 185% Eftir miðjan þennan mánuð munu Loftleiöir lækka farmgjöld öll á flugieiðinni milli Reykjavík og New York, og er þessi lækkun mjög veruleg''. Wiesbadenóperan væníanleg 8. nóv. ÞJÖÐVILJANN vantar ungling til að bera bláðið í Blönduhlíð. Afgreiðsla Þjóðviijans Simi 17-500 Eins og áður hefur verið, getið í fréttum blaðsins, mun flokkur frá ríkisópenmni í Wiesbaden i Þýzkalandi koma hingað til lands í haust og sýna óperuna • Cosi fan Tutte eftir Mozart í Þjóðleikhúsinu. Flokkurinn er væntanlegur til Reykjavíkur 8. nóv. n.k. og vérður fyrsta sýningin daginn eftir. Sýningar flolvksins verða ekki margar. Undanfarin ár hefur þeim kaupsýslumönnum fjölgað öi't hér, sem telja hag sinum og viðskiptamanna bezt borgið með því að flytja vörur loftleiðis landa i millj, en há farmgjöld hafa þó valdið því að þessi þróun hefur enn ekki orðið svo ör, sem mörgum hefði ella þótt æskilegast. Vöruflutningar hafa vaxið mjög með flugvélum Loftleiða eftir að öll kurl eru komin til grafar. Til dæmis má geta þess, að til fastra viðs"kiptavina mun lækkumn nema 549 krónum fyr- ir hver 100 kg. af innfluttum bifreiðavarahlutum, en 967 kr. fyrir sama þunga vefnaðarvöru. Er því ekki að efa, að þessi ráðslöfun Loftleiða muni valda mikillj aukningu á vöruflutn- ingum méð flugvélum félagsins, síðustu ár, og var aukning á því. og verða kaupsýslumönnum og magni, sem flutt var í fyrra t.d. 185%, miðað við árið 1953, en nam þó ekki nema 237 tonn- um alls. Sjálf lækkunin sem nu hef- ur verið boðuð frá og með 23. þ.m. er um 30%, en verður í reyndinni rniklu meiri, því að þau gjöld, sem kaupsýslumönn- um er gert að greiða frá því er varan kemur til landsins og unz hægt er að selja liana, ákvarðast að verulegu leyti af upphæð greiddra farmgjalda, og nemur heildarlækkunin því i sumum tilfellum allt að 80% öllum almenningi til mikilla hagsbóta, auk þess sem hún er stórt skref á braut þeirrar þró- unar, sem fyrir löngu er ljóst að leiða muni til þess, að vörur verði yfirleitt fluttar í lofti milli landa. Utanríkismálanefiul: Aðalmenn, af a-lista: Steingrimur Stein- þórsson, Gísli Guðmundsson, Emil Jónsson, Finnbogi R. Valdi- marsson, Sveinbjöm Högnason Af b-lista: Ólafur Thórs, Bjarní Benediktsson. Varamenn, af a- lista Páll Zóphóníasson, Ilalldói* Ásgrímsson, Gylfi Þ. Gíslason, Einar Oigeirsson, Halldór Sig- urðsson. Af b-lista: Jóhann Þ. Jósefsson, Björn Ólafsson. Allslierjarnefiul sameinaðs þings: Af a-lista Eiríkur Þor- steinsson, ÁsgeÞ Bjarnason, Benedikt Gröndal, Bjöm Jóns- son, Steingrímur Steinþórsson. Af b-lista: Jón Sigurðsson, Björn Ólafsson. Þingfararkaupsnefnd: Af a- lista: Eiríkur Þorsteinsson, Gunnar Jóhannsson, Pétur Pét- ursson. Af b-listá: Jón Pálma- són, Kjarlan J. Jóhannsson. Efri deild: Fjárhagsnefnd: Af a-lista: Bernharð Stefánsson, Björn Jonsson, Eggert Þorsteinsson. Af b-lista Gunnar Thoroddsen, Jó- hann Þ. Jósefsson. Samgöngumálanefnd: Af a- lista Sigurvin Einarsson, Frið- jón Skarphéðinsson, Björgvin. Jónsson. Af b-lista Jón Kjart- ansson, Sigurður Bjarnason. Landbúnaðarnefnd: Af a-lista: Páll Zóphóníasson, Finnbogi R. Valdimarsson, Sigurvin Ein- arsson. Af b-lista: Friðjón Þórð- arson, Sigurður Ó. Ólafsson. Sjávarútvegsnefnd: Af a-lista: Framh. á 9. siðis aSsókn aS Mikii aðsókn hefur verið að sýningnm Þjóðieikhússins það sem af er þessn starfsári. Óper- an Tosca heíur nú verið sýnd 13 sinnum og nær alltaf fyrir fullu húsi. Einnig hefur verið góð aðsókn að sýningnm á léik- riti Arthurs Millers Horft af brúnni, t.d. fullt hiis á síðustu sýningu þess á laugardags- kvöldið. 16. þmg Æ.F. Framhald af 1. síðu. verkamaður; Böðvar Pétursson, verzlunarmaður; • Guðmundur Ágústsson, menntaskólanemi; Iljörtur Gunnarsson, stud. mag.; Hrafn Sæmundsson, prentnemi; Hulda Hallsdóttir, tannsmiður; Ragnar Amalds, menntaskóla- nenii; Sigurjón Pétursson, verka- maður; Þórður Gíslason, húsa- smíðanemi, og Þórólfur Daníels- son, prentari. Varamenn í sam- bandsstjóm eru Matthías Krist- jánsson, rafvirki; Margrét Blön- dal, skrifstofustúlka, og Jóhann- es B. Jónsson, rafvirkjanemi. Endurskoðendur voru kosnir Ingólfur Óiafsson, skrifstofu- stjóri. og ísak Öm Hringsson, gjaldkeri, en til vara Sigurður Guðgeirsson, prentari. Fulltrúar á flokksþing sósíal- ista voru kosnjr Jón Böðvarsson, Guðmundur Magnússon og Hrafn Sæmundsson. Til vara Bogi Guðmundsson og Gunnar Guttormsson. Tilkynning %• Nr. 26/1957 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu; Franskbrauð, 500 gr. .. lvr. 3.60 Heilhveitibrauð, 500 gr. 3.60 Vínarbrauð, pr. stk. . — 0.95 Kringlur, pr. kg — 10.60 Tvíbökur, pr. kg 15.90 Rúgbrauð, óseydtl, 1500 gr — 5.00 Nonnalbrauð, 1250 gr. 5.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir skulu þau verðlögf í hlutfalli við ofan- greint verð. Á þeim stöðum sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Utan Reykjavík og Hafnarfjarðar má verðið á rúg- brauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir, Reykjavík, 12. okt. 1957, \ ERÐLAGSSTJÓRINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.