Þjóðviljinn - 18.10.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.10.1957, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. október 1957 Síxnl 3-20-75 Sjórænmgjasaga Hörkuspennandi amerísk mynd í litum byggð á sönn- um átburðum. Aðalhlutverk: Jolm Payne Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22-1-40 Á eileftu stundu Touch and go) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá J. Arthur Rank. Áðalhlutverk: Jark Hawkins, Margaret Johnston og snillingurinn Roland Culver Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-15-44 „Á-guðs vegum“ (A Man Called Peter) CinemaScope stórmynd Richard Todd Jean Feters Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bankaránið (Man in the Vault) Spennandi, ný, bandarísk sakamálamynd. Wiiliam Cambell Karen Sharpe og fegurðardísin umtalaða Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára BÓDLEIKHÚSID Kirsuberjagarðurinn gamanleikur eftir Ariton Tjechov Þýðándí Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Walter Hudd Frumsýning laugardaginn 19. okt. kl. 20. TOSCA Sýning sunnudag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar cðrum. Sími 5-01-84 Frægð og freistingar Bezta mynd John Garfields. Amerisk mynd í sérflokki, Aðalhlutverk: Jolm Garfield Lilli Palmer Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Sími 50249 !et .panske nesterværk -man smiter gennsm taarer I VIDVNDERU6 FILM F0R HELE FAMIUEfí Hin sérstæða og ógleyman- lega spánska mynd. Á síðustu stundu hefur frafn- lenging fengizt á leigutínia myndarinnar og verður hún því sýnd nokkur kvöld ennþá. Sýnd kl. 7 og 9. Síinl 11384 Maðurinn í skugganum (Man in thé Shadow) Mjög spennandi ög viðburða- rík, ný, ensk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Zachary Scotts Faith Domergue. Bön’nuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 18938 Fórn hjúkrunar- konunnar (Les orgueileux) Hugnæm og afar vel leikin, ný, frönsk • verðlaunamynd tekin i Mexikó, lýsir fórn- fýsi hjúkrunarkonu og lækn- is, sem varð áfenginu að bráð og uppreisn hans er skyldan kallar. Aðalhlutverkin leika frönsku úrvalsleikararnir; Michel Morgan, Gerard Philipe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR FfRÐI r v Sími 1-64-44. Tacy Cromwell (One Desire) Hrifandi ný amerísk litmynd, eftir samnefndri skáldsögu Conrad Richters. Anne Baxter Rock Hudson Julia Adams. Sýnd kl. 7 og 9. Hættulegt leyndarmál Spennandi sakamálamynd Richard Conte Julia Adams Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5. nn r ryr-t rr IripoliMo Síml 1-11-82 Gulliver í Putalandi Stórbrotin og gullfalleg ame- rísk teiknimynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrse’gu skáld- sögu ,,Gulliver í Putalandi", eftir Jonathan Swjft,’ sem komið hefur út á íslenzku og allir þekkja. í .mynijinni éru leikin « átta vihsæl lög. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MmS• Mronning Alexandrine fer föstudaginn 18. október til Kaupmannahafnar (um Græn- land). — Flutningur tilkynnist sem fyrst. — SkipáafgreiSsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. SKIPAÚTGCR9 RIKISINS austur um land í hringferð hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjárðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórsliafnar, Raufarhafnár, Kópaskers og Húsavíkur í dag, föstudag. Farseðlar seldir á mánudag. vestur um land til ísafjarðar hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til Snæfellsneshafna, Flateyjar og Vestfjarðahafna í dag, föstudag og árdegis á laugardag. — Farseðlar seldir á mánudag. í Snvrtistofan Frakkastíg 6a Opnum í dag hárgreiðslu- j og snyrtistofu að Frakka- j i stíg 6a undir najfrrinu „SNYRTING“ .. 1 Onnumst andlits-, hár- og handsnyrtingu. Ingibj örg Gunnarsdóttir Elísabet Gunnarsdóttir. Sími 2 34 29. j er flutt að Ingólfsstræti 16, syðri dyr. Sími 1 40 46. Nauðimgaruppboð sem auglýst var I 58., 59., og 60 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957 á Grenimél 20, hér í bænum, þingl. eign Sigurðar Berndspn o.fl. fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans i Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 23. okótber Í957, kl. 3.30 s.d. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 47. og 49. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957 á Efstasundi 39, hér í bænum, eign Sígurðar Finnbjörnssonar, fer fram eftir kröfu toli- stjórans í Reykjavik og bæjargjaldkerans í Reykja- vík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. október 1957 kl. 2.30 síðdegir. — Borgarfógetinn í Reykjavík með stuttum og löngum ermum, komnar aftur, Sama lága verðið frá kr. 19.00. Austurstræti 12 ÚEVAL AF PlPUM Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00 SENDUM í PÓSTKRÖFU SÖLUTNRNÍRN við Arnarhól Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. 4S> Gjörið svo vel að koma tímanlega. Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Sími 1—33—55

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.