Þjóðviljinn - 02.11.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.11.1957, Qupperneq 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 2. nóvember 1957 ★ í dag er laugardagurinn 2. nóv, — 306, dagur ársins — Allra sálna messa — 2. vika vetrar — Tungl fjærst jörSu — Tungl í hásuðri kl. i 20.50 — Árdegisháflæði kl.! 1.46 — Síðdegisháfiæði kl. 14.14. Fastir liðir eins og venja er til. 12.50 Óskalög sjúklinga 14.00 ,,Laugardagslögin“. 16,00 Raödir frá Norðurlöndum I: Knud Hansen rithöf- undur frá Dan; . "rku tal- ar um kynni sln 7 ís- landi og íslendingum. 16.30 TónV'kar (plötur): Sept- ett í Hs-dúr op. 20 eftir Bee’. iven. 17.15 Ská' áttur (Baldur Möll- er) — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ungjinga (Jón Pálss.) 18.30 Otvarpssaga barnanna: „Ævmtýri úr Eyjum“ eft- ir Nonna; III. 18.55 I kvöldrökkrinu: Tónleik- ar af p’.ötum. a,) ,.„La valse“, verk eft- ir Ravel. b) Niiiola Rossi-Lemini synglir aríur eftir Verdi. c) Tónlist eftir Johann Strauss. 20.25 Leikrit: „Anna Soffía " Heiðveig" efíir Kjeld Ab- eil, í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar. — Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Regína Þórð- ardóttir, Inga Þórðar- dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Baldvin Hall- dó-’^son, Bryndís Pétúrs- dóttir o. fl. 22.10 Ðan-iög — 24.00 Dag- skrárlok. Útvarpið á rnorgun: Fastir iiðir eins cg .venju-; lega. 9.20 Morguntónieikar (plötur) j — (S.30 Fréttir).: a) Konsert op. 3 nr. 7 eft>r Vivaldi-Bach. b) , Gioria“ úr Missa So’emnis eftir Beethoven. —- Tónlister- spjall (Pál! Isólfsson). — c) Kathleen Ferrier syng- ur lög eftir Brahms og Scliumann. d) Planókon- sert nr. 15 í B-dúr (K . 450) eftir Mozart. 11.00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson). 13.05 Swnnudagserindið: lim Óoinsdýrkun (Gabriel TurviHe-Petre prófessor við 0>:foröháskóla). 14.00 Miðdegistónieikar: a) Streng jakvartett. nr. 6j i F-dúr ( Ameríski kvart-! ettinn) eftir Dvorák. b) I Fantasía í g-moll op. 77 j eftir Beethoven. c) Herm* 1 Prey söngvaii frá Þýzka- landi syngur lagaflokkinn „i.íalarastúlkan fagra“ eftir Scliubert; Guðrún Kristinsdóttir leikur und- ir á píanó (Hljóðr. á tón- leikum i Austurbæjarbíói 9. sept. sl.). 15.30 Kaffitíminn: a) Jan Moravek, Carl Billich og Pétur Urbancic leika vin- sæl lög á fiðlu, píanó og kontrabassa. b) (16.00 Veðurfregnir). — Síðan lög af plötum. 16.30 Á bókamarkaðnum; Þátt- ur um nýjar bækur. 17.30 Barnatimi (Baldur: Pálmason); a) Sr. Óskar J. Þorláksson les ævin- týr; Konungssonurinn hamingjusami. b) Mar- , grét Jónsdóttir rithöf. les sögu: Vöndurinn hennar Vísu-Völu. c) Signý Páls- dóttir (7 ára) les kvæð- ið „Litli fossinn" eftir Pál Ölafsson. 18.30 Miðaftantónleikar: a) Frá landsmóti lúðrasveitn á Akureyri sl. sumar: Lúðrasveit Akureyrar og sameinaðar lúðrasveitir leika; Jakob Tryggvason stjórnar. b) Renata Te- baldi, Mario del Monaco og Lucia Ribacchi syngja. óperudúetta. c) Rúmensk ar hljómsveitif og söngv- arar flytja íétta rúm- enska tónlist. 20.20 Hliómsveit Ríkisútvarps- ins heidur fyrstu hljóm- leika sína í hátíðasal Há- skólans. Stjórnandi: Hans Joachim Wunder- lich. a) Forleikur að cp. „Brúðkaup Fígai’ós" eft- ir Mozart. b) Romance í F-dúr fyrir ftðlu og hljómsveit eftir Beethov- en. — Emleikari: Ingvar .Tóncsson, c) Kristinn Hallsson syngur þriár ó- nernaríur. d) Sinfónía í D-dúr nr. 104 eftir Haydn 21.20 Urn helgina. —.. Ums’ón- armenn: Gí't’fr Þor- írrtmsson og Páll Berg- hórsson. SKIPIN Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvik á mánudag vestur um land í hringferð. Esja fer frá Rvík í dag austur um land í lningferð. Herðu- breið er á Austfjörðum. Skjald- breið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill var væntan- legur til Siglufjarðar í nótt. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á leið til Algeciras. Fer það- an á.leiðis til íslands. Jökulfell er í Antwerpen, Dísarfell fer væntanlega í dag frá Gufunesi til Norðurlandshafna. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er væntanlegt til Faxaflóahafna um miðja næstu viku. Hamrafell væntanlegt til R\ákur 9 þm. Ketty Danielsen losar á Norðurlandsliöfnum. Eimskip Dettifoss átti að fara frá Hels- ingfors í gær til Rvíkur. Fjall- foss fór frá Rvík í gær til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisf jarðar, Húsavíkur, Akureyrar og það- an til Vestfjarða og Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 31. fm. til N. Y. Gullfoss er í Reykja- vík. Lage.rfoss fór fró Hólma- vík í gær til Vestfjarða- og Breiðafjarðarhafna. Reykjafoss fór frá Akranesi 30.. f.m. til Hamborgar. Tröllafoss er í N. Y. Tungufoss er í Roykjavík. Dransraiökull lestar í Antwerp- ea 15.11. til Rvíkur. Herman Langreder fór frá Rio de Jan- eiro 23. fm. til Reykjavíkur. Sunnudaginn 13. olct. opinberuðu trúiofun sína, ungfrú Guðbjörg Jóhannésdóttir Ijósmóðír frá Gunnarsstöðum Þistiifirði og ! Benedikt Halldórsson kennari, i frá Hallgilsst 'ðum sömu sveit. fr• i » i «»i 1 r íirkjukvold 1 Hallgrímskirjkju cg ’irí'rSi’rfrer'iiir. 22.25 Danslög: Siöfn Sicr',r- bjarnsdóttir kynnir plöt- ur. 23.30 Dagskrárlok. Frá Han díðaskólanum Vegna inflúensunnar fellur kennsla niður í dag cg nærtu dnga., unz anriað verður til- kynnt. Filmía Síðasti ianritunardagurinn er í dag. Innritun nýrra fólaga í Tjarnarbíói milli kl. 1 og 3. Annað kvöld kl. 8.30 mun próf. Ármann Snævarr flytja fyrir- lestur um siðgæðisreglur og réttaireglur i Hallgrlmskirkju. ■Einnig mun Kristinn Hallsson, óperusöngvari syngja nokkur lög með undirleik Páls Hall- dórssonar. Er í ráði, að kirkju- kvöld verði i byrjun hvers mánaðar eins og áður hefur tíðkazt. Reynslan hefur sýnt að þau eru vel sótt og hefur I þeim vei'ið gcður gaumur gef- j inn. Margir kunnir menn liafa I komið fram við þessi tækifæri. MESSUR Á MORGUN: Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. — Kl. 8.30 hefst kirkjukvöld og er sagt nánar frá þvi á öðrum stað í blaðinu. Neskirkja Messa kl. 2. Séra Bjöm O. Bjömsson. Laugarneskirlcja Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjón- usta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Messa í Kópavogsskóla, kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Langholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðd. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan (Allrahetlagramessa:) Messa kl. 11 árd. Séra Öskar J. Þorláksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. 55 ára. Frú Lilja Bjarnadóttir Berg- þórugötu 45 er 55 ára í dag. 85 ára Guðrún Eiríksdóttir, Hallveig- arstíg 6 A er 85 ára í dag. Hún verður að heirnili bróðursonar síns að Vesturvallagötu 2 á afraælisdaginn, og tekur þar á móti vinum og kunningjum. Flugfélag íslands li.f. Hrímfaxi fer til Osló, K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Vænt- anlegur aftur til. Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Guilfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16.15 í dag frá London og Glasgow. Innaniandsflug I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir Edda er væntanleg frá N. Y. kl. 7; fer til Osló og K-liafnar og Hamborgar kl. 8.30. Hekla er væntanl. frá K-höfn, Gauta- borg og Stafangri kl. 18.30; fer til N. Y. kl. 20.00. Þegar Rikka vaknaði aftur úr yfiríiðinu, mundi hún í .fyrstn ékkert. Hún var með ákafan höfuðverk og áltaði tsig ekki strax, en þegar hún •Asjálfrátt bar hendina Upp að ! <snninu fann hún sárið. Smám saman rifjaðist allt upp fyrir henni: Vera — eltingaleikúr - inn. Og hún mundi líka eftir sér r feifrétðinm — feeygjan . . Húihiá i legubekk í litlu her- bergi. Hinu mcgin við vegginn Tieyrði hún samtal. „Þið hafið staðið ykkur vel.“ „Hvað gát- um við annað gert? Um leið kom þarna að bifreið ög við nrðum að komast burtu.“ Því næst heyrði hún r !dd Spjátr- ungsins: „Tarzan, finnst þér ekki, að við ættum að láta Pétur hafa eitthvað af ágóð- anum fyrir aðstoð sína? Þús- und mörk ? Ertu ánægður með það?“ „Jú, þaó er sam- þykkt“, var svarað. „Annars verðum við nú að ráða ráðum okkar“. Leiðréttinq 1 frásögn blaðsins í gær af ræðu Guðmundar Vigfússonar á bæjarstjórnarfundinum í fyrrad. slæddist sú villa að sagt var að vinnulaunagreiðslur Bæj- arútgerðar Reykjavíkur hefðu numið 136 millj. kr. árið 1956 en átti að vera árin 1952-’56, þ.e. síðustu fimm árin. Einnig misprentaðist í tveim fréttum af fundinum ríkisstjórn í stað bæjarstjórn (síðari málsliður till. G. V. á 1. síðu og síðari málsliður í tili. E. 0. á 12. síðu) en á þeim prentvillum munu lesendur strax hafa átt- að sig. Samtíðin. Nóvemberblaðið er komið út, skemmtilegt að vanda. Efni: Fullkomin lestrarkunnátta er nauðsyn (forustugrein) eftir Sigurð Skúlason. Kvennaminni (gamanljóð) e. Ingólf Davíðs- son. Kvennaþættir eftir Freyju. Og lyngið glóði (ástarsaga). Draumaráðningar. Dauðinn rið mílnasteininn (framhaldssaga). Ástamál. Eykur þú sjálfstraust mannsins þíns? (spurningar til giftra kvenna). Bréfaskóli Sam- tíðarinnar í ísl. stafsetningu og málfræði. Skákþáttur eftir Guð- mund Arnlaugsson. Afmælis- spádómar fyrir nóvembermán- uð. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Bókarfregn. Þeir vitru sögðu. Krossgáta o. m. fl. For- síðumyndin er af frönsku leik- konunni Nicole, Maurey og Wendell Corey. Slysavarðstofa Iíeykjavílcur er opin allan sólarhringinn. — Sími 15030. Krossgáta ur. 45. Lárétt: 1 beittur 6 farfugl 7 fljót 8 borða 9 nafn (þf.) 11 elskar 12 keyrði 14 lamdi 15 afl. Lóðrétt: 1 strengur 2 söngflokkur 3 eins 4 ýta 5 merki 8 unglegur 9 kvennafn 10 fótabúnaður 12 fæddu 13 samhljóðar 14 skst. Lausn á nr. 44. Lárétt: 1 frá 3 óps 6 ló 8 ak 9 halur 10 gá 12 LÆ 13 ungar 14 NN 15 au 16 aaa 17 sár. - Lóðrétt: 1 fluguna 2 ró 4 raul 5 skræf- ur 7 nafar 11 ánna 15 aá. MÞrmming Aiextmdrine Til Færcyja 14. dcsember. Farþegar með m.s. Dr. Alex- a.ndrine tii Færeyja 14. des., eru vinsamlegast beðnir að <at- huga, að nauðsynlegt er að senída greiðslu á fargjaldi- fyr- ir 15. nóvember, Skipaafgreiðsla Jes Zixnsen * Erlendur Pétursson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.