Þjóðviljinn - 02.11.1957, Síða 6

Þjóðviljinn - 02.11.1957, Síða 6
6) I>JÓÐVILJINX — Laugardagur 2. nóvember 1957 ' VILIINN Ötíalandl: Bamelntnearflokkur alÞÍBu — ekS8iallax.aflokKurlnn. — Rttstlðrari Sáaanúa Klartansson (áb). SlgurBur OuBmundsson. — Préttarltstlórl: jon Slarnason - BlaOamenn: Ásmundur Stgurjónsson. OuBmundur VlBÍusson, tvar H Jónsson. Magnús Torfl Ólafsson, Slgurión Jóhannsson. - Auglta- imrastJóTi' OuBcetr Magnússon - Rltstlóm, afgrelBsl%, auglýslnBar, Prent- unlSJa: SkólavörSusttB 19. - Síml 17-500 (5 linur). - AskriftarverB kr. 25 á M4n. í Reykjavlk occ náccronnl; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluvero lcr. lJHie PrentsmlSJa ÞJóðvtUana itskoðarinn og skáldin RHfrelsiS fyrir dómstólunum fyrr og nú Reykjavík og aokniiig togaraflotans Abæjarstjómarfundi í fyrra- dag flutti Guðmundur Vig- fússon bæjarfulltrúi Sósíalista- flokksins till"gu um að bæj- arstjórnin óskaði eftir að í hlut Reykjavikur kæmu tíu þeirra togara sem ríkisstjórn- in fékk heimild síðasta Al- þingis til að semja um smíði á. Jafnframt lagði Guðmund- ur til að bæjarstjórain lýsti yfir þeim vilja sinum, að eigi færri en sex skipanna yrðu eign Bæjarútgerðar Reykja- víkur, en einkaaðilum eða fé- l'gum í bænum yrði gefinn kostur á hinum, með skilyrði um að bau yrðu gerð út frá Reykjavík, en þau skyldu þó eínnig verða eign Bæjarút- gerðarinnar ef ekki fengjust að þeim kaupfendur. ’nda þótt ýmis önnur bæjar- félög og aðilar út á landi muni þegar hafa komið ósk- um sínum um kaup á nýju togurunum á framfæri við stjórnarvöldin hefur enn ekk- ert heyrzt í því efni frá for- ráðamönnum Reykjavíkur. — Lc.igi vel var þó höfuðstaður- inn aðaltogaraútgerðarbær landsins og hefur sá atvinnu- rekstur jafnan haft mikla þýð- ingu fyrir atvinnulíf og lífs- kjör bæjarbúa. Er sízt of mælt að afkcma Reykvíkinga hafi fyrst cg fremst byggzt á fiskveiðunum, bæði þeim sem stundaðar hafa verið á togur- um og minni fiskiskipum. Aultning fiskveiða og fiskiðn- aðar er og höfuðnausyn fyrir atvinnulíf bæjarins eigi það að vera í öruggu horfi. Aðstaða til að nýta aflann hefur líka farið verulega batnandi á síð- ustu árum með auknum af- k''stum frystihúsa og annarra fiskverkunarstöðva. Og nú hefur íhaldið loks látið undan þeirri kröfu sósíalista að bær- inn sjálfur eignist stórvirk hraðfrystihús og bæti þannig aðstöðu og rekstur Bæjarút- gerðarinnar. Öll rök hníga því í þá átt að nauðsynlegt sé að auka stórlega fiskiskipaútgerð frá Reykjavík og þá ekki sízt togaraútgerðina sem er lang- samlega afkastamest. Með því er að því unnið að tryggja atvinnu fjölda bæjarbúa og skapa þeim öruggari afkomu, og Reykjavík tekur um leið aukinn þátt í sjálfri fram- leiðslustarfseminni. Þróunin hefur hins vegar verið sú að togurum Reykvíkinga hefur farið fækkandi og bátaflotinn gengið saman. Er sú stað- reynd fyllsta alvörumál og ætti að vera öllum sem um þessi mál hugsa mikið á- býggjuefni. ¥»ess hefði því mátt vænta * að bajarstjórn Reykjavík- ur hefði öll getað orðið saih- mála um að gera nú ráðstaf- anir til að fjölga togurum sem gerðir eru út héðan, bæði í bæjareign og einkarekstri. Önnur varð þó raunin á. Sjálf- stæðisflokkurinn, sem á sín- um tíma hindraði stofnun Bæjarútgerðarinnar árum saman og gafst ekki upp fyrr en sýnt var að Reykjavík yrði að öðrum kosti algjörlega af enduraýjun togaraflotans á nýsköpunarárunum, mátti ekk: heyra það nefnt að nú yrð; tekin ákvörðun um að óska eftir hlutdeild í væntanlegum togarakaupum ríkisstjóraar- innar. Það mátti ekki einu sinni hafa aðra umræðu um málið í bæjarstjórn eða óska eftir umsögn útgerðarráðf bæjarútgerðarinnar. Svo mjög var fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins í mun að undirstrika á ótvíræðan hátt þá stefnu sína að hindra þátttöku Reykjavíkur í því nýja átaki sem nú er framundan til að auka togaraflota landsins. IPn þótt Sjálfstæðisflokkur- inn hafi enn sýnt áhuga- leysi sitt og skilningsskort á því sjálfsagða verkefni bæj- arstjórnarinnar að hafa for- göngu um að efla og treysta atvinnulíf Reykjavíkur þarf málið ekki þar með að vera úr sögunni. Það er ekkert ný- mæli að íhaldið bregði fæti fyrir framfaramálin í fyrstu, reyni að tefja og hindra fram- gang þeirra meðan þess er kostur en lyppist svo niður og gefist upp þegar barátt- unni hefur verið haldið nógu lengi áfram og almenningsálit- ið lagt lóð sitt á vogarskál- arnar. Þannig fór t. d. um stofnun Bæjarútgerðarinnar á sínum tíma. Ihaldið taidi það hreint sáluhjálparatriði að bærinn færi ekki að „vasast í útgerð" og væri ekki að „ganga inn á svið einkafram- taksins". Það átti samt fyrir íhaldinu að liggja að gefast upp fyrir rökum andstæðing- anna og kröfum bæjarbúa. Bæjarútgerðin hefur átt stór- felldan þátt í að auka at- vinnu og tryggja afkomu, fjölda bæjarbúa eins og bezt sést á því að síðustu fimm árin hafa vinnulaunagreiðsl- ur hennar numið 136 milljón- um króna. sað verður nú enn verkefni aimennings og andstæð- inga bæjarstjóraaríhaldsins að knýja svo fast á um aukningu á togaraflota Reykvíkinga að íhaldið komizt ekki upp með skemmdarstarfsemi sína. Ilöf- uðstaðurinn þarf vissulega á því að halda að atvinnulíf hans sé eflt og þá ekki sízt sá atvinnuvegurinn sem er undirstaða lífskjaranna. Þess vegna er það mál sem snert- ir a!la bæjarbúa að þannig sé á haldið að hlutur Reykja- víkur verði ekki eftir þegar að því kemur að ráðstafa hiniíi fýrirhuguðn viðbót í togaraflöta Islendinga. ¥>á erum við Islendingar bún- * ir að eignast opinbera ritskoðara, ekki bara einn heldur heilan hóp alvörugef- inna embættismanna, sem hafa færzt það í fang að bjarga siðférði þjóðarinnar, fyrst og fremst æskulýðsins, með því að koma í veg fyrir útgáfu bóka, sem þeir telja ó- hollar unglingum. Fái bréf Sigurjóns Sigurðssonar lög- reglustjóra til prentsmiðju- stjóra Reykjavíkur að standa morðs, til þess að borgaram- ir skelfdust og sæju þörfina á að breyta þjóðfélagsháttum, sem væru að eyðileggja kyn- stofninn. Þetta norska fram- lag til hermdarverkakenningar stjómleysingja væri nú löngu grafið og gleymt, ef ekki kæmi til dómurinn yfir bók, sem hefur unnið sér sess í norskum bókmenntum. Sam- tímamaður Jægers var Christ- ian Krohg, annar kunnasti málari, sem Norðmenn hafa Agnar Mykle (í miðju) í dómhúsinu í Osló ásamt konu sinni og verjanda. óhnekkt, er það hér eftir á valdi hans, tveggja annarra lögfræðinga, Gústafs A. Jón- assonar og Baldurs Möllers, og eftirmanna þessarar þrenn- ingar að ákveða hvað Islend- ingar fá að lesa á móðurmáli sínu. Að svo stöddu virðist þó íslenzka ritskoðunin ætla að láta við það sitja að stöðva útgáfu bóka, sem hlotið hafa dóm í sjöttu deild borgar- dómstólsins í Osló, en þar rekur nú livert bókabannsmál. ið annað. 17kki hafa' íslenzku ritskoðar- arnir enn skýrt frá, hvað kemur til að þeir telja dóm norsks undirréttar bindandi fyrir sig. Væri ráð að þeir kynntu sér skipti norskra dómstóla við norsk skáld og rithöfunda áður en lengra er haldið á þessari braut. Svo er mál með vexti að lagagreinÍTp sem beitt var gegn Roðasteini Mykle, var á þessu ári vakin af nærri sex áratuga dauða- dái, sem stafaði af bólca- brennudómum, sem allir við- urkenna nú að eru svartur blettur á norskri menningar- sögu. í hlut áttu tveir Iís'.t - menn, sem létu mjög til kín taka norsk þjóðfélagsmál á síðustu öld. Annar var stjórn- leysinginn og skáldið ILnns Jæger, sem dæmdur var í 60 daga fangelsi og háa sekt fyr ir bókina Fra Kristiania-V'- hemen. Máttarstólpar norrks þjóðfélags þeirra tíma þótt- ust hafa fulla ástæðu til pð beita Jæger hörðu; hann kvað starf sitt miða að því að hrekja sem flesta af efni'eg ustu sonum og dætrum borg- arastéttarinnar út í eymd og niðurlægingu og til sjálfs- eignazt. Hann var dreginn fyr- ir rétt 1886 vegna skáldsögu sinnar Albertine. Þar fletti hann ofan af hræsninni og eymdinni, sem voru samfara opinberu vændi í höfuðborg Noregs. Bókin var gerð upp- tæk á sömu forsendum og Rúbín Mykles, en hún átti milcinn þátt í að vændishús- unum í Kristianiu var lokað. k tlögur lögreglustjóra og ■*“■ annarra mektarmanna að ritfrelsi skálda til að hindra þau í að spilla siðferðinu eru kunnar víðar en frá Noregi, en virðist jafnan ljúka á einn veg; þegar frá líður hljóta ritskoðararair einróma áfell- isdóm. Enn blygðast Frakkar sín fyrir dóminn, sem b£inn- aði nokkur af kvæðum Baude- laires, og hann er fyrir löngu orðinn dauður bókstafur. Yfir- skinssiðavendni viktoríutíma- bilsins varð enn lífseigari í enskumælandi löndum.; ekki eru liðnir nema rúmir tveir áratugir síðan brezk og bandarisk yfirvöld voru á þönum eftir bókum James Joyce og D. H. Lawrence, gerðu þær upptækar og brendu hvar sem til náðist. 1 nýútkomnu bréfasafni Joyce kemur í ljós að mikið af tíma hans og orku fór árum saman í baráttuna fyrir að koma út smásagnasafninu Dubliners, ekki af því að útgetfanda skorti, heldur vegna þess að vfirvöldin sáu hókina ekki í friði. Nú eru þeir Joyce og Lawrence almennt viður- kenndir tímamótamenn í enskum bókmeimtum. ari reynslu ríkari hafa dómarar í Bretlandi og BandaríkjunUm á. siðari' árum sýnt vaxandi tillineigingu til að taka málstað skáldfmna gegn ritskoðuram, jafnt lög- reglustjórum og embættis- lausum sjálfboðaliðum. Fyrir nokkrum árum kom hvert bókabannsmálið af öðru fyrir brezka dómstóla. Voru ýmsir vel metnir útgeféndur dregn- ir fyrir rétt sakaðir um að hafa gefið út siðspillandi rit, venjulega. skáldsögur. Þessi alda liné áð mestu eftir úrslit málsins gegn Secker & War- burg fyrir útgáfu Tlie Phil- anderer (Flagarinn). Málið kom fyrir Stable dómara og lokaorðum hans til kviðdóms- ins hefur verið við brugðið fyrir víðsýni og réttsýni. Sak- sóknarinn viðurkenndi, að bókin væri listaverk, en það taldi hann ekki koma málinu við, hana yi'ði að banna, vegna þess að hún gæti spillt unglingum. Stable dómari sagði meðal annars: „Hvað þýðir þetta í raun og veru, þegar við hugsum okkur um ? Eigum við að takmarka þroska bók- mennta okkar við það stig, sem hentar 14 ára gömlum skólastúlkum ? Eigum við að ganga enn lengra og ein- skorða lestrarefni okkar við bækur, sem hæfa böraum á leikskólaaldri ? Auðvitað ekki, svörum við. Fjöldi bóka, frá- bærar bókmenntir frá ýmsum tímum og löndum, er óheppi- legt lestrarefni fyrir unglinga, en þar með er ekki sagt að útgefendur hafi gerzt sekir um refsivert atferii með því að gefa almenningi kost á að afla sér þessara bóka“. Kvið- dómurinn kvað upp sýknu- dóm. IJæstiréttur Bandaríkjanna “ kvað á þessu ári upp dóm 1 bókabannsmáli, sem höfðað var samkvæmt fylkislögum í Minnesóta. Lögin mæltu svo fyrir, að bannað væri að hafa til sölu bækur, sem kynnu að spilla unglingum. Hæstiréttur úrskurðaði ein- róma að þessi lög væru ó- gild, þar sem þau brytu í bág við málfrelsisákvæði stjórnar- skrárinnar. I dómsforsendun- um segir Felix Frahkfurter hæstaréttardómari: „Fylkis- yfirvöldin halda því fram, að með því að Mndra fulltíða 4*ólk í að lesa bækur, sem taldar eru of harkalegar fyrir unglinga, geri þau ekki annað en varðveita sakleysi æskunn- ar, samkvæmt valdi sem þeim er gefið til að gæta almanna- heilla. Þetta jafngildir sann- arlega því að brenna húsið til grunna til að steikja grls- inn“. Norska skáldið Sigurd Ev- ensmo telur að fjandmenn ritfrelsisins í Noregi hafi séð sér leik á borði að rugla ýmsa í ríminu með því að notfæra sér almenna andúð hugsandi manna á andlaus- um og sadistiskum sorpritum, sem flætt hafi yfir Noreg frá Frsmhald, á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.