Þjóðviljinn - 08.11.1957, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.11.1957, Qupperneq 1
VILJINN Föstudagiir 8. nóvember 1957 — 22. árgangur — 252. tölublað. Em hefur íhaldi? jrakið til undanhalds: efnislega upp um stofnun byggingarsjóðs R.víkur Tekur enníremur upp tveggja ára gamía tillögu sósíalisía um íkúðaljölda Sýndarmennskan: Samþykkir i 3ja sinni sömu áœflunina! Saga ílialdsins ex saga stöð'-ugs undanhalds. Árum saman barðist íhaldið gegn bcej- arútgerð togara og sa.gði hana óviðkomandi bœnum. Loks gafst það upp og stofnaði bœjarútgprð. Arum saman sagði íhaldið húsnœðismálin bœnum óviðkomandi. En loks gafst það upp og fór að byggja fyrir húsnœðislaust fólk, —- vitanlega þó alltaf of lítiö og of seint. Snemma á þessu ári fluttu Guðmundur Vigfússon og Alfreð Gíslason tillögu um nýtt átak í íbúðabyggingum bœjarins, með stofnun byggingaxsjóðs Reykjavíkur. í- haldið lagðist á tillöguna — þar til í gœr að það tók hana efnislega upp og flutti sem sína tillögu!! Fyiir tveim árum fluttu sósíalistar tillögu um að hcekka íbúðabyggingaáœtlunina um 200 íbúðir. íháldið felldi hana þá, en tók hana upp í gær sem sína tillögu!! íbúða i'bygginga eða greiðslu á húsaleigu. Betur komið þar en sem eyðslufé. Þá leggjum við til að eftir B4 komi nýr liður: Hiuti af í’eksturshagnaði húsatrygginga Hið eina nýja í þessari síð- ustu samþvkkt áætlunai'innar er að ákveða nú að bæta við hana. 200 íbúðum. En þar er íhaldið aðeiiis að taka upp tillögu okkar Alfreðs frá því fyrir tveimur árum, en sem íhaldið mátti þá ekki hcyra nefnt, en lief- ur nú loks séð að var nauð- synlegt! áætii idkeoimi @mr iii Þjóðviljinn skýrði í gær frá tillögu þeirri sem Guðmundur Vigfússon og Alfreð Gíslason fluttu 7. marz s.l. um stofnun byggingarsjóðs Reykjavíkur. — Tillögu sem íhaldið vísaði til bæjarráðs, en stakk svo uixdir stól þar til tók hana efnis- lega upp og flutti sem sína til- íögu í gær. Fluttu þeir Jóhann Hafstein og Gísli Halldórsson sina Morgunblaðsgreinina hvor við það tækifæri, en Gunnar borgarstjóri var látinn hlusta á þá. Guðmundur Vigfússoix og Al- freð Gíslason fluttu breytingar- tillögur við tillögur íhaldsins. Guðmundur kvað það ljóst að allmikill kosningaskjálfti hefði nú þegar gripið Ihaldið, því væri Ijóst að það hefði þannig á málunum haldið að nauðsyn- legt væri að þykjast vilja gera eitthvað í þeim. Tilraun Jólianns Hafsteins til að reyna að tengja þessar til- lögur nú eitthvað tillögum i- haldsins frá 1954 er of aug- ijós sýndarmennska, því þær tillögur voru byggðar á allt öðrum grunni. Hin nýja tillaga er hinsvegar byggð á grund- velli tillögu okkar Alfreðs. Það er út af fyrir sig fagn- aðarefni, að ihaldið skuli nú hafa fallizt á sjónarmið okkar Alfreðs. Hins vegar er ýmis- legt í hinum um&ömdu tDlögum er íhaldið flytur þannig, að nauðsynlegt er að flytja breyt- ingartillögur. Til að fyrirbyggja brask. Til þess að koma í veg fyr- ir að íbúðir sem byggðar eru fyrir fé sjóðsins lendi í braski leggjum við til að við 1. máls- grein bætist: Enda séu íbúðirn- ar reistar af bæjarfélaginu, eða félagssamtökum er starfi sam- kvæmt reglum er bæjarstjórn samþykkir. Eigi lægra framlag en 10 milljónir. 1 tillögu íhaldsins enx tekj- ur sjóðsins rýrðar verulega frá því sem var í tiliögu okkar Al- freðs, því ieggjum við til að aftan við B2 í tillögu íhaldsins bætist að framlög bæjarins séu eigi lægri en 10 miilj. á ári. Þá leggjum við eimxig til að aftan við B3 í tillögum íhalds- ins (þær voru birtar í Þjóð- viljanum i gær) bætist nýr lið- ur svohljóðandi: Afborganir og vextir af lánum, sem bærinn hefur veitt 1957 og siðar til Duncan Sandys Það væri þó sannarlega á- nægjulegt að Ihaldið skuli hafa fallizt á þessa tillögu okkar eftir tvö ár, ef unnt væri að treysta því að það ætlaði að framkvæma hana. Það er hinsvegar ekki hægt, því nú, —- þegar íhaldið ætlar að liækka áætlunina um 200 í- búðir af þvx það eru kosningar bæjarins, að fenginni nauðsyn-' framundan — er það orðið 210 legri lagabreytingu, og eftir ibúðuin á eftir áætlun, sam- kvæmt fyrri samþykktum sín- um. Það hefur enn ekki verið tekin ein skóflustunga fyrir þeim húsum. Það hneyksli gerö- ist á sl. sumri að byggingar- framkvæmdir bæjarins við Gnoðavog voru að miklu leyti stöðvaðar. Er það sæmandi? íbúðabyggin.gaáætlun I- haldsins var sem áður segir fyrst samþykkt 13. apríl 1954, öðru sinni 17. nóvem- ber 1955 og nú, 7. nóvem- ber 1957 hefur liún vcrið umskrifuð í þriðja sinn. Framh. á 10. eíðu nánari ákvörðun bæjarráðs hverju sinni. Við teljum að hagnaður af húsatrj'ggingunum sé betur kominn í byggingarsjóðnum, en sem eyðslu og rekstursfé bæj- arsjóða. Sýndanneniiska íhaldsins Það getur ekki farið framhjáj neinum hve áberandi sýndar- mennska íhaldsins er i þess'. máli. Fyret samþykkir það i- búðabyggingaáætlun 13. apríl 1954, svo samþykkir það hf.na öðru sinni 17. nóv. 1955 og nú ætlar það að samþykkja. sömu áætlunina þriðja sxnni!! Vitan- lega á þetta að líta þannig út að það sé alltaf að sam- þykkja nýja áætlun! Pólverji lendir i ðvipjoo í gær lenti pólskur ílugmaður orustuflugvél af gerðinni MIG —15 á -akri í Hallandi í Svíþjóð. Dimmviðri var og þykir undrum sæta, að maður og vél skyldu sleppa nær ósködduð. Flugmaðurinn hefur beðizt hælis í Sviþjóð sem pólitískur flótta- maður. Kenya brezk meginherstöð Sandys, landvarnaráðherra Bret- lands, tilkynnti á þingi í gær, að komið yrði á fót sérstöku herstjórnarsvæði með aðalstöðv- ar i Aden. Myndi það ná yfir Arabiuskaga, Sómalíland og brezka flotann á Persaflóa. Sandys sagði ennfi'emur, að hluti að vai'aliði Breta ýrði að staðaldrj hafður í Kenya, þar sem það gæti verið til taks ef á þyrfti að halda til aðgerða i Arabíu eða Austur-Asíu. <s>- Dularfullar útvarpssendingar heyrast um allan hnöttirai Kunna að vera frá eldflaug á leið til tunglsins, segja bandarísk blöð Flest blöð í New York og víðar í Bandai’íkjunum birtu í gær þá fregn, að víða um heim hefðu heyrzt ó- kennilegar útvarpssendingar, sem útilokað væri að störíuðu frá öðru hvoru sovézka gervitunglinu. New York Timcs segir, að merkin séu frekar veik og dragi margir af því þá ályktun, að þau komi úr miklum fjarska og þá helzt frá sovézkri eldflaug, sem sé á leið til tunglsins. Þrálátur orðrómur hefur gengið um það í Vestur-Evrópu og Ameríku undanfarið, að eldflaug yrði send frá Sovétríkjunum til tunglsins um byltingar- afmælið. Bandaríkin eru 5 ár á eftir Rússum í smíði eldflauga Eisen * ower kaliar allahelztu vlsinda- ráSunaufa sina á neyÖarráSsfefnu Bandaríkin eru fjögur til finun ár á eftir Sovétríkjun- I um * smíði eldflauga og flugskeyta, sagði aðstoðar land- varnaráölierra Bandaríkjanna í gær. Ráðherrann, sem hefur með höndurn yfirstjórn vísindarann- sókna og smíði nýi'ra vopna á vegum bandaríska landvarna. ráðuneytisins, heitir di'. Cole Foot. Verðui* crfitt ■— Það verður erfitt fyrir okk ur að ná Rússunum, sagði ráð- herrann. Hann kvað það mjsskilning, að keppni. milli landhers, floía og jflughers Bandaríkjanna um elJ- flaugasmíði hefði vei'ið til traf. ala. Þvei't á móti hefði keppnin flýtt fyrir. — Ástæðan tjl þess að við erum svona aftarlega er að Rússarnir byrjuðu á undan okk- ur, sagði ráðhérrann. Tvöfalt fleiri í gær hélt Eisenhower Banda- ríkjaforseti fund í Þjóðarörygg- isi'áði Bandaríkjanna. Vakti fundurinn mikla athyglj í höf- uðborginni, ekki sízt vegna þess að hapn sátu helmingi fleiri menn en vant er. Viðstaddir voru alljr helzlu ráðunautar for- setans í stjórnmálum, hermálum og vísindum, en visindamennirn- ir voru hvað fjölmennastir. Blaðafulltrúi Eisenhowers var spurður, hvort tilefni fundai-- ins væru nýjustu vísindasigrar Sovétrikjanna. Ilann svaraði, að fundurinn væri haldinn til að í'æða allt það, sem gerzt hefði síðustu viku eða síðustu 10 daga. Vill íá MacArtlxur í nótt átti Eisenhower að á- varpa Bandaríkjamenn i sjón- varpi og útvarpi. Tilkynnt var i Framh. á V- síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.