Þjóðviljinn - 08.11.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 08.11.1957, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. nóvember 1957 ic 1 dag er fcfctudagurinn 8. nóv. — 312: dagur ársins — Claudius — Tungl í hásuðri ki. 034. Árdegisháflæði kl. 5.36. Síðdegisháflæði klukk- an 17.51. CTVARPIl) f DAG: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leið- sögumaður: Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í es- peranto. 20.30 Dag’egt mál CÁrni Böð- varsson kan:!. m"g.). 20.35 Firlendir gestir á ö'dúnni, sem leið; II. erindi: Nap- óleon keisarafrændi (Þ. Björnsson lögfr.). 20.55 ín’e ;k tónlistarkynning: Ver'; eftir Pál Isólfsson. — Ouðm. Jónsson, Krist- inn Hallsson, Þorsteinn Hannesson og Ævar Kvarnn svngja; Carl Billich og Fritz Weiss- r happel le:ka fjórhent á píanó: hljómsveit Bíkis- útvarpsins ’eikur undir stjórn dr Victors TTrban- — Fríty, Weísshappel undirbýr tónlistarkýnn- inguna. Útvnrprsagan: Barbara. Upnlestur: Saga Akra- ness bókarkafli eftir Ól. B. Biörnsson. Sinfónísk’r tónleikar: — Forleikur að óperunni , .VTe'sta ras*'ngva rr rr' r’ ’ eÚir Wacmer. bt S’.nfónía nr. 2 í h moll eftir Boro- d:r Urgrik-árlok Útvarpið á morgun: Óskalug sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). „Laugardagslögin“. Endurtekið efni. Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). — Tón- leikar. Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). Útvarpssaga barnanna. I kvöidrökkrinu: Tón- leikar af pl"tum. a) Morton Gould og hljóm- sve:t hans leika forleik að óperettunni „Valsa- drauraur" eftir Strauss. b) Maurice Chevalier syngur frönsk lög. c) Van Lvnn og hl.iómsveit hans leika tvö suður- amerísk )ög. d) Lög úr óperettunni „Showboat'* eft’r Kern (Kathryn Grayson, Ava Gardner, Hownrd Keel o. fl. syngja). 20.30 Markverðir söngverar af yngri kynslóðinni. — Guðm. Jónsson kynnir. 21.10 Leikrit: „Með lestinni að austan,“ gamanleikur fyrir útvarp eftir W. Hildesheimer, í þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Leikendur: Inga Þórðar- dóttir, Arndís Björnsd., Ævar Kvaran, Lárus Pálsson, Indriði Waage, Jón Aðils, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valdimar Helgason, Bessi Bjarna- son.o. fl. 22.10 Danslcg pl. — 24.00 Dagskrárlok. 21.30 22.10 22.30 23.05 12.50 14.00 16.30 17.15 18.00 18.30 18.55 ipin Sldpadeild SÍS Hvássafell er í Rvík. Arnarfell væntanlegt til Rvíkur 11. þm. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er á Siglufirði. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell er á Akranesi. Hamrafell er í Rvík. Aida fór frá Stettin 5. þm. áleiðis til Stöðvarfjarð- ar, Seyðisfjarðar og Þórshafn- ar. Ketty Danielsen lestar kol í Stettin. Gramsbergen lestar kol í Stettin. Sldpaútgerð ríkisins Hekia fór frá Akureyri síðdeg- is í gær á austurleið. Esja kom til Akureyrar kl. 14 í gær á vesturleið. Herðubreið er í R- vík. Skjaldbreíð fór frá Rvik í gærkvöldi til Breiðafjarðar- hafna. Þvrill er á leið til Karls- hamn. Skaftfellingur fer frá R- vík í kvöld til Vestmannaeyja. BcTdur fór frá Rvík í gærkvöldi til Hjallaness og Búðardals. Eimskip Dettifoss kom til Rvíkur í gær frá K-höfn. Fjallfoss fór frá Húsavík í gærkv ldi til Akur- eyrar, Ólafsfjarðar, Siglufjarð- ar, Þingeyra r, Pat.reksfjarðar, Hafnarf jarðar og Rvíkur. Goða- foss fór fr.á Rvík 31. fm. til N Y. Gullfoss fór frá Norðfirði í gær til Thorshavn, Hamborgcr og K-hafnar. I-agarfoss fór frá Breiðafirði í gærkvö'd t.U Kefla- víknr og þaðau til Grimsbv, Rostock oa: Hsmborgar. Rcykja foss kom til Hamborgar 5. þm. frá Rvik. TröU.afoas fer frá >T. Y. í dae til Rvíknr. Tunspifo?s fór frá Isafi-ð* í gæ.r til Skagn- strandar, Siglufiarðar og það- a.n til Gautaborgar, Aarhus. K- hafnar og Gdvnin. DrangajökuU lestar í Rotterdam 15. þm. ttl Rvíkur. Herman Langreder fór ^frá Rio de .Taneiro 23. fm. til i Rvíkur. Ekholm lestar í Ham- 1 borg um 12. þm. til Rvíkur. í Næturvörður jer í Reykiavíkurapóteki. Sími '1 17 60 Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow o.g K- hafnar kl. 8 í 'dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 23.05 í kvöld.. Flugvélin ier. lil Osió, K- hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fvrramálið Hrimfaxi er vænt- anlegur til Rvíkur kl. 16.15 á morgun frá London og Glas- gow. Innanlandsflug I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,! Hólmavíkur, Homafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannn eyja. Á morgun er áætlað að fljúga ti! Akur- eyrar 2 ferðir B’önduóss, Eg- ilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks. Vestmannaevja og Þórs- hafnar. 1 HappOrætti Háskóla ísiands. i Dregið verður í 11. flokki happ- j drættis. Háskólan.s á mánudag, ! kl. 1. Vinningarnir em 889, samtals 1.110.000. kr. Hæsti ! vinningurinn er 100.000. - ■ Tkr. I dag er næstsíðusti söludagur. ] Bazor Kvenfélags Lauga rnessókn n r verður haldinn laugardaginn 9. nóv. kl. 3 e h. í kirkjukjallar- anurn. Komið og geri.ð góð kaup. Bazarnefnd. Slysavarðstofa fleykjavíkur er opin allan sólarlninginn — Sími 15030. Veðrið *. Spáin: Stlnnings kaldi sunnan og suðvestan, þíðviðri. KI. 18 í gaer var veðrið í Reykja- vík ASA 3, hiti —1 stig, loftvog 1019.7 mb. Heitast var þá á ; Ga'tarvita, 4 stig en kaldast í Möðrudal —16 stig. Nokkrar borgir kl. 18. í gær: Reykjavík —1 stg, Akureyri —9, Kaupmannhöfn 8, London | 5, París 7, New York 14. TónSelkar í Hóskólanum Útvarpshljómsveitin nýja héit. fyrst.it tónleika sína í hátiðasal Háskólaus á stmnu- dágskvoldið. Hijönisveitin hef- ur nú vorið stækkúð í nær þrjá tigi manna, og er henni æt’að talsyert meira hlutverk en iður, bæði um tónlistar- flutning í útvarp og opinber H. J. Wunderlicii tónieikahöld. Ti! að stjórna hljómsveitinrú ásamt Þórarni Guðmundssyni, sem haft hef- ur á þoadi stjór.n hennar hing- að ,til, hefur, verið ráðinn þýzku v Mjómsveitarstjóri, ungcr maður frá Berlíii, Hans Joachim Wunderlieh, og var það henn, sern á tónsprotan- um hélt að bessit sinm. Töideikarri.ir höfust á for- Ieik úr óperunni „Brúðknup Fígaró“ eíítir Mozart, og þeim lauk á öuii; iiljónirve:;aIv'gtííjj sniJA.niu í G-dúr eftir Haydn, op 104. Flvtníngur beggja bessara verka bar því vitni, að Wunderlich er dugandi hljó msvfcitarstjóri og ágætlega að sér 'og að hljómsveitin er skipuð góðu tónlistarfólki, seir. kaim til verks. — Vor ungi efnilegi fiðluleikari Ingv- ar Jónasson fór snvrtilega með fiðlurómönsuna í F-dúr eftir Beethoven. Annar ung- ur maður, Valerí Klímoff frá Kænugarði, hafði leikið þessa rómönsu á tónleikum í Aust- urbæjarbíói ekki nema rúmri viku áour, svo að ekki var annað hægt en lá.ta sér konia í hug nokl-urn spmanburð, og er því ekki að leyna, að enn má Ingvar sækja sig allrösk- lega til að komast. til jtifns við hinn rússneska jafnaldra sinn, en skylt ?r þó jn.fnframt að minnast þcss, að Tngvar hafði ekki neina Stradivaríus- arfiðlu nð leika á eins og þessi listbróðir hans. — Kristinn Hallsspn söng þrjár óperuaríur í góoupi ópemstíl við undirleik hljómsyeitarinn- ar Vilhjálmur Gísiason út- varpsstjóri mælti nokkur á- varpsorð, áður en tónleikar hófust, en Baldur Pálmason kynnti tónverkin hvert. um sig. með því að engin efnis- skrá hafði verið prentuð. — Svo er til æt’azt, að hljómsvejt.in geri sér það að verkefni að flyt.ja yfirleitt létta, en þó vandaða tónlist. Svari efnisval hljómsveitar- innar framvegis ein, vel til þessarar ágætu stefnuskrár og nú, þá hefur hún vissulega mætu menningarhlutverki að gegna. P,. F. Krossgáta nr. 48. Lárétt: 1 skelmir 6 bibliuníifn, 7 bljóta 9 dur 10 nart 11 vera í vafa 12 ryk 1,4 á fæt: 15 skipstjóra 17 alúðleg T.óðrétt: 1 hélt saman 2 háspil 3 heppni 4 í rét.tri stafrófsröð 5 frunta- lc-g 8 forfóður 9 móðurfaðir 13 eyði 15 ónefndur 16 v< rkfæri. Lausn á. nr. 47. Tjárétt: 1 eggjp 7 UP 0 garn 10 nár 12 rás 13 orð 14 a.m.k. 16 aur 18 Nana 20 NA 21 níunda. T.óðrótt: 1 lundann 3 gg I garða 5 JRÁ 6 .amstrar 11 roknú l5 niaí 17 un 19 an. P $ | Páisen skeiiti símtólinu á, er Vera hafði sagt hönum allt af létta. Nú var ekki til set- unnar boðið. Pálsen var búinn að tyggja háifan vindlinginn, svo mikil var geðshræringin. Hann lét þegar í stað ná i Bjálkabjór. Alltaf var kven- fólkið að koma honum í ein- hver vandræði — hvað voru þær eiginlega að skipta sér af þessu? Þegar Bjálkabjór birt- ist, sagði! hann honum það, seníí máíi skipti í fáurn oirðum. „Þú kemur með. Til allrar hamingju vitum við númerið. Við ættum að hafa upp á bíln- um — og svo skulum við ekk- ert vera að hangsa hér leng- :ur“. Andartaki' síðar volru-þeir komnir á staðinn. Pálsen horfði þungbúinn á verksum- merkin. Bjálkabjór tók upp númerið og sýndi það Pálsen. „Einmitt — þá er að leita að bíl, sem hefur aðeins eitt númer“, Pálsen fór a/tar inn í bílinn. Þeir höfðu ekkert að j gera hér lengur. Kaupg:. Söiug. 1 Sterlingspund 45.55 45.70 1 BandaríkjadoUar 16.26 16 32 l Kanadadoii; ,>■ 16.30 16 86 100 danskar krónur 235.50 S>36.3® 'lOO norskar- krónur 227.75 228.50 100 Rfsnskar ltrónur 3Í4.45 315.50 100 frnnsk mörk — 5.10 1000 franskír frank . 38.73 33 86 100 belgriskir frankar 3280 32.90 100 svissn. fraijkr 374.80 376.00' 1.Ö0 vesturbýzk mörk 390.00 391.30 100 p'iil'krónur c, 738,95 pappirskr. tOOO lirur 25.94 26.02 100 gylllnt 429:70 • 481-10 100 tékkn. krónur 225,72 326.87

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.