Þjóðviljinn - 08.11.1957, Page 4
'4) ~ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. nóvember 1957
Aðalbílasalan
Enn um Roðasteininn — Er ekki komið nóg?
Önnur verkeíni íyrir hendi
Önnumst viðgerðir á
SAÚMAVÉLUM
Afgreiðsla íljót og örug*
S Y L G J A
Laufásvegi 19.
Sími 12656
Heimasími 1 90 35
Leiðir allra, sem œtla að
kaupa eða selja
B I L
liSgja til okkar
Bflasalan
Klapparstig 37. Sími 1-90 -38
ÖLL RAFVERS
Vigíús Einarssoa
Sími 1-83-93
BABNARCM
Hásgagnabúðin h.f.
Þórsgötu 1.
Tóledó
Ódýru síðu nærbux-
urnar eru komnar.
Verð kr. 28.
SAMUÐAR-
KORT ,
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavamadeildum um
land allt. í Reykjavík í
hannyrðaverzluninni
Bankastræti 6, Verzlun
Gunr.þórunnar Halldórsd.,
Bókav. Sögu Langholts-
vegi, og í skrifstofu fé-
lagsins, Grófin 1.
Algreidd í síma 1-4897. Heit-
ið á Slysavarnafélagið,
Það bregzt ekki.
VIÐGERÐIB
á heimilistækjum og rafmagns-
áhöldum
SKINFAXI
Klapparstíg 30, sími 1-64-84
zBúaócdcm
cJ-loerliógötu 34
Símí 23311
M U N I Ð
Kaffisöluna
Hafnarstræti 18.
er { Aðalstræti 16
Sími 3-24-54
Vélskóílur og skurðgröfur
Gröfum grunna, skurðl o.
fl. í ákvæðisvinnu.
Útvegum mold í lóðir, upp-
íyllingar í plön og grunna,
hreinsum mold úr lóðum.
Upplýsingar gefur:
LANDSTÓLPI H.P.
Ingólfsstræti 6.
Sími 2-27-60
I»ar sem úrvaflð er meat,
gerið þér kaupin bezt
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 11
Síml 18-0-85
OR og
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
komið verkstæði tryggja ör-
ugga þjónustu. Afgreiðum
gegn póstkröfu.
jon Sipunllssoii
, Skonjripoverzlun
Laugaveg 8.
Símanúmer okkar er
t—14—20
Bifreiðasalan,
Njálsgötu 40
K A U P U M
hreinar
prjónatuskur
w ... —
i -v —’xnw.
Baldursgata 30.
GÓÐAR ÍBÚÐIR
jafnan til sölu víðsvegar
um bæinn.
Fasteignasala
Inga R. Kelgasonar
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
Minningarspjiiild DAS
Minningarspjöidin fást hjá:
Happdrætti DAS, Austur-
stræti 1, sími 1-7757 —Veið-
arfæraverzlunin Verðandi,
sími 1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-1915 —
Jónas Bergmann, Háteigsveg
52, sími 1-4784 — Ólafur Jó-
hannsson Rauðagerði 15, simi
33-0-96 — Bókaverzlunin
Fróði Leifsg. 4, sími 12-0-37
— Guðmundur Andrésson
gullsmiður Laugavegi 50.
sími 1-37-69 — Nesbúðin Nes-
veg 39 — Hafnarfjörður:
Pósthúsið, sími 5-02-67.
ÚTVARPSVIÐGERÐIR
og viðtækjasala.
R A D 1 Ö
Veltusundi 1.
Sími 19-800
LÖGFRÆÐISTÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar ólafssoa
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
HÖFUM CRVAL
Ennfremur nokkuð af sendi-
af 4ra og 6 manna bíium.
ferða- og vörúbílum. Hafið
tal aí okkur hið fyrst2
Bila og fastelgnasala*
Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05
Barnaljósmyndir okkar
eru alltaf i fremstu röð
Laugaveg 2.
Sími 11980. Heimasíml 34980
Leggjum áherzlu á þvott fyr-
ir einstaklinga.
Setjum tölur á og gerum við
vinnuföt.
Sækjum og sendum.
Holtsþvottahiís,
Efstasundi 10.
Simi 3 37 70.
v^Afpöiz öummwN
■tla/nax&ti.ó - óóni 25970
/ NNHEIMTA
LÖCFRÆ.V/'STÖRr
Reynið viðskiptin.
Blöð, timarit, sælgæti, tó'
bak, molakaffi.
Hagstætt verð.
Þórsbar
Þórsgötu 14.
Látið Vogaþvottahúsið
straua skyrtuna og
þvo þvottirm og
þið verðið ávallt
ánægð.
Vogaþvottahúsið,
Gnoðavog 72.
Sími 3-34-60.
Var áður Langholtsv. 176.
F. S. skrifar:
„EF ÖLL ÞAU orð, sem skrif-
uó hafa verið um norska höf-
undinn Mykle og bók hans
„Sönginn um roðasteininn“ upp
á síðkastið væru færð í eina
bók, myndi það verða mikill
doðrant. Ekki að ástæðulausu,
segja menn, það var verið að
vega að prentfrelsinu. Nazist-
iskar tilraunir lögreglustjórans
í Rvik til misbeitingar lag-
anna í þessu sambandi koma
heldur engum á óvart, sem til
þekkja. Enginn heiðarlegur
maður mælir þvi bót né raun-
verulegum árásum ú prent-
frelsið. Prentfrelsið verðum við
að hafa og munum hafa —
að svo miklu leyti, sem hægt
er að kalla það frelsi í auð-
valdslöndum, þar sem ófyrir-
leitið auðvald ræður yfir alit
að 98% af þvi, sem máii skipt-
ir til þess að geta hagnýtt sér
prentfrelsið, þ.e. blöðum, prent-
smiðjum og útgáfufyrirtækjum.
En sú spuming hiýtur að leita
á venjulegan iítt sefjaðan
raannslieila, hvort ekki sé nú
bráðum búið að skrifa nóg um
þetta Myklemál. Það sem gerzt
hefur, er, að miðlungshöfund-
ur hefur skrifað um það bd
miðlungsgóðan róman fx’á bók-
menntalegu sjónarmiði með
talsverðu af kynlífslýsingum í
— klámi — eins og fölk kallar
það. Ekki verður þeirri liugs-
un varizt við yfirlestur bókar-
innar, að þessar lýsingar séu
stundum óþarfar frá bók-
menntalegu sjónarmiði. En
lxvers vegna eru þær þá? I
f járöflunarskyni ? Til þess fyrst
og fremst að vekja umtal um
bókina vegna klámsins í henni?
Nú, kannski ekki. Kannski hef-
ur ihöfundurinn verið lcnúinn
til að skrifa sínar kynlífslýs-
ingar af bókmenntalegum eða
hugsjónalegum ástæðum. Við
skulum vona það, því að ske-
legglega hefur verið brugðizt
við, honum og prentfrelsinu
tii varnar. En geðþekkari hefði
sú vörn verið, ef varinn liefði
verið einhver, sem barðist fyrir
hugsjón, gegn ranglæti og kúg-
un Hvort leyfilegt er að skrifa
svo eða svo mikið eða lítið af
kynlífslýaingum skiptir í raun-
inni litlu máli, að minnsta. kosti
samanborið við margt aiuxað
ófrelsi og ranglæti, skerðingu
prentfrelsis á öðrum sviðum,
og yfirgaug, sem óhjákvæmi-
lega fylgja auðvaldsþjóðfélagi.
Þangað ættu frelsisunnendur að
beina geiri sinum og hvíla sig
um stund frá varnai'störfum
fyrir Mykle og Roðastein hans.
Skrifstofuinann
vantar oss nú þegar eða sem ailra fyrst til starfei
við endurtryggingar í Brunadeild vorri.
Góð enskukunnátta og önnur alhliða menntun
nauðsynieg.
Umsóknareyðulöð um starf þetta fást á skiif-
stofu vorri í Sambandshúsinu 2. hæð og ber að
skila þeim fyrir 14. þ.m.
SAMVINNUTRYGGINGAR
■*■•■•■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■«■■■■■■••«
Altosaxofónleikarar
Lúðrasveit vei’kaiýðsins óskar eftir nokkrum
vönum altosaxofónleikurum. Uþplýsingar í síma
33 9 35.
Hátíðahöidin á byltingarafmæiinu
Framhald af 12. síðu.
Sýndar voru fallbyssur með
50 metra löng og 30 til 35 sm
víð hlaup. Sagði þulurinn, að
þær væru rnjög langdrægar og
stafaði það af hagnýtingu
þrýstiloftslögmáisins. Vestræn-
ir fréttamenn geta þess til, að
úr þessum byssum sé skotið
eldflaugum með kjarnorku-
sprengihleðslu.
Vesturþýzka útva rpið sagði,
að hermálafulltrúar við sendi-
ráð Vesturveldanna í Moskva
hefðu þust saman á ráðstefnu
strax að hersýningunni lokinni.
Á eftir hersýningunni fór
hópganga, sem stóð í tv
klukkutíma. Fóru þar hópar
þróttamanna, verkamanna o
bænda. IBorin voru ýmis líköi
þar á meðal af jörðinni me
tveim gervitunglum, .kjarnorki
í’afstöð og rafeindaheila,
Voroshiloff, forseta Sové
ríkjanna, barst fjöldi heilh
óskaskeyta i tilefni dagsin
þar á meðal eitt f’rá Eisenhov
er Bandaríkjaforseta.
ÚtbreiSiS
ÞjóSviljann