Þjóðviljinn - 08.11.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 08.11.1957, Page 5
Föstudagur 8. nóvember 1957 — ÞJÓÐVTLJINN — (5 Facbusarsiimar olsækfa sam&ökm, sc-rrs kontií bömuxtum iim í skólain yfirvölctin í Little Rock í Bandaríkjunum tryggöu sér enn frekari frægö af endemum, þegar þau létu varpa svertingjakonu og svertingjapresti í fangelsi. Brezka stjórnin hefur tii- kynnt, að í vetur verði brezkar vetnissprengjur reyitdar öðrtt' sinni við <fóia- eyju á Kyrraliafi. Þessi til- kynning hefur orðið til þess Uppbygging sýrlenzks iðnaðar að byrja með sovézkri aðstoð ‘.j -•• •• : 1;, ;: •. . .. , .y .r . . (i Sýrlenzkir ráðamenn leyna ekki ánægju sinni með eínahagssamninga við Sovétríkin Sýrlenzkir ráöamenn og kaupsýslumenn reyna ekki aö íeyna gleði sinni yfir eínahagssamningum þeim sem stjóm Sýrlands gerði nýlega viö Sovétríkin, segir frétta- ritari brezka útvarpsins í löndunum fyrir botni Miðjarö- árhafs. i Hann segir að Sýrlendingar vonist til að geta þegar á þessu ári hafizt handa um þær fram- Iivæmdir að uppbyggingu at- vinnulífsins sem samið var um yið Sovétríkin. Hann segir að formaður sýr- ienzka nýbyggingaráðsins hafi gefið mjög eindregið í skyn, að Sýrlendingar myndu einnig fegnir vilja eiga samvinnu við riki á vesturlöndum um stór- framkvæmdir, en slík sam- vinna yrði þá að byggjast á Bömu meginreglu og samvinn- en við Sovétríkin, þ.te. engin pólitísk skilyrði mega fylgja Veittri aðstoð. Sýrienzkir ráðamenn nefndu Ritskoðun eina svarið Að boði franska innanrikisráð- herrans gerði lögxegian í Paris upptækt iniðvikudagsblað dag- blaðsins „Liberation“ í fyrri viku. Ástæðan til að hiaðið var gert upptækt var að þar birtist bréf frá konu Ilenri Alieg, sein var ritstjóri blaðisins La Repu- ibiiqe Algerienne, málg. komm- únista í AJgeirsborg. Franska herlögreglan í Alsír liandtók Alleg síðastliðinn vetur og síð- an hefur ekkert spurzt til hans með vissu. Kona hans liefur skýrt frá að sér hafi horizt vitneskja um að hann liafi ver- Ið pyndaðUr á hryllilegasta hátt ©g síðaa fluttur í fangabúðir án dóius og laga. Frönsk yfir- völd fást ekki tll að svara nein- um fyrirspurnum uiu, hvað orð- ið liafi af Alleg, eu þau gæta þess vandlega að gera upp- tækt hvert það blað, sem dirf- ist að birta frásagnir konu hans af meðfcrðinni á honuin. fréttaritaranum sem dæmi um hina hagkvæmu skilmála efna- hagssamnmganna við Sovétrík- in, hvernig samið hefði verið um olíu’ðnaðinn. Sovétríkin munu leita að olíu í landinu, en ef olía finnst, verður hún öll eign Sýrlendinga og bæði vinnsla hennar og dreifing að' öllu leyti í þeirra höndum. — Fréttaritarinn telur að þessi samningur muni geta orðið til að grafa undan sérréttindum félaga á vesturlöndum til olíu- vinnslu í öðrum Arabarikjum. gar Ma sig uíidir rýstiloftsold að ýta undir baráttu ýnússa samtaka í Bretlandi, sem vinna að því að Bretar taki frumkvæði í að liætta til- raunum með kjamorkuvopn og fá þeim útrýmt úr vopna- búnaði þjóðanna. Benda þessir aðilar á, að Bretar eru berskjaldaðri fyrir kjamorkuvopnum en nokk- ur þjóð önnur, vegna þess að þeir búa á afar þéttbýlli eyju. Myndin er frá mót- mælagöngu brezkra verka- lýðsféiaga og friðarsamtaka gegn kjarnorkuvopnum. Far- ið var frá Hyde Park til Trafalgar Square og þar var haldinn f jöldafundur. I Konan, sem heitir frú L. C. Bates, og presturinn, séra J. C. Crenchaw, veita forustu sam- rökum þeim, sem komu því til leiðar að níu svertingjabörn voru innrituð í gagnfræðaskól- ann í Little Rock. Eins og kunnugt er lét Faub- us fyllcisstjóri í Arkansas fylkisherinn meina bcrnunum inngöngu í skólann, þangað til Eisenhower forseti sendi fall- hlífarlið á vettvang til að sjá um að úrskurði Hæstaréttar Bandaríkjanna um afnám kyn- þáttaaðskilnaðar í skólum væri framfylgt í Little R.ock. Svert- ingjabörnin hafa nú sótt gagn- fræðaskólann í hálfan anrían mánuo undir hervernd. Hefna sín á Framfarafélaginu Faubusarsinnar í. Littje R.ppjc , ákváðu að lierna-’ ósigúrsins á samtökum, sem þar Vms ög annarsstaðar í Bandaríkjunum hafa forustu fyrir réttindabar- áttu svertingja, Framfarafélagi hörundsdölcks fólks. Félagið bcitti sér fyrir því, að efnileg- ustu r.emendurn'r iir hópi svertingjabarna í Litt'e Rock, létu skrá sig til nárns í gagn- fræðaskólanurn þar. Bæjarstjórnin í Little Rock, sem eingöngu er skipuð hvítum mönnum, setti reglugerð sem mælir svo fyrir, að féiagsskrár Framfarafélagsins og annarra samtaka, sem láta sig lcyn- þáttamálin skipta, skuli lagð- ar fram og vera opinber pl' gg. Samtökunum var settur ákveð- inn frestur til ao uppfyila á- kvæði reglugerðar'nnar. Þegar fresturinn rann út höfðu samtök hvítra manna, sem vinna að því að viðhalda kynþáttamisrétti, lagt fram fé- lagaskrár sínar, en Framfara- félagið gerði j að ekki. For- ústumenn "þeSs vissu sem Var, Eilífar kvalir fordæmdra í víti nær einróma samþykktar r Helvítiskenningin til umræðu á norska kirkjuþinginu Kristian Schjelderup biskup, sem ekki getur fengiö sig til aö trúa á öll atriöi helvítiskenningarinnar, átti fáa- foi-mælendur á norska kirkjuþinginu. krafizt að Schelderup láti af biskupsembætti þýði það elcki að kenningar hans séu viður- Framkvæmdaráð AJþjóða- veðurfræðistofnunarinnar (W - MO) kom nýlega saman til fundar í Genf til þess að ræða mjög aðkallandi mál, en það er hvemig veðurfræðingar eigi að snúast við auknum kröfum sem gerðar verða til þeirra þegar þrýstiloftsöld farþega- flugsins heldur imireið sína fyr- ir alvöru. Það er ekki ýkja I langur tími til stefnu. Framkvæmdaráðið samþykkti að skipa nefnd sérfræðinga til að taka málið til rækiiegrar meðferðar og slcila skýrslu um niðurstöður sínar fyrir næsta ársþing stofnunarinnar, sem haldið verður að vori (1958). Það þykir vitað mál, að gerðar verði enn meiri kröfur til veðurþjónustunnar, en nú er gert þegar farþegaflugvélar fara að þeysast um loftið með allt að því 1000—1200 km j hraða á klukkustund. Vafalaust iþarf að taka í notkun nýjar j vélar og breyta til um starfs- I aðferðir frá því sem nú tíðkast. „Villukenning" Schjelderups /arð fyrir harðri árás í upphafi kirkjuþingsins. Johan Smemo, biskup í Osló, sagði að það ætti sér enga stoð í kenningu krist- innar lcirkju að hafna trú á eilífar kvalir fordæmdra í hel- víti. Eilíf glötun en eklti eilííar lcvalir Næsta dag tók Schjelderup til máls og gerði enn einu sinni grein fyrir skoðunum sín- um, sem hafa valdið deilum í norsku kirlcjunni árum sam- an. Hann kvaðst alls ekki hafna kenningunni um eilífa glötun, en sér væri ómögulegt að trúa að glötuðum sálurn' sé búin eilíf pína í helvíti. Schjeldenip lýsti því í ræðu sinni, hversu einangraður liann væri í norsku kirkjunni, það væri ekki þægilegt að starfa „með ísmúr allt í kringum sig“. 108 gegn 18 Kirkjuþingið gerði samþyklct um „villukenningu“ Schjelder- ups, þar sem fallizt er á sjón; armið Smemo. Því er slegið föstu að álit Schelderups á ei- lífri fordæmingu hafi aldrei verið kenning kristinnar kirkju. „Norska krkjan verður að halda fast við játningar sínar og lúta guðs orði“, segir í sam- þykktinni. 1 ályktuninni segir ennfrem- ur, að „enda þótt þess sé ekki kenndar". Schelderup tók til máls og kvaðst skilja ályktunina svo að þess væri farið á leit að hann léti af embætti. Bað hann kirlcjuþingið að taka slcýrt til orða, ef svo væri. Smemo og aðrir neituðu því að þennan skilning bæri að leggja í til- löguna. Síðan var tillagan samþylckt með 108 atkvæðum gegn 18. Ekki útskúfað Prestar úr biskupsdæmi Schjelderups tóku margir til máls í umræðunum. Vottuðu þeir honum virðingu sína sumir með tárin í augunum — en tóku jafnframt fram að þeir höfnuðu skoðunum hans á helvíti og kvölunum. Aðalflutningsmaður tillög- unnar, sem samþylckt var, Jo- hannes Smidt biskup, kvaðst bera hana fram til að lijálpa Schjelderup og binda endi á deiluna um skoðanir hans. í samþyklctinni segir að varðandi samstarf við Sclijeldrup í kirkjulegu starfi verði hver maður að fara eftir eigin sam- vizku. Þar með er hafnað kröfu Hallesby prófessors og annarra heimatrúboðsmanna um að „villutrúarbiskupnum“ verði útskúfað úr samfélagi tniaðra. Orval Faubus !'.ð ef félagaskráin yrði opinbert plagg mætti sérhver félagsmað- ur eiga vísar fjárhagslegar of- sóknir, svo sem viðskiptabann, ef ekki annað verra. Málsvarar kynþáttamisréttis þurftu hins- vegar ekkert að óttast, því að yfirvöldin í Little Rock og máttarstólpar borgarinnar ern einmitt úr þeirra hópi. Þegar fresturinn til að leggja fram félagaskrá rann út, komu átta af tíu bæjarstjórnarmönn- um í Little Rock saman á auka- fund í bæjarstjórninni. Þeir á- kváðu að gera ráðstafanir til að láta handtaka frú Bates og séra Crenchaw og alla aðra úr stjórn Framfarafélagsins, sem hægt væri að liafa upp á. Réttarhöld yfir rithöfuiidum Fréttamenn í Vínarborg hafa það eftir ferðamönnum frá Búdapost, að þar standi enn yfir íyrir lyktum dyrum réttarhöld yfir rithöfunclunum Dery, Hay, Zelk os Tardos. Er sagt að Dery hafi lýst yfir, að hann sé enti þeirrar skoðunar að ungverska uppreisnin hafi verið lýðræðis- leg þjóðaruppreisn, og hann myndi haga sér eins aftur viö sömu aðstæður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.