Þjóðviljinn - 08.11.1957, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. nóvember 1957
(MÓÐVIUINN
6t««landt: Samemlngarflokkur alþýöu — BósíallBtaflokkurlnn. — RltsiJórari
Magnús KJartansson (áb), SigurCur QuCmundsson. — PréttaritstJórl: Jón
BJarnef-JU. - Bínöttœenn: Asmundur Sigurjónsson. OuBmundur Vigíússon.
iTfcj H. Jónsson. Sdagnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs--
ingastjórl- Quð^eir Magnússon. - Ritstjórn, afgrelðsla. auglýslngar. prent-
enlflja SkólavörOustíg 19 - Síml 17-500 (5 línur). - AskrlftarverS kr. 25 4
m&o.. i a«7kj;»vlk og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Iiausasöluvere kr. 1.50.
PrentsmlCJa ÞJÓCvllJans.
Sýndartillögur og skrum
A' ratugum' saman var það yf-
irlýst steína íhaldsins í
' bæjarstjórn Reykjavíkur að
húsnæðjsmálin væru bænum
óviðkomandi. Enginn orðaði
þessa stefnu íhaldsins ákveðn-
ar og skýrar en Bjarni Bene-
diktsson þegar hann lýsti því
yfir á opinberum fundi fyrir
. alJmörgum árum, að það væri
skoðun Sjálfstæðismanna „að
ekki væri í verkahring bæjar-
félagsíns að sjá fyrir þessum
þörfum manna“. Með linnu-
lausri baráttu sósíalista í bæj-
arstjórn og fyrir þann þunga
almenningsálitsins sem sú bar-
átta skapaði var þó íhaldið
smátt og smátt hrakið úr þessu
vígi afskiptaleysis af húsnæð-
jsmálum bæjarbúa. Bærinn hóf
,að taka þátt í byggingarstarf-
j^eminni öðru hvoru, en sú
þíitttaka einkenndist þó ]<»fn-
an af því að koma of seint og
yei'a of lítil, eins og Sigfús
Sigurhjartarson komst að orði
i umræðum um þessi mál í
, . ,b5ejarstjórn.
i
17'yrir tveimur árum síðan
* samþykkti bæjarstjórn á-
ætlun um byggingu 600 íbúða
á vegum bæjarins sem fram-
kyæma átti á 4—5 árum. Að
visu voru nokkrar þessara í-
búða þegar í byggingu en þær
voru feildar inn í nýju áætl-
, unjna. Allar skyldu þessar í-
búðabyggingar hafnar fyrir
ágú.stlok 1957 að undanskildum
110 íbúðum sem byrja átti á
í qpríl 1958. Var sú stefna
rnörkuð í meginatriðum að i-
búðirnar skyldu seldar en til-
lögu frá Guðmundi Vigfússyni
og Aifreð Gíslasyni um bygg-
ingu leiguíbúða hafnað. í hönd-
um íhaldsins hefur framkvæmd
þessarar „áætlunar“ orðið hin
mesta hryggðarmynd. Þær
byggingar sem byrjað er á
hafa tekið langtum lengrj tíma
en til var ætlazt o.g eru sumar
stöðvaðar með öllu. Hefur sú
' stöðvun staðið mánuðum sam.
an og verið afsökuð með þvi
að ekkert fé væri í bæjarkass-
anum.
Þessu til viðbótar hafa svo
ráðamenn ihaldsins hrein-
lega svikizt um að hefja fram-
kvæmdjr við 210 íbúðir sem
hafnar skyldu í ár samkvæmt
samþykkt bæjarstjómarinnar
■ frá 17. nóv. 1955. Virðist íhald-
■ ið ekki taka gerðar samþykkt-
ít í byggingamálum bæjarins
sérstaklega alvariega. Aðalat-
' riðið frá sjónarmiði íhaldsins
er að lofa öllu fögru og afla
sér skrumauglýsinga til birt-
ingar i Morgunblaðinu.
Þetta alvöruleysi og lýðskrum
ihaldsins kom skýrt fram
í gær í stórri forsíðufyrirsögn
í Morgunblað.nu og tillögu-
ílutningi á bæjarstjórnarfundi.
Var þar birt og samþykkt að
nýju sama „áætlunin" og geng-
ið var frá 1955 með loforði
um 200 íbúðir í viðbót. Má að
vísu segja að gott sé hvað
tekst að þoka íhaldinu til við-
urkenningar á skyldu bæjar-
ins til að láta húsnæðismálin
til sín taka í ríkara mæli en
verið hefur. En samþykktir og
fögur loforð hrökkva skammt
til lausnar á þeim mikla
vanda sem hér steðjar að í
húsnæðismálum. Það sem gild-
ir og hefur raunhæfa þýðingu
er að ganga að framkvæmd-
um og lausn verkefnis af al-
vöru og dug sem undan lætur,
en ekki að hafa í frammi sýnd-
armennsku, skrum og blekk-
ingfir í auglýsingáskyni fýirít
kosn'ngar.
TVessi broslega endurtekning
á fyrri samþykktum er
sízt líkleg til að leysa nokkum
vanda, eigi ihaldið að hafa
framkvæmdina á hendi. Enda
er það ekki tilætlunin. íhaldið
hefur sýnt það svo ekki verð-
ur um villzt að það tekur sára-
lítið mark á eigin samþykkt-
um í húsnæðismálunum. Og
þegar það hagar sér eins og
raun ber vitni tvö síðustu ár-
in fyrir kosningar, hvers má
þá vænta eftir kosningar ef
það héldi meirihlutanum? Eru
miklar líkur til að meirihluta-
flokkur sem svíkur loforð sín
. og áætlanir í húsbygginga-
málum svo nemur 210 íbúðum
á tveimur árum verði tiltakan-
lega stórhuga og framkvæmda-
samur sleppi hann við rétt-
mæta refsingu kjósepdanna i
kosningum? Nei, áreiðanlega
ekki. Þvert á móti mjmdi í-
haldið láta sem samþykktin
hefði aldrei verið gerð og halda
fastar að sér höndum en
nokkru sinni fyrr..
Tl’úsnæðismál fólksins sem
býr í bröggum, skúrum og
saggakjöllurum Reykjavíkur er
alvarlegra og stærra en svo,
að sæmandi sé að hafa það að
fíf’skaparmáli og nota það í
lýðskrums- og blekkingarskyni
eins og ihaldið gerir sig sekt
um. Hér þarf að gera þraut-
hugsað^g stórt átak undir for-
ustu bæjarfélagsins, í náinni
samvinnu við ríkisvaldið og þá
aðila sem íást við byggingar-
starfsemina. Þetta átak þarf
að miða við að leysa fyrst og
fremst vanda þeirra mörgu
sem eru í húsnæðishraki eða
búa í heilsuspillandi og ónot-
hgefu húsnæði. Og það þarf að
ganga íljótt að verki og miða
vinnubrögð og kjör við aðstæð-
ur og fjárhagsgetu þeirra sem
eiga að njóta íbúðanna. Hér
dugar ekki tómstundadúti eða
auglýsingaskrum eins og at-
hafnir íhaldslns einkennast af
í allt of ríkum mæli.
1. grein
Tvennir tímar — og forsaga dagsins
ídag
Nú á dögum, þegar það þyk- ættu rétt á sér eða ekki í
ir yfirleitt sjálfsagður hlutur landinu. Atvinnurekandinn,
að hver verkamaður og verka- sem fjöldi verkafólks leit á
kona séu félagsbundin í sínu sem góðgerðamann sinn og
stéttarfélagi; nú í dag þegar tímanlega forsjón, taldi mönn-
minnst 3ja vikna orlof með urn trú um að verkalýðssam-
óskertu kaupi er jafn sjálf- tök væru erlend, þjóðhættu-
sagður hlutur, þegar slysa- leg hrej'fing, sem enginn heið-
tryggingar og sjúkrabætur arlegur maður mætti binda
eru nokkuð á veg komnar, trúss sitt við; auk þess fengu
fjörutíu stunda vinnuvika verkamenn fljótt að vita hver
þykir vera tímabært dagskrár- hafði valdið til að víkja mönn-
mál o.s.fv., hljómar það næst- um úr vinnu og loka fyrir
jim skringilega í eyr-um ungra úttekt í búð.
manna, að rúmlega miðaldra Reyndin varð því sú á
menn á íslandi í dag skuli byrjunarskeiðinu, að for-
muna vel þá tíð að verkalýðs- göngumennirnir fengu að
samtök voru ekki til, tíma- kenna á hungursvipunni án
kaup nokkrir aurar, vinnu- nokkurrar miskunnar. Hver
dagur allan sólarhringinn ef yjraun verkamanna á fætur
-atvinnurekandanum bauð svo annarri til að stofna ve-ka-
við að horfa, engar slysa- ]ýðsfélög var þannig kyrkt í
bætur, engar sjúkrabætur, fæðingunni.
ekkert orlof o.s.frv. _
En smam saman varð breyt-
Ekkert er eðlilegra en að ing sjaldan leið á ]öngu
þeim ungu mönnum sem ekk. unz næata ti]raun var gerð
þekkja forsögu dagsins í dag Br4tt urðu það fleiri og fleiri
finnist harla torskiljanlegt og er sáu nauðsyn hagSmuna.
jafnvel skrökkennt, að fólk samtakannai og þar kom um
hafi yfirleitt getað lifað án síðir> að verkamannasamtök
þeirra lágmarksþæginda, sem festu rætur á einum stað eftir
þeir sjálfir hafa átt og eiga annaUi þótt bJési _ og
við að búa. það oftsinnis úr hörðustu átt.
Eigi að siður er forsaga j>ar með hefst kollhríðin í
dagsins í dag harla. merkileg, þróunarsögu verklýðssamtak-
og á jafnvel því brýnna er- annai hörð og long barátta
indi til unga fólksins, sem hún fyrir þvi að fá viðurkenndan
er þvi meira framandi. tilverurétt þeirm.
Sérhverjum pilti og sér-
hverri stúlku í verkalýðsstétt Enn um skeið er mestur
er þarft að vita og skilja, að hluti rínnandi fólks utan sam-
fyrir tveim áratugum, áður takanna ýmist tómlátur eða
en verkalýðssamtök tóku að fjandsamlegur. Eim eru at-
eflast, lifði íslenzk alþýða við vinnurekendur ákveðnir í því
sáran skort og réttleysi og að að viðurkenna ekki tilverurétt
eingöngu fjrrir tilverknað verkalýðssamtaka; þeir safna
starfandi og síelfdra verka- um sig liði úr röðum óstétt-
iýðssamtaka hefur sú kjara- vísrar alþýðu og nota það til
breyting getað orðið sem að hnekkja hagsbótakröfum
raun ber vitni í dag. verkalýðssamtakanna með
Svo ung er saga íslenzkra verkfallsbrotum og líkamlegu
verkalýðssamtaka, að f jöldi ofbeldi, ef þeim svo býður við
manna man þá tíð, að verka- að horfa. Þetta lið naut að
menn voru ekki á einu máli launum forréttinda og fyrir-
um hvort verkalýðssamtök 'greiðslu atvinnurekenda, sem
brátt tóku að samræma bar-
áttu sína í landinu gegn upp-
vaxandi verkamannasamtökum.
Borgarastéttin kemur sér upp
blaðakosti og beitir honum
miskunnarlaust til að balda
sem flestum vinnandi möimum
utan verkalýðssamtakanna og
fjandsamlegum þeim. Má segja
að með tilkomu Morgunbiaðsins
og Vísis hafi stóratvinnurek-
endur og auðbraskarar komið
sér upp f'stum vígstöðvum
gegn verkalýðssamtökunum og
síðar fullkomnað þœr í sam-
ræmi við breyt.tar aðstæður
með „Sjálfstæðisflokki" Thórs-
aranna.
Þessi barátta verkalýðssam-
takanna fyrir því að fá sig
viðurkennd sem samningsaðilja
um kaup og kjör var eríið og
margþætt og stóð áratugi.
Vissulega stóð hún að öðrum
þræði við skilningsleysi og van-
þroska þess hluta alþýðunhar,
sem talhlýðnastur var andstæð-
ingunum, en framar öllu stoð
baráttan við atvinnurekenda-
valdið og fjárplógsöflin, sem
gert höfðu Sjálfstæðisflokkinn
að höfuðskipuleggjara sínum
1 hernaðinum gegn verkalýðs-
hreyfingunni.
í þessum átökum bar verka-
lýðshreyfingin sigur úr býtum
og þess nýtur vinnandi æska
íslands í dag. — Ekki síður
fyrir það á forsaga dagsins í
dag brýnt erindi 'til vinnandi
æsku landsins, því viti hún ’
gjörla hvernig þess var aflað .
sem hún nú býr við, er ' hún
vissulega betur í þann stakk
búin að verja það og bæta.
xx
------------------------------- ■
HeimskauSaiftimsóknir
Framhald af 3. síðu.
ýmislegt í ljós, en áður var hul-
ið um eðli rekíssins oe ■ hafs-
ins undir honum, og sérstaklega
hafa rannsóknirnar hafí mikla
þýð.'ngu við veðurspár til lengri
tírna.
í sambandi við alþjóðlega
jarðeðlisfræðiárið, sem nú stend-
ur yfir, eru starfandi tvær rúss-
neskar stöðvar á ísnum, Norður-
skaut 6 og 7, og einnig hafa
Bandaríkjamenn starfandi eina
rekisstöð.
KVÆÐI UM TVO FUGLA
Frú Anna Þorgrímsdóttir
hefur gefið út tvö kvæði af
þulukyni eftir Jónas Árnason
rithöfund. Hið fyrra nefnist
Fuglinn sigursæli, en það er
blessuð pútan okkar; hitt
heitir Okkar góða kría. Bókin
er prentuð í Lithoprenti.
Höfundur mun hafa lesið
kvæðin upp í bamatíma fyrir
skömmu og það er varla rangt
til getið, að hann hafi haft
börn fyrir augum við gerð
þeirra. Þetta eru liðlega kveð-
in og fyndin kvæði og ein-
hvemveginn svo innilega
bamsleg, að , manni finnst
ekkert eðlilegra en einstök-
um orðum sé allavegana hnik-
að til eftir þörfum ríms og
hrynjandi — svo sem i þessu
erindi um pútubónda:
En þegar jörðu vermir vor 1
og vetrarkuldar þverra
og heitir geislar hænsnafor
úr liænsnagarði þerra,
eins og suðnenn seníor
með silfurskæran teníor
syngur hann uin sænul og
þor
og sitthvað engu verra,
og fer svo út með spígaspor
að spóka sig á meðal vor
spóka sig og sperra,
eíns og liann sé ambassador
eða sendiherra.
Þetta er ekki skáldskapur í
hærri merkingu, en lystilegur
kveðskapur ei að siður. Kvæð-
in eru léttfleyg eins og krían
og kætileg á alia Mund; en
einkum mættu þau verða
bömum dægrastytting og
yndi.
Atli Már hefur teiknað mik-
inn fjölda litríkra mynda með
kvæðunum. Pútumyndimar
hafa yfirleitt lánazt sýnu
betur en hinar; þær hafa
flestar yfirbragð Iéttrar
Jónas Árnason
kímni, og einkanlega er pútu-
bóndamyndin á þriðju opnu
eftirmimiileg. Kríumyndimar
em flestar miklu frosnari í
formum; til dæmis er krían,
með sílið eins og klippt út úr
kennslubók í dýrafræði. I
næstsíðustu opnu er mvnd af
stúlku að raka og önnur. af
bóndasyni og kaupakonu und- .
ir heystakk — og hafa þær.
báðar villzt inn í þetta krvæði
úr einhverri sveitasöerunni hjá