Þjóðviljinn - 08.11.1957, Side 9
Föstudagur 8. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN —- (9
ftrrSTJÓRJ: FRlMANN HEóGASOIt
biuh 23135,1(3% laodsmaima
Flestir gengu í Ólafsíjarðarkaupstað
66,5% og S-Þingeyjarsýslu 56,7%,
Rangárvallasýsla 5.8%
V-Skaftafellssýsla 2.6%
Borgarfjarðarsýsla 1.7%
íþróttahéruð:
I.B.Ó. (Ólafsfj. + sveit) 66.5%
H. S.Þ. (S.-Þing+Svalb.st.
+ Húsav.) 52.6%
I. B.S. (Siglufjörður) 52.2%
Ums. Vestfj. (V-ísafj.s.) 43.4%
U.M.S.E. (Eyjafj.s.
+ Svalb.st.) 41.8%
I.B.A. (Akureyri) 39.4%
H.S.S. (Strandas.) 37.6%
U.M.S.S. (Skagafj.+ Sauð-
árkrókur) 34.6%
Í.B.Í. (Isafj. + Bol.v. + Eyrar-
Síðla sumars átti íþróttasíð-
an samtal við fonnann Skíða-
sambandsins, Hermann Stefáns-
son frá Akureyri, og gat hann
þess þá að úrslitin r\r skíða-
landsgöngunni myndu tilkynnt
fyrsta vetrardag n.lc.
Þeíta stóðst að því leiti að
þann dag flutti Þorsteinn Ein-
arsson fyrir hönd nefndar(
þeirrar er hafði yfirumsjón með j
deginum skýrslu um þátttök-
una í fréttaauka útvarpsins. 1-
þróttasíðunni hefur bori'd
skýrsla þessi og fer útdráttur
íir henni hér á eftir.
Til „Landsgöngunnar 1957“
en svo var gangan almennt
kölluð var efrrt af stjórn Skíða-
sambandsins og skyldi gengið 4
km, og skyldi hún fara fram
á tímabilinu 3. marz til 30.
aprí!.
Hámarki sinu náði gangan
í lok marz, en þá var gengið í
í 12 kaupstöðum af 14, 97
lireppum af 212, eða í 109
bæja- og sveitafélögum af 226.
Af bréfum sem nefndinni bár-
ust jnátti sjá að þjóðin tók
þessari viðleitni Skíðasam-
bandsins mj"g vel.
Alis urðu þátttakendur
23.235 eða 14.3% landsmanna.
Tólf þúsund þátttakendur voru
18 áia og yngri, og rúmlega
10 þús. þátttakendur voru úr
sveitum og kauptúnum.
Almennust var þátttakan hjá
Ólafsfirðingum eða 66.5% af í-
búunum. Annar varð Siglu-
fjörður með 52.2%.
I 20 sýslum af 24 var gengið
og hæsta þáttöku hafði Suður-
Þingeyjarsýsla, eða 56.7% af
íbúunum.
Keppnin átti að vera milli
íþróttahéraða og skóla. Hæstri
þátttöku af íþróttahéruðunum
náðí Ólafsfjörður með 66.5%.
1 sveitum var þátttakan góð,
og aimennust varð hún í Norð-
fjarðarhreppi eða 70% og þá
Grímsey með 67%. Bezta þátt-
taka eins félags er þátttaka
félagsmamia Ungmennafélags-
ins Fjöllungur sem er á Hóls-
fjöllum í Norður-Þingeyjar-
sýslu, 80.3%-.
Vakin er athygli á þátttöku
ibúa Eyjafjarðar eða íþrótta-
héraðsins þar. Þar hafa íbú-
arnir gengið í öllum hreppum
héraðsins.
Keppnin var einnig milli
skóla, en svo fór að af fram-
haldsskólunum eru þ<að 9 skól-
ar sem skila 100% þátttöku í
göngunni, 7 eru með 75 til
99+ . Einna athyglisverðust er
þátttaka nemenda úr Unglinga-
og barnaskóla Laugarness í
Reykjavík, sem er einn af
stærstu skólum landsins, en þar
gengu rúmlega 60% nemenda.
í sambandi við göngu þessa
voni veitt verðlaun fyrir beztu
þátttöku í héraðakeppní, Ólafs-
fjörður vann það, kaupstaða
yfir' 2000 ibú i og það vann
Siglufjörður. Þriðja bikarinn
hlaut Héraðssamband Suður-
Þingeyinga fyrir það gengu
52.6% íbúanna. Iléraðssam-
band Eyjafjarðar fékk líka bik-
ar fyrir það hve þátttaka var
almenn í öllum hreppum.
Viðurkenningarskjöl fá þeir
skólar sem urðu jafnir og eins
U.M.F. Fjöllungar.
Aó iokum segir í skýrslunni
orðrétt:
Ósk er það stjómar Skíða-
srmbands íslands, að komandi
vetur verði bjóðinni farsæll vet-
ur og rð skíðaiðkanir verði al-
mennar og' að sem flestum lær-
ist að þekkja vetur konung og
ferðast úti að vetrarlagi og þá
á skíðum. Því að hikiaust má
segja, að engar íþróttir munu
Islendingum hollari eða eiga
betur við hér á landi en skiða-
iþróttin.
Tilgangur stjórnar Skiðasam-
bands íslands með landsgöng-
unni var að vekja athygli á
skíðaíþróttinni og minna menn
á skíðaferðir. Þetta tókst og er
þá fyrst og fremst þjóðinni að
þakka fyrir það, hversu vel hún
tók þessari viðleitni Skíðasam-
bands íslands og þá forráða-
mönnum Skíðasambands Is-
lands og öðrum áhugamönnum
um skíðaíþróttir fyrir það að
stofna til þessar fyrstu Lands-
göngu og standa að henni á
svo raunhæfan hátt. — Hér fer
svo á eftir skrá yfir kaup-
staði, sýslur og íþróttahéruð o
skóla og kauptún sem hafa
30% þáttöku eða meira en 23
kauptún voru með og sveitir
með 50% éða meira, en keppt
var í 97 hreppum.
31.1%
26.1%
24.5%
23.4%
23.1%
N.-Múl. + Nesk.
20.9%
hreppur+Súðav)
U.S.A.H. (A.-Hún)
H.S.N.Þ. (N.-Þing.)
H.S.V.H. (V.-Hún.)
Í.A, (Akranes)
O.l. A. (S.H
+ Seyðisfj.)
H. S.S.H. (Snæfellsn.
+ Hnappadalss.) ' 18.3%
U.M.S.V.B. (V.-Barð) 13.0%
I. B.H. (Hafnarfj.) 10.6%
HSK (Árnes. + Rang.v.s.) 9.1%
Í.B.K. (Keflavík) 9.0%
U.M.S.B. (Borgarfj.s.
+Mýras) 7.5%
Í.B.R. (Reykjavík) 5.5%
U.M.S.K. Kjósars.+ Kópa-
vogur) . 4.6%
U.M.S.M. (Hvamms. + Dyr- •
hólahr. + Mýrdalur)
Kauptún:
Hólmavík
Flateyri
Höfðakaupstaður
Suðureyri
Egilsstaðir
Hofsós
Blönduós
Dalvík
Hvammstangi
Þórshöfn
Reyðarfjörður
Þingeyri
2.6%
61.3%
55.3%
53,0%
51.8%
48.9%
47.7%
47.4%
43.1%
43.0%
42.7%
39.6%
36.4%
Kaupstaðir:
Ólafsfjörður 66.5%
Siglufjörður 52.2%
Sauðárkrókur 48.8%
Akureyri 39.4%
Húsavik 34.3%
Isafjörður 33.3%
Seyðisfjörður 28.1%
Akranes 23.1%
Neskaupstaður 22.6%
Hafnarfjörður 10.6%
Keflavík 9.0%
Reykjavík 5.5%
Kópavogur 1.4%
Sýslur
Suður-Þingeyjarsýlsa 56.7%
Vestur-ísafjarðarsýsla 43.4%
Eyjarfjarðarsýsla 42.5%
Strandasýsla 37.6%
Skagfjarðarsýsla 28.1%
Austur-Húnavatnssýsla 26.1%
Norður-Þingeyjarsýsla 24.5%
Vestur-Húnavatnssýsla 23.4%
Norður-ísafjarðarsýsia 22.4%
Suður-Múlasýsla 21.3%
Snæfellssýsla 18.7 %
Norour-Múlasýsla 17.1%
Hnappadalssýsla 13.4%
V-Barðastrandasýsla 13.0%
Mýrasýsla 12.4%
Árnessýsla 10.7%
Kjósarsýsla 10.4%
Sveitir með yfir 30% íbúa
sem þátttakendur:
Norðfjarðarhr.
Grímsey
Bárðdælahr.
Holtshr. (Skag.)
Kaldrananeshr.
Fjallahr. (Hólsfj.)
Hrísey
Kirkjubólshr. (Strand.)
Hróarstunguhr.(N-Múl.)
Hálshr. (S.-Þing.)
Öxnadalshr.
Ljósavatnshr.
Svarfdælahr.
Skútust.hr. (Mývatnss.)
Eiðaþinghá (S.-Múl.)
Reykdælahr. (S.-Þing.)
Reykjahr. (S.-Þing.)
Aðaldælahr. (S.-Þing.)
Fellshr. (Strand.)
Arnameshr. (Eyj.)
Haganesvíkurhr.
70.0%
68.3%
67.0%
66.5%
63.6%
62.3%
61.0%
60.4%
59.9%
59,2%
57.3%
56.6%
56.3%
55.8%
55.3%
55.1%
53.7%
52,2%
51.4%
51.2%
51.2%
100%
100%
100%
Skólar
A. Framhaldsskólar
Samvinnuskólinn
Héraðsskólinn á Núpi
Héraðsskólinn á Reykjum
Héraðsskólinn á Laugum 100%
Iþróttakennarask. Islands 100%
Unglingaskóli Ólafsfj. 100%
Miðskóli Seyðisfjarðar 100%
Framh. á 11. síðu
Húsmæður.
Reynið viðskiptin
í kjörbúð okkar.
Rúmgóð bilastæði.
Sendum heim.
Verzluitin Straumnes,
Nesvegi 33.
Sími 1 98 32.
Nýtt dilkakjöt — ný svið — lifur — hjörtu
og nýru. — Nýr blóomör og lifrarpylsa.
Skólavördustlgur 12 Sími 1-12-45
Barmahlíð 4 , sími 1-57-50
Langholtsvegi 136, sími 3-27-15
Borgarholtsbraut, sími 1-92-12
Vesturgötu 15, sími 1-47-69
Þverveg 2, simi 1-12-46
Vegamótum, simi 1-56-64
Fálkagötu, sími 1-48-61.
i i
NtTT — XÍTT
Nýtt dilkakjöt —
hjörtu — svið —
lifur
Verzlunin
Hamraborg,
Hafnarfirði
Slmi 5-07-10
Allt nýtt í slátur-
tíðinni.
Nýtt kjöt — svið
— lifur
Bæjarbúðin,
SörlasltjóU 8
Sími 1-51-98
VESTFIRZKUR steinbíts-
riklingur.
Reyktur rauðmagi.
Verzlunln SKEIFAN,
Snorrabraut 48,
Blönduhlíð 35.
SlMI 3-38-80
Sendum helm
nýlenduvörur og
mjólk
Matvælabúðin
Njörvasund 1S
Sími 3-38-SO
Alit meS nýja-
bragðinu í siátar-
tíðinni.
Nýtt kjöt — svið
•— lifur — hjörtu
—nýru.
Skjólakjötbúðin
Nesveg 33
Sími 1-96-53
Allt í slátrið.
Ennfremur: nýtt
kjöt — lifur —
hjörtu — nýru
svið,
Kjötveizlunin
Búrfell
Skjaldborg við SkúM.
götu — Siml 1-87-80
Beynisbúð
SlMl 1-75-75
Sendum heim
allar matvörur
Reynisbúð
Sími 1-76-75
'1
' 1
tíðinni:
1. og 2. flokks
kindakjöt.
Svið, hangikjöt,
hvalkjöt, bjúgu,
innmatur o.fl.
F&sfvogbúðin
Kársnesbraut 1
Sími 19 84 0
Kaupfélag Kópavogi
Höfum allt í slátur-
Áifhólsvegi 32
Sími 1-96-15
Nýr blóðmör og
Nýtt dilkakjöt —
lifur — svið —
hjörtu — nýru.
lyfrapylsa.
Kjöibúð Ausfurbæjar
SS
Réttarholtsvegi 1
Sími 3-36-82
Trippakjöt,
nýtt —
saltað —
reykt.
Kjötborg h.f.
Búðagerði 10
Sími 34 9 99.
Nýtt, reykt
hangikjöt.
Einnig allt nýtt
í sláturtíðinni:
Svið, lifur, hjörtu,
blóðmör og lifra-
pylsa.
SS Kjötverzlunin,
Ný
reykt
dilkalæri.
SS Kjötbúðin,
Skólavörðustig 22
1-8644
Kjötbúðin