Þjóðviljinn - 08.11.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.11.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. nóvember 1957 Febrúarhyltingin í Résslandi 1917 »/ fíialdið hrakið á undanhald Framhald af 7. síðu. endur að atburðunum. Nú fengu þeir að nágrönnum sig- urre'fa fulltrúa byltingarinnar. Sagt er, að þingmenn í dúm- unni hafi haldið, að sovétfull- trúarnir væru komnir til þess að handtaka sig, þegar þeir héldu inn í höllina, en það var öðru nær; þeir voru komnir til þess að segja þeim að fara að stjórna. Sovétin vildu ekki taka völdin í sínar hendur, mikill meiri hluti byltingar- manna var undir áhrifum borg- aralegra lýðræðissinna, og nú skyldi dúman hefjast handa um það að koma á lýðræði í Rússlandi, en undir eftirlitl sovétanna. Þessi ráðstöfun get- ur ýmsum virzt undarleg á vorum dögum, þegar þess er gætt að margir helztu leiðtog- ar byltingarinnar teljast Marx- istar. En þess verður að gæta. - að það stendur hvergi í marx- ískum fræðum, að jafnfrum- stætt land og Rússland var um þessar mundir geti hoppað inn í sösíal'smann. Kenningar sósí- aiismans eru upphaflega hugs-.. aðar og bókfærðar í háþróuð- ustu iðnaðarl. heims, Englaridi. Frakklandi og Þýzkalandi; og Karl Marx hefði sennilega haldið þann mann skrítinn í kollinum, sem hefði spáð því, að Rússland yrði fyrst tjl þess að taka upp sósíalíska samfé- lagshætti. Ein af aðalkenning- um Marxismans fjallar um þróun þjóðfélagsskipunarinnar; hvaða forsendur liggi til grund- vallar þess, að samfélagshættir lénsveldis leysi þrælaþjóðfélag af hólmi, og síðan tekur borg- aralegt lýðræði við og gengur af lénsveldinu dauðu. En borg- aralegt lýðræði er langt frá því að vera alfuJlkomið, auð- valdsskipulagið, sem hefur get- ið það af sér, er sjálfu sér sundurþykkt, þess vegna hljóta sósíaliskir samfélagshættjr að léysa það af hólmi. — En í Rússlandi var lénsveldi að mestu leyti enn þá við lýði; þar hafði þjóðfélagið ekki kom:zt á stig hins borgaralega lýðræðis, sem átti að plægja jarðveg fyrir sósíalismann. — Af þeim sökum var það rök- rétt eftir bókstaf Marxismans, að byltingarmennirnir legðu vö'din í hendur borgaralegs þings, en biðu sjálfir átekta til þess að vera við öllu búnir, ef þjóðfélagsbyltingar yrðu á Vesturiöndum, en þau hlutu samkvæmt kenningunum að hafa forustuna. Það er degin- um ljósara, að flestir forystu- menn rússnesku .alþýðubylting- arinnar töldu, að allt væri unnið fyrir gig, ef slíkar bylt- ingar yrðu ekki einnig á Vest- urlöndum. Þannig segir Trotsky í ræðu 8. nóvember 1917; — „Ef Evrópa verður áfram undir stjórn heims- valdasinnaðrar burgeisastéttar, þá er rússneska byltingin ó- hjákvæmilega glötuð'*. (Ten days, New York 1934, bls.143), Bolsévikaflokkurinn undir for- ustu Lenins var einn svo ó- háður bókstaf fræðikenning- anna, að honum tókst það, sem aðrir töldu ómög'uiegt. Þann 12. marz kaus dúman bráðabirgðastjórn undir tor- sætj Lovoffs fursta. Þetta var stjórn rússneskra stóreigna- manna afturhaldssöm í meira lagi og reyndi um skeið að semja við keisarann. En i annarri álmu þinghallarinnar sátu sovétfulltrúarnir, flestir mensévikar, sem vildu sam- vinnu við borgarastéttina. og dálítill minnihlutí af bolsévik- um, og athafnjr beggja aðiia í dúmunni og sovéti rákust þráfaldlega á. Þannig kom upp í ríkinu tvöföld stjórn, bráða- birgðastjórnin og sovétin, er. að baki beggja 'stóð hinn bylt- ingarsinnaði fjö’.di, sem hafði urinið orrústuria og vænli stórra hluta. En það gerðust engin kraftaSjeijk >og hungruðyny og in var sett á laggirnar, kröfð- ust bolsévikar, að hinir sósi- alísku flokkar skipuðu stjórn, stórjarðir yrðu teknar eign- arnámi, átta stunda vinnudag- ur lögleiddur, matvörubirgðir gerðar upptækar og úthlutað til þess að koma í veg fyrir hungursneyð og leitað yrði samráðs við alla verkalýðs- flokka í ófriðarlöndum um sameiginlega baráttu gegn auð- valdinu og til þess að koma á frið.i. Þessu neituðu mensévik- ar og þjóðbyltingarmenn. Þó gaf sovét Pétursgarðs út ávarp tíl þjóða Evrópu í marz 1917 og bað um „réttlátan frið án landvmninga og skaðabóta“, Avarpið bar þann eina ávöxt, að verkamannaflokkar Vestur- evrópu lögðu að sósíaldemó- krötum í Rússlandi að standa með bráðabirgðastjórninni og halda styrjöldinni áfram, unz þýzka herveldið væri sigrað. Mensévikar og þjóðbyltingar- menn létu sannfærast, hættu að mestu íriðartali, og einn helzti for'ngi þjóðbyltíngarmanna, Framhald af 1. síðu. Þetta er vitanlega fyrst og fremst gert til þess að geta rekið áróður um að í- lialdið sé alitaf að gera nýj- ar og nýjar byggingaáætlan- ir. En er það sæmandi að nota þetta í áróðursskyni tii þess að blekkja fólk ? Þeim sem eiga sökina á iiúsnæðisvandræðunum ferst ekki að hafa slíkar blekk- ingar í frammi. Undanhald enn! Nú loks, eftir 2 ár, hefur íhaldið fallizt á það sjónar- mið okkar sósíalista að byggja ekki nýja Höfðaborg inni við Elliðaárvog. Nú flytur það tillögu um að hætta við þetta en dreifa 1 þess stað 200 í- búðum í einnar liæðar raðhús á „nokkrum stöðum‘!, Sérstaklega ískyggilegt. Það er annars óákveðið og allt á huldu með bvggingu þessara íbúða. Það er sérstak- legg. ískyggilegt í tjliögum í- haldsins, um staðsetningu í- búðanna, og bendir til að al- varan sé minni en líta á út fyrir, að sum hverfi eru alls ékki byggingarhæf og í öðrum hefur ekki verið unnið nema að litlu leyti að undirbúa þau und- ir byggingu. 0g svo segist íhaldið vera að byggja íyrir íátæka húsnæðis leysingja! I 6. lið „áætlunar" sinnar ráðgerir íhaldið að selja 120 íbúðir við Gnoðarvog. Þessar í- búðir kosta án eldhúsinnrétt- ingar, dúka og hreinlætistækja 230 þús. kr. 3ja herbergja í- búðin og 182 þús. kr. 2ja herb. íbúð. Samt gerir íhaldið ráð fyrir að lán bæjarins á íbúð verði ekki hærra en 50 þús., gegn jafnháu framlagi ríkisins, eða öruggu lánin aðeins 100 þús. kr. á íbúð. Við skulum gera ráð fyrir að A- og B-lán fáist út á íbúðirnar, kannske 70-80 þús. kr. En þá vantar enn á annað hundrað þús. kr. sem kaupandinn þarf að útvega. Og svo segist íhaldið vera að byggja fyrir herskálabúa! Það er þó augljóst að fólk í her- skálum og öðrum slíkum íbúð- um getur yfirleitt' alls ekki keypt slíkar íbúðir. Lán bæjarins verði hækkuð. Við leggjum því til að við þessa tillögu íhaldsins, þ.e. á undan síðustu málsgrein 6. liðs, bætist; Auk þess telur bæjar- stjórn óhjákvæjnilegt að bær- inn láni sérstaklega 70-80 þús. kr. á hverja íbúð til 20 ára, með eins hagkvæmum vaxta- kjörum og fært þykir, til þess að gera því fóiki sem íbúðirn- ar eru ætlaðar mögulegt að eignast þær. Gjaldþrot íhaldsins. íhaldið er alltaf að hæla sér af bjargráðum sínum og fram- kvæmdmn í byggingarmálunum. Veruleikinn er nú hinsveg- ar sá, að þegar íiiahlið hrökklaðist úr ríkisstjórn skyhli það við hið marglof- aða veðlánakerfi sitt gjald- þrota og tæmt. Núverandi ríkisstjórn varð því að byggja það upp að nýju, með ríkisframlagi og fl. tekju- liðum, en það er stærsta átak sem gert hefur verið í hús- byggingamálum liér. En þegar öllu hefur verið skilað í rúst verður það ekki byggt upp á einu ári. Þeim, sem þannig skilja við ferst ekki að vera með svigurmæli í garð þeirra manna sem eru að vinna það verk að byggja upp það sem hinir skyldu við í rústum. □ Ilér hafa verið rakin aðal- atriðin í ræðu Guðmundar Vig- fússonar. Bæjarstjórnarfundur- inn í gær fór hinsvegar þannig fram, að langt var liðið á kvöld þegar loks aðaldagskrár- mál fundarins komst til um- ræðu og verður því ekki frek- ar sagt frá þessum umræðum að sinni. þrey.ttum fjölda .var tilkynnt, Alexander Kerensky varð her- að það yrði að hakla stríðinu. málaróðherra. Þar með voru áfram. . þáugað ti.l Þjóðveijar apic rússnesku verkalýðsflokk- væru sigraðir. Var ekki von að . , . ,, . . . , , - arnir orðmr abyrgxr fynr menn spyrðu: var það til þess arna, að við steyptum keisar- styrjaldarrekstrinum nema anum af stóli? boisévikar, en jafnvel hluti Áður en bráðabyrgðastjórn- þeirra var ó báðum áttum. MIÐGARDUR ÞÖRSGÖTU 1 Leggjum áherzlu á góðar veitingar á samigjömu verði Komið og njótið þeirra á vistlegum stað í dag er næstsíðasi söludagur í 11. flokki. — Munið að endurnýja. Happdrætti Háskóla fslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.