Þjóðviljinn - 08.11.1957, Blaðsíða 12
Flytjja óperu eflir Mozart
FlokJcurinn frá Wiesbaden-óperunni kom hingað til lands síðdegis í gær. Er œtlun-
w. að flokkurinn dvelji hér í eina viku og hafi fjórar sýningar á óperunni Cosi fan
tutte eftir Mozart, pá fyrstu n.k. laugardagskvöld. — (Ljósm. Sveinnn Sœmundss).
HJðÐVmtNlf
Föstudagur 8. nóveœber 1957 — 22. árgangur — 252. tölublað.
Borgarsiióiiim um ntál úthveríanna:
Við höfum talið önnur
hverfi meir aðkallandi**
Vísar frá að sinna þöríum BreiShyltinga
Vegna öngþveitis þess sem skapazt hefur í bygginga-
og lóöamálum Reykvíkinga fyrir slóöaskap íhaldsins
hefur fjöldi manna neyðst til að koma þaki yfir sig í
óleyfi bæjarins eöa þegjandi samþykki hans.
Þessu fólki neitar svo íhaldiö um nauösynlegustu rétt-
indi til jafns viö aöra bæjarbúa.
Ceimtíkín er enn í
Getgátur um að hundskleíinn sé á
leið til jarðar
Geimtíkin í Spútnik II. er enn í fullu fjöri, sagði
sovezka fréttastofan Tass í gærkvöldi.
Fréttastofan sagði, að sendi-
tækin í gervitunglinu flyttu enn
stöðugt vitneskju um iíkams-
starfsemi tíkarinnar til jarðar.
Sömuleiðis berast stöðugt at-
huganir mælitækja um liitastig,
sólargeislun, geimgeislun og
ýmislegt fleira.
Spútnik II. hefur nú farið
yfir 60 hringi umhverfis jörð-
Rauda kross þing
leysist upp
Arhrit Paur prinsessa fór úr
forsetastól alþjóðaþings Rauða
krossins í Nýju Delhi í gær og
gekk af þinginu ásamt sendi-
nefnd Kína. Fulltrúar 18 ann-
arra ríkja fylgdu Indverjum og
Kírtverjum eftir.
Tjlefni þess að forsetinn gekk
af fundi var að Bandaríkjamenn
höfðu lagt til að fulltrúar frá
Taivan fengju sæti á ráðstefn-
unni sem fulltrúar „lýðveldisins
Kína“. Sögðu Kínverjar og Ind-
verjar, að með þessu væri geng-
ið á áður gert samkomulag.
ina og spútnik
hringi.
I. yfir 500
LítiII hlutur á undan.
í gær sögðu vísindamenn við
Argonne stjörnuathuganastöð-
ina í Chicago í Bandaríkjunum,
að þeir hefðu komið auga á lít-
inn hlut um þriggja mínútna
leið á undan spútnik II. Sams-
konar fregnir bámst frá
stjörnufræðingum i Tokyo í
fyrradag. He.i^ur þess verið get-
ið til, að þarna kunni að vera
á ferðinni hundsklefinn með
hundinn innanborðs, en skýrt
hefur verið frá því, að vera
megi að reynt verði að ná hon-
um til jarðar aftur.
Bretar farasl
i Stalíngrad
Forsett og framkvæmdastjóri
sambands brezkra járnbrautar-
verkamanna hafa látizt í sjúkra-
húsi í Stalíngrad eftir bílslys
sem varð á mánudaginn. Holly-
wood forseti og Campbell fram-
kvæmdastjóri voru á ferðalagi
um Sovétríkin í boði sovézkra
Á bæjarstjómarfundi i gær
flutti Ingi R. Helgason svo-
hljóðandi tillcgu:
„Bæjarstjórn samþykkir
a8 leggja fjiir skipulags-
deild bæjarins og sam’vinnu-
nefnd um sklpulagsmál að
gera hið fyrsta skipuJags-
uppdrátt yfir Breiðholts-
hverfi með það fyrir augiun,
að þar verði ibúðarhúsa-
hverfi og að þeir öðlist sem
fyrst fuUkomin lóðarréttindi
þar, sem hafa reist íbúðar-
hús sín á stöðum í hverfinu,
sem falla mundu inn í vænt-
anlegt skipulag“.
Vegna lóðavandræða hefur
jámbrautarverkamamna. Camp- fjöldi manna orðið að byggja
bell var einn áhrifamesti maður \-fir sig á óskipulögðu landi.
brezkrar verkalýðshreyfingar. Sumir hafa gert þetta í óleyfi
Langdræpr eldflaupr í
hersýningu áRauða torgi
Hersýning og hópganga fór fram á Rauöa torginu í
Moskva í gær til aö minnast 40 ára afmælis verkalýös-
byltingarinnar.
Hátíðahöldin hófust með því
að Rodinon Malínovskí, land-
varnaráðherra Sovétríkjanna,
kannaði heiðursvörð á torginu.
Brezk blöð fýsandi
stórveldaðundar
Stjómir Vesturveldanna taka uppástungu
Krúsijofís treglega
Flestöll brezku blöðin hvöttu í gær stjórnir Vestur-
veldanna til aö taka boöi Krústjoffs um stórveldafund.
Flutti hann ávarp og sagði,
að sovétþjóðin þráði frið af
öilu hjarta, en þess væri ekki
að dyljast að árásaröfl, eink-
um í Bandaríkjunum, undir-
byggju kjamorkustrið. Sovét-
ríkin væru því nauðbeygð til að
efla landvarnir sínar, Sovéther-
inn væri nú svo öflugur, að
hann megnaði að mala mélinu
smærra hvern þami árásarsegg,
sem dirfðist að ráðast á Sovét-
ríkin. Minnti Malénovskí á að
Sovétrikin réðu nú yfir lang-
drægum eldflaugum og gervi-
tunglin hefðu sýnt, hvers sov-
ézk vísindi væru megnug.
bæjarins, aðrir hafa féngið til
þess óformlegt leyfi bæjarins,
eða þegjandi samþykki.
Þannig var t. d. með smá-
húsahverfið við Suðurlands-
braut. Meðan hið handaríska
bann gegn íbúðabyggingum hér
var í gildi vísaði íhaldið hús-
næðisíeysingjunum beinlínis
þangað. Svör þess voru á þessa
leið: Þú færð ekki leyfi fyrir
efni, þú færð ekki le\‘fi fyrir
lóð, en getir þú náð í efni
máttu byggja. þarna.
Þegar hverfi smáhúsa var
risið þarna. neitaði íhaldið fólk-
inu um lóðaiTéttindi —> á
þeirri forsendu að það hefði
ekkert leyfi til að bvggja
þarna. Eftir nokkur ár .dratt-
aðist það þó til að veita lóða’r-
leyfi til 10 ára.
Á undanförnum árum hefur
byggzt allstórt hverfi í Blesu-
gróf og Breiðholti. Allmargir
þeirra hafa. le>-fi frá bænum.
En svo neitaði íhaldið þeim um
lóðarréttindi: landið er óskipu-
lagt, þi’ð getið því ekki fengið
lcðarréttindi, var svar þess.
Alllangt er síðan Ingi R.
Helgason flutti' tillögu um að
fólk þetta fengi lóðarréttindi.
En íhaldið hindraði samþvkkt
þeirrar tillcgu. Síðar flutti Ingi
R. tillögu um lóðarréttindi til
10 ára þvi til handa.
Till"gu Inga R. Helgas. i gær
var vísað til bæjai’ráðs með 8
atkv. gegn 7 að viðhöfðu nafna-
kalli. Þessir Ihaldsmenn vísiiðu
tillögunni i’rá: Jóhann Hafstein,
Gunnar Thoroddseii, Guðnxund-
ur H. Guðmundsson, Gróa
Pétursdóttir, Björgvin Fre’dér-
iksén, Geir Hallgi'íinssOu og’
Sigxirður Sigurðsson.
Hafiifirðingar
1
■
Þjóðviljann vantar j
röskan ungling til blað- j
burðar á
Lönguhlíð I
■
Afgreiðsla ÞJÓÐVILJANS \
sími 17 - 500.
Hins vegar tóku talsmenn
stjórna Bandaríkjanrxa, Bret-
lands og Frakklands tillögunni
fálega, þótt þeir fortækju ekki
neitt. Talsmaður bandaríska
utanrikisráðuneytisins sagði
fréttamönnum í Washington, að
afstaða Bandaríkjastjórnar
hefði verið og væri sú, að fund-
ur æðstu manna stórveldanna
væri því aðeins æskilegur, að
vænta mætti hagstæðs árang-
urs. Þegar talsmaðurinn var
spurður, hvort þau skilyrði
væni nú fyrir hendi svaraði
hann: — Eg er engin spákona.
Brezka stórblaðið Times seg-
ir í ritstjóniargrein í gær, að
Vesturveldin þurfi að átta sig,
áður en þau geti gengið til
samninga við Sovétríkin. Vera
megi að rétta stundin komi,
þegar Bandaríkjamenn séu bún-
i ir að koma á loft gei-vitungli og
jstefna A-bandalagsins hafi ver-
ið endurskoðuð.
Daily Mirror segir, að hvað
sem Ungverjalandi líði ’sé
Vesturveldunum bezt að gera
sér ljóst, að þau verði fyrr eða
síðar að ganga úr skugga um,
hvort Krústjoff sé alvara að
hann vilji binda endi á kalda
stríðið.
News Chronicle segir að for-
ustumenn Vesturveldanna
þurfi að gera sér grein fyrir,
að breyting hafi orðið síðan á
ráðstefnunni í Genf. Orðagjálf-
ur sé ekkert svar við tístinu í
gexvitunglunum.
íhaldsblaðið Dally Express
segir, að menn verði að sýna
þolinmæði, en jafnframt vera
reiðubúnir til að fallast á mála-
miðlun við Sovétríkin.
Þrýstiloftsbyssur.
Eftir ræðu Malínovskís hófst
hersýningin. Sögðu vestrænir
fréttamemi, að sýndar hefðu
verið 38 eldflaugar, þar af sex
gerðir, sem aldrei hefðu sézt
opinberlega fyrr.
Ein eldflaugin var greinilega
tveggja þrepa. Sagði þulurinn,
að henni væri liægt að skjóta
milii meginlanda. Fréttamenn-
imir hafa eftir hermálafulltm-
ura við vestræn sendiráð, að ef
það sé rétt hljóti Sovétríkin
að ráða yfir eldflaugaeldsneyti,
sem Óþekkt sé annarsstaðar.
Lengstu eldflaugaraar voru yf-
ir 20 metra langar og hálfur
annar metri í þvermál. Voru
þær á vögnum, sem beltabílar
drógu.
Framhaid á 4. síðu.
unnu Þjóðverja
Handkriattleikslið frá Fim-
leikafélagj Hafnarfjai'ðar er
nú í keppnisfei'ð í Þýzkalandi.
í fyrradag léku Hafnfirðing-
ai'nir fyrsta leik sinn við. lið—
ið Borgetorf í Hanxborg. Fóru
svo leikar að F. H. sigraði
með 19 mörkuni gegn 15.
Kvikmyndasýning
á vegum MÍR
í kvöld kl. 9 verður kvik-
m.yndasýning- á vegom Reykja-
víkurdeildar MÍR í ÞLng'holts-
sti-æti 27.
Sýnd verður myndin „Byg'g-
ingar og ást“ og fréttamynd.