Þjóðviljinn - 10.11.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.11.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Leck Fischer: fef&ö- 30. gleymd. Fólk er sérlega viðkvæmt þegar það er veikt. Og Tómas hefur gengið í gildruna sljór og skilnings- laus á karlmannavísu og flýtt sér að panta blóm til að friða samvizku sína. Því að hann er líka farinn að horf- sumar sýndu á sér fararsnið. Það var skynsamlegt. Veizlan var löngu búin að lifa sjálfa sig. ^ (v ■■ Ég fór með Elísu blessaðri. Ebba starði á eftiri'mér, og ég kinkaði kolli í uppörvunarskyni. Frú Baden hafði ekki grun um neitt óg hún virtist vera hamingjusöm. Henni hafði sjálfri dottið í hug að bjóða mér til sín, því aö hún þurfti aö tala við mig um nokkuð. Á kring- lótta borðinu í grænu stofunni stóð portvíj? og glös og þurrt kex. Já, hún hefur sínar hugmyndif. Með portvíni borðar fólk kex. Og það kom á daginn aö hún hafði líka fengið bréf í dag, sem hafði fengið mjög á hana, og öll liamingja hennar var uppgerö. Hún dró það upp úr barminum og það var af því súr konulykt og ilmur af daufu köln- arvatni. Þaö var frá eiganda Friðsældarinnar, og hann ast í augu við þann möguleika að ég verði að fara. Mað- bjó hana undir það að hann æt!aöi að svipast um urinn elskar nefnilega friðinn. Hvað er það sem hann eftir öði’um leigjanda við fyrsta tækifæri. Hann kæröi vill ekki gera til aö fá frið. Hann væri vís til aö fara sig ekki um að halda áfram. Nú var hann búinn að frá öllu saman til þess eins að fá frið. missa þolinmæðina. Ef sonurinn hefur verið heima, hef ég ef til vill feng- — Og þetta býður hann mér uppá eftir öll árin sem iö talsmann. Hann hefur sjálfsagt sagt: Hýenan leit ég var búin að þræla fyrir hann, áöur en hann giftist ágætlega út. Ég tók nefnilega eftir augnaráði hans þessari stelpu. Hvað getur hún? Ekki neitt. Frú Baden þegar hann kom hingað. Hann leit á mig eins og hann hefði búizt við að hitta mig í rúminu og ég þyrfti að minnsta kosti að hafa hækjur við hendina ef ég ætlaði að komast úr sporunum. Nei, ég verð að skrifa Tómasi. Ég vil ekki sitja varn- arlaus og bíða eftir aö þau hin greiði höggið. En fyrst ætla ég að flytja hvítu nellikurnar hans Hálfdáns út á svalirnar. Það er skelfilegt hvað þær lykta af dauða og gröf og ódýrum, hvítum kistum. XIII Þeir sem ekki þola portvín, eiga sem sé ekki aö drekka það. Þetta er eitt hinna einföldu spakmæla, sem lífið þreytist aldrei á að endurtaka fyrir undrandi mannfólki. Einkum ef portvínið er lélegt. Blessunin hún Elísa ætti að láta letra þessi orð yfir rúmið sitt í stað matlystuga munksins sem hangir þar þessa stundina. Já, það er ég, hin kaldlynda og kaldhæðna Hertha, sem er orðin dús viö frú Baden og kalla hana skírn- arnafni. Ég hjálpaði henni í rúmið fyrir hálftíma, og nú erum við þessar jafnaldra kvensur komnar hvor á sinn stað. Þetta var svo sannarlega kvennaveizla. Maturinn var alveg ágætur í dag. Ég fór í göngu meö bréfið til Tómasar og lagði það í lítinn sveita- póstkassa, sem hékk svo hrífandi x’auður á nýkölkuðu húsi, og kom heim í kótelettur og í'auðgraut með þykk- um rjóma. Reglulegum sveitarjóma án allra hunda- kúnsta. Þaö var ánægjulegt að sjá konurnar raða 1 sig, en ég er e'kki viss um að þetta svall sé heilsu- samlegt fyrir þær. Rjóminn var framlag mitt til há-.r tíðahaldanna og á eftir veitti ég kökur þeim sem enn höfðu matai'lyst. Þær höfðu það flestar. Og þai’na sátum við seytján konur á aldrinum þrjá- tíu og átta til sjötíu ára hver meö sinn kaffibolla og vorum svo rækilega fölnaðar að enginn karlmaður vildi vei’a hjá okkur annar en Ejlersen, og hann fór þegar hann var búinn að di’ekka kaffiö sitt. Ebba gekk um beina og hún var sú eina í öllum hópnum, sem var dálítið fyrir augað. Hún var í mynstraöa kjólnum og í mínum augum má draga ýmsar ályktanir af út- liti • hennar, en hún vakti ekki sérlega athygli, svo að það er sjálfsagt vitneskja mín sem villir mig. Við skiptum með okkur rjómabollunum sem voru dálítið fai’nar að súi'na í hitanum og töluðum um veðrið og góða matinn. Er nokkuð eins blessunarríkt og rauð- grautur með rjóma, og er konan ekki kynieg skepna í aldingarði drottins. Við’ áttum aö tala um þjáningar okkar og söknuð, en við þögöum. Ungfrú Schw- artz tók síöustu bolluna og talaöi um Dúxa, sem var hundur með löng eyru og síöan kviö. Hafið þér aldrei elskað karlmann, ungfrú Schwartz og hvernig líöa nætur yðar. Ég er eklci aö hugsa um þetta upplitaöa sumar, en þér hljótiö þó að eiga einhverjar minn- ingar sem skilið hafa eftir merki í sál yðar. En við tölum aðeins um slíkt þegar við erum tvær saman og önnur okkar hefur fengiö of mikið af ó- dýru portvíni. Annars er nú júlí og hasumar, ef okkur langar enn til að upplila eitthvað. Það eru siöustu forvöð. Frú Sewald hélt dálitla raeðu fyrir. minni mínu og hún lyppaðist sorglega niður. Ef til vill hélt hún aö það tilheyröi. Það varð að segja eitthvað fallegt um :hinn gxjfuga veitanda. En það er svo hláiegt aö skála f kaffi. Bseðan lognaðist útaf og varð aö engu og snökkti hóflega. Allt í einu hellti hún portvíni í glösin: — Hvað ætti ég að gera ef þér hjálpuöuð mér ekki. Kæra vina, innilega til hamingju með daginn. Svo urðum við að kyssast og dreypa á víninu. Ég leit á bréfið sem var undirritaö Anton Meldal og við það var engu að bæta. Maðurinn átti Friðsældina upp- haflega í félagi við bróður sinn, lækninn, en einn góðan veðurdag keypti hann bróðurinn út og fékk kvenmann til að sjá um reksturinn. Þá var frú Baden ráðskona hjá honum. En þegar hann kvæntist allt í einu ungri stúlku, fékk hún Friðsældina í sárabætur. Bræðurnir tveir híjóta að hafa mikla ánægju af frú Baden. Þeir voru vinir mannsins hennar, og sú vin- átta hefur kostað þá mikið fé. Þetta skildist mér smátt og smátt, því að frú Baden sagði ekki frá í samhengi. Hún varð að snökkta inn á milli. Það er hægt að sætta sig við það, þegar um er aö ræða unga stúlku eins og Ebbu; þaö er ei'fiðara að þola fulloi’ðnu fólki vanstillingu. Löngu áður en hún sagði mér það, liáfði ég grun um hvers vegna henni gramdist svo mjög aö þessi Meldal hafði kvænzt. Hún hafði séð um heimilið fyrir hann, og hann hafði sann- arlega gefiö henni ástæöu til aö gera. sér vonir um eitt og annað, og honum þótti vænt um Ebbu. Já, það var satt og víst. Ég hef svo oft heyrt um slíkar ráðskonuraunir, en þær hafa aldrei vakið áhuga minn. Það hlýtur þó að vera hægt að sjá um heimili fyrir karlmann, án þess að vilja endilega hátta hjá honum. Eða verður maður svo innlifaður í virka daginn að ekkert vantar á nema líkamlegu hliðina á hjónabandinu, þótt sú andlega sé fyrir löngu klöppuð og' klár? Og hvernig er þetta Gufusfrokiérn eða ;árn með Buxur fyrir alla fjölskylduna. Tóledó Fishersundi og Laugavegi2: Húsnæðismiðlunin, Ingólfsstræti 11 Sími 1-80-85 Reynið viðsMptin. Blöð, tímarit, sælgæti, tó- { bak, molakaffi. Hagstætt verð. ■ Þórsbar ■ ■ ■ : í f ... ■ Þórsgötu 14. Til liggur leiðin Mtmið happdræíll ÞJéðvilJaiis Margar húsmæður eiga víst enn eftir að kynnast gufustrok- járni. Bæði er verðið talsvert hærra en á eldrí járnum og margar konur eru vantrúaðar á það að óreyndu. Er raun- verulega hægt að strjúka þvottinn án þess að ýra yfir hann vatni eða nota liið venju- lega pressustykki ? Áður en húsmóðir ákveður kaup á dýru gufustrokjárni, verður hún að gera sér alveg ljóst í hverju kostir járnsins liggja. Gufustrokjárnið hefur ekki alveg leyst vatnsflöskuna af hólmi. Mjúk, létt efni er auð- velt að sh’júka með því, en þéttofin efni úr snúðhörðum þráð verður enn að ýra vatni á ef þau eiga að líta vel út. Gufan helzt í um það bil- hálfa klukkustund, ‘ því að j'árnið rúmar uro 2 dl: af vatni Þegar verið er að strjúka mikið af þv’otti í einu verður að gera ráð fyrir að þurfa að fylla á járnið nokkrum sinn- um meðan á því stendur. Gufustrokiárn er flóknara að byggingti en strokjárn með hitastilli og það þarf því að fara mjög varlega iine.ðj .það og að minnsta kosti fylgja leiðar- vísinum út í Jþ^Áfá að; korna að fuUw^agmÍ*!3 ■ Hitinn — eltki þyngdin — skipta aðalmáli. Fyrst var álitið að þyngdin á strokjármnu væri áðalatriðið. í rauninni er það hitinn á strokfletinum sem skiptir miklu meira máli. Bæði gufustrokjárn og strok- járn með hitastilli eru léttari en eldri strokjárn og þau hafa einnig fengið betri lögun. Ef keypt er járn sem sniðið er úr í hliðunum til þess að liægt sé að strjúka kringum hnappa, verður að gæta þess að úrtalcan sé hæfilega ópin svo að hnáþparnir klemmist ekki. Ef þvotturinn sviðnar þegar hann er strokinn með hitastillis járni, stafar það annaðhvort af því að járnið er rangt stillt eða stillirinn er rangur. Þáð kemur líka fyrir að fóik gleym- ir ,að fara eftir leiðarvísinum, en, í honum segir að ekki megi Jiota járnið fyrr en nokkrum mínútum eftir að búið er að setja það í samband. AHmörg hitastillisjárn hafa ekki réttan nita fyi>’ en þau haf veríð nokkra stútíd í sam- bandi, og ef ekki er farið eftir leiðarvísinum á maður á hættu að brenna fötin, þótt jámið sé í bezta íagi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.