Þjóðviljinn - 19.11.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 19.11.1957, Qupperneq 9
Þriðjudagur 19. nóv. 1957. — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRÓTTIR BtTSTJÓnj: FRlMANN HELCASOIt L.— . ----------------- FH kemur ósigrað ár annarri hand- knattleiksíör sinni til útlanda Þjóðverjar segja að FH sé svipað og fyrstudeildarliðin þýzku Rétt fyrir síðustu helgi kom Fimieikafélag Hafnarfjarðar heim úr annarri handknatt- ieiksferð sinni til annarra landa, en að þessu sinni fór það til Þýzkalands og lék þar 7 leiki við1 lið úr fyrstu- og annarri deild. Eftir heimkomuna áttu far- arstjórinn, Guðniundur H. Garðarsson, og þjálfarinn, Hallsteinn Hinriksson, og fyr- irliðtnn Birgir Björnsson, við- tal við blaðamenn um förina. ! Skýrði GÚðmundur svo frá að fyrir milligöngu handknatt- leikssamband _ Þýzkalands h'efði förin verið fárinýen það h'afði útvegað félag sem vildi taka á móti flokknum, en það var félagið Jever á Oldenborg- arsvæðinu, og skyldum við leika þar og í Neumúnster á Slésvík-Holstein svæðinu. Á síðustu stundu var þess óskað að við frestuðum ferð okkar til 8. nóvember, en því miður var það ekki hægt. Svo við urðum að fara á tilsettum tima. A eftir leikinn var fiokknum afhent mjmd sem sigurvegur- um í mótinu. í tilefni af komu okkar til staðarins mátti sjá heilsiðumjnrd'r í blöðum um fsland. Flokkurinn var í boði borg- arstjórans og nutum við þar mikiliar rausnar. Við bjugg- um þarna bæði á hótelum og eirmig á einkaheimilum. við það að þeir eru mikið yngri en þeírra beztu menn eru. Maður þessi, sem heitir Jonny Jakobsen kvaðst mundi fara bráðlega til Suðjir-Þýz)ca- lands og þar mundi hann vekja athygli á þessu góða liði. í blöðum máti sjá, að leikur FH hafði vakíð mikla athygli og lofsamlegum orðum farið um lið:'ð í heild og einstaka menn þess. Var vakin sérstök athygli á markmannsleik Kristófers í þeim leikjum sem hann var með í. Einnig Ragn- ari Jóns og Birgi Björnssyni. syni. Hallsteinn sagði að varnar- leikur þeirra hefði vakið mikla athygli og komið þýzku liðun- um á óvart. En það var hinn óvænti hraði sem ruglaði þá þegar út i síðari hálfleik kom, en þá settum vjð upp mikinn hraða, sem ruglaði þá í rím- inu, eins og úrslitin i mörg- um leikjanna sýna. Þvzkalandsfarar F.H. Fyrsti leikurinn var við Bergedorf í Hamborg og féll það niður úr fyrstu deild í fyrra. Fór leikurinn fram í ófull- kominni höll, þar sem gólfið er gert úr tréstúfum sem raðað er upp á endan. Slærð hennar er 16.5x36 metrar. Unnum við leikinn 19:16 (11:6). Birgi og Hallsteini kom sam- an um það að í þessum fyrsta leik hefðu dómararnir komið þeim á óvart með því að dæma allt öðruvísi ’ en dómarar hér gera. Þeir leyfa meiri hindran- ir- á línu en við gerum og ef skolið er undir beltisstað svo það lendi í mótherja þá er aukakast fyrir það. Næsti leikur var við Jever, sem er no. tvö á svæðinu og í fyrstu dejld. Þar var leikið í höll sem er 22x38 metrar og leikið í 2x30 mín. FH vann leikinn með 23:15, eftir að Jever hafði haft yfir í hálfleik 9:8. Gólfið í höll- inni var þjappað leirgólf. Hraðkeppnimój; sem FH vairn. Næst var efnt til hraðkeppni- móts þar sem fjögur félög kepptu og byrjaði það svo að FH gerði jafntefli við Germania sem var eitt veik- asta liðið sem við lékum við, og þó hafði FH 6:2 í hálfleik, og vildu þeir félagar kenna um kæruleysi. Annar leikur FH í móti þessu var við Emden og vann *FH hann með 16:5. Síðasti leikurinn var við Jev- er og unnum við hann líka með 11:7. í hálfleik stóðu leik- ar þó 6:4 fyrir Jever. Liðin sem leikið var við þarna í Jever voru úr fyrstu deild, Gei-mania no. 7, og Emden no. 4. Næst var svo leikið við Neumunster. Fór sá leikur fram í glæsilegri höll og leik- ið á velli sem er 22xll metrar með trégólfi. Tekur húsið um 5500 áhorfendur, en þennan miðvikudag voru þar 3000 manns og þj'kir mjög mikið í miðri viku. Þetta var hrað- keppnimót með þátttöku fjög- urra liða. Fj'rsti leikurinn var við Ol- j’mpía og vann FH með 9:8 (5:2). FH lenti svo í úrslitum við HTB Hamburg og vann 8:5 5:3) og unnum þar með keppnina. Þarna var okkur boðið að taka þátt i móti í Kiel sem átti að fara fram 16. nóvember, en til þess móts var einnig boð'ið þrem öðrum liðum. en þau voru Helsingör frá Danmörku, Lund frá Svíþjóð, THW Kiel, sem eru Þýzkalandsmeistarar. Var þetta boð viðux-kenning á því að FH hafði sýnt góðan handknattleik því hin þrjú. eru iirvalslið. En ekki var hægt að fá breytt flugfarmiðum heim svo á slika þátttöku væri hætt- andi. Leikur þeirra vakti áUiygli Eítir siðasta leikinn lét einn af forustumönnum Þjóðverja í handknattleik svo um mælt, að liðið léki góðan handknatt- leik. Þeir léku létt og væru hraðir. Hann undraðist hve langt þeir væru komniv miðað Það skal líka tekið fram, sagði Ilallsteinn, að þessa leik- aðferð hefði ekki þýtt að bjóða nema þrautþjálfuðum mönnum en það eru okkar menn, og það gegnum mörg ár þegar. Þeif hafa skjlið nauðsyn þess og hagað sér eftir því. Við þetta bætist svo að félagsand- inn í liðinu er nxjög góður og öll samheldni innbyrðis. Við vissum þegar vjð fórum að það yrðu gerðar miklar kröf- ur til okkar, og þess vegna gerðum við allt til þess að förin gæti heppnazt sem bezt, og ég fullyrði að það var gert. Eg vil svo að lokum segja, að ég álít að við séum komnir lengra hér heima í handknatt- leik en vjð gerum okkur grein fyrii'. ' ’ Þurfum að leika hraðara Birgir Björnsson lét þá skoð- un í Ijós, að ef isleixzk lið ætl- uðu að fara til keppni ann- ars staðar, þyrftu þau að temja sér mun hraðari leik og fast- ari en gert er hér heima. Það er sýnilegt að dómarar leyfa mun mejra en okkar dómar- ar gera, ekki þar með sagt að þeir dæmi rartgt, síður en svo, en af eínhverjum ástæðum túlka hinir erlendu dómax:ar í'eglurnar á þann hátt, og eru þá mun eftirgefanlegri, t. d. varðandi þypt á Íínu, og eru heldur ekki eins, ef svo mætti segja, smámunalegir í smá- atriðum. Yfirleitt voru þeir leikmenn sem við lékum við nokkuð Framhald á 11. síðu. 'Nýkomið Karlmannaiimiskór úr mjúku skinni, með cromleðursólum — nýkomnir. © verulega fallegir og þægilegir inniskór. © Skóverzlunin HECT0R H.F. Laugavegi 11 — Laugavegi 81. Sósíalisiafélag Reykjavíkur: Framhaldsaðalfundur Sósíalistafélags Reykjavíkur verður haldinn márxu- daginn 25. nóvember 1957 ki. 8.30 e.h. að Tjaraargötu 20. FUNDAREFNI: 1. Reikningar félagsins. 2. Kosning fulltrúa á 11. þing Sameiu ingarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins. 3. Önnur mál. , Félagsinenn geta komið á framfæi-i uppástungum til fulitrúakjörsins í skrifstofu. íélag^ins n.k. mið- vikudag og fimmtudag miili þ-l, 4,og 7.30 e.h. Stjórnin •• - # •z •' •' •' •- «• Auglýsið í Þj óðvil janum ^, Stórbrotin skáldsaga* 'V Eftir 12 ára þögn, kemur skáld- saga frá Hagalín, óviðjafnanleg í byggingu, stíl og frásögn. Persón- urnar koma fram skírar og ógleym- anlegar. Sögusviðið er lífið sjálft — með öllum sínum áætlunum. — Einn verður rikur í dag, en tapar um leið rótfestunni, annar bíður og missir af vagninum, en stendur eftir sterk- ari á eigin fótum. Bókin talar máli unga fólksins sem á að erfa landið og sannar, að það muni standast strauma lifsins: SÓL,. A NÁTTMÁLUM mun veita Hagalín æðsta sess á skáldabekk þjóðarinnar. BOKAUTGAPAN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.