Þjóðviljinn - 19.11.1957, Page 11

Þjóðviljinn - 19.11.1957, Page 11
Þriðjudagur 19. nóv. 1957. — ÞJÓÐVILJINN — (11 Og hvað um sjálfa mig? Eg fór til hans af frjáls- um vilja. Eg hafði gaman af aö koma til hans. Eg var fegin því, af því aö ég var í hvítu dragtinni minni. Eg hafði ekki enn fengið tækifæri til að færa Elisu skilabóðin. Eg sá hana þegar ég kom heim í fylgd meö nýjum gesti. Já, hún ljómaöi aftur eins og sól í heiöi. XV Hvílíkt síðdegi og hvílíkt kvöld eftir að ég kom heim frá þorpinu! Smáviðburðum hefur rignt yfir mig og einn og einn stórviðburður hefur ekki látið sig vanta heldur. í fyrsta lagi erum viö búin að fá gullfiska í garð'inn. Eiginlega var það líka það eina sem okkur vantaöi. Dög- um saman hef ég séð Ejlersen önnum kafinn viö aö búa til eitthvaö úr sementi, sem á víst að fyrirstilla skel en minnir meira á trog. Og svo er þessi holuómynd handa gúllfiskum eftir allt saman. Þeir eru komnir langt aö, sex talsins, og aöéins fjörir hafa drepizt á leiðinni. En þeim getur nú fjölgaö með tímanum, sagöi ung- frú Schwartz og feimnisroöa brá fyrir í kinnum henn- ar. Þetta var líka djarflega mælt í þessum félagsskap og athugasemdin bendir á raunsæi hjá blessaöri kennslukonunni og þaö hlýt ég aö meta. Við skulum vona að svo veröi. Eg geri ekki ráð fyrir að' við höf- um efni á nýjum hópi, en það er ekki vert að fortaka neitt. Og þegar maöur gengur nú um í garðinum til að koma sér upp matarlyst, þá er hægt að hafa eitt- hvað a'ð horfa á. Gullfiskarnir geta verið' svo djúp- hyggnir. Og svo hef ég fengið kort frá Tómasi: Gott aö heyra aö þér eruö heilbrigö. Kærar kveðjur. Er ekki indælt aö geta skrifaö þessar línur upp. Gott að heyra aö þér eruö heilbrigö. Rétt eins og ég hafi verið sérlega þungt haldin. Hann hlýtur aö hafa svaraö alveg sam- stundis, annars hefði ég ekki fengið kortið svona um hæl. Ef ég væri gefin fyrir aö láta tilfinningar mínar í ljós og hefði sérstakar ge'öveilur, þá legöi ég nú frá mér pennastöngina og færi út á r^alir til að syngja. Þaö vekti ef til vill dálitla athygli en Elísa blessuö léti sér ekki bregða. Hver veit nema hún kæmi líka og tæki undir. Hún tók því rólega, aö Meldal vildi ekki skrifa bróð- ur sínum. Hún hugsaði ekki um annað en gullfiskana. Nú veröum viö aö gæta þess aö þeir ofkælist ekki, sagði hún. Þetta er síöasta sumar þitt á Friösældinni, svar- aöi ég. Já, þaö lagast einhvern veginn. Viö höfuðum gengiö upp á Himnahæö til aö X’æöast við’ í næöi. Ef gullfiskar ofkælast, þá deyja þeir. Meira hafði ég ekki upp úr henni. GuÖ má vita aö ég hef aldrei haft hugmynd um að gullfiskar gætu ofkælzt og þeir sem eru fæddir til að hrærast í sérlega blautu umhverfi. En maöur lærir eitthvað nýtt á hverjum degi. Þetta kort frá Tómasi hefur verið mér gleöiefni. Þaö var þá rétt af mér aö skrifa. Hann hefur verið sann- fasröur urn aö ég væri kleppsmatur, og honum hefur verið þaö fagnaöarefni a'Ö lesa bréfið mitt. Nú verður ekki eins auövelt að hræra í honum og ég get haldið leyfi mínu áfram. ÞaÖ vei’öur ekki eixxs auövelt að losna við mig og þér haldiö, herra Gustavson. bónda að Lögbergi svo og veitta aðstoð við útför hans, Guðfinna Karlsdóttir, Svavar H. Guðmundssou, En ég hef gert mér þaö 1 jóst aö ég verð að finna ein- \ hver ráö til aö vinna meö þessum manni. Þaö veröur ekki skemmtilegt, en gerlegt er þaö engu aö síður. Viö tvö enim þau einu sem eitthvert púður er í hjá þessu fyrirtæki, svo að við veröum aö standa saman. Eg 387.000 ROAMER ÚR, 100% VATNSÞÉTT, HAFA VEREE) SELD SlÐAN 1956 Eoanier, iirið sem dugar þér bezt ú liverju sem veltur er eitt at þeim vönduðu svissnesku iirum sem selt er uin heim állan. Millj- ónlr manna um víða veröid bera aðeins Koamer úr, í trausti á þá nákvíemni, 'smekkvisi og gæði, scm þau sameina. 100% vatnsþétt. — Höggþétt. 1 Efni og óferð Það er ekki heiglum hent að fylgjast með hinni öru þróun í vefnaðariðnaöinum, gérðum cfna og áferð. _ Það er nógu erfitt fyrir framleiðendur og kaupmenn sem eiga hagsmuna að gæta, og mun eríiðara er það fyrir konuna sem kemur til að verzla og jafnvel afgreiðslu- stúlkuna sem afgreiðir haha. Stundum stendur á verk- smiðjumiðanum hvað efnið heit- ir og einnig úr hverju það er gert. En það ruglar mann hins vegar þegar tvær peysur frá tveim framleiðendum, sem gerð- ar eru úr sama efni, hafa tvenns konar heiti. Önnur er rögð úr „orlon“ en hin úr „acrylic fibre“, en það er or- lon í raun og veru. Á verksmiðjumiðanum stend- ur eir.nig oft að efni sé lit- ekta og hlaupi ekki, en upp á síðkastio hafa fleiri lýsingarorð :bætzt í hópinn, svo sem eld- traust, vatnshelt, tekur ekki í rig bletti kryþplást ekki o.s.frv. Það sem við höfum einkum áhuga á í samhandi við þessi 'efni, er hvernig þau bregðast við þvotti. Breytist liturinn? Hleypur það? Helzt áferðin? Þétta er eicki hægt að sjá á sjálfu efninu. Því er rxauðsyn- • legt. áð .leita að verksmiðju- :miðanum.óg ■ fára í ölhim.atrjð- ran .eftir .le\ðh.éining,xnp:. som.'þar í'im. ,fi • Flest gerviefni éru sém »betur fer mjög ..sterii og þöla vel þvott og lireinsun. ' Sú var tíðin að fæstir - lögðu í áð þvo flauel, vegna, þess hve vandasamt það var, það þurfti að hengja það yfir gufu og M þróttir Framhald á 9. síðu. jafnvígir á langskot og eins línuleik. Ollum bar þeim saman urn það að móttökur hefðu verið mjög góðar og að ferðin í hejild 'hefði vei'ið vnjög vel heppnuð í alla staði. Það er mikils virði fyrir lít- ið bæjarfélag, sagði Guðmund- ur að lokum, að éiga svona snjalla og sanna íþróttamenn, sem kynna æsku bæjar okkar svo vel, þeir eru fyrinnynd annarra drengja og þeim er ve'ft athygli, en um leið og við rifjum þetta upp er ekki hæg't annað en minnast þjálf- ara liðsins, Hallsteins Hinriks- sonar, sem hefur með sinni undraelju um langt áfabil unn- ið að þjálfun og þroska þess- arra ungu manna og leitt þá til þess frama sem þeir hafa nú hlotið með 'þessar’i frammi- stöðu sinni. Til 'fara sérlega varlega með strokjárnið til að eyðileggja ekki áferðina. ■En nælonflauel eru þvotta- ekta, þau krypplast ekki og ló- in rís eftir þvottinn. Kápan sem sýnd er á myndinni er gerð úr flaueli sem gert hefur verið vatnshelt, þannig að hún þolir sem hezt rigningu. En það er hægt að þvo hana lieima og þurrka án þess að það hafi áhrif á áferðina. Þetta efni kallast syleonacord. Líka má nefna nælonchiffon og nælon net sem virðist svo undurþunnt og veikburða, en er í rauninni eins sterkt og annað nælon. Önnur ný gerð af nælon •callast agilon og úr því eru framleiddir sokkar. Þeir líta út eins og heilsilkisokkar, en það má meðhöndla þá eins og nælonsokka. Og sagan segir að þeir séu mjög sterkir hver sem réynslan verður. Idrcgj^’þand i hálslnn á barna- i fatnam ' getur \ érið beinlínis | liættulegt. Það þarf því að festa Imndið með nokkrum spoitim I við hvom enda á göngunum | þegar búið er að rykkja háls- ! málið saman í mátuléga vídd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.