Þjóðviljinn - 26.11.1957, Blaðsíða 1
VILJINN
Þriðjudagur 26. nóvember 1957 — 22. árgangur — 267. tölubl.
HfiPPORETTl UlM&S
Refsing Stefáns A. Pálssonar
heildsala byngd í Hæstarétti
Hann var dœmduri 6 mánaSa varShald
og 120 þú$. króna sekf til rikissjóSs
Hæstiréttur kvað 1 gær upp dóm í máli ákæruvaldsins
gegn Stefáni A. Pálssyni heildsala o. fl. Voru refsingar
þriggja aSalsakborninga þyngdar frá því sem ákveönar
voru í héraðsdómi; þannig hlaut Stefán nú 120 þús.
króna sekt auk 6 mánaöa varðhaldsrefsingar og hann var
sviptur stórsöluleyfi ævilangt. Þá var hinn ólöglegi
hagnaður hans, sem nam 1 milljón 272 þús. króna, gerö-
ur upptækur til ríkissjóös.
Raítnsókn á þessu ínáli hófst
fyrir rúmum tveim áriun eða
um mánaðamótin september-
októbér 1955. Málavextir eru í
stuífu máli þeir, að á tímabilinu
frá nóvember 1953 fram í júlí
1955 fékk Stefán A. Pálsson
beildsali keyptar dollaraávísanir
í titvegsbankanum að uppliæð
samtals 228.031.50 dollara, á
þeim forsendum að hann ætlaði
að nota ffjaldeyrinn til kaupa á
veiðarfærum hingað til lands. í
stað þess að kaupa veiðarfærin
seldi Stefán alla dollarana hér
innanlands og fékk 22 krónur
fyrir hvern; nam hinn ólöglegi
hagnaður hans af sölunni kr.
1.271.958,98.
Stefán var fundjnn sekur í
héráði úm ólöglega gjaldeyris-
sölu, ranga skýrslugerð o.fl. og
dæmdur í sex mánaða varðhald,
Grétar Emil Ingvarsson bók-
■ari hlaut í héraði 75 þús. króna
sekt. Hsestiréttur hækkaði sekt-
ina í 130 þús. krónur; auk þess
var 30 þús kr. ólöglegur hagnað-
ur Grétars Emils gerður upp-
tækur.
Kristján Ágústsson heildsali
hlaut 60 þús. kr. sekt í héraði,
en Hæst'réttur hækkaði hana í
180 þús. krónur. Þá var Kristján
sviptur rétti til stórsölu og smá-
sölu í fimm ár.
Framhald á 2. síðu.
gætlr fundir
Alþýöubandalagiö hélt tvo almenna stjórnmálafundi
á sunnudaginn var, annan á Stokkseyri en hinn á Sel-
fossi. Framsögumenn á fundunum voru Hannibal Valdi-
marsson félagsmálaráöherra og Karl Guðjónsson alþm.
Fyrri fundurinn var ájbornar fram nokkrar fyrir-
Stokkseyri, ágætlega sóttur, en ! spurnir, er frummælendur
hinn siðari á Selfossi. Fund-
arstjórar á Stokkseyri voru
Bj'irgvin Sigurðsson formaður
yerkalýðsfél. og Heigi Sigurðss.
Auk framsögumanna tók Bj "rg-
vin Sigurðsson til máls. Fund-
arstjóri á Selfossi var Skúli
Guðnason, formaður Verka-
mannafélagsins. Auk fi'amsögu-
manna töluðu þar Vigfús Guð-
mundsson og Guðmundur
svömðu.
Ræðumönnnum var ágætlega
teidð á báðum fundunum.
Hannibal Valdimarss. talaði um
stjórnmálahorfurnar, stjómar-
samstarfið og liina óábyrgu og
sjálfri sér ósamræmu stjórn-
arandstöðu Sjálfstæðisflokks-
inr.
Karl Guðjónsson talaði um
efnahagsmál þjóðarinnar, þró<-
JMlí
-3>
Friðrik Olafsson
Friðrik örugglega
einn af 3 efstu
Helgason. Ennfremur voru un þeirra og framtíðai'hoi-fur.
Hvetja Norðmenn til
að þiggja atómvopn
A-bandalagshershöföingjarnir leggja sem stendur kapp
á aö fá NorÖmenn til aö leyfa Bandaríkjamönnum aö
koma sér upp birgöum af kjarnorkusprengjum í Noregi.
Friðrik Ólafsson hefur fengið 13 vinninga á skákmót-
inu í Wageningen og þar með tryggt sér rétt til aö
sviptur stórsöiuieyfi og hinn ó- keppa á undirbúningsmótinu undir næstu heimsmeist-
löglegi hagnaður gerður upptæk- arakeppni.
ur til ríkissjóðós. Hæstiréttur
þyixgdi refsingu Stefáns: dæmdi
hann auk þess sem ákveðið var
í héraðsdómi í 120 þús. kr. sckt
til rikissjóðs.
11 aðrir dæmdir í sektir,
— einn sýknaður
Við rannsokn málsins drógust
fleiri menn inn í málið og voru
12 þe rra ákærðir til refsingar
og dæmdir.
Frekkar æpa
a& Macmillan
Mannfjöldi safxiaðist í gær að
sendiráðum Bretlands og
Bandaríkjanna í París og gerði
hróp að þeim vegna vopnasöl-
unnar til Túnis. Tilefni upp-
þotsins var koma Macmillans,
forsætisráðheri'a Bretlands, til
Parísar, til viðræðna við Gaill-
ard forsætisráðherra. Franska
lögreglan dreifði mannfjöldan-
um með barsmið og handtók 30
menn.
Á sunnudaginn gex-ði Frið-
rik jafntefli við Szabo og í gær
vann liann biðskák sína við Al-
ster, sem áður hafði verið tal-
in jafnteflisleg.
Friðrik er nú búinn að tefla
allar sínar skákir í Wagen-
ingen, en hinir eiga eftir eina
umferð, sem verður tefld í dag.
Szabo er með 13 vinninga
eins og Friðrik og nægir hon-
um því jafntefli í dag til að ná
efsta sæti á mótinu. Larsen er
með 12 vinninga og vinni hann
sína skák í dag verða þeir Frið-
rik jafnir í öðru og þriðja sæti.
Úi'slit biðskáka í gær urðu
að öðru leyti þau að Clark
gerði jafntefli við Orbaan, Uhl-1
man vann Clark og Stáhlberg
gerði jafntefli við Trojanescu.
Bandaríski hershöfðinginn
Schulyer, yfirforingi herráðs
A-bandalagsins, ræddi við
fréttamenn í Osló í gær. Hann
kvað það vera Norðmanna
sjálfra að ákveða, hvort þeir
leyfðu að komið yrði upp
stöðvum í landi þeirra fyr-
ir kjarnorkueldflaugar. Þeir
væru ekki til reiðu.
Enski hershöfðinginn Sugden,
yfirforingi norðursvæðis A-
bandalagsins, viðhafði þau um-
mæli, að kjarnorkuvopn myndu
liafa mikla þýðingu fyrir varn-
ir Norður-Evrópu, ef hlutaðeig-
andi ríkisstjórnir fengjust til
að veita þeim viðtöku. Sérstak-
skyldu gera sér 1 jóst, að erfitt [ lega myndu þau vera þýðingar-
yrði að hrinda sovézkri árás mikil fyrir norðursvæðið, sem
á Noreg, ef kjarnorkuvopn i nær yfir Noreg og Danmörku.
Hylkidhrap-
ar lyrir 10.
Sovétfréttastofan Tass hafði
það í gær eftir vísindamönn-
nm í Moskva, að þúást mætti
við að eldflaugarliylkið frá
Spútnik fyrsta myndi steypast
xiiður í gufuhvolfið einhvern
10 fyrstu dagaria í desember og
eyðast við loftmótstöðuna.
RœH um Alsír
í Washingfon
1 gær kom Múhameð Mar-
okkókonunugr til Washington
og tóku Eisenliower og Dulles
á móti honum.
Aðalfulltrúi Noregs hjá SÞ
ræddi við Dulles, og er haldið
að utanríkisráðherrann hafi
viljað grennslazt eftir þvi, hvort
Noregur, Danmörk og Sví-
þjóð væru fáanleg til að taka
að sér að ljta eftir kosningum
í Alsír, ef þar yrði komið á
friði. Segja fréttamenn, að
Múhameð konungur kæri sig
ekki um að Alsírbúar, sem eru
lýðveldissinnar og á næstu
grösum við ríki lians, fái fullt
sjálfstæði.
Gagnkvæm brottför erlendra herj
ráðlö tíl ai treysta frlð i Evrópu
Kennan skorar á Vesturveldin að sýna
vJlja til samkomulags um Þýzkaland
ÓbrigÖulasta ráöiö til aö treysta friðinn í Evrópu er sem í Þýzkaiandi dveijast, ef
að erlendir herir veröi á brott úr löndunum í hjarta álf-
unnar, segir George R. Kennan, fyrrverandi sendiherra
Bandaríkjanna í Moskva.
Kennan fór úr bandarísku ut-
anríkisþjónustunni 1952 vegna á-
greinings við Dulles utanríkis-
ráðherra. Síðan hefur hann
starfað við
Institute for
Advanced
Study í Princ-
eton. í vetur
kennir hann
við Oxfordhá-
skólann í Eng-
landi og flyt-
ur nú í brezka
útvarpið er-
indaflokk sem
hann nefnir:
Rússland, kjarnorkan og Vestur-
veldin.
í fyrradag flutti Kennan
Kennan
málefni Austur- og Mið-Evrópu.
Hann kvað lausn Þýzkalands-
málsins vera þýðingarmesta
framlag, sem liugsazt gæti til
eflingar friði í heiminum. Ef
það leystist ekki, væru horfurn-
ar á að friður héldist ákaflega
rýrar.
Afstaða saineinaðs
Þýzkalands
Kennan benti á að stjómir
Vesturveldanna krefðust þess,
að engar hömlur yrðu lagðar á
rétt sameinaðs Þýzkalands til að
takast á hendur hernaðarskuld-
bindingar við önnur ríkj. Þær
stefndu að því, að sameinað
Þýzkaland yrði aðili að A-banda-
laginu. Ekki væri tek;ð fram,
þriðja erindið, sem fjallaði um • hvað yrði um erlendu herina,
landið sameinaðist upp á þessi
býti, en sér virtist það vaka fyr-
ir Vesturveldunum, að herir
þeirra yrðu kyrrir en sovéther-
inn hefði sig á brott.
Krafa um skilyrðis-
lausa uppgjiif
Með þessu er í raun og veru
ver ð að krefjast þess að Sovét-
ríkin láti af höndum þá hernað-
arlegu og pólitisku valdaaðstöðu,
sem þau öfluðu sér í Mið-Evrópu
með hernaðarátaki sínu áriu
1941 til 1945, sagði Kennan. Þess
er krafizt að þau geri þetta, án
þess að Bandaríkin sleppi ,í stað-
inn hernaðaraðstöðu sinni í
hjarta álfunnar. Að mínu áliti
eru engar likur á að Sovétrikin
fallist á þetta.
Það er ekki hægt að fara fram
á það í alvöru, það er að segja,
Framhald á 5. síðu.