Þjóðviljinn - 26.11.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 26.11.1957, Side 2
2) — I>JÖÐVTLJINN — Þriðjudagur 26. nóvember 1957 ★ 1 dag er þriðjudagurinn 26. nóvember — 329. dagur ársins — Konráðsmessa — Tungl í hásuðri kl. 16.34. Árdegisháflæði kl. 8.18. Síðdegisháflæði kl. 20.42. Ttvarpið 1 DAG: 18.30 Útvarp'saga barnanna: ..Ævintýri úr Eyjum“ eftir Nonna; X (Óskar Halldórsson ker'nri). 18.55 Framburðarkenns.a í döns?tu. SKIPIN H.f. Ehnskipafélag Islands Dettifoss fór frá Reykjavík 21/11 til Helsingfors, Lenin- grad, Kotka, Riga og Ventspils. Fjallfoss er 1 Hull, fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 18/11 til Reykja- víkur. Gullfoss fer frá Reykja- vík á morgun til Thorshavn, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Ham- borg, ferð þaðan til Reykja- víkur. Reykjafoss er í Ham- borg. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan í dag til Reykja- víkur. Ekholm fór frá Ham- borg 23/11 til Reykjavikur. 19.05 Þing' -étt:r. — Tónleikar. 20.25 Dag'”;t mál (Árni Böðv- arssr i). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Þjóð’eikhúsinu (fyrri hluti). Stjórnandi Wil- helm Schleuning. Ein- söngvari Guðrún Á. Sím- onar. 21.05 Framhald hinnar íslenzku fornsagnaritunar. (Þor- steinn Jónsson bóndi á Úlfsstöðum). 21.30 Útvarpssagan: Barbara eftir Jörgen-Frantz Ja- cobsen; XXIII. 22.10 Þriðjudagsþátturinn — ' Jónas Jónasson og Hauk- ur Morthens hafa stjórn hans með h"ndum. Útvarpið á morgun: 12.50 14.00 Við vinnuna: Tón- le’kar af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyr- ir unga Idustendur (Ing- ólfur Guðbrandss. náms- stjóri). 18.55 Frafnburðarkennsla í ensku. 19.05 Þirtgfréttir. — Tónleikar 20.30 Lestur fornrita: Gaut- reks saga; I (Einar Ól. . Sveinsson prófessor). 20.55 Einsöngur: Mahalia .Tack- son syngur andlega söngva (plötur). 21.15 Leikrit Þjóðleikhússins (framhaldsleikrit) Is- landskhikkan eftir Hail- dór Kiijan Laxness; fjórði og síðasti hlúti. 21.10 Iþróttir (Sig. Sigurðsson) 22.30 Frá íslenzkum dægur- lagahöfundum: K.K.-sex- tettinn leikur lög eftir Ágúst Pétursson, Óðin Þórarinsson og Þórhall 1 Stefánsson. Söngvarar: ; Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. Kynn- ir Jónatan Ólafsson. Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill er á le:ð frá Karlshamn til Islands. Skaft- fellingur fer frá Re.ykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavik í dag til Hellissands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Hermóð- ur fer frá Reykjavík í dag til Hornafjarðar. Skipadeild SlS Hvassafell er í Kiel. Amarfell er væntanlegt til New York 29. þ.m. Jökulfell fór 24. þ.m. frá Húsavik áleiðis til Ham- borgar, Rostock og Riga. Disarfell er í Rendsburg. Litla- fell er í oliuflutningum til Vest- ur- og Norðurlandshafna. Helgafell er á Sighifirði. Hamrafell kemur til Batum i dag. Etly Danielsen lestar gær- ur á Austfjarðahöfnum. Finn- lith átti að fara frá Stettin 22. þ.m. I Pan American ! P A.-flugvél kom til Keflavík- ur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Osló, Stokk- hólms og Helsinki. Til baka | er flugvélin væntanieg annað i kvöld og fer þá til New York. ! Loítleiðir Edda kom kl. 7 í morgun frá ; New York, fór kl. 8.30 til Glasgow og London. : Fræðslu- og skemmíifund held- ur Náttúrulæiviiingafél. Reykja- j víkur. n.k. miðvikudág kl. 8.30 i Guð- | spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 122. Úlfur Ragnarsson læknir : flytur erindi, Skúli Halldórsson I tónskáld leikur einleik á píanó. i Ennfremur verður sýnd kvik- ; mynd, og kvartett syngur. — Heilsudrykkir Verða til sölu á Lfundinum. Aðgangur er ókeyp- I is. Mynd þessi er teldn af Bjarna Guð- mundssyni, frá Hc'fn í Hornaíirði, dag- inn sem sýning hans var opnuð í samkomusai SÍS. Eins og skýrt var frá í fréttum seld- ust nær allar mynd- ir hans á auga- bragði, en 13 mynd- ir af 56 voru í aun- arra eign. Sýningin verður opin tii 21. desember. „Við sem byggðum þessa borg” Setberg gefur út annað bindi af viðtölum V.S.V. við Reykvíkinga Bókaútgáfan Setberg hefur gefið út artnaö bindi bók- arinnar „Við sem byggðum þessa borg“, en það eru viðtöl sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöfundur hefur átt við fólk sem tekið héfur þátt 1 þróun og sögu Reykja- víkur. Fyrsta bindi bókarinnar komeru Guðmundur Thoroddsen út i fyrra og hlaut góðar undir- tektir. í formála kveðst Vil- hjálmur hafa unnið eins að þess- ari bók: ,(Ég rejTidi að leita til hinna ólíkustu maima, ekki aðeins hveð störf þeirra snerti heldur og með hlið- sjón af lífsaðstöðu þeirra og Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavik Hin árlega hlutavelta kvenna- deildarinnar verður haldin næstkomandi sunnudag, vin- samlegast skilið munum í verzlun Gunnþóninnar Hall- dórsdóttur. Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund miðvikudaginn 27. þessa mánaðar í Borgartúni 7 1. Fréttir frá aðalfundi bandalags kvenna. 2. Ymis mál. 3. Upplestur. 4. Gaman- Vísur. 5. Kaffi. Konur fjöl- mennið og íakio með ykkur gesti. —■ Stjórnin. kjörum'*. Þeir Sem við er rætt læknir, Hannes Jónsson kaup- maður, Sigurður Ólafsson rak- ari, Ólafur G. Einarsson bif- reiðastjóri, Erlendur Ó. Péturs- son forstjóri, Egill Vilhjálms- son forstjóri, Sesselíus Sæ- mundsson verkamaður og Hann- es Kr.istinsspn verkamaður. Heilsíðu teikning er af hvérj- um manni sem við er rætt og gerði þær Halldór Pétursson. Bókn er 245 síður að stærð. prentuð í Odda. lYR.MNG A A FSKRIFTIK Framhald af 12. síðu. ákveðið að leggja til að þessi sérstöku ákvæði um fyrningar- afskriftir skvldu lialdast í lög- unúm til ársloka 1959. Fleiri tóku ekki til máls, og var frtimvarpinu visað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar með samhljóða atkvæðum. Pálsen kunningi okkar hafði nú í hý§gju áð taka sér frí frá störfum í vikutíma, því fiann hafði fengið nægju sína .af að- glíma við afiskonar ó- þjóðáJýð undanfarið. F'rú Pál- -sen, brást glöð við þéksum ] lííðindum, því satt að segja \ ar hún sjaldnast í rónni, er niaður hennar sinuti hinu hættutcga starfi sínu. Þau voru að. iráðgast um hvernig frítírtiamiin yeði bezt yarið, er síminn triiffaði þau. Allar ráðagerðír þeirra urðu skyutíi- lega að engu, því Pálsen fékk þær „skemmtilegu“ upplýsing- ar að stolið hefði verið 10 „miUjóaum í seðlum, íalskir déinantar væru koinnir í um- ferð og síðast en ekki sízt hefði horfið frægur vísinda- inaður með dutarfuflum hætti. Auiiúngja Pálseu varð ulveg miður sín við þessar fréttir og sá í hendi ser að hann myndi ekki eiga von á fríi næstu mánuði, jafnvel eliki næstu árin! Þetta hófst allt (ægar óveðrið mikia geysaði í HoUaudi_______í fébrúarmáiii- uði . . . Endurminningar Framhald af 12. síðu. til rikisstjórnarinnar frá sendi- herraárunum, sem hann stund- um minirst hér á og' vísar til. En samt sem áður hljóta þess- ar endurminningar hans sjálfs, þar sem hann með eigin orðum segir frá þeim atriðum úr ævi sinni. alit frá barnæsku, sem honum voru hugstæðust, og frá vðhorfi sínu til umhVerfis og samtíðar, að verða persónulegri heimild um manninn en nokkur endut-sögn annarra gæti orðið, þótt þeir hefðu þær í höndum til þess að styðjast við“. „Þótt .fslendingar eigi ýmsar merkar sjálfsævisögur og minn- isbælcur; hefur verið mikið skarð í þá bókmenntagrein, að enginn skörunga vorra eða forvigis- manna í stjómmálum skuli hafa ritað endurminningar sínar. Frá því sjónarmiði mun útkoma þessarar bókar jafnan veiða talin til stórtíðinda. En auk þess gildis, sem hún hefur vegna hlutar höfundar í þjóðmálum og margvíslegs ft'óðle ks um þau efni, eins og áður er vikið að, hefur hún ýmsa þá kosti, sem helzt mega prýða slíkar bækur. Hún er rituð af mikilli e.nlægni og Vilja til þess að segja það eitt, sem höfundur vissi sann- ast og réttast, af heílbrigðu sjálfsmat', jafnfjarri yfirlæti sem uppgerðar-lítillæti, og af fullri sanngimi í annarra garð. Hún er létt og skemmtileg af- lestrar, jafnvel þar sem fjallað er um erfitt og þreytandi samn- ingaþóf. Öllum þeim, sem þekktu Svein Björnsson me'ra eða minna, mun verða ánægja af því að rifja upp og að sumu leyti auka þau kynni með þvi að lesa þessar endurminningar“. Veðrið Veðurspáin í dag er: Allhvass norðan, kaldara. Veðrið í Reykjavik í gær kl. 18: Logn, skýjað, h'ti 1 stig> loftvog 1004.9 mb. Á Akureyri var hitinn á sama tíma um frostmark. Kaldast á lándinu var í Möðrudal, 5 stig frost, en heitast á Hólum í Ilornafirði og á Fagurhólsmýri, 5 stig. Hiti í nokkrum borgum kl. 18 i gær: Kaupmannahöfn 9 stig, París 2, Iændon 6, New York 4 og Þórshöfn í Færeyjum 10. Dómurinn 1 Framhald af 1. síðu. Þess skal getið að^rétp? Emil ,| hafði keypt döílara af átél’áni •A. Pálssyni ;r§f,vS.elt Kris.tjápi, .; síðan á 23 CToníu'' stykkið; Vát* &*■ fullsannað tálið '*að Grétar hgfði : keyþt' a.m.k.'MO—37- þús, dol.lara s, og Kristján a.m.k. 11—-16 •þihú- ;í: Kristján Ágústsson seldi ýms- um mönnum dollarana og voru 10 þeirra sóttir til saka. Fimni' þe'rra voru dæmdir í 3000 kr. sekt hvér, þrír í 5Ö0 kr. sekt hver, einri i 1000 krória sekt, en einn, Leifur Böðvarsson, var sýknaður. Sækjandi málsins fýrir Ilæsta- réttí var Kjartan Ragnars htl., verjand.i Stefáns Ragriar Óláfs- son hrl., verjaíidi Grétars Emils Sigurður Ólason hrl„ verjaiidi Kristjáris Ragnar Jón'sson 'hrl., en aðrir verjendúr voru* 1 hæsta- réttarlögmennirnir Slgurgéir SigurjónsSon, Ei»ar> - -BF ‘Guð- mundsson og Jón N. Slgurðsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.